Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1987, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLl 1987. 27 Bridge Stefán Guðjohnsen I leik Norðurlandameistaranna, Noregs A, við B-sveit íslands sýndi Jim Höyland hæfni sína í úrspilinu. V/N-S. Á1082 KD106 G7 K43 D765 G2 Á943 Á92 K Á98753 KD6 DG6 G943 4 10852 10876 í opna salnum sátu n-s Ari Kon- ráðsson og Kjartan Ingvarsson en a-v Sam og Jim Höyland: Vestur Norður Austur Suður 1T dobl redobl pass pass ÍH dobl redobl pass 1S 2S pass 2G pass 3G Suður spilaði út laufi og sagnhafi fékk slaginn á gosann. Hann spilaði hjarta á gosann og norður drap á drottningu. Norður tók nú spaðaás og spilaði meiri spaða. Jim drap þriðja spaðann, tók síðan tígulhjón og svínaði síðan tígulníu. Nú tók hann tígulás en norður hafði kastað spaða og kastaði nú hjarta. Þá kom hjartaás og meira hjarta. Norður varð að drepa og spila frá laufakóng. Laglega spilað hjá Höyland en lík- lega hefur hann orðið óánægður með að tapa 1 impa á spilinu. Á hinu borðinu lenti yngsti spilari mótsins, Steinar Jónsson, 14 ára frá Siglufirði, í fjórum hjörtum á móti Stövneng og Voll. Voll hitti ekki á lauf út, spilaði tígli. Spilaskýrslurnar sýna að Steinar fékk tíu slagi. Hann hefir því sloppið við að gefa slag á lauf með því að svína fyrir tígultíu. Ekki síðra spil hjá honum. Skák Jón L. Arnason Þessi staða kom upp í skák rúmenska stórmeistarans Suba, sem hafði svart og átti leik, og Kínverjans Xu Jun á opnu móti í Timisoara í Rúmeníu í maí: ■ UM \Sm mmí zSZ w/m m a mm I stað þess að hörfa með riddarann á g5 hristi svartur laglega fléttu fram úr erminni: 29. - dxc4! 30. Bxb7 Rxh3 + 31. Kh2 Dxb7 32. Kxh3 cxb3 33. axb3 Dc8+ 34. Kg2 Dxc3 Svartur hefur nú unnið manninn aftur og á tvö peð til góða, enda gaf hvítur eftir fáa leiki til viðbótar. Yndisleg sólarupprás. Leitt að hún skyldi ekki vera skipulögð á tíma þegar fleiri gátu notið hennar. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. júní til 2. júlí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Hve langt er þangað til hún getur klárað að gera við þakið? LaUiogLma Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lvfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: K1 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 1919.30. Hafnarbúðir: Alla daga trá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15 -17. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Áhugamál þeirra sem eru í kringum þig eru mikilvægari en þín svo þau lenda í öðru sæti. Notaðu tíma þinn til að skipuleggja komandi viku sem að líkindum verður mjög annasöm. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ekki er mikið að gerast hjá þér í dag og mikið um breyt- ingar. Það er yfirleitt góður talandi á fiskum og ættirðu að nýta þér það í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það liggur spenna í loftinu sem gæti endað með nfrildi. Þú ættir að finna þér eitthvað skemmtilegt að gera upp á eigin spýtur. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautið (20. apríl-20. maí): Naut hafa sérstaka tilhneigingu til þess að geta sett sig í spor annarra jafnvel þótt skoðanamunur sé mikill. Þetta gerir þig vinsælan. Þú ættir að breyta einhverju smávægi- legu heima fyrir. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Dagurinn lofar góðu, sérstaklega fyrir þá sem eru skap- andi persónur. Það gerir þig glaðan að finna að þú hefur stuðning frá öðrum. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Krabbar geta oft hagrætt hlutunum þannig að á þá sé hlustað og snúið fólki á sitt band. Það er aldeilis ekki slæmt fyrir krabba sem vill athygli og hól. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú sekkur þér svo niður í eitthvað að þú bókstaflega gleymir öllu öðru. Hvað peningum viðkemur ættirðu ekki að taka neina áhættu, sérstaklega þar sem þú ert ekki kunnugur. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að reyna að komast að einhverju meira um fólk sem vekur áhuga þinn. Vertu dálítið léttur og skemmtileg- ur og allar dyr standa þér opnar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hugsaðu vandlega um það fólk sem hugsar öðruvísi og er með önnur sjónarmið en þú. Það gætu verið góðir punktar sem þú getur nýtt i -ér innan um. Þú ættir að revna að skemmta þér án fjöLkyldunnar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver sem þú getur ekki trevst eða heldur ekki loforð sín verður á vegi þínum í dag. Að öðru leyti verður dagur- inn ánægjulegur og þér gengur vel að skipuleggja tíma þinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það sem þú hefur ætlað þér að gera á góða möguleika í dag og ekki ósennilegt að þú fáir góða aðstoð frá öðrum. Þú nýtur vinsælda sem góður hlustandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Stundum ertu of þolinmóður gagnvart mistökum annarra og þeir fá betri möguleika en þeir jafnvel eiga skilið. At- hugaðu vel að það verði engar seinkanir. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akurevri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl.,17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabíiar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyririingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan 1 2 3 Y J s □ 10 j 1 /s 1? 1 — 21 1 2 2 Lárrétt: 1 vanta. 8 heims'nluti. 9 flasa. 10 rödd. 12 skrökvuðu, 13 afdrep, 15 hreyfing, 16 sveigur, 18 mikill, 20 oddi, 21 slá, 22 skvldur. Lóðrétt: 1 kaun, 2 slungin, 3 kynst- ur, 4 drabba, 5 fataefni, 6 ótti, 7 skipaði, 11 votlendið, 13 bjartur, 14 spyrji, 16 knæpa, 17 gifta, 19 komast. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gæsa, 5 mas, 8 amt, 9 nögl. 10 strangi, 11 sauð, 12 gat, 13 kænir, 15 au, 16 ess, 17 tóra, 19 taum, 20 gá. Lóðrétt: 1 gas, 2 æmta, 3 strunsa, 4 anaði, 5 mön, 6 agga, 7 slitu, 11 skek, 12 gróm, 14 æst, 15 arg, 17 tu, 18 aá, Kenndu ekki öðrum um yUgEHUH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.