Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987.
Utlönd
Mexíkanskir bændur
tóku sendiráð Dana
fyrir bændur og mexíkanska indíána
auk þess sem þeir krefjast upplýs-
inga um horfna stjórnarandstæð-
inga. Hóta þeir að kveikja í sjálfum
sér og byggingunni. Sendiherranum
og starfsfólkinu var ekki haldið sem
gíslum og gat starfsfólkið farið út
um bakdyr en bændurnir eru rétt
fyrir innan framdyr sendiráðsins,
greinilega óvopnaðir.
1 gær stungu þeir miða út um
bréfalúguna þar sem á stóð að þeir
hefðu eldspýtur og alkóhól. í stað
þess að gefa sig á vald yfirvöldum
kveiktu þeir heldur í byggingunni.
Þeir yrðu hvort eð er drepnir eða
pyntaðir.
Að sögn bændanna á sendiherrann
að hafa boðið þeim að njóta frið-
helgi sendiráðsins og fara í bíl þess
en þeir kváðust þurfa að bíða sam-
þykkis leiðtoga sinna. Bændumir
segjast tilheyra samtökum er kenna
sig við hetjuna Emiliano Zapata en
hann barðist fyrir réttindum bænda.
Sendiherrann hefur neitað að láta
uppi hvort hann hafi boðið bændun-
um slíkt. Vonast bændurnir til að
sendiherranum takist að koma í veg
Fjórir bændur réðust á þriðjudag- reynir nú á friðsamlegan hátt að fá
inn inn í sendiráð Dana í Mexíkó- bændurna til að yfirgefa sendiráðið.
borg. Sendiherrann, Torben Frost, Kreíjast bændumir meiri réttinda
Bændur þeir er réðust inn i danska sendiráðið í Mexikóborg á þriðjudag-
inn stungu miða út um bréfalúgu. Kváðust þeir reiðubúnir að kveikja í
byggingunni og láta lífið. Simamynd Reuter
fyrir að þeir sæti refsingu vegna ast inn í sendiráð ítala og Frakka
gerða sinna. en þar hentu verðir óboðnu gestun-
Reynt var á þriðjudaginn að ráð- um út.
Sendiherra Dana í Mexíkó á tali við fréttamenn fyrir utan sendiráðið sem
bændur hafa tekið. Simamynd Reuter
Sovéski flugmaðurinn
pólítískur flóttamaður
Guimlaugur A. Jónsson, DV, Lundr
Sovétmaður sá er á miðvikudags-
morgun flúði til Gotlands í lítilli
áburðarflugvél þarf væntanlega að
bíða í nokkra mánuði eftir svari yfir-
valda í Svíþjóð urn hvort hann fær
hæli þar sem pólítískur flóttamaður.
Sovéska fréttastofan Tass hefur
krafist þess að sænsk yfirvöld skili
flugvélinni og framselji manninn til
Sovétríkjanna. Segir Tass athæfi
flóttamannsins glæpsamlegt.
Flugvél Sovétmannsins hrapaði í
hafið skammt fyrir utan Gotland.
Maðurinn slapp ómeiddiu’ og tókst
honum að halda sér á sundi þar til
hjálp barst.
Samkvæmt upplýsingum sænsku
innflytjendastofhunarinnar verður er-
indi mannsins meðhöndlað á sama
hátt og annarra flóttamanna. Þýðir
það að hann fær ekki endanlegt svar
fyrr en að nokkmm mánuðum liðnum.
Flóttamaðurinn sovéski er 24 ára
gamall og kemur frá Úkraínu. Hann
komst yfir áburðarflugvélina í flug-
skóla í Riga þar sem hann var í
heimsókn hjá kunningja sínum.
Breta rænt í Teheran
Háttsettum breskum sendifulltrúa var
rænt í Teheran í íran í gær. Sex vopn-
aðir menn neyddu sendifulltrúann,
Edward Chaplin, til þess að stöðva
bifreið þá er hann ferðaðist í ásamt
konu sinni og tveimur bömum.
Chaplin gekk í utnaríkisþjónustuna
árið 1973 og hefur hann verið í Iran
frá 1985. Enn hafa engin samtök lýst
yfir ábyrgð á mannráninu.
Árið 1980 minnkuðu Bretar stjóm-
málasamskipti sín við írani vegna
áhlaupsins á bandaríska sendiráðið
og gíslatökunnar. Nú er það sænska
sendiráðið sem að hluta til rekur er-
indi Breta í íran.
Mikill reykur gaus upp úr neðanjarð-
arbilageymslu við argentinska
þingið þar sem sprengjan var
sprengd í gær.
Simamynd Reuter
Sprenging
við argentínska
þingið
Þrír menn særðust í sprengingu sem
varð í neðanjarðar bílageymnslu fyrir
framan argentínska þingið í gær.
Sprengingin varð aðeins fáeinum
stundum áður en umræður hófust á
þinginu um frumvarp sem ætlað er að
takmarka réttarhöld vegna mannrétt-
indabrota í landinu.
Fyrr um daginn urðu sprengingar
við tvær skrifstofur flokks Raul Al-
fonsin, forseta landsins, að sögn
argentínsku fréttastofunnar.
Að sögn lögreglunnar í Buenos Air-
es, höfuðborg Argentínu, eyðilögðust
sex bifreiðar í sprengingunni fyrir
framan þinghúsið og nær sextíu bif-
reiðar stórskemmdust.
Talið var að í sprengjunni hefðu
verið meir en fimm kíló af dínamíti.
I mnorgun höfðu engir kannast við
að bera ábyrgð á sprengingunum, en
á sprengistað fyrir framan þinghúsið
fundust dreifibréf með slagorðum sem
andstæðingar fyrrnefnds frumvarps
nota mikið.
Frumvarpið miðar að því að stöðva
málshöfðanir á hendur lægra settum
liðsforingjum í argentínska hemum
og lögreglu landsins, sem framið hafa
mannréttindabrot að skipan yfir-
manna sinna.
Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Laugavegur 133, þingl. eigandi Margrét Þórarinsdóttir, mánud. 1. júní ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Sigfús Gauti Þórðarson hdl. Reykjahlíð 10, jarðh. norður, þingl. eigandi Gunnar Magnússon, mánud. 1. júm ’87 kl. 13.45. Úppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Landsbanki íslands.
Nesvegur 63, kjallari, þingl. eigandi Sólveig Einarsdóttir, mánud. 1. júní ’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Magnús Fr. Ámarson hrl.
Stigahlíð 8, hl., tal. eigandi Guðbjörg Halldórsdóttir, mánud. 1. júní ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Njálsgata 8 C, rishæð, þingl. eigandi Amiríður Jónatansdótth, mánud. 1. júní ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Fannafold 81, þingl. eigandi Axel Gunnar Einarssop, mánud. 1. júní ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands.
Sólvallagata 56, íb. 01, þingl. eigandi Þórður Johnsen, mánud. 1. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendui- em Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ólafúr Gústafsson hrl., Ingvar Bjömsson hdl„ Steingrímur Eiríksson hdl. og Skúli J. Pálmason hrl.
Fannafold 195, tal. eigandi Kristjana E. Guðbjartsdóttir, mánud. 1. júní ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands hf. Borgarfógetaembættið.
Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Sólvallagata 56, íb. merkt 03-01, þingl. eigandi Þórður Johnsen, mánud. 1. júní ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendui- em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Ingvar Bjömsson hdl.
Grundarás 6, þingl. eigandi Þorsteinn Einarsson, mánud. 1. júní ’87 kl. 10.30. Úppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands hf.
Holtsgata 19,3.t.h., þingl. eigandi Guðmundur Magnússon, mánud. 1. júní ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum
Baldursgata 13, l.t.h., þingl. eigandi Hannes Rútsson, mánud. 1. júní ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki Islands.
Laufásvegur 45 B, þingl. eigandi Veturliði Gunnarsson, mánud. 1. júní ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Útvegsbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnaðarbanki fslands og Guðmundur Ágústsson hdl.
Hraunbær 132, 3.t.v., þingl. eigandi Ástvaldur Gunnlaugsson, mánud. 1. júní ’87 kl. 10.45. Úppboðsbeiðendur em Garðar Garðars- son hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Finnsson hrl., Jón Hjaltason hrl., Vilhjálmur H. Vdhjálmsson hdl., Ásgeir Thorodd- sen hdl., Ólaíiu- Axelsson hrl., Landsbanki íslands og Eggert B. Ólafsson hdl.
Ægisíðu 94, þingl. eigandi Friðrik Jöi-gensen, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 1. júní ’87 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Ámi Vilhjálmsson hdl. og Helgi V. Jónsson hrl.
Laugarnesvegur 77,1. hæð, þingl. eigandi Guðlaugur Aðakteins- son, mánud. 1. júní ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl. og Guðmundur Jónsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.