Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 36
62 • 25 • 25 FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotiði hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað i DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987. Rafiðnaðarmenn: Verkfall hófst á miðnættí Verkfall rafiðnaðarmanna hjá Ríkisútvarpinu og Ríkisspítölunum hófst á miðnætti en þá höfðu ekki TT2* náðst samningar ; kjaradeilu þeirra við ríkið. Fundur aðila stóð fi'am yfir mF'nætti en var frestað og hófst hann aftur klukkan 9 í morgun. sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Magnúsi Geirssyni. formanni Rafiðnaðarsambandsins. í morgun. Sagði Magnús að heldur hefði þok- ast í samkomulagsátt á fundinum en engu vildi hann spá um það hvort samkomulag væri á næsta leiti. Af 26 tæknimönnum hjá útvarpinu eru 22 í Rafiðnaðarsambandinu og þar af leiðandi í verkfalli og einnig um 20 tæknimenn í vmsum stöifum hjá sjónvarpinu. Mun verkfallið hafa vemleg áhrif á útsendingar þessara fjölmiðla og verður ekki -—t hægt að sjónvarpa efni af mynd- böndum þannig að búist er við einhæfari útsendingum en verið hafa. -ój Fasteignasalinn: Stöðugar yfirheyrslur Fasteignasalinn. sem hnepptur var í gæsluvarðhald vegna gruns um fjárdrátt. hefúr losnað úr gæslunni ■ en er í fai'banni að kröfu RLR þar sem rannsókn stendur enn yfir.Hefur hann verið í yfirheyrslum að undanf- örnu. Að sögn Jóns Snorrasonar, deild- arstjóra hjá RLR, snýst rannsóknin um meintan fjárdrátt og skjalafals fasteignasalans og er um verulegar upphæðir að ræða í því sambandi en ekki vildi Jón nefna neinar tölur. ________________________^ Björgunaræfing: 30 manns bjargað Björgunaræfing var á Faxaflóa á miðvikudag. Fokkervél, sem átti að vera að koma frá Grænlandi, til- kynnti um bilun. 30 manns voru um borð. Æfingin tókst mjög vel. Þremur tímum eftir að hjálparkall barst voru allir komnir á land. Þátt í æfingunni tóku Landhelgisgæslan, Slysavamafélagið og Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. Flugmálastjórn stjórnaði æfingunni. -sme LOKI Skilvís maður, Þorsteinn! Fjönrtíu mínútna fundur Þorsteins og forsetans: Þorsteinn skilaði umboðinu i morgun Þorsteinn Pálsson, formaður Alþýðuflokks. Hann hitti Stein- Þingflokkur Framsóknarflokks- Alþýðuflokkinn undir stjórn Þor- Sjálfstæðisflokksins, skilaði um- grím Hermannsson, formann inskemursamanklukkanl4ídag. steins. Var jafnvel talið að viðræð- boði því sem hann hafði til Framsóknarflokksins, í gærmorg- „Við bíðum með að móta okkar urþessaraþriggjaflokkafengi ekki myndunar ríkisstjórnar á fundi un. Þorsteinn og Jón Baldvin afatöðu þangað til Ijóst er hvort samþykki þingfiokksins. með Vigdísi Finnbogadóttur, for- Hannibalsson, formaður Alþýðu- Þorsteinn skilar af sér eða ekki,“ Hvað segja alþýðuflokksmenn seta íslands, í morgun. Fundur flokksins, töluðust einnig við í gær. sagði Steingrímur í gærkvöldi. um viðræður við Framsóknar- þeirra hófst klukkan 10 og stóð í „Vitanlega var það nefnt. En það Eftir að afstaða þingmanna flokk? 40 mínútur. var ekki farið fram á slíkt,“ sagði Framsóknarflokksins hafði verið „Áhuginn er ekki raikill. Hins Þcrsteinn kannaði í gær mögu- Steingrímur þegar spurt var hvort könnuð óformlega var orðið ljóst í vegar höfum við ekki útilokað við- leika á viðræðum Sjálfetæðis- þeir Þorsteinn hefðu rætt um við- gærkvöldi að talsverð andstaða var ræður við neinn flokk,“ sagði Jón flokks. Framsóknarflokks og ræður þessara þriggja flokka. gegn því að fara í viðræður við Baldvin í morgun. -KMU/HERB ísraelsku háðfuglarnir Avi Kushnir og Natan Datner hefa skemmt í Reykjavík undanfarin kvöld og í beinni útvarpsútsendingu í morgun. Þeir félagar heilluðu landsmenn með hressri framkomu í söngvakeppni Evrópusjónvarpsstöðva á dögunum. Með þeim á myndinni er Halla Margrét Árnadóttir, fulltrúi íslands í keppninni. DV-mynd JAK Hvalveiðamar: Hefjast í næstu viku Hvalveiðar hefjast í næstu viku, sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf. Verður vertíðin með svipuðu sniði og í fyrra að sögn hans og verða veidd- ar 80 langreyðar og 40 sandreyðar. Tveir hvalbátar munu stunda veiðarn- ar en nú er verið að dytta að þeim og gera þá klára til veiðanna. Unnið hefur verið að viðgerðum á hvalbátunum sem sökkt var í fyrra í Reykjavíkurhöfn en þeir verða ekki notaðir til veiðanna í ár frekar en á síðasta ári. Sagði Kristján að til stæði að gera þá í stand og sjá svo til hver framvinda mála verður í hvalveiðun- um. , -ój Borgardómur dæmir bami og foreldrum þess milljónabðstur Samkvæmt nýfelldum dómi Sigríðar Ólafsdóttur borgardómara, er ríkis- sjóði gert að greiða sex ára gömlu bami 5,7 milljónir og foreldrum bams- ins 1,5 milljónir króna í skaðabætur fyrir mistök fæðingarlæknis. Mistök læknisins em talin valda því að barn- ið er 100% öryrki sem hefur vitsmuna- þroska tveggja til fjögurra mánaða gamals bams. Dómurinn kveður það ósannað að allt hafi verið gert, sem í valdi læknis- ins stóð, til að ná baminu úr móður- kviði eftir að naflastrengur féll niður. Stefnendur vom Bryndís Halldóra Bjartmarsdóttir, persónulega f.h. Sig- fúsar Daða Guðlaugssonar, og Guð- laugur Rúnar Guðmundsson gegn heilbrigðisráðherra og fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. 1 dómnum sátu auk Sigríðar Guðjón Guðmundsson yfirlæknir og Konráð Lúövíksson yfirlæknir. KGK Veðrið á morgun: Skýjað á Suður- og Austuriandi Á laugardaginn verður austan- og suðaustanátt á landinu, skýjað á Suður- og Austurlandi og sums stað- ar súld en þurrt og sums staðar bjartviðri norðanlands og vestan. Hiti verður á bilinu 8-12 stig. Bláa lónið: Mikil aðsókn af dnikknu fólki Það líður varla sú helgi að lögreglan í Grindavík þurfi ekki að hafa afskipti af dmkknu fólki í eða við Bláa lónið í Svartsengi. Um margar helgar er um hóp manna að ræða. Hefur lögreglan neyðst til að færa hluta gestanna í fangageymsl- ur en oftar sleppa menn með bókun. Virðast flestir þeir sem þangað fara að næturlagi vera í þrá eftir sund- spretti. Þessir óvelkomnu gestir hafa sjaldnast með sér sundföt heldur ráða Evu- og Adamsklæðin ríkjum í þeirra tískuheimi. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.