Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987.
Lesendur
15
Nú er tekist á um málefni Reykjanesskóla og gamall nemandi segir skólastjórann, Skarphéðin, fullkomnun næst.
Reykjanesskóli:
Mistök skólanefndarínnar
Nemandi veturinn ’83 skrifar:
Ég sem gamall nemandi vil skrifa
nokkrar línur um málefni Reykjanes-
skóla.
Öllum getur orðið á skyssa en engin
er eins stór og sú sem skólanefndin
er að gera nú. Aldrei hef ég kynnst
eins góðum og skynsömum skólastjóra
og honum Skarphéðni. Ég ætlaði varla
að trúa því að það væri eins og að
koma inn í aðra íjölskyldu þegar ég
gekk í þennan skóla og ég er viss um
að það eru fleiri nemendur sem hugsa
það sama og ég.
Eitt ætla ég að vona - og það er að
hann Jón Guðjónsson hugsi mál sitt
betur.
Enginn er fúllkominn, en Skarphéð-
inn kemst manna næst því.
Ég tek undir það sem Pétur segir -
ég harma að þetta skuli geta skaðað
skólann.
Dagamuninum hent á haugana
Sigrún Sigurgeirsdóttir hringdi: að kaupa þessa vöru vegna þess að ar. Svo er þessu bara hent á haug-
Mér finnst alveg hræðilegt að hún er svo dýr. ana. Hvemig væri að gefa þeim sem
henda matnum á haugana eins og Eins er það með kindakjötið - lítið hafa að borða þetta grænmeti
gert er með gúrkumar og tómatana. maður er að gera sér dagamun með og kjöt í staðinn fyrir að henda þvi?
Fólk er að halda að sér höndum við því að kaupa sér kjöt fyrir helgam-
BLAÐAUKI
ALLA LAUGARDAGA
BÍLAMARKAÐUR DV
er nú á fiillii ferð
Nú getur þú spáö í spilin og valið þér bíl í ró og næöi.
Blaðauki meö fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum-
boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt
úrval bíla.
Auglýsendur athugið!
Auglýsingar í bílakálf þurfa að berast í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
fimmtudaga.
Smáauglýsingar í helgarblað þurfa að berast fyrir kl. 17 föstudaga.
Síminn er 27022.
AKUREYRI
Blaðberar óskast á Brekkuna strax.
Upplýsingar í síma 25013. Afgreiðsla DV, Skipagötu
13, Akureyri.
TILKYNNING
Það tilkynnist hér með að frá og með 16. júní
hefur Globus hf. verið skipaður söluaðili SAAB
á íslandi.
SAAB-SCANIA
Saab Car Division
Samkvæmt ofanrituðu höfum við tekið við
SAAB umboðinu frá og með 16. júní.
Verið er að vinna að framtíðarskipan mála
en fyrst um sinn mun varahluta- og
viðgerðarþjónusta verða áfram að
Bíldshöfða 16 undir stjórn sömu manna
og áður.
Hinsvegar flyst sölustarfsemi nýrra bíla í
húsakynni Globus hf. að Lágmúla 5.
Símanúmer í allar deildir er 681555.
Gtobusn
Lágmúla 5 128 Reykjavík
SUMARSKÓR
Póstsendum
Laugavegi 1 — Sími 1-65-84