Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987.
47 ^
RUV, rás 1, kl. 20.40:
Kvöldvaka
Ríkis-
útvarpsins
Þrír Hðir verða að vanda á kvöld-
vöku Ríkisútvarpsins. í fyrstu verður
fluttur síðari hluti áður óbirtrar ferða-
sögu eftir Guðmund Stefánsson, föður
skáldsins Stephans G. og nefnist Vest-
urfararsaga, Stefán Karlsson les.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les ljóð eft-
ir Jakobínu Johnson. Að síðustu
verður dagskárliður er nefhist leið-
sögn í lífsins amstri, Þorsteinn
Matthíasson les frásögn sem hann
skráði eftir Svanmundi Jónassyni frá
Skaganesi í Mýrdal.
Þorsteinn Matthíasson les á kvöldvöku frásögn sem hann skráði eftir Svan-
mundi Jónassyni frá Skaganesi í Mýrdal.
19.30 Fréttir.
20.00 Helgin. Hvernig verja Islendingar
helgum sínum? Nota menn timann til
irþóttaiðkana? Fara menn í bíó? Gefa
menn sér tima til að fylgjast með
menningaratburðum stórborgarinnar
eða landsbyggðarinnar? Bíður stór-
hreingerning heima fyrir eða hvíla
menn sig bara eftir langa vinnuviku
og horfa á Stöð 2?
20.20 Spéspegill. (Spitting Image).
20.50 Hasarleikur (Moonlighting).
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
Fyrirsætan Maddi Hayes og leynilög-
reglumaðurinn David Addison elta
uppi hættulega glæpamenn og leysa
óráðnar gátur. Aðalhlutverk: Cybill
Sheperd og Bruce Willis. Leikstjóri:
Robert Butler.
21.40 Á gelgjuskeiði (Mischief). Mel
Damski er leikstjóri þessarar myndar
frá 1985en meðaðalhlutverkfarafjög-
ur ungmenni; Doug McKeon, Cather-
ine Mary Stewart, Kelly Preston og
Chris Nash. Myndin gerist 1956 en
þá eru breytingatímar í þjóðfélögum
víða um heim. Þessi ár voru undanfari
blómaskeiðsins, verðmætamat, siðir
og venjur breyttust og frelsi jókst á
öllum sviðum. Kommagrýlan fór til
fjalla og Elvis Presley kom fram á sjón-
arsviðið, skók mjaðmir I takt við tónlist-
ina og hreif aðdáendur með
munaðarfullum söng sínum. Þeim
burstaklipptu tók að vaxa hár og kyn-
ferðismál hættu að vera feimnismál.
En þetta voru akkúrat þær breytingar
sem Jonathan Bellah, feiminn sautján
ára piltur, var að bíða eftir Myndin
segir sögu hans og vina hans á þessu
breytingarskeiði.
23.15 Upp á lif og dauða (Death Hunt).
Bandarísk spennumynd frá 1981,
byggð á sönnum atburðum. Albert
Johnson er grunaður um morð og
hundeltur yfir ískaldar auðnir Kanada.
Á hælum hans er kanadiska riddara-
lögreglan með hinn þrautþjálfaða
liðþjálfa Edgar Millen I fararbroddi.
Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lee
Marvin og Angie Dicklnson. Leikstjóri
Peter Hunt.
00.50 Magnum Pl. Bandariskur sakamála-
þáttur með Tom Selleck í aðalhlutverki.
01.40 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.
Utvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi"
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(26).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elin Kristinsdóttir
kynnir lög af nýjum hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.05 Landpósturinn. Lesið úr forustu-
greinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. a. „Aladdin",
hljómsveitarsvíta eftir Carl Nielsen. Tí-
volí-hljómsveitin i Kaupmannahöfn
leikur; Christian Felumb stjórnar. b.
„Spartacus", ballettsvíta eftir Aram
Katsjaturían. Fílharmoniusveitin i Vín-
arborg leikur; höfundurinn stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Erlingur
Sigurðarson flytur.
19.40 Náttúruskoðun. Gunnur Róberts-
dóttir, 12 ára, flytur þáttinn.
20.00 Kinverskir hljómar. Hljómsveit kvik-
myndaversins í Peking leikur þjóðlega
tónlist I útvarpssal. Kynnir: Arnþór
Helgason.
20.40 Kvöldvaka. a. Vesturfararsaga. Stef-
án Karlsson flytur siðari hluta áður
óbirtrarferðasögu eftir Guðmund Stef-
ánsson, föður skáldsins Stephans G.
b. Ljóðeftir Jakobinu Johnson. Þórunn
Elfa Magnúsdóttir les. c. Leiðsögn i
lifsins amstri. Þorsteinn Matthíasson
les frásögn sem hann skráði eftir Svan-
mundi Jónssyni frá Skaganesi I
Mýrdal.
21.30 Sigild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visnakvöld. Ingi Gunnar Jóhanns-
son sér um þáttinn.
23.00 Andvaka - Að sigrast á sorginni.
Þáttur i umsjá Pálma Matthiassonar.
(Frá Akureyri). (Áður útvarpað á föstu-
daginn langa, 17. april sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Næturstund i dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvarp - Sjónvarp
Gígja Birgisdóttir, fegurðardrottning okkar, gerist útvarpsmaður i rúma
klukkustund í kvöld á rás 2.
RÚV, rás 2, kl. 23.00:
Fegurðardrottning
á hinni hliðinni
Gígja Birgisdóttir. núverandi
ungfrú ísland, frá Akurevri verður
umsjónarmaður þáttar í kvöld á rás 2
sem nefnist Á hinni hliðinni og er
vikulega á dagskrá.
I þessum þáttum hefúr margt merkis-
fólk litið inn og sýnt og sannað ágæti
sitt sem útvarpsmenn þrátt fyrir að
margur hver hafi aldrei komið nálægt
slíku áður. Þeir velja sér ákveðið þema
sem þeir ræða um og tengja tónlist á
víxl. Svo er bara að bíða og sjá hvert
meginefni Gígju verður í kvöld. En
sem kunnugt er mun Gigja afsala sér
titlinum á næstunni til arftaka síns
\áð mikla viðhöfh.
Útvarprásll
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynn-
ir létt lög við vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Val-
týsson kynnir.
21.00 Merkisberar. Skúli Helgason kynnir
tónlistarmenn sem fara ekki troðnar
slóðir.
22.05 Fjörkippir. Erna Arnardóttir kynnir
dans- og skemmtitónlist frá ýmsum
tímum.
23.00 Á hinni hliöinni. Gigja Birgisdóttir
sér um þáttinn að þessu sinni.
00.10 Næturútvarp. Hreinn Valdimarsson
stendur vaktina til morguns.
02.30 Ungæöi. Hreinn Valdimarsson og
Sigurður Gröndal senda hlustendum
tóninn og láta flest flakka. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi).
Svæóisútvarp
Akureyri______________________
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 906,5. Inga Eydal
rabbar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og greinir
frá helstu viðburðum helgarinnar.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Fréttapakkinn, Þorsteinn og frétta-
menn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er I fréttum, segja frá og spjalla
við fólk I bland við tónlist. Fréttir kl.
13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar
við hlustendur og tónlistarmenn. Frétt-
ir kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir I Reykjavik
siðdegis. Þægileg tónlist hjá Ástu, hún
lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið
sem kemurviðsögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark-
aðl Bylgjunnar. Flóamarkaður og
tónlist. Fréttir kl. 19.00.
22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj-
unnar, kemur okkur I helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Höröur
Arnarson leikur tónlist fyrir þá sem
fara seint i háttinn og hina sem fara
snemma á fætur.
Alfa FM 102,9
8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning-
unni.
16.00 Hlé.
21.00 Blandað efni.
24.00 Dagskrárlok.
6.30 I bótinni. Benedikt og Friðný gera
gott úr deginum.
9.30 Þráinn Brjánsson spilar og spjallar
fram að hádegi.
12.00 Skúli Gautason gefur góð ráð i há-
deginu.
13.30 Ömar Pétursson með Síðdegi í lagi.
17.00 Hvernig verður helgin? Sigurður
Ingólfsson segir frá.
19.00 Tónlist I lagi hjá Ingólfi og Gunn-
laugi.
21.00 Arnar Kristinsson gefur punkta úr
tónlistarheiminum.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
05.00 Dagskrárlok.
Fyrirtæki og félagsamtök!
Leigjum út sal fyrir vorfagn-
aöi, vörusýningar og
samkomur.
Næg bilastæði! - Lyftuhús.
Veðríd
I dag verður austlæg átt á landinu,
kaldi og jafnvel sums staðar stinnings-
kaldi á Suður- og Vesturlandi en
hægari norðan- og austanlands. Skýj-
að verður um mestallt landið en þó
gæti orðið bjart veður á stöku stað
norðanlands.
Akureyri alskýjað 7
Egilsstaðir skýjað 5
Galtarviti þoka 4
Hjarðames skýjað 5
Kefla víkurflugvöllur alskýjað 6
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5
Raufarhöfn skýjað 5
Reykjavik súld 6
Vestmannaevjar alskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 8
Helsinki skýjað 5
Kaupmannahöfn skýjað 6
Osló skýjað 6
Stokkhólmur skýjað 6
Þórshöfn skýjað 7
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve heiðskírt 27
Amsterdam rigning 10
Aþena hálfskýjað 21
Barcelona skýjað 16
Berlín skýjað 11
Chicago léttskýjað 29
Fenevjar hálfskýjað 22
(Rimini/Bignano) Frankfurt hálfskýjað 15
Hamborg súld 8
Las Palmas léttskýjað 23
London mistur 17
Los Angeles léttskýjað 18
Lúxemborg skýjað 14
Miami úrkoma 28
Madrid léttskýjað 23
Malaga léttskýjað 22
Mallorca léttskýjað 19
Montreal léttskýjað 26
Xuuk hálfskýjað ö
París alskýjað 15
Róm skýjað 19
Vín hálfskýjað 15
Winnipeg léttskýjað 24
Valencia léttskýjað 28
Gengið
Gengisskráning nr. 99 - 29. mai 1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.870 38.990 38,660
Pund 63.203 64,398 64.176
Kan. dollar 29.018 29.108 28.905
Dönsk kr. 5.6664 5.6839 5.7293
Xorsk kr. 5.7521 5.7699 5.8035
Sænsk kr. 6.1189 6.1377 6,1851
Fi. mark 8.7882 8.8153 8.8792
Fra. franki 6.4023 6.4221 6.4649
Belg. franki 1.0295 1.0327 1.0401
Sviss. franki 25.6822 25.7615 26.4342
Holl. gyllini 18.9347 18.9931 19,1377
Vþ. mark 21.3337 21.3996 21.5893
ít. líra 0.02953 0.02962 0.03018
Austurr. sch. 3.0319 3.0412 3.0713
Port. escudo 0.2733 0.2741 0.2771
Spá. peseti 0.3054 0.3064 0.3068
Japansktyen 0.26974 0.27058 0.27713
írskt pund 57.106 57.282 57.702
SDR 49.9075 50.0617 50.5947
ECU 44.2535 44.3901 44.8282
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
LUKKUDAGAR
26. maí
48051
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
27. maí
57757
Hljómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800,-
28. maí
78508
Raftæki frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 3.000,-
*