Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Page 1
Fíkniefnalógreglan í Kaupmannahófn leitar tveggja kílóa af amfetamíni:
Tveir íslendingar sitja
í fangelsi í Svíþjóð
- farið fram á að þeir verði framseldir til Danmerkur - sjá baksíðu
Viðræðum frestað
Deilur nsa á ný í Sæbólslandi
-sjábls.3
Nýjasta boð Gorbatsjovs
aðgengilegt
-sjábls.9
Varaðvið óprúttnum
bílasölumönnum
-sjábls. 7
Friðaður afréttur eyðilagður
-sjá bls.7
DV-fréttin ýtti við
húsaleigumálinu
-sjábls.21
Besti sjávarrétturinn
-sjábls. 12
Viðræðum íslendinga og Bandaríkjamanna um hvalveiðar hefur nú verið frestað. Hvalveiðum
hefur einnig verið frestað á meðan viðræðum ríkjanna er enn ólokið. Á myndinni má sjá Halldór
Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra í upphafi síðustu lotu viðræðnanna í gær ásamt Nicholas Ruwe,
sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, og dr. Anthony Calio, aðstoðarviðskiptaráðherra Bandaríkj-
anna. DV-mynd ÓA
- sjá bls. 2
Áttfalt nafnvirði boð- ið í bréf Hraðfiysti- húss Ólafsvíkur -sjábls.3 1 Hrossjafnokar jj sauðfjárí : gróðureyðingu -sjábls.5 |
Öll heimilistæki I verða að hafa skoð- j unarvottorð j -sjábls.12 1 Sláturfélagið breytir I vtnnubrögðum vegna 1 saimoneliunnar 1 -sjábls.4 I
Face of the 80’s fór fram í nótt:
Frábær árangur
íslenskrar stúlku
Andrea Brabin. átján ára
stúlka, komst í lokaúrslit í
keppninni Super Models of the
World - Face of the 80’s sem
haldin var á Florida í nótt. Alls
kepptu 25 stúlkur og voru fyrst
valdar 12 í undanúrslit og síðan
sex í lokaúrslit og var Andrea
ein af þeim. Það var stúlka frá
Spáni sem sigraði í keppninni.
Að sögn Katrínar Pálsdóttur,
umboðsmanns Eileen Ford á Is-
landi, hefur engin íslensk stúlka
náð svo langt á þessum vettvangi
fyrr.
Andrea Brabin var valin í fyrra
ásamt Valgerði Backman í úrsli-
takeppni hér á landi en Ford-
keppnin er á vegum Vikunnar og hefur verið haldin á Islandi í nokkur ár.
Vegna þessa árangurs Andreu mun hún fara til Parísar og vinna þar
meðal annars fyrir Elle en hún mun síðar fara til New York en þar bíð-
ur hénnar mikil vinna hjá Eileen Ford. -sme