Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 26
38 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. Kennarar! Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 í hressan kennarahóp grunnskólans í Stykkishólmi vantar einn kennara til aö vinna með yngri nemendum næsta vetur. Vinnuaðstaða er góð og ódýrt húsnæði er í boði. Ef þú hefur áhuga sakar ekki að hringja og fá nánari upplýsingar. Grunnskólinn í Stykkishólmi. Símar 93-8377 og 93-8468. Aðalfundur Félagasamtakanna Verndar verður haldinn fimmtu- daginn 4. júní næstkomandi í Borgartúni 6, 4. hæð, sal nr. 5, kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Laust embætti sem forseti íslands veitir. Prófessorsembætti i grasafræði við liffræöiskor raunvisindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf umsækjenda, rannsóknir og ritsmiðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júli nk. Menntamálaráðuneyt. , 25. maí 1987. Nauðungaruppboð á fasteigninni Garðabraut 45, 3. hæð nr. 1, þingl. eigandi Óskar Pálmi Guð- mundsson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, fimmtudaginn 4. júni kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Guðmundur Markús- son hrl„ Iðnaðarbanki íslands hf„ Jón Sveinsson hdl„ Akraneskaupstaður, Landsbanki Islands og Veðdeild Landsbanka íslands. __________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Jörundarholti 112, þingl. eigandi Þórir Stefáns- son, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, fimmtudaginn 4. júní kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Veðdeild Landsbanka islands. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Skagabraut 23, þingl. eigandi Valdimar Þorvaldsson, fer fram I dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, fimmtudaginn 4. júní kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands og Veðdeild Landsbanka íslands. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteignunum Vesturgötu 119 og 119 A, þingl. eigandi Artik hf„ fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, fimmtudaginn 4. júní kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Fiskveiðasjóður íslands og Iðnlánasjóður. _____________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Ægisbraut 28, þingl. eigandi Jón V. Björgvins- son, fer fram í dómsal emþættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstudaginn 5. júní kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, Akraneskaup- staður, Stefán Sigurðsson hdl„ Verslunarbanki Islands hf. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Jörundarholti 230, þingl. eigandi Guðbrand- ur Þorvaldsson, fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstudaginn 5. júni kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl„ Landsbanki íslands, Útvegsbanki íslands, Þórður Þórðarson hdl„ Jón Sveinsson hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Suðurgötu 107, þingl. eigandi Pétur Péturs- son, fer fram í dómsal emþættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstudaginn 5. júní kl. 13.30. Uppþoðsþeiðandi er Jón Sveinsson hdl. _________________________Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Bárugötu 16, þingl. eigandi Sigurður Bene- dikteson, ferfram í dómsal emþættisins, Suðurgötu 57 á Akranesi, föstudaginn 5. júní kl. 14.00. Uppþoðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Jón Sveinsson hdl. og Veðdeild Landsbanka islands. _______________Bæjarfógetinn á Akranesi. ■ Verslun Ný sending af úrvals garni a mjög góðu verði, margir nýir litir og úrval af prjónauppskriftum, falleg handavinna af öllu tagi, nýkomnir stólar o.fl. til uppfyllingar. Strammi sf., Óðinsgötu 1. Póstsendum. Nýkomið: Kamínuofnar, arinsett, neistagrindur, ofnakítti, ofnalakk, físibelgir, reykrör og beygjur. Sumar- hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.066 hurðin. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 671010. Norsk reyrhúsgögn í háum gæða- flokki, Manilla möbler í stofuna, borðstofuna, svefnherbergið, sumar- húsið og sólstofuna. Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811. Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11 Opið: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 18-22. ÞAÐ KEMUR MEÐ 20ÁRA ÁBYRGÐ, ALGJÖR BYLTING Á ÍSLANDI TUFFRAII STERKAR PLAST GIRÐINGAR ★ Auðveldar i uppsetnlngu * Margar stærðir * Litur vel ut og parfnast * FUnar ekki ekki viðnaids Elnmg husaklæðing, pakrennur o s frv SPLASHDOWN. Viðurkenndur hlífðar- fatnaður fyrir fólk í sportsiglingum, einnig tilvalinn í ferðalög og til dag- legra nota. Einnig eigum við til vatnsþétta vindjakka. Margir þekkt- ustu siglingamenn heims nota SPLASHDOWN fyrir sig og áhöfn sína. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sendum í póstkröfu. Greiðslukorta- þjónusta. Sjósport, Hverfisgötu 42, 4. hæð, sími 21377. E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og ger- um föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Súðarvogi 26, sími 35611. Veljum ís- lenskt. ■ Bílar til sölu Volvo Lapplander til sölu, klæddur að innan, original spil, topplúga. Uppl. í Bílakaupum, sími 686030, eftir kl. 20 í síma 73913. Bíll í sérflokki. Taunus 1600 GL ’82, ekinn 79 þús. km, skoðaður ’87, útvarp og segulband, dráttarkúla. Verð 280 þús., staðgreitt 240 þús. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Sími 45196. Chevrolet Corvette L 82 79, m/T topp, rafmagn í rúðum og læsingum, ekinn 39 þús. mílur, til sölu og sýnis á bíla- sölunni Braut, Borgartúni, sími 681502, og á kvöldin í síma 16265. M. Benz 230E árg. 1983 til sölu. Uppl. í síma 84635. Hringdu í síma 689990. Við tökum mynd á staðnum eða heima hjá þér! • Engin óþægindi. • Engin sölulaun. • Skjót sala. Kemur út alla fimmtudaga, hringdu strax! BÍLASÁLINN, blaðið sem selur bílinn þinn, Suðurlandsbraut 22, sími 689990. Vantar þig eyðslugrannan jeppa? Til sölu er mjög fallegur rauður og hvítur Daihatsu Rocky Wagon ’87, ekinn 5.000 km. Uppl. í síma 92-4044 og eftir vinnu í síma 92-7628. Ford Econoline 71 til sölu, skoðaður ’86, verð 320.000, tek ódýrari bíl upp í, helst fólksbíl. Sími 73764. ■I Þjónusta Veist þú að það er opið alla daga hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í handbón og alþrif, djúphreinsun. Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta- stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 681944. ■ Vagnar Sem nýr Bella Camp tjaldvag Uppl. í síma 50561 eftir kl. 18. sölu. ■ Bátar 2ja tonna trilla með nýlegri Bukh dísil- vél til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 53395. ■ Ymislegt Geri göngustíga, tröppur, girðingar og sé um ýmsa aðra garðvinnu við hús og sumarbústaði. Uppl. í síma 616231 eða 10301.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.