Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 19
18 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. 31 íþróttir Úrýmsum áttum Brasilíumenn sigruðu Finna, 3-2, i Helsinki í gærkvöldi fyrir framan 37.000 áhorfendur sem er met í Finnlandi. Finnar náðu forystu með marki Ari Hjelm en mörk frá Romario, Valdo og Miiller breyttu stöðunni í 1-3 fyrir Brasilíu. Ismo Lius lagaði stöðuna á 89. mínútu lyrir Finna. Þrátt fyr- ir rigningu skemmtu áhorfendur sér stórvel >-fir snilld Brassanna. Hefnd Itala á hendui- Norðmönnum verður að bíða enn um sinn því að liðin gerðu jafn- tefli í Noregi í gærkvöldi. Ix'ikur- inn endaði 0-0 og þótti leiðinlegur. Fvrir tvein; árum sigruðu Norð- menn ítali, 2-1. PSV Eindhoven tryggði sér hollenska meistaratitilinn í gær þegar liðið sigraði Excelsior, 2-3. Ruud Gullit skoraði siguimarkið. Nú hefur verið gengið frá því að Sören Lerby leiki með PSV næstu þrjú árin. Napoli á nú góða mögu- leika á því að vinna tvöfalt á Ítalíu. I gær sigraði liðið 2. tleildar liðið Calgiari, 0-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum og var það að sjálf- sögðu Diego Maradona sem skoraði sigurmarkið. Markið kom þó ekki fyrir en á 77. mínútu eftir mikinn einleik snillingsins. Calig- aii hafði áður slegið úr Juventus og Torino í keppninni. I hinum undanúrslitaleiknum sigraði Atal- anta annað 2. deildar iið Cremo- nese, 2 -0. John Bond hefiu- nú verið rekinn sem frmnkvæmda- stjóri Birmingham City. „Jafnvel hundar fá ekki sömu meðferð og ég hef fengið. Ég hef ávallt reynt að fara eftir því sem stjómin vill og þette er þakklætiö." Bond tók við Bii-mingham 1986 af Ron Saunders og féll liðið þá í 2. deild. Nú mátti engu muna að liðið félli í 3. deild. Rudi Völler er nú á ieiðinni til ítalska liðsins Roma að því er forráðamenn liðsins segja. Aðeins er eftir að undirrita samn- ingana og munu forráðamenn Werder Bremen fijúga til Rómar til að ganga frá því. Völler er 27 ára og að flestra mati besti sóknar- maður Þjóðverja. Hann hefur skorað 20 mörk í deildinni til þessa og er markahæstur. Áætlað kaup- verð er 150 milljónir. Líklega fer Daninn Klaus Berggreen frá Roma til að rýma fyrir Völler. Leikbönn. Þeir Magnús Magnússon UBK og Sigurður Þórðarsson hjá Hvatberum hafa verið úrskurðaðir í leikbann af aganefnd KSÍ. Magnús fær 2ja leikja bann en Sigurður eins. Billy McNeill, sem var nýlega rekinn sem fram- kvæmdastjóri Aston Villa, var í gær ráðinn til Celtic. Þar tekur hann við af David Hay sem var rekinn nokkrum stundum áður. McNeill þekkir vel til hjá Celtic því auk þess að leika með liðinu þegar það varð Evrópumeistari 1967 hefur hann áður stýrt liðinu sem framkvæmdastjóri. Borussia Mönchengladbach hef- ur fest kaup á hollenska sóknar- manninum Erik Willaats frá Utrecht. Willaats, sem er 21 árs, hefur skorað 22 mörk í vetur. Að- eins Marco Van Basten heíur skorað fleiri í Hollandi. -SMJ Iþróttir Fyrsta golfmótið nyrðra Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri; Fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Akureyrar, Lacostemó- tið, fer fram á Jaðarsvellinum um helgina. Leiknar verða 36 holur með og án forgjafar. Keppnin hefst á laugardags- morgun, stundvíslega klukkan 10. Þess má geta að Jaðarsvöllurinn skartar sínu fegursta um þessar mundir. -JÖG Marokkómaðurinn Said Aouita setti nýtt heimsmet í tveggja míluhlaupi á móti í Tórínó í gærkvöldi. Þar með hirti Aouita 8 1/2 árs gamalt met frá Bretanum Steve Ovett. Aouita hljóp á 8 mínútum 13.45 sek. Gamla metið var 8:13.51 mín. Á móti í Sevilla á Spáni fór fram einvígi í 100 m hlaupi sem lengi hefur verið beðið eft- ir. Sprettharðasti maður heims Ben Johnson frá Kanada atti þar kappi við Carl Lewis og heimsmetshafann Calvin Smith. Johnson sigraði á besta tíma sem náðst hefur í ár, hljóp á 10.06 sek. En sigurinn var ekki fyrirhafnar- laus því hann og Lewis komu jafnir í mark ogf varð að láta ljósmyndir skera úr um sigur- vegara. Marian Woronin varð í 3. sæti og Smith fjórði. -SMJ ISSSf Sími 26611 - Ben Johnson vann Carl Lewis á sjónarmun • Þeir voru kátir á svip unglingalandsliðsmennirnir í gær á töflufundi með þjálfara sínum Viggó Sigurðssyni. Á sunnu- dag mætir liðið Norðmönnum DV-mynd S Verða Norðmenn lagðir að velli? Það er engin griður gefin hjá handboltamönnum okkar. Nú um helgina leikur U-21 árs landslið okkar á móti Norðmönnum í undankeppni 21. árs landsliða fyrir heimsmeistarakeppnina í Júgóslavíu á næsta ári. Þetta er fyrri leikur þjóðanna en leik- ið er heima og heiman. Leikurinn fer fram í Hafnarfirði á sunnudaginn og hefst kl.16.30. Seinni leikurinn verður síðan í Noregi 7. júní. Lið íslands verður að teljast sigurstranglegt enda hefur liðið æft stíft að undanfömu undir stjórn þjálfara síns Viggó Sigurðssonar. Liðið er þannig Hrafn Margeirsson m FH FH Pétur Petersen FH FH FH [R KR -SMJ mm Amor hefur gert oformlegan samning við Kolnariiðið - komst að munnlegu samkomulagi við forráðamenn FC Köln nú í vikunni. Anderiecht vill 75 milljónir fyrir Amór ** -x * wjjm ■ ■ ■ Kristján Bemburg, DV, Bdgáu -■*■■ Portúgalska liðið Porto vann, flestum á óvart, Evrópukeppni meistaraliða. Lagði það Bayern Munchen að velli með tveimur mörkum gegn einu eftir að hafa verið undir nánast allan leikinn. Gleði varð vitanlega mikil í Portúgal er dómari leiksins blés sitt síðasta í flautuna, að 1 minnsta kosti í það sinnið. Þusti fólk út á götur og var galsi í mannskapnum. Knattspyrnan sem sást var með ágætasta móti en neldur skyggðu gróf og óþörf brot beggja aðila á fegurð hennar. Á miðju myndinni sést fyrirliði Porto, Joao Pinto, hefja Evrópubikarinn til himins, nær guði. Honum þökkuðu einmitt ófáir leikmenn liðsins eins og raunar mátti sjá í beinni útsendingu sjónvarps á miðvikudag. Á stóru myndinni sést Brasilíumaðurinn Juari Filho hlaupa | fagnandi burtu eftir að hafa skorað en á myndinni uppi í horninu sjást viðbrögð fólks heima í Portúgal. Símamyndir Reuter ■ Ömmi í banastuði Jt JjL | Ögmundur Kristinsson, þjálfari og 2-0. Úrslit leikja í mjólkurbikamum á ■ markvörður Hauka, átti stórleik gegn miðvikudagskvöld: f I arliðinmættustímjólkurbikarkeppn- Augnablik-Hafnir........3-1 m <■—. Cfi | inni í gær. Víkingar sigruðu, 2-0, og Skallagrímur-Snæfell.3-2 O ' « , . ívu:i-p k.-ppn^, ^ ^ ' Tveir aðrir leikir voru i mjólkurbik- V^^Rf-Höttur• CarlLewisvarnærri búinað”vinnauppfrábærtviðbragð Johnsons íSevilla amum í gær. ÍR-ingar sigruðu ÍK, 4-1, Huginn - Austri.....2-1 Símamynd Reuter og komu öll mörk leiksins í síðari Þróttur, N. - Hrafnfell.4-1 ■■■**• ■■ hálfleik. Þá sigraði Víkverji lið Ár- Hveragerði-Grótta...1-2 fcj® 121 | ■■Bm0| menninga, 3-1, en staðan í hálfleik var -RR | 1^7111 l^#l 11^7« 11ICI iiwU I vd Margt bendir nú til þess að Arnór Guðjohnsen hverfi frá And- erlecht þegar yfirstandandi leiktímabil er úti. Ákafi Kölnar með „leikmannaháfinn“ bendir eindregið til þess að félagið sé reiðubúið að leggja allt í sölurnar til að hreppa garpinn. Nú í vikunni var Arnór í herbúðum Kölnar og gerði þar óform- legan sáttmála við forráðamenn félagsins. í spjalli við DV kvaðst Arnór mjög ánægður með það samkomulag. Sagði hann það fara vel í bakhöndinni er viðræður við Anderlecht hæfust í næstu viku. Anderlecht hefur verðlagt Ar- nór með hæsta móti, kaupverðið nemur 75 milljónum króna. Upp- hæðin er sú næsthæsta í belgískri knattspymusögu eftir því sem DV kemst næst. Aðeins Eiizo Scifo hefur reynst dýrari. Kostaði hann Inter Milano 123 milljónir. Forkólfar Anderlecht halda verði Amórs í skýjum meðal annars til að hrekja Kölnarmenn írá kaupunum. Víst er að Anderlecht má ekki missa hann því ef hann yfirgefur félagið er það nauð- beygt til að kaupa Belgiumann með sömu eða svipaða getu og Amór. Sá maður er einfaldlega ekki til. Félagið hefur nú fimm útlend- inga á sínum snærum en aðeins þrír mega glíma hverju sinni. Amór telst hins vegar Belgíu- maður samkvæmt þarlendri knattspymulöggjöf. Arnór á grænni grein I raun þarf Amór ekki að örvænta þótt hann verði af þessum félagsskipt- um. Anderlecht er nefnilega skylt að greiða honum 8,5 hundraðshluta kaupverðs í árstekjur eða 6.375.000 krónur. Sú upphæð er ekki stök því ofan í kaupið fær hann als kyns auka- sporslur, bónusa og þess háttar. Ef svo fer að Amór verður áfram hjá And- erlecht hlýtur hann líklega tekjukrún- una; verður launahæsti leikmaðurinn í belgísku knattspymunni. -JÖG Meiðsli hrjá Arnór Kristján Bemburg, DV, Bedgiu: Amór Guðjohnsen meiddist lítillega á æfingu með félagi sínu í vi- kunni. Fékk hann spark í kálfann. Eins og margir vita er ekkert gefið eftfr i atvinnumennskunni og allra síst á æfingum þar sem margir glíma um sæti. Amór taldi þó að hann næði fullum bata fyrir leik helgarinnar en í honum geta úrslit ráðist í belgísku deildinni. Víst er að Nóri verður orðinn góður af þessum meiðslum í\TÍr lands- leikinn gegn A-Þjóðverjum á Laugardalsvelli í næstu viku. Þess má geta að Amór kemur til landsins nú á sunnudag. -JÖG • Amór Guðjohnsen hefur leikið stórkostlega á þessu keppnistimabili í Belgiu. Hann á nú góða möguleika á að verða markakóngur Belgiu auk þess að sigra i deildakeppninni með Anderlecht. Þá er hann stigahæstur i einkunnargjöf belgiskra blaöa. Það er þvi ekki nema von að stórliö Evrópu gefi honum gaum. DV-myndir Marc De Waele hreifiincf Tölvupappír IIII FORIVTPRENT Hverlisgotu /8. sint.tr 259í»0 25566 ‘ í kvöld kl. 20.00 verður vígð STUKA FYRIR KR-INGA og alla aðra sem áhuga hafa á knattspyrnu ísiandsmót 1. DEILD KR-FH Á KR-velli kl. 20.00 Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Mætið tímanlega. Knattspyrnuskóli KR hefst mánudaginn 1. júní. Skráning stendur yfir í KR-heimilinu. sími 27181. Kennarar í sumar verða: Sigurður Helgason, Pétur Pétursson og Gordon F. Lee

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.