Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Síða 7
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987.
7
Fréttir
Friðaður afréttur:
Margra ára til-
raunastarf eyðiiagt
„Þama er íjögurra ára tilrauna-
starf að miklu leyti unnið fyrir gýg.
Þetta rúmlega 200 ha. stóra og af-
girta hólf á Auðkúluheiðinni, sem
kalláð er Lurkur, var algerlega Mð-
að fyrir sauðfó frá 1983-85 og síðustu
tvö sumur hefur verið leyfð tak-
mörkuð beit þama en tilraunir með
þetta svæði voru í gangi á beitar-
þoli og samanburði á gróðurástandi
á heiðinni í kring,“ sagði Ingvi Þor-
steinsson, deildarstjóri hjá RALA,
en á umræddu svæði var rifin niður
rafinagnsgirðing fyrr í þessum mán-
uði og yfir þúsund íjár vom þar á
beit þegar komið var að um síðustu
helgi.
„Það átti að hleypa 80 kindum inn
á svæðið þann 20. júli og var búið
að merkja féð sérstaklega. Síðan átti
að smáauka beitina eftir því sem liði
á sumarið. Núna er svæðið hins veg-
ar allt að verða uppétið og frekari
rannsóknir er ekki hægt að gera þar
í sumar en ýmislegt hefur komið í
Ijós á þessum tíma sem við höftun
rannsakað svæðið. Verst er að vita
til þess að menn skuli gera þetta og
láti ekki girðinguna í Mði, jafiivel
höldum við að fé hafi verið etóð inn
í afréttinn. Það er hins vegar ómögu-
legt að komast að því hver gerði
þetta.“
Ingvi sagði að flern Mðuð hólf
væru á Auðkúluheiði þar sem gerðar
væru tilraunir með hvaða lámarks-
magn af áburði væri hægt að komast
af með í uppgræðslu. „Þessi hólf
hafa fengið að vera í Mði, enda
væri mun alvarlegra ef slikt væri
ekki þar sem það getur skipt milljón-
um varðandi kostnað við land-
græðslu hvernig niðuratöður af
þessum rannsóknum verða.“
-BTH
Jeep Corpoiation í Bandaríkjunum:
Varar við
óprúttnum
sölumönnum
Laxá í Aðaldal fengsæl
asta veiðiáin
- en Þverá sækir á
„Þetta hefur verið einkennilegt sum-
ar, fyrst komu góð skot, svo minnkaði
vatnið í mörgum ám og laxinn er enn-
þá fyrir utan þær margar, en núna,
þegar aðeins hafa komið skúrir, batnar
þetta og veiðimenn vona að smálaxinn
sé í að koma í ríkara mæli, margir
Veiðivon
Gunnar Bender
veiðimenn hafa farið laxlausir og það
gerðist með mig um daginn í Dölunum
enda spiluðu menn mest brids inni í
veiðihúsisagði veiðimaður um það
sem af er sumri í veiðinni.
Núna, þegar langt er liðið á júlímán-
uð og veiðitíminn í hámarki, er rétt
að líta á hvaða veiðiár eru efstar og
komum við með sjö efstu ámar. Laxá
í Aðaldal er ennþá efst með 1151 laxa,
næst kemur Þverá (Kjarrá) í Borgar-
firði með 1092 laxa og eru þessar tvær
langefstar. Verður spennandi að fylgj-
ast með slag þeirra næstu daga því
Þverá hefur heldur betur sótt í sig
veðrið. Langá á Mýrum er með 622
laxa, Norðurá í Borgarfirði með 616
laxa, Vatnsdalsá kemur næst 602 laxa
og svo koma Laxá í Kjós 575, Laxá á
Ásum 555 og Elliðaámar 550.
„Það má eiginlega segja að stórlax-
inn bjargi þessu einkennilega lax-
veiðisumri en fiskurinn kemur
vonandi í enn ríkara mæli næstu
daga,“ sagði veiðimaðurinn að lokum.
□liðaámar
Rjúfa 550
laxa múrinn
„Við vorum að koma úr Langadalsá
í ísafjarðardjúpi og fengum 4 laxa, sá
stærsti var 13 pund,“ sagði Grímur
Jónsson er við spurðum frétta af
Langadalsá sem hann leigir ásamt
fleirum. „Það er kominn 21 lax úr
ánni og hann er 16 pund sá stærsti."
Elliðaámar em komnar i 550 laxa
og hefur veiðin verið góð síðustu daga,
fluguveiðin hefur gefið vel og fluguúr-
valið fjölbreytilegt, svo sem Green
Butt, Teal and Black, Blue Charm,
Sweep, Doctor og Black Zulu svo ein-
hveijar séu nefndar sem laxinn hefúr
tekið. Tejarinn er að komast í 1400
laxa og fróðir menn telja að um 2000
laxar séu í allri ánni og er það gott.
Veiðin hefur verið mjög góð í Víði-
dalsá síðustu daga og er áin komin í
495 laxa og þetta em miklir drekar sem
veiðast, mest 12 til 20 punda fiskar.
-G. Bender
„Þetta skeyti kemur að utan frá
fyrirtækinu í Bandaríkjunum vegna
ónæðis sem þeir hafa orðið fyrir. Fólk
hefur verið bæði að hringja og skrifa
héðan út af ábyrgð sem ekki er til,“
sagði Ludvig Hvanndal, sölustjóri hjá
Agli Vilhjálmssyni hf.
Bandaríska fyrirtækið Jeep Corpor-
ation, sem framleiðir meðal annars
Cherokee, Wagoneer, Wrangler og
Eagle bílategundimar, hefur nú sent
frá sér bréf þar sem viðskiptavinir
þess em varaðir við óprúttnum sölu-
mönnum hérlendis. Segir í bréfinu að
með ósiðlegri sölustarísemi og auglýs-
ingum hafi þeir skapað ringulreið á
markaðnum hérlendis og arðrænt við-
skiptavininn.
I bréfinu segir að eini fullgildi dreif-
andi Jeep bifreiða, varahluta, þjónustu
og ábyrgðar á Islandi sé Egill Vil-
hjálmsson hf. „Sérhvert annað fyrir-
tæki, sem auglýsir fullkomna
verksmiðjuábyrgð á Jeep-bifreiðum,
er viljandi að leitast við að blekkja
yður, sjálfan viðskiptavininn. Þau
hafa ekki heimild til að gera það og
geta ekki staðið við verksmiðju-
ábyrgðina. Gætið yðar á seljendum
þessum."
Ludvig sagði að mikið væri um að
bílar væm seldir sem n>ár en væm í
raun notaðir og mikið keyrðir. Fólk
héldi að það væri að gera góð kaup
með því að kaupa af þessum mönnum
en tæki síðan skellinn ef illa færi, um
stórar upphæðir væri að ræða og því
ætti ekki að flana að neinu. „Hinir
og þessir em að selja notaða bíla með
ábyrgð frá verksmiðjunum sem síðan
er ekki til. Við sitjum síðan uppi með
fólk sem kemur hingað og við vitum
ekki hvemig við eigum að leysa þeirra
mál,“ sagði Ludvig Hvanndal.
-JFJ
Valgerður F. Baldursdóttir glimir við lax í Laxá í Aðaldal fyrir nokkru og hún
á hlut i veiði árinnar en alls er kominn 1151 lax þar á land og margir vænir.
Steingrímur Hermannsson fékk einn 24 punda fyrir nokkru. DV-mynd Ámi B.
Afhotagjöldin:
Hægt að greiða
með Eurocard
Handhafar Eurocard-korta geta
framvegis borgað afhotagjöld út-
varps og sjónvarps með kreditkort-
inu sínu, eftir samning sem
Kreditkort hf. og Ríkisútvarpið hafa
gert sín á milli. Einnig er hægt að
borga gjaldfallnar skuldir með
EURO-KREDIT afborgunum, eflár
nánara samkoraulagi við Rítósút-
varpið.
Þeir handhafar, sem vilja nýta sér
þessa þjónustu, geta fyllt út sérstakt
eyðublað sem fylgir Eurocard frétt-
um um næstu mánaðamót eða hringt
til innheimtudeildar Ríkisútvarpsins
og gefið upp númerið á kreditkortinu
sínu.
Kreditkort h£ hefur einnig gert
samkomulag við Rafmagnsveitu
Reykjavíkur um að handhafar
Eurocard-korta geti borgað raf-
magns- og hitareikninga með kredit-
kortinu sínu.
-BTH
GLÆSIVAGNAR
Mazda 626 200 GLX COUPE árgerð
1983, ekinn aðeins 40 þús. km, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagn í
rúðum, útvarp/segulband, grjót-
grind, sílsalistar, dráttarkúla, skipti
koma til greina á ódýrari bifreið.
Verð 410 þús.
BMW 728i árgerð 1983, ekinn aðeins
44 þús. km, einn eigandi frá upp-
hafi, 6 cyl., 5 gíra, vökvastýri,
topplúga, álfelgur o.ll., litur brún-
sans, skipti koma til greina á ódýrari
bifreið, einnig má ath. með skulda-
bréf. Verð 970 þús.
Nissan Patrol disil, styttri gerð, ár-
gerð 1985, ekinn aðeins 39 þús. km,
5 gira, vökvastýri, útvarp/segul-
band, varadekksfesting að aftan,
brettakantar o.fl., ýmis skipti koma
til greina, einnig greiðsla með
skuldabréli. Verð 950 þús.
Honda Prelude EX árgerð 1984, ek-
inn 42 þús. km, 5 gíra, vökvastýri,
topplúga, litur brúnsans, skipti koma
til greina á ódýrari bifreið, einnig
greiðsla með skuldabréfi. Verð 570
þús.
Sýnishorn
úr
söluskrá:
Subaru 1800 station 4x4 árgerð
1987, ekinn aðeins 1 þús. km, 5 gira,
vökvastýri, útvarp/segulband, centr-
allæsingar, rafmagn f speglum, hátt
og lágt drif, litur silfur, engin skipti.
Verð 650 þús.
Nissan Laurel SGL dísil árgerð 1986,
ekinn aðeins 18 þús. km, 6 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum
og læsingum, útvarp/segulband,
skipti koma til greina á nýlegum
japönskum jeppa. Verð 950 þús.
Opið laugardaga
kl. 10-17.30.
Honda Accord EX árgerð 1984, ek-
inn 48 þús. km, vökvastýri, sjálf-
skipting, 4ra þrepa, vökvastýri,
topplúga, centrallæslngar, útvarp/
segulband, 12 ventla vél, litur
rauður, skipti koma til greina á ódýr-
ari bifreið. Verð 530 þús.
KAUPENDUR/SELJENDUR, ATHUGIÐ:
MIKIÐ ÚRVAL BIFREIÐA OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ
FLESTRA HÆFI:
TEG. VERÐ ÁRG. ÍÞÚS.
Celica200Twin Cam 1986 860
Charade 1987 360
Cherokee Pioneer disil 1985 980
Cherry 1500 GL 1986 370
Citröen BX14E 1987 550
Colt 1500 GLX 1985 370
Coltturbo ECI 1984 480
Corolla 1300 1985 340
Corolla1300DX 1987 440
Escort 1300 1987 460
Galant1600GLX 1983 360
Lada Sport 1987 390
Mazda 323 1987 450
VÆNTANLEGIR KAUPENDUR ATH:
MIKIÐ ÚRVAL NÝLEGRA BIFREIÐA A
SÖLUSKRÁ. VERÐ VIÐ FLESTRA HÆFI.