Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11__________ i>v
■ Atvinna í boði
Okkur vantar röskt (ólk til afgreiðslu-
starfa og við pizzugerð, vaktavinna.
^Uppl. í s. 22610 milli kl. 11.30 og 23.30.
Starfsfólk vantar til framtíðarstarfa.
Sælgætisgerðin Ópal, Fosshálsi 27,
sími 672700.
Starfskraftur óskast til framleiðslu-
starfa. Uppl. í síma 687455 eða á
staðnum. Kínaeldhúsið, Álfheimum 6.
Starfsmenn vantar í dreifingu. Uppl. í
afgreiðslu, ekki í síma. Sanitas hf.,
Köllunarklettsvegi 4.
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í
nýlenduvöruverslun nú þegar, helst
vanar. Uppl. í síma 34020.
Óska eftir góöu fólki á skyndibitastað,
-'ekki yngra en 20 ára, góð laun fyrir
gott fólk. Uppl. í síma 28610.
Óskum eftir starfsfólki í sal, aukavinna.
Uppl. í síma 23433. E1 Sombrero.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Látið okkur sjá um ráðninguna.
Aðstoð - ráðgjöf, ráðningarþjónusta,
Brautarholti 4, 105 Reykiavík, sími
91-623111.
Svissneskur garðyrkjumaður óskar eft-
ir atvinnu, 15 ára reynsla ásamt
fagnámi að baki. Sími 92-3059.
■ Bamagæsla
13-14 ára unglingur óskast til að passa
4ra ára strák fyrir hádegi í júlí, búum
í Grafarvogi. Uppl. í síma 672991 eftir
hádegi.
14 ára stúlka í Smáíbúðahverfi óskar
eftir að passa barn, helst yngra en 1
árs, hálfan eða allan daginn í júlí og
ágúst. Uppl. í síma 37885.
Barngóður 9-13 ára unglingur óskast
til að gæta 2 ára barns í sveit í 5-6
vikur. Uppl. í síma 28193 í kvöld, Ingi-
björg.
Vil taka að mér barnapössun eftir há-
degi í júlí, ég er 13 ára og á heima í
-*vesturbænum. Uppl. í síma 28717 milli
kl. 18 og 20.
Óska eftir unglingi, 13-16 ára, til að
gæta 1 árs gamals barns frá kl. 8.30
til 18 frá og með 1. júlí. Erum í Fjarð-
arási. Uppl. í síma 75666 eftir kl. 18.
Barnapía óskast til að gæta 1 Zi árs
drengs, frá kl. 9-17, bý í Seljahverfi.
Uppl. í síma 73209.
Dagmamma. Get tekið böm í gæslu,
hef leyfi, er í vesturbæ. Uppl. í síma
18302.
Unglingur óskast til að passa 2 Vi árs
stúlku í sumar, erum í Hólahverfi.
Uppl. í síma 77537 eftir kl. 17.
Unglingur óskast til að gæta 3ja ára
stúlku þrjá morgna í viku. Uppl. í síma
20817.
■ Einkamál
Maður, sem á frí í júlí, óskar eftir konu
um fimmtugt sem ferðafélaga á ís-
landi, frítt uppihald, ökukunnátta
æskileg. Svar sem trúnaðarmál
sendist DV, merkt „Útsýn 4015“.
■ Kenrisla
Lærið vélritun. Notið sumarið og lærið
vélritun, ný námskeið hefjast 1. júlí.
Innritun í síma 76728. Vélritunarskól-
inn, Ánanaustum 15, sími 28040.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
M Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun i íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Hreint hf. Allar hreingemingar, dagleg
ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun,
teppa- og húsgagnahreinsun, há-
þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna.
„Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingemingar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum,
skipum og fleiru. Gerum hagstæð til-
boð í tómt húsnæði. Sími 611955.
■ Bókhald
Bókhald og reikningsyfirlit. Mánaðar-
og ársfjórðungsyfirlit. Sæki og sendi.
Sigfinnur Sigurðsson hagfr., Austur-
strönd 3, sími 621697 kl. 10-12.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9 -14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Málningarvinna. Get bætt við mig
málningarverkefnum. Geri tilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 76247 fyrir há-
degi og 20880 eftir kl. 19.
Húsasmíðameistari. Tek að mér alla
nýsmíði, einnig viðhalds- og viðgerð-
arvinnu. Uppl. í síma 16235.
■ Líkamsrækt
Jóga - slökun. Jóganámskeið 13.-17.
júlí, 5x2 klst., kl. 17-19. Lífsorka. Er
það eitthvað fyrir þig? Slökunarnám-
skeið 6.-17. júlí, 10x1 klst., virka daga
kl. 20-21. Bæði námskeiðin verða í
Árnagarði, H.Í., stofu 201. Leiðbein.
er Síta. Sími 27053 kl. 10-12 og 20-21.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21451.
Herbert Hauksson, s. 37968,
Chevrolet Monza ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Þór Albertsson, s. 36352,
Mazda 626.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686.
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer 1800 GL. -17384,
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta.
Sími 74923. Guðjón Hansson.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son, sími 24158 og 672239.
Oku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 672632.
M Garðyrkja
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna, notum eingöngu úðunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bjarnason skógræktarfræðingur/
garðyrkjufr., sími 71615.
Garðsláttur. Sláum og hirðum tún af
öllum stærðum, útvegum einnig hús-
dýraáburð, vönduð vinna, lágt verð.
Uppl. í símum 84535 og 77711.
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Lóöastandsetningar, lóðabr., girðinga-
vinna, trjáplöntur, túnþökur ofl.
Greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24, símar 40364 og 611536.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, eða
heimkeyrt, magnafsláttur, greiðslu-
kjör. Túnþökusalan Núpum Ölfusi,
símar 40364, 611536, 99-4388.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu,
áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún-
verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar.
Sími 72148. Kreditkortaþjónusta.
Úði, úði, garðaúðun! Fljót afgreiðsla.
15 ára reynsla. Afgreiðum pantanir
samdægurs. Uppl. í síma 74455 frá kl.
13-22. Uði, Brandur Gíslason.
3 Túnþökur til sölu. Gott tún. Skjót
þjónusta. Gott verð. Uppl. í síma 99-
4686.
Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr
Landsveit. Hafið samband í síma
99-5040. Jarðsambandið sf.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í símum 671373 og 39842.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. i
síma 99-3327 og 985-21327.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar,
endurnýjun gamalla húsa, klæðning-
ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á
skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím-
ar 72273, 12578 og 24459.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur
háþrýstiþvott og sílanböðun ásamt
alhliða sprunguviðgerðum. Fljót og
góð þjónusta. S. 75224,45539 og 79575.
Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök,
tröppur, svalir, málum o.m.fl. Gerum
föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203.
R. H. húsaviðgeröir. Allar almennar
húsaviðgerðir, stórar sem smáar,
sprunguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanúðun, o.fl. Föst tilboð, s. 39911.
Tek að mér háþrýstiþvott, sprunguvið-
gerðir og sílanúðun. Er með traktors-
dælur, 280-300 bör cm2. Uppl. i síma
73929. Ómar.
Kepeó Sílan. Verktakar, húsbyggjend-
ur. Sílan á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 41315. Hamrafell hf.
■ Sveit
Okkur bráðvantar duglega 12-15 ára
vinnukonu, alla vega í mánaðartíma.
Uppl. í síma 99-8468.
■ Til sölu
'v '
Barbiedúkkur í íslenskum búningum;
skautbúningur, peysuföt, upphlutur.
Fást aðeins í Leikfangahúsinu, Skóla-
vörðustíg 10, sími 14806.
Sumarvörur. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4
manna. Sundlaugar, krikket, húla-
hopphringir, kengúruboltar. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
■ Verslun
VERUM VARKÁR
FORDUMST EYÐNI
Bjóðum hjónafólki, pörum og einstakl-
ingum upp á úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins í mismunandi útgáfum við
allra hæfi. Látum ekki tilbreytingar-
leysið, andlega vanlíðan og daglegan
gráma spilla fyrir okkur tilverunni.
Einnig úrval af æðislega sexí nær- og
náttfatnaði fyrir dömur og herra.
Vertu ófeimin(n) að láta sjá þig. Opið
10-18 mánud.-föstud. Erum í Brautar-
holti 4,2. hæð, s. 29559 -14448, pósthólf
1779, 101 Rvík.
Sænskar innihuröir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.066 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval.
Norm-X, Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími
53851 og 53822.
Brugman ofnar bera af, lakkaðir, fal-
legir, vandaðir. Viðurkenndir af
Iðntæknistofnun. Bolafótur hf.,
Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17.
■ Varahlutir
JAGUAk
Varahlutaþjónusta.
• Boddíhlutir.
•Vélahlutir.
• Pústkerfi.
• Felgur.
• Hjólbarðar og fl.
Sérpöntum einnig allar teg. og árg.
af Jaguar/Daimlerbifreiðum með
stuttum fyrirvara. Uppl. Jaguar sf.,
sími 667414.
■ Bflar tfl sölu
M. Benz 309 ’82 til sölu, breiður,
stækkuð lest, tvöfalt gler, ný dekk.
Símar 54689 og 985-23128.
Citroen GSA Pallas ’82, ekinn 60 þús.,
ný kúpling og bremsur, bíll í topp-
lagi, skoðaður ’87, góð greiðslukjör,
skuldabréf, verð 200 þús. Sími 686741
e. kl. 18 og um helgina í síma 686815.
Til sölu mjög gott eintak af Ford Capri
’77 V6 2000cc, ekinn 21 þús. km á vél,
drif og kassa. Bíllinn er mikið end-
urnýjaður og ryðlaus. Ath. skuldabréf.
Upplýsingar í síma 34050 eða 38773
eftir kl. 18.
4x4. Chevrolet Suburban árg. '79 til
sölu, 8 cyl., vél 350 cc, 4ra gíra, bein-
skiptur í gólfi, skipti koma til greina.
Sími 74929.
Buick Electra dísil árg. ’81 til sölu, mjög
góður bíll, með nýrri vél og nýju lakki,
einn með öllu. Uppl. í símum 652143
og 985-21443.
Volkswagen íbúðarbíll til sölu, árg.
1983. Uppl. í síma 35631 eftir kl. 18.
Chevrolet Camaro Berlinette '79 til
sölu, V-8 350, sjálfskiptur, ekinn 80.000
mílur. Uppl. í síma 76227 eftir kl. 18.
■ Þjónusta
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.