Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. Sviðsljós Töffleiðtogarnir tveir Tískufataverslun í Bern hefur á urnar eins og heitar lummur í Sviss Ronalds Reagan og Mikhails Gor- boðstólum fatnað sem eigendumir um þessar mundir. Gínurnar í búðar- batsjov. Kapparnir eru klæddir segja að sé algerlega með þann eina glugganum vekja mikla athygli því fyrrnefndum fatnaði og þykja með sanna ameríska stæl og seljast vör- þær eru eftirmyndir leiðtoganna afbrigðum töffaðir í klæðaburði. Símamynd Reuter Nærbuxur á prinsinn Diana þarf ekki lengur að hafa áhyggjur af tilbreytingarleysi Karls Bretaprins í nærfatavali. Prinsinn var í þessari viku á ferð um höfuð- stöðvar Independant Designers Federation í Lundúnum og voru færðar góðar gjafir í tilefni heimsóknarinnar. Á meðfylgjandi Reutersmynd skoðar kappinn nærbuxur í boxarastílnum gamla og góða sem honum áskotnuðust til ævarandi eignar. Nærurnar eru silfurlitar, hannaðar af tískuteiknaranum Penny Beard en undir áhrifum frá artistanum Rocco Barque sem uppi var um síðustu aldamót. Ekki er annað að sjá en Karl hafi orðið hæstánægður með gjöfina. Simamynd Reuter ... Símamynd Reuter Er Margrét ódrukkin? Það eru fjölþætt verkefni sem Thatcher, blæs hérna í nýja gerð af aðallega ætluð á Ameríkumarkað. virðulegir þjóðartoppar verða að mælitæki sem á að nota við mæling- Ekki fylgir sögunni hver endanleg bjástra við ef þeir eiga að halda and- ar á áfengismagni í blóði. Járnfrúin niðurstaða á útöndun frúarinnar var litinu í augum almennings. Breski var á ferð í Suður Wales þar sem að þessu sinni. forsætisráðherrann, Margaret þessi apparöt eru framleidd og munu 45r HÓTEL JÖRÐ Skólavörðustíg 13 A, sími 621739. Notaleg gisting í hjarta borgarinnar. FRANCISKUSSPlTALI STVKKISHÚIMI St. Fransiskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráða hjúkrunar- fræðing til sumarafleysinga eða í fasta vinnu, einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfa sem fyrst. Góð íbúð er til stað- ar og einnig dagheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fyrir skólaárið 1987-1988 Innritun fer fram dagana 1 .-4. júní að báðum dögum meðtöldum. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám (náms- samningurfylgi umsókn nýnema). 2. Grunndeild í bókagerð. 3. Grunndeild ífataiðnum. 4. Grunndeild í háriðnum. 5. Grunndeild í málmiðnum. 6. Grunndeild í rafiðnum. 7. Grunndeild ítréiðnum. 8. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. 9. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 10. Framhaldsdeild í bókagerð. 11. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 12. Framhaldsdeild í hárskurði. 13. Framhaldsdeild í húsasmíði. 14. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 15. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 16. Framhaldsdeild í rafvirkjun og raf- vélavirkjun. 17. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði. 18. Almennt nám. 19. Fornám. 20. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn). 21. Rafsuðu. 22. Tæknibraut. 23. Tækniteiknun. 24. Tölvubraut. 25. Öldungadeild í bókagerðargrein- um. 26. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna og rafeindavirkjun. Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík frá kl. 10.00 til 18.00 alla innritunardagana og í Miðbæjarskól- anum 1. og 2. júní. Öllum umsóknum nýnema fylgi stað- fest afrit prófskírteina. Iðnskólinn í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.