Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Það er ekki oft sem alslemma vinnst á ððru borðinu en hálfslemma tapast á hinu, í sama litnum, en það gerðist í landsmóti Bandaríkjanna á dögunum. A/ALLIR Nwtwr 4 104 G6 A Á1065 ^ K10763 ♦ ÁD8763 ÁK95 0 4854 * KG95 <? 104 <> KG 4 ÁDG92 Sufiyr ♦ 2 <? D8732 ó D987432 4 Á borði 1 gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður ÍL 2G 3H 4T 4S 5L 5T DOBL PASS PASS 5H PASS . 6L PASS 6T 7T PASS PASS 7S Liflegar sagnir. Norður spilaði út hjarta og Freeman í vestur var ekki í vandræðum með að vinna alslemmuna þegar laufkóngurinn var réttur. A borði 2 gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 1L 2T 2S 4T 4S 5L 5T PASS 5S PASS 6S Eddie Kantar, sem margir kannast við, fékk laufútspil og lagðist undir feld. Að lokum stakk hann upp ásnum, sem var trompaður. Síðar varð hann að gefa slag á laufakóng, sem var salt í sárið. Einn niður. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp í rúmensku deildakeppninni í ár. Ghinda, sem teílir á 1. borði með sigursveitinni, Politc- henika Bukaresti, hafði svart og átti leik gegn Radovici: _— # f . _. ji»i Mikið er ég hreykinn af þér, Emma. Enginn maður hefði gert þetta betur. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifrelð sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22.-28. maí er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar urn læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðyrbæjarapótek er opið mánudaga til fímmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akurevri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæs.lu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna j síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíird 23. - Bxc3! 24. Rxb7 Eftir 24. bxc3 Rxc3 25. Hxd8+ Hxd8 hótar svartur hvoru- tveggja í senn, 26. - Rxe2+ og 26. - b2 og vinnur. 24. - Bxb2! Ekki 24. - Rxb7? vegna 25. Hxd5! Hxd5 26. Bxc4 o.s.frv. 25. Habl Rc3 26. Rxd8 Rxe2+ 27. Kfl Rc3 28. Hxb2 Rxdl 29. Hd2 b2 30. Hd7 Re3+! 31. Ke2 Hxd8! 32. Hxd8+ Kf? og hvítur gafst upp. 1 dag og á morgun teflir sveit Taflfé- lags Reykjavíkur við Politechnika Bukaresti í bikarkeppni evrópskra tafl- félaga í Búkarest. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptást á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30 19.30. Maðurinn minn er á sjúkrahúsi og ég er að leita að samúðarkorti fyrir hjúkrunarkonuna. LaUi og Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-1S alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgurn dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16-alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, Fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15 17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn lofar góðu, þú gætir jafnvel uppgötvað eitthvað mikilvægt. Varastu spennu, jafnvel öfundsýki. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ef þú átt eihverri vinnu ólokið ættirðu að ljúka henni áður en þú hefst handa við eitthvað nýtt. Þú átt í vændum að skemmta þér vel. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert dálítið óákveðinn, þú eiginlega veist ekki í hvorn fótinn þú átt að stíga. Þú ættir helst að drífa þig eitthvað út og hitta hresst fólk. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú mátt búast við vel lukkuðum degi. Þótt þú sveiflist milli skemmtunar og vinnu skaltu reyna að eiga nægan tíma til tómstunda. Kvöldið verður rólegt og rómantískt. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Sjálfsélska gæti leitt til mikillar spennu. Þú ættir ekki að taka þátt í alvarlegum umræðum núna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur ekki búist við að komast langt með þeirri aðferð sem þú beitir og þú átt erfitt með að afla þér virðingar. Þú ættir að hafa nægan tíma í dag til að íhuga hlutina. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Félagslega verður dagurinn rólegur. en þú hefur nóg að gera á öðrum sviðum. Hafðu skipulagið á hreinu því ann- ars áttu það til að gleyma einhverju mikilvægu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Verkefnin verða margvísleg í dag. Þér gæti hálfpartinn leiðst þar til þú dettur niður á rétt verk. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur gert þér mat út því þegar fólk er að tala um áhugamál sín við þig. Varastu að lenda í deilumálum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þetta gæti orðið ruglingslegur dagur. þó er hægt að leysa flækjur áður en kvöldar. Hvíldu þig vql. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki vænta mikils í dag. Þú færð mest út úr deginum með því að láta aðra stjana við þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hægt og hægt ertu að ganga inn í tímabil tækifæranna. Ef þú hefur í huga að gera eitthvað sérstakt þá láttu til skara skríða. dómgreind þín er í fínu formi. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. simi 27311. Seltjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: i Reykiavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36S14. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi. Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartimi: mán-föst. kl. 13-19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið viö Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Þetta er meiri auglýsingamaður- inn sem við höfum fengið — hann hefur ekki einu sinni getað sannfært mig um að ég ætti að fara út með honum á laugardag- I inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.