Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. Subaru GFT 1600 ’78 til sölu, vél ’82, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 44009 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Volvo 244 GL '79, sem er skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 641573 eftir kl. 19. Tjónbíll. Til sölu Mazda 323 í heilu lagi eða pörtum, góð vél. Uppl. í síma 52908. Trooper til sölu. Isuzu Trooper ’82 dísil til sölu. Uppl. í síma 92-8422 og 985-22583. Volvo 142 72 til sölu, þarfnast smálag- færinga, selst á 35-40 þús. Uppl. í síma 72550. Ford Granada 76 til sölu. Uppl. í síma 671939. Saab 99 76 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 18730. Toyota Corolla 71 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 43850. VW Golf ’80 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 92-7139 og 92-7185. VW Derby 78 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 84156. Volvo 244 DL 77 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 46782 eftir kl. 17. ■ Húsnæöi í boði Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Heimahverfi. 3 herb. íbúð á góðum stað til leigu í 3 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 687308 milli kl. 15 og 18. Vogar Vatnsleysuströnd. Til leigu 4ra herbergja íbúð, leigist í 3 mánuði, leiga 12.000 á mánuði. Uppl. í síma 92-6551. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Hús í austurbænum, 6 herb. til leigu í ca 8 mánuði. Uppl. í síma 681015 milli kl. 17-19. Kvæntur bilstjóri í fastri atvinnu óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Nán- ari uppl. í síma 15493. Tökum hluti í geymslu í góðu upphit- uðu húsnæði. Uppl. í símum 17694 og 620145. ■ Húsnæði óskast Ung, barnlaus hjón utan af landi (eiga íbúð á Sauðárkróki sem er leigð út!) bráðvantar 2-4 herb. íbúð 1. júní nk., helst til lengri tíma (1 til 2 ár). Erum reglusöm og göngum vel um, tryggar mánaðargreiðslur, fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Húsnæðið má þafnast lagfæringa. Uppl. í síma 671315 e.kl. 18. 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Vilt þú stuðla að menntun og leigja ungu, barnlausu pari utan af landi, sem stundar nám við Háskólann, 2ja -3ja herb. íbúð sem fyrst? Fyrirframgreiðsla ef óskað er, algjör reglusemi. Uppl. í síma 99-4251. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Oldsmobile disil (Cutlass saloon), ár- gerð ’79, í góðu lagi, til sölu, ekinn ca 40.000 km á vél, gott lakk, sjálfskipt- ur, vökvastýri og -bremsur, veltistýri, loftdemparar. Ath. skipti, skuldabréf kemur til greina. Verð kr. 320.000. **Uppl. í síma 75227. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Góðir bílar! Til sölu Volvo 244 ’78, Mazda 323 '81, MMC Galant st. ’82, MMC Galant GLX ’81, Toyota Cressida ’82, Nissan Patrol ’86, turbo, dísil, m/öllu, Pajero turbo dísil, árg. ’83, Ford pickup 250 ’78. Sími 687833. Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir- hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Toyota Corolla Twin Cam til sölu, ’84, tvílit, grá og svört, álfelgur, sport- sæti, splittað drif, rafmagnstopplúga, spoiler og rifflar á afturrúðu, ekinn aðeins 30 þús. Uppl. í síma 96-41930. Rúnar. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Daihatsu Rocky EX ’84 til sölu, dísil, 2,8 1. 5 gíra, 4x4, ekinh 77 þús., silfur- grár. upphækkaður, á 33" dekkjum, Koni-demparar. Skipti möguleg gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92-1717. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Honda Civic ’81 til sölu, 5 dyra, rauð- ur, ekinn aðeins 48.000 km, beinskipt- ur, 5 gíra, mjög fallegur bíll, góð kjör. Uppl. í símum 681530 og 83104. Audi 100 CL ’82 til sölu, fallegur og góður bíll, góð kjör, skipti koma til greina á bíl sem þarfnast viðgerðar. *■ Uppl. í síma 74522 og 74230. Chevrolet Malibu '73 til sölu, skoðaður ’86, í góðu standi, blár að Iit. Verð kr. 110 þús. Einnig Honda XL 500 S, kr. 80 þús. Uppl. i síma 31253. Datsun 220 disil '76, vél nýlega upptek- in (á verkstæði), ágætur bíll, fæst á kr. 65.000 staðgreitt. Til sýnis að Kambsvegi 3, Ingþór, sími 34240. Fornbílaáhugamenn ath. að tilboð ósk- ast í Chevrolet Impala vængjabíl ’60, vél 283, sjálfskiptur, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 44869 eftir kl. 18. Góð kaup! Tökum að okkur að útvega allar gerðir af notuðum amerískum bílum. beint frá USA. Uppl. í síma 673029. Honda Accord '82 til sölu, sjálfskipt, ' sóllúga, rafdrifnar rúður, sumar- og vetrardekk. Verð 370 þús., staðgreitt 325 þús. Uppl. í síma 666126. Skoda 120 L '83, kom á götuna '84, til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu, með krók og sumar- og vetrardekkj- um. Uppl. í síma 35111. Subaru station 1800 '82 til sölu á góðu verði. Bifreiðin er í góðu standi og vel útlítandi. Uppl. í síma 52245 eftir kl. 19 og um helgina. Toyota Corolla '78 til sölu, skoðaður ’87, sumar- + vetrardekk, fallegur bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 35752 eft- ir kl. 17. Toyota Tercel '82 til sölu, 3ja dyra, sjálfskiptur, útvarp/segulband, sumar- og vetrardekk. Toppeintak. Uppl. í vs. 672255 og hs. 18568. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Fiat Uno 45-S '84 til sölu, ekinn 45 þús. km, bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 681530 eða 83104. Daihatsu Charade '81 til sölu, ekinn 62 þús., þarfnast smá lagfæringa á boddíi. Uppl. í síma 39008 eftir kl. 19. Ford Bronco árg. '72 til sölu, einnig Toyota Landcruiser árg. '67. Nánari , uppl. í síma 74608 eftir kl. 18. Oldsmobile disil Cutlass '79 til sölu, 8 cyl., með mótor '84, skipti. Uppl. í síma 76582. Stuttur Pajero bensín '87 til sölu, ekinn 14 þús. km, útvarp, segulband, verð 820 þús. Uppl. í síma 40129 eftir kl. 19. Subaru 1600 '79 til sölu, verð 80 þús., skoðaður '87, í góðu lagi. Uppl. í síma 55138 eftir kl. 17. Verkfræðingur, sem er að ljúka námi erlendis, óskar eftir 4ra herb. íbúð í eitt ár, frá 1. ágúst., skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Frekari uppl. gefur María í síma 24175 á skrifstofutíma. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9—12.30^ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 35 ára konu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 29735 eftir kl, 21._______________________ 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. sept., reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 78815. 55 ára ekkja óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsaml. hringið í síma 77664. Einstaklingsíbúð óskast fyrir mann um þrítugt, helst miðsvæðis í borginni. Þar sem hann er erlendis hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3548. Fyrirtæki í málmiðnaði óskar eftir að taka á leigu strax 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla efóskað er. Uppl. í síma 31175. Óska eftir 3 herb. íbúð eða stærrí, helst í Árbæjarhveríi eða nágrenni, get borgað 200 þús. fyrirfram. Sími 688015. Ármann. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Kennari með stelpu á 6. ári óskar eftir íbúð til leigu í Reykjavík, reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Sími 25742. Rannveig. Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16038. Stúlka óskar eftir einstaklingsíb. eða stóru herb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Algjör reglusemi og öruggar mánaðagr. Uppl. í síma 99-1183. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu sem allra fyrst, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 15888. Ungur reglusamur maður óskar eftir 1—2ja herb. íbúð með baði sem fyrst. Uppl. í síma 16988 milli kl. 19 og 21 næstu daga. 25 ára háskólanemi með 1 barn óskar eftir íbúð á leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96-33116. Hafnarfjörður. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, hæð eða einbýlishúsi, sem fyrst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53745. Óska eftir herbergi með eldunarað- stöðu og baði, óskast strax. Uppl. í síma 20762 eftir kl. 16. Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár. Reglusemi og róleg- heitum lofað. Uppl. í síma 78397. Óska eftir íbúð til leigu frá 1. sept - 1. júní '88. Uppl. í síma 75-4528 hs. eða 95-4206. Sveinfríður. ■ Atvinnuhúsnæöi Bílskúr til leigu í Þingholtunum, Hellu- sundi 3, gamli Verslunarskólinn, þarfnast standsetningar. Leigutími allt að 4 ár. Sími 622899. Guðmundur. Iðnaðarhúsnæði til leigu í Garðabæn- um, stærð 130 ferm, stórar innkeyrslu- dyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3567. Til leigu í Hafnarfirði . Verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði, ca 150 ferm, við Reykjavíkurveg til leigu. Uppl. í síma 22184 og á kvöldin 51371. Vantar geymsluhúsnæði, ca 40-100 ferm. Uppl. í símum 666600, 667200 og á kvöldin 666475. ■ Atvinna í boði Aðstoð, ráðgjöf, alhliðá ráðningar- þjónusta, Brautarholti 4, sími 623111. Við leitum að starfskrafti í hlutastarf í sérverslun, bifreiðarstjóra með meirapróf, tækjamanni á JCB tækja- gröfu, nema og vönum mönnum í járnsmíði, hreinleg vinna, verka- mönnum í byggingarvinnu. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Innheimta, bókhald o.fl. Heildverslun óskar eftir duglegum og samvisku- sömum starfskrafti til að sjá um innheimtu, tollskýrslugerð, bókhald að hluta o.fl., getur orðið góð framtíð- arstaða fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3555. Vélamenntun. Góður starfskraftur óskast til afgreiðslu á varahlutalager í varahlutaverslun fyrir fiskiskip. Við- komandi þarf að geta séð um vara- hlutapantanir og sölu á ýmsum tækjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3556. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Blikksmiðir! Vegna fjölmargra verk- efna getum við bætt við blikksmiðum, járniðnaðarmönnum og mönnum vön- um blikksmíði. Góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf., Hafnarfirði. Matsveinn. Röskur og hugmyndaríkur matsveinn óskast í veitingahús á vin- sælan ferðamannastað úti á landi, gjarnan nemi á 3. ári eða sem er að ljúka námi. Uppl. í sima 93-5759. Óskum eftir röskum og heiðarlegum starfsmanni til afgreiðslustarfa hjá glervörudeild Ingólfsapóteks strax. Uppl. hjá verslunarstjóra í síma 29300 eða apótekinu, Hafnarstræti 5. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3584. Óskum eftir að ráða röska manneskju í pökkunarstörf, vinnutími frá 10-14 virka daga og frá 21-01 föstudags- kvöld. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3569. Bifvélavirkjar. Viljum ráða bifvéla- virkja strax. Mikil vinna. Uppl. gefur verkstjóri á staðnum. Töggur hf., Saabumboðið, Bíldshöfða 16. Nýja kökuhúsið. Óskum að ráða starfs- kraft í smurbrauð og afgreiðslu í kaffihús okkar, ath., ekki sumaraf- leysingar. Uppl. í s. 77060 og 30668. Steinsögun og kjarnaborun. Óska eftir vönum manni sem getur unnið sjálf- stætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3557. Vantar hresst fólk í saumaskap og pressingar (einnig breytingar dag og dag). Fasa, Ármúla 5, sími 687735 og 24317 eftir vinnu. Nýja blikksmiðjan hf. óskar að ráóa vana starfskrafta í blikksmíði. Uppl. hjá verkstjóra í síma 681104. Vantar nokkra smiði, múrara og verka- menn í Hafnarfirði nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. í s. 54226 e. kl. 18. ■ Atviima óskast Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860. Ráðskona. Rúmlega þrítug kona með íjögur böm, þar af þrjú á skólaaldri, óskar eftir ráðskonustöðu í sveit frá 1. sept. 1987. Æskilegt að heimilisfólk sé barngott. Tilboð sendist DV, merkt „Ráðskona 3560“, fyrir 15. júní. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- kraft? Láttu okkur sjá um ráðning- una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón- usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 91-623111. Ég er 18 ára stelpa og óska eftir góðri framtíðarvinnu. Get byrjað strax. Hafið samband vjð auglþj. DV í síma 27022. H-3568. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá íjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Bráðvantar vinnu á bát, helst á humar, er vanur. Uppl. í síma 98-2729 í hádeg- inu og í kvöldmatnum. Vantar vinnu. Er vanur rútubílstjóri og vanur að keyra um hálendið. Uppl. í síma 93-2070 eftir kl. 19. Bamagæsla Rafvirki óskast í viðhald og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3576. Afgreiðslustúlkur vantar í kaffiteríu, vaktavinna. Uppl. á skrifstofunni. Veitingahúsið Gaflinn, Hafnarfirði. Eg er 12 ára stelpa utan af landi og er í vist í vesturbænum. Mig langar til að kynnast stelpu á svipuðum aldri. Hafið samband í síma 28173. Dagmamma óskast. Ég e>- 14 mánaða gamall, á heima á Öldugranda og vantar pössun allan daginn, 2-3svar í viku. Uppl. í síma 611907. Óska eftir 13-14 ára gamalli stúlku til að gæta 6 ára drengs í sumar, erum í Breiðholti 3. Uppl. í síma 71411 eftir kl. 18. Óska eftir 14-15 ára barngóðum og reglusömum unglingi til að gæta 2ja barna, 1 árs og 6 ára. Uppl. í síma 46118 eftir kl. 18. 12 ára stúlka óskar eftir að passa barn, helst í þorpi úti á landi. Uppl. í síma 38434. 12 ára stúlka vill passa lítið barn í sumar fyrir hádegi, helst í Seljahverfi. Uppl. í síma 71741. 15 ára stúlka óskar að passa barn frá kl. 13 á daginn, er vön. Uppl. í síma 34673 eftir kl. 16. Dagmamma á Njálsgötu getur bætt við sig börnum í sumar, hefur leyfi. TJppl. í síma 616569. 17 ára stúlka vill taka að sér bama- pössun á kvöldin, er vön. Sími 685756. M Skemmtariir Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé- lagsheimili til hvers kyns samkomu- halds, hentugt fyrir ættarmót, gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld- unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og pantanir í síma 93-5139. Logaland, Borgarfirði Besta og ódýrasta skemmtunin á sum- arfagnaðinum og skólaballinu er „EKTA DISKÓTEK" með diskó- tekurum sem kunna sitt fag. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Ýmislegt Fjármögnun vantar - elli- og örorkulíf- eyrisþegar. Ungt fyrirtæki, sem þjónar þessum hópum og vill auka þá þjónustu verulega, vantar tilfinnan- lega fjármagn í formi láns til ca 4 ára - vel tryggt. Ef einhver sæi sér fært að lána fé eða útvega lán þá vinsam- legast sendið tilboð til DV, merkt „Lán 3579“. Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93-5160. Einkamál Reglusamur, háskólamenntaður mað- ur um fertugt, óskar eftir að kynnast góðri konu. Svarbréf með upplýsing- um merkt „M-756“ sendist DV. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sérræki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Viltu láta skina? Tökum að okkur allar alm. hreingerningar. Gerum föst til- boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Bókhald Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Bókhaldsstofa S.H., sími 39360 og kvöldsími 36715. Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Húseigendur, athugið! Þið sem eigið veðurbarðar útihurðir talið við mig. Tek að mér að gera þær sem nýjar. Sími 23959. Málningarvinna. Get bætt við mig smærri verkefnum, þétti glugga um leið. Uppl. í símum 27014 og 26891. Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, mal- biksviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Símar 42873, 83350 og 50553. Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. Þarftu að láta mála? Hringdu þá í síma 671690 eða 994564. Ferðalög Hef til sölu flugmiða til New York, aðra leið. Brottför eftir u.þ.b. tvær og hálfa viku. Uppl. í síma 23433 milli kl. 11 og 18. Ásdís. Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum stærðum og gerðum. Blikfar sf., sími 667213.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.