Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. 43 Vegna uppstigningardags detta íslensku listarnir út að þessu sinni ert við skoðum þess í stað topp tutt- ugu austan hafs og vestan. Á báðum stöðum eru sömu lögin á toppnum og verið hafa undanfarn- ar vikur en ekki trúi ég því að þau lifi af á toppnum öllu lengur. I London er ljóst að í næstu viku stendur slagurinn milli Whitney Houston og Johnny Logan og trúi ég að hjartaknúsarinn írski hafi þar betur. Neðar á listanum eru líklegir toppkandidatar einhvern tíma á næstunni Mirage, House- martins og Donna Allen. Bretar einoka toppsætin vestanhafs og er Kim Wilde líklegust til að erfa toppsætið eftir U2 en þó gæti Atl- antic Star hugsanlega sett þar strik í reikninginn. Þá verður að gæta að Lisu Lisu og menningarsultunni sem fara geyst upp listann. Seinna meir koma eflaust við sögu topp- baráttunnar Breakfast Club, Huey Lewis, Bon Jovi, Genesis og Whit- ney Houston sem óhætt er að spá toppsætinu eftir þrjár til fjórar vik- ur. -SþS- NEW YORIC LONDON 1. (1 ) WITH OR WITHOUT YOU 1. (1) NOTHING'S GONNA U2 STOPUSNOW 2. (4) YOU KEEP ME HAIMGIN' ON Starship Kim Wilde 2. (10) I WANNA DANCE WITH 3. (3) THE LADY IN RED SOMEBODY (WHO LO- Chris De Burgh VES ME) 4. ( 8 ) ALWAYS Whitney Houston Atlantic Starr 3. (25) HOLDMENOW 5. ( 7 ) BIG LOVE Johnny Logan Fleetwood Mac 4. (2) A BOY FROM NOWHERE 6. (15) HEAD TO TOE Tom Jones Lisa Lisa & The Cult Jarn 5. (5) SHATTERED DREAMS 7. (11) RIGHT ON TRACK Johnny Hates Jazz Breakfast Club 6. (6) INCOMMUNICATO 8.(6) HEAT OF THE NIGHT Marillion Bryan Adams 7. (21) JACKMIXII 9. (12) 1 KNOW WHAT 1 LIKE Mirage Huey Lewis & The News 8. (3) CANTBEWITH YOU 10. (14) WANTED DEAD OR ALIVE TONIGHT Bon Jovi Judy Boucher 11. (16) IN T00 DEEP 9. (4) SOMETHING INSIDE (SO Genesis STRONG) 12. (2) LOOKING FOR A NEW LOVE Labi Siffre Jody Watley 10. (14) WISHING IWAS LUCKY 13. (13) NOTHING’S GONNA WetWetWet CHANGE MY LOVE FOR 11. (11) BACK AND FORTH YOU Cameo GLENN Medeiros 12. (9) BIG LOVE 14. (17) DIAMONDS Fleetwood Mac Herb Alpert 13. (28) FIVEGET OVER EXITED 15. (5) (I JUST) DIED IN YOUR Housemartins ARMS 14. (7) LIVINGINABOX Cutting Crew Living ina Box 16. (19) MEET ME HALFWAY 15. (26) SERIOUS Kenny Loggins Oonna Allen 17. (18) IFSHEWOULD HAVE BEEN 16. (23) BORNTORUN FAITHFUL . . . Bruce Springsteen Chicago 17. (8) ANOTHER STEP(CLOSER 18. (28) I WANNA DANCE WITH TOYOU) SOMEBODY (WHO LOVES Kim Wilde & Junior ME) 18. (19) PRIME MOVER Whitney Houston Zodiac Mindwarp 19. (9) LA ISLA BONITA 19. (12) BOOPS(HERETOGO) Madonna Sly & Robbie 20. (22) JUST TO SEE HER 20. (13) LI'LDEVEL Smokey Robinson Cult U2 - fastir i toppsætinu vestra. í vondum málum f gegnum tíðina hafa mörg misjafrilega merkileg atriði orð- ið tilefhi milliríkjadeilna og reyndar hreint makalaust hvað mannskepnan hefur verið fúndvís á allan fjandann til að fjarg- viðrast yfir. Sem betur fer höfum við íslendingar verið svo heppnir að standa ekki í illdeilum við önnur ríki, enda svo smáir að við höfum ekki haft bolmagn til að troða öðrum um tær, þó svo ekki virðist þjóðina skorta huginn. Það er einna helst út af fiski sem við höfum átt í útistöðum við nágranna- þjóðir en þau mál hafa leyst farsællega enda málstaður okkai- góður. Nú eriun við hins vegar að komast í vond mál vegna þrjósku okkar í hvalamálinu og að undanfómu hafa nokkur kíló af gömlu hvalkjöti verið i herkví í Þýskalandi og um leið orðið eitt ómerkilegasta tileíhi milliríkjadeilna sem sögur fara af og er þó af nógu að taka. Hvalamálið er að því leyti Barbra Streisand - röddin eina sanna. Sverrir Stormsker - Örlögin seljast vel. öðmvísi en þorekastríðin að í þeim höfðum við stuðning þorra heimsins að baki okkur en nú enom við vinafáir og eigum okkm- formælendur fáa. Spumingin er hvort við ætlum að láta hagsmuni örfán'a íslendinga koma heildinni i klandur og klípu erlendis eða hvoit við sýnum af okkur skynsemi. kyngjum stoltinu qg lifum í sátt og samlyndi við aðrar þjóð- ir. Þannig getum \áð verið þeim góð fyrirmynd en ekki slæm. íreku rokkaramir í U2 gera það ekki endasleppt á íslenska listanum. þeir tylla sér á toppinn í þriðja sinn og geri aðrir betiu'. Sverrir Stormsker er maður vinsæll og fer beint í ann- að sætið með Örlögin og verður hann verðugur keppinautm- U2 um toppsætið í næstu \áku. Prince tekur góðan kipp að nýju og svissneska hljómsveitin Yello kemur á óvart með stökki inn í sjöunda sætið. -SÞS me Peter Gabriel - óvænt sveifla uppávið. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1 ) THE JOSHUA TREE................U2 2. (2) SLIPPERYWHENWET...........BonJovi 3. (3) LOOKWHATTHE CATDRAGGED ll\l ....Poison 4. (6) WHITESNAKE1987 ........Whitesnake 5. (5) GRACELAND...............PaulSimon 6. (4) LICENSEDTOILL.........BeastieBoys 7. (7) TANGO IN THE NIGHT.....Fleetwood Mac 8. (14) TRIBUTE....Ozzy Osbourne/Randy Rhodes 9. (8) INTOTHEFIRE............BryanAdams 10. (17) ONEVOICE.............Barbra Streisand Island (LP-plötur 1. (3) THEJOSHUATREE...............U2 2. (-) ÚR-LÖG............Sverrir Stormsker 3. (1) GRAND PRIX '87....Hinir&þessir 4. (2) NEVER LETMEDOWN......David Bowie 5. (9) SIGN OFTHETIMES.........Prince 6. (4) TANGOINTHENIGHT...FleetwoodMac 7. ((-) ONESECOND...............Yello 8. (5) VÍMULAUSÆSKA......Hinir&þessir 9. (7) RUNNING INTHE FAMILY...Level42 10. (8) SÖNGVAKEPPNISJÓNVARPSSTÖÐVA ..................... Hinir & þessir Bretland (LP-plötur 1. (-) IT'SBETTERTOTRAVEL.....SwingoutSister 2. (1 ) KEEPYOUR DISTANCE ................Curiosity Killed the Cat 3. (2) SOLITUDESTANDING.......SuzanneVega 4. (3) RUNNINGINTHEFAMILY.........Level42 5. (5) TANGOINTHENIGHT........FleetwookMac 6. (11) SO....................PeterGabriel 7. (8) RAINDANCING............Alison Moyet 8. (4) THEJOSHUATREE...................U2 9. (6) N0W9..................Hinir&þessir 10. (9) FLM.......................Mel&Kim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.