Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987. 5 dv______________________________________Atviimumál Fiskverðið: Grandi hf. hækkar fisk- BÍLASALAN HLÍÐ Borgartúni 25, SÍMAR 17770 og 29977 verðið um allt að 40% í nýgerðum samningi Granda hf. við sjómenn sína er dæmi um allt að 40,5% fiskverðshækkun og er þar um að ræða karfa sem fer á Japansmarkað en það er nýjasti og besti karfinn. Almennt v(jrð á karfa og ufsa hækkar um 24% hjá Granda en þorskur, frá 1,8 kg og upp í 5 kg hækkar í verði um 20%. Þetta er nokkuð svipað og hjá Útgerðarfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki en þessi tvö fyrirtæki virðast skera sig úr hvað fiskverði við- kemur. Þá er þess að geta að í samningi Granda hf. við sjómennina er gert ráð fyrir að þeir megi selja allan annan afla á Faxamarkaðnum, svo sem ýsu, löngu, keilu og aðrar tegundir sem alltaf slæðast með í afla togaranna. Ekki er ótrúlegt að samningar þeir sem Grandi hf. og Útgerðarfélag Skag- firðinga hafa gert við sína sjómenn verði leiðandi þegar fram í sækir en mjög víða hafa aðilar ekki komið sér saman um nýtt fiskverð eftir að það var gefið frjálst fyrir þremur vikum. -S.dór Plymouth Relant árg. 1985 ek. 18 þ. m. Verð: 570.000 Toyota Hilux E.F.I. árg. 1985 ek. 57 þ. km. Verð: 850.000 Fiskkaupendur á Vestfjörðum: Erum að leita upplýs- inga um fiskverð annars staðar - segir formaður samtaka fiskvinnslustöðva á Vestfjörðum „Sjómenn á Vestfjörðum halda þvi fram að íiskverð hér sé það lægsta á landinu og þess vegna höfum við ákveðið að afla okkur upplýsinga um verðið annars staðar og sannreyna þessa fullyrðingu þeirra. Annað er ekki í gangi eins og er í þessu máli,“ sagði Konráð Jakobsson, formaður samtaka fiskvinnslustöðva á Vest- íjörðum í samtali við DV í gær. Sjómenn hafa krafist þess að samið verði um fiskverð við þá en ekki að fiskkaupendur ákveði einhliða 10% hækkun eins og gerst hefur vestra. Hafa sjómenn gefið frest fram til mánudags að semja um verðið, að öðrum kosti leggi þeir niður veiðiskap. Konráð sagði að engin ákvörðun hefði verið tekin um það hjá fiskkaup- endum að hefja viðræður við sjómenn og yrði hún ekki tekin fyrr en upplýs- ingar um fiskverð annars staðar á landinu lægju fyrir. -S.dór Andrés Andrésson sölustjóri og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri Bif- reiðaeftirlitsins handsala sölusamninginn. DV-mynd S Bifreiðaeftirlitið: Festir kaup á nýju tölvukerfi Bifreiðaeftirlit ríkisins hefur gert samning við Kristján Ó. Skagíjörð um kaup á fullkomnu tölvukerfi af teg- undinni Ericson. í samningnum felst að Bifreiðaeftirlitið mun kaupa minnst tuttugu og fimm tæki, það er skjái, prentara og PC-vélar. Nú stendur yfir afhending á sextán tækjum og mun afgangur tækjanna verða afhentur á þessu ári og því næsta. Verðið er á fjórðu milljón króna. Haukur Ingibergsson, forstjóri Bif- reiðaeftirlitsins, sagði að fyrir ætti Bifreiðaeftirlitið tíu ára gömul tæki sem nú yrði skipt út fyrir ný. Móður- tölvan, sem Bifreiðaeftirlitið notar, er til húsa hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Haukur sagði að með kaupum á nýjum tölvrnn myndi aukast hagkvæmni í rekstri, vinnuað- staða myndi batna og auk þess yrði um fjölgun á tækjum að ræða. Haukur sagði einnig að það hefði verið löngu tímabært að endumýja tölvubúnað Bifreiðaeftirlitsins. -sme Héraðsskóiinn í Reykjanesi: „Væntanlega verður embættismað- „Þegar það er ágreiningur með ur látirrn kanna þetta mál og þá skólanefnd og skólastjóra úrekurðar sérstaklega samskiptin í vetur og ef ráðuneytið samkvæmt grunnskóla- til vill lengur. Það er hins vegar lögum,“ sagði Sigurður og benti ráðherra að setja málið í gang,“ síðan á að þetta mál yrði kannað til sagði Sigurður Helgason, deildan þrautar, rætt við málsaðila og aðra stjóri í menntamálaráðuneytinu, en sem málið snerti. Þegar niðurstaða skólanefnd Héraðsskólans í Reykja- væri fengin myndi ráðherra fá hana nesi hefur farið fram á það að og úrskurða um framhaldið. skólastjórinnlátiafstörfrunenhann -JFJ harðneitar. Rækjuverð hefur lækkað um nær 40% á einu ári - ástæðan fýrst og fremst hið háa verð í fyrra Á einu ári hefur verð á rækju á „Ég tel að ástæðan fyrir þessari heimsmarkaði lækkað um nær 40%. verðlækkun sé fyrst og fremst það Soffanías Cecilsson, rækjuframleið- háa verð sem var allt árið í fyrra. andi í Grundarfirði, sagði í samtali Það var óeðlilega hátt og ég tel að við DV að þegar best hefði látið í kaupendur hafi verið orðnir saddir fyrra hefði verð komist í 105 til 110 af því verði. Það er alltaf hætta á krónur danskar fyrir kílóið. Fyrir að þegar matvara fer svona upp úr nokkrum dögum hefði sér hins vegar öllu valdi i verði að þá fylgi hrun í verið tilkynnt að verð á meðalrækju kjölfarið vegna þess að fólk hættir værikomiðniðurí 68 krónur dansk- að kaupa mat sem er svona dýr,“ ar. sagði Magnús. Magnús Magnússon hjá Sölumið- Soffanías Cecilsson sagði að miðað stöð hraðfrystihúsanna sagði í gær við 70 krónur danskar stæði rækju- aðverðiðværiábilinu68ti!70krón- vinnslan á núlli, beint tap yrði á ur danskar fyrir kílóið um þessar framleiðslunni ef verðið lækkaði mundir og hefði það lækkað jafiit frekar. Þeir Magnús og Soffianías og þétt ó þessu ári. Engin leið væri voru sammála um að það tæki mark- að segja til um hvort verðhrunið aðinn hólft ár eða meira að jafna sig hefði stöðvast við 70 krónumar eftir hið háa verð í fyrra. dönsku, það gæti allt eins lækkað -S.dór enn. M. Benz 280 árg. 1981 ek. 96 þ. km. Verð: 650.000 Sýnishorn úr söluskrá MMC Pajero (stuttur) árg. 1987 Ford Escort 1300 LX árg. 1986 Saab 900 árg. 1985 Honda Accord árg. 1985 Fíat Uno 60 árg. 1986 Mazda 929 station árg. 1984 Honda Civic sport árg. 1985 Subaru station árg. 1982, 1983 og 1984. Nissan Cherry árg. 1984 Toyota Cressida dísil árg. 1984 Honda Civic árg. 1983 Toyota Corolla árg. 1982 MMC Sapporo GLS Mikil sala - vantar nýlega bíla á skrá og á staðinn. Opið alla virka daga til kl. 22.00. Getum útvegað ódýra bila frá USA fyrir sjónvarp og útvarp á minni báta, hjólhýsi og húsbíla loksins kom- in. Innbyggður magnari, 15 db. Fáanieg 12 eða 24 volt. Verð kr. 10.950. Sjónvarpsmiðstöðin h/f Síðumúla 2 - Ath. Nýtt símanúmer 68-90-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.