Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Síða 28
28
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Athugið þetta! Til leigu Nissan Sunny
’87, Subaru 4x4 og bílaflutn.vagn. Frá-
bærir bílar á góðu verði. Bílaleigan
ÓS, Langholtsv. 109, s. 688177.
Bónus. Japanskir bílaleigubílar,
tfrá 850 kr. á dag og 8,50 km. Bílaleig-
an Bónus, gegnt Umferðarmiðstöð-
inni. Sími 19800.
Bilaleiga Ferðaskrifstofu Reykjavíkur,
Aðalstræti 16, sími 621490. Leigjum
út Mazda 323. Allt nýir bílar.
Sérstakt tilboð í tilefni opnunar.
SE bilaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta, sækjum,
sendum. Greiðslukortaþj. Sími 641378.
■ Bílar óskast
2ja dyra amerískur bíll óskast, í skipt-
^um fyrir Honda Accord ’80 og
mánaðargreiðslur. Uppl í síma 75952
milli kl. 14 og 18 í dag.
Vantar mjög ódýran bíl, útlit skiptir
ekki máli en gangverk verður að vera
gott, helst að vera skoðaður. Uppl. í
síma 42031 eftir kl. 21.
Áttu VW blæjubjöllu eða bjöllu með
original topplúgu? Má þarfnast við-
gerðar. Mig vantar eitt stk. Uppl. í
síma 41025 milli kl. 19 og 21. Birgir.
85-110 þús. staðgreitt.Vil góðan bíl á
góðu staðgreiðsluverði. Sími 78152
eftir kl. 20.
Óska eftir fjórum lítið slitnum 31"
dekkjum undir CH. Blazer. Uppl. í
síma 11903 frá kl. 9-23 alla daga.
,Óska eftir Lödu ’86 fólksbíl, einnig stýr-
isvél í Ford Granada þýskan ’76. Uppl.
í síma 53536 eftir kl. 18.
Óska eftir sparneytnum bíl á verðbilinu
15-40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
42859 eftir kl. 17.
Vil kaupa vel með farinn bíl, má vera
eldri árgerð. Uppl. gefnar í síma 50579.
■ Bílar til sölu
Loftpressur. Vantar þig loftpressu? Við
eigum v-þýskar eins fasa pressur á
verði sem enginn stenst. Pressa á hjól-
‘Um með 40 1 kút sem dælir 400 I á
mínútu, útbúin rakaglasi, þrýstijafn-
ara og turbokælingu, kostar aðeins
kr. 32.010 án söluskatts. ATH. Ef þú
þarft greiðslukjör þá er gott að semja
við okkur. Markaðsþjónustan, Skip-
holti 19, sími 26911.
Ertu að hugsa um að skreppa til
New York og kaupa þér amerískan
bíl? Athugaðu þá þetta: Við sækjum
þig út á flugvöll, aðstoðum þig við
Íeitina, leiðbeinum þér við kaupin og
sjáum um að koma bílnum í skip til
Islands, allt gegn mjög sanngjarnri
greiðslu. UppÍ. í síma 673029 e.kl. 20
eða 901-516-667-9175 (Ron Eiriksson).
Chevrolet Malibu 71 til sölu. 350 vél,
flækjur, 4 hólfa tor, 4 hólfa millihedd
fylgir, nýupptekin vél og á sama stað
»er til sölu Yamaha TS 400 Kopper
rhótorhjól. Uppl. gefur Helgi í síma
651964.
Datsun og Cortina. Datsun 120Y ’78 til
sölu, ekinn 65 þús. km, góður bíll.
Verð 75 þús. Á sama stað til sölu Cort-
ina 1600 ’74, skoðuð ’87, mjög gott
boddí. Verð 40 þús. Uppl. í símum
622401 og 75299 eftir kl. 19.
Lada Samara '87 til sölu, ekinn 3.500
km, verð 220 þús., Lada Safir ’84, ek-
inn 38 þús., verð 150 þús., og Mazda
929 ’79, verð 140 þús. Greiðslukjör og
skipti möguleg. Uppl. í síma 612232
og 626779.
Plymouth Duster 73 til sölu, 318 vél,
flækjur, B og M skipting, bíllinn upp-
tekinn fyrir 4-5 árum, ekinn 70.000
km á vél. Verð 180-200 þús. Greiðslu-
•kjör. Uppl. gefur Dolli í s. 651964 e.
kl. 18.
Mazda 929 L '80 til sölu strax, hag-
stætt verð og greiðsluskilmálar ef
samið er strax. Uppl. í síma 36969 e.
kl. 18 eða hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4365.
Chevrolet Malibu 78 til sölu, ekinn 127
þús, skoðaður ’87, stereoútvarp og
segulband, skipti möguleg á litlum
japönskum eða evrópskum bíl. Verð
190 þús. Símar 17177 og 672232.
Lada Samara '86 til sölu, ekin aðeins
12 þús. km. Gott verð, til greina kem-
ur að taka ódýrari bíi upp í. Bíllinn
öf til sölu hjá bílasölu Bifreiða og
landbúnaðarvéla, Suðurlandsbr. 14.
Oldsmobile Cutlass LS dísil ’80 til sölu,
sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í
sætum, læsingum og rúðum, ekinn 120
þús., einkab., iítur mjög veí út, skipti
á ódýrari mögul. Sími 99-8948. Sigfús.
Toyota Corolla GL '82 til sölu, ekinn
^6 þús. km. Uppl. í síma 75622.
Selst i dag. Mazda 626 GLX ’87, meiri-
háttar fallegur og góður vagn, selst
af sérstökum ástæðum. Bíllinn er
ríkulega búinn aukahlutum. Uppl. í
síma 19615, Árni, og 687676.
Sem nýr ’83. Datsun Cherry ’83, ein- staklega vel með farinn bilí, í algjör- um sérflokki. Verð 285 þús. Utb samkomulag. Síma 19615, Árni, og 687676. Subaru 1800 st. ’83, 4x4 h/l drif, ekinn 120 þús., vel útlítandi, skoðaður ’87. Gangverð ca 280 þús. Af sérstökum ástæðum seldur fyrir 200 þús. staðgr. strax. Sími 621222 eða 52245. Úlfar.
Toyota Corolla 79, 4ra dyra, til sölu, sumardekk/vetrardekk, gott útvarp og segulband, gott lakk, síísalistar, góður bíll. Verð 130 þús. Uppl. í síma 621532 e.kl. 17.
4x4. Til sölu Suzuki Fox ’82, ekinn 54 þús. km, upphækkaður á nýjum 30" Marshal dekkjum, litur blásans. Uppl. í síma 71161.
BMW 316 '84, silfurlitaður, til sölu, skoðaður '87, ekinn 55 þús., mjög fall- egur bíll, útvarp + segulb. Sími 93-12892.
Ca 70 þús. Til sölu Mazda 818 ’78, mikið endurnýjuð, lítur vel út, góður bíll í toppstandi. Uppl. í síma 72144 og 78211.
Chevrolet Chevy Van 73 til sölu, hús- bíll með innréttingu og öllu tilheyr- andi. Verðhugmynd 350 þús., skipti hugsanleg. Sími 77312 og 36553.
Chrysler Le Baron 78 til sölu, 8 cyl. (318), sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, tölva o.fl. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 75338.
Datsun Kingcap pickup til sölu, með drifi á öllum, vökvastýri, keyrður 128 þús. km, vél þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 666875 e. kl. 19.
Fiat Panda ’83 til sölu, ekinn 45 þús. km, útvarp og segulband fylgja. Er aðeins dældaður, fæst á kr. 95 þús. 15 þús. út og 10 þús. á mánuði. S. 14087
Ford Bronco sport árg. 74, 8 cyl„ 302, til sölu, sjálfskiptur, breið dekk. Bein sala eða skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 99-3972 eftir kl. 19.
Ford Bronco Custom XLT 79 í topp- standi til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 651845 eftir kl. 17.
Fyrir 75 þús. eða 65 þús. staðgreitt er til sölu Subaru GFT ’78, 5 gíra, sk. ’87, bíll í góðu ástandi, toppgrind fylg- ir. Sími 30884 milli kl. 15 og 21. Galant 79, verð 120 þús., til sölu, ekinn 90 þús., brúnn að lit, gott lakk, skoð- aður ’87. Góð greiðslukjör fyrir góðan mann. Uppl. í síma 12633 og 641496. Gott tækifæri. Datsun Cherry ’80 til sölu, þarfnast andlitslyftingar og við- gerðar. Selst gegn 50 þús. kr. stað- greiðslu. Uppl. í síma 83915 eftir kl. 19. Gullfalleg Mazda 323 ’81 til sölu, ekin 62 þús. km. Til sýnis á bílasölunni Skeifunni. Uppl. í síma 79435 eftir kl. 19. Honda Civic ’82 til sölu. Ekinn 63 þús. km, nýmálaður, verð 220 þús. Mitsub- ishi L300 ’82 sendibíll, ekinn 60 þús. km, nýmálaður, verð 210 þús. S. 73250.
Honda Civic 77 til sölu, ágætur bíll, skoðaður ’87, verð 80 þús. Nánari uppl. í síma 53716 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld.
Honda Civic Sport '83, svartur, með topplúgu, sportröndum og skoþi. Verð 340 þús. Uppl. í síma 19615, Árni, og 687676.
LandCruiser ’66 til sölu, með biæju, vél 350 cub. Chevrolet, vökvastýri, ný sprautaður. Skipti möguleg. Úppl. í síma 41955.
M. Benz 220 D 74 til sölu, skoðaður ’87, skipt á ódýrari/dýrari eða bíla- síma. Uppl. í síma 99-4720 á daginn og í síma 35612 eftir kl. 19.
Mazda 323 GLX 1500 árg. 1986 til sölu, 2. dyra, ekinn 15.000 km, rauður, fæst ódýr, 360.000 staðgreiddur. Uppl. í síma 92-12623 eftir hádegi.
Mazda 323 GLX 1500 árg. 1986 til sölu, 2 dyra, ekinn 15.000 km, rauður, fæst ódýr, 360.000 staðgreiddur. Uppl. í síma 92-12623 eftir hádegi.
Mazda 929 árg. 78 til sölu, 4ra dyra, vetrardekk/sumardekk. Skoðaður ’87, ekinn 120 þús. km, vél tekin upp einu sinni. Uppl. í síma 46948 á kvöldin.
Saab 900 GLS ’81 til sölu, verð kr.
320.000, góður staðgreiðsluafsláttur,
fæst einnig allur á skuldabréfum.
Uppl. í síma 686891.
Toyota Carina 74 til sölu, iítur vel út,
þarfnast Iagfæringar, og Peugeot 504
’77, gott kram, lítið ryð, vantar spraut-
un. Tilboð. S. 652102 milli kl. 14 og 20.
Toyota Cressida st. 78 til sölu, ekin
145 þús., sk. ’87, sumar- + vetrardekk.
Lítil útborgun og eftirst. á skulda-
bréfi. Sími 688169 milli kl. 20 og 23.
Toyota Starlight 79 til sölu, fallegur
og góður bíll, ekinn 87.000 km, verð
130 þús. staðgreiðsla 100 þús. Uppl. í
vs. 656445 og hs. 656671. Guðrún.
Toyota Tercel 4x4 ’83 til sölu. Bíllinn
er í toppstandi og selst með ca 100
þús. út og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum.
Uppl. í síma 666988 eftir kl. 18.
Toyota Tercel DL '80 til sölu, sjálfskipt-
ur, ekinn ca 80 þús. km, 3ja dyra,
brúnsanseraður, útvarp og segulband.
Verð 195 þús. Sími 673029 e. kl. 19.30.
VW bjalla 73 til sölu, verð 20-25 þús.
staðgreitt. Er vel gangfær og lítur vel
út en þarfnast viðgerðar fyrir skoðun.
Uppl. í síma 30312.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
Willys ’66, 6 cyl. 258 til sölu, 4 gíra,
Scout hásingar, læst drif, vökvastýri,
mjög gott boddí, skoðaður ’87, Verð
145 þús. staðgreitt. Sími 71740 e.kl. 19.
Volvo 240 GLE árg. 78 til sölu, ekinn
150 þús., sjálfsk., vökvast., ieðurkl.,
m/beinni innspýtingu. Þarfnast lag-
færingar á lakki. S. 33619 e.kl. 19.
I góðu lagi, brúnn Audi 100 ’78, gott
lakk, góð vél og gott verð ef samið er
strax. Verð ca 110-140 þús. Uppl. í
síma 14743 eftir kl. 19.
Mazda 323 LX 1,3 '86, 5 dyra, til sölu,
góður bíll, útvarp og segulband. Uppl.
í síma 45806 eftir kl. 18.
BMW 520 ’80 til sölu, nýsprautaður,
mjög góður bíll, skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 671960.
Bronco. Til sölu Bronco ’74, 8 cyl.,
beinskiptur, góður bíll. Uppl. í síma
77733 eftir kl. 19.
Colt ’81 til sölu, ekinn 88 þús., 4ra
dyra, silfurgrár að iit, verð 130 þús.
Uppl. í síma 616497 eftir kl. 16.
Daihatsu Charmant ’83, góður bíll til
sölu, skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. í síma 681182.
Ford Granada, þýskur, 76, til sölu.
Góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma
44153.
GMC rally Wagon árg. 77 til sölu, sæti
fyrir 10. Skipti möguleg. Uppl. í síma
99-3853 eftir kl. 19.
Gullfallegt eintak. Mazda 323 ’82, kem-
ur á götuna '83. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 19615, Árni, og 687676.
Lada Sport 79, ekinn 78.000 km, vel
útlítandi. Uppl. í síma 99-4151 milli
kl. 16 og 18 og 99-4191 á kvöldin.
Mazda 323 1300 ’82 til sölu, 3ja dyra,
ekin 78 þús. Uppl. í sima 12811 milli
kl. 9 og 18.
Mazda 929 árg. 79 til sölu, þarfnast
smáviðgerðar á afturbretti. Uppl. í
síma 689795.
Mitsubishi Galant árg. 79 til sölu, blár,
gott útlit, ekinn 96.000 km, verð kr.
160.000. Uppl. í síma 84060.
Nær ónotuð fjögur 16" dekk á felgum
fyrir Lada Sport til sölu. Uppl. í síma
78841.
Plymouth Duster 74 til sölu, skoðaður
’87, tilboð, annar fylgir í kaupbæti.
Uppl. í síma 92-37579 eftir kl. 19.
Plymouth Volaré station 79 til sölu,
gott eintak, gott verð ef samið er strax.
Uppl. í sima 36008 eftir kl. 17.
Range Rover 74 til sölu, skipti á fólks-
bíl koma tii greina. Uppl. í síma
92-37494 eftir kl. 18.
Saab GLE ’80 til sölu, ekinn 72 þús.,
sjálfskiptur, vökvastýri. Fallegur bíll.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 74276.
Scout ’80 til sölu, 4 cyl. vél, 3ja gíra
kassi, hvítur að lit. Gott eintak. Uppl.
í síma 97-1086.
Talbot Simca Horizon ’80 til sölu, þarfn-
ast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í
síma 675261 e.kl. 18.
Tjónbill. Subaru 1800 GLF ’82 til sölu,
5 gíra, hardtop, tilboð. Uppl. í síma
32739 eftir kl. 18.
Cherokee 74 til sölu, ekinn 137 þús.
km, góður bíll. Uppl. í síma 656073.
Fiat Panda 45 ’82 til sölu, toppbíll.
Uppl. í síma 78304 eftir kl. 18.
Talbot Solara 1600 GLS ’82, ekinn 32
þús. til sölu. Uppl. í síma 21594.
Toyota M 2 árg. 76 til sölu. Uppl. í
síma 79870 e.kl. 18.
Wagoneer 76 til sölu, beinskiptur.
Uppl. í síma 74843 eftir kl. 18.
Ódýrt. GMC pickup ’74 til sölu, einnig
Cortina ’76. Uppl. í síma 92-68571.
M Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu
frá 1. sept. Tilboð er greini atvinnu,
aldur, fjölskyldustærð og leiguupp-
hæð leggist inn á DV fyrir laugard.,
merkt „3ja hæð“.
Falleg og björt 3ja herb. íbúð til leigu
við Njörvasund, leigist frá 1. ágúst nk.
í 1 ár. Tilboð sendist DV með uppl.
um fjölskyldust. og greiðslug., merkt
„Njörvasund”, fyrir 26. júlí.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, 79917, 623877.
2ja herb. ibúð til leigu nálægt Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV sem
fyrst, merkt „Breiðholt 22“.
Stór íbúð. íbúð til leigu í eitt ár í mið-
bænum. Fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð sendist DV, merkt „Stór íbúð
123“ fyrir 26. júlí.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Góð 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, er stað-
sett í Garðabæ, laus 4. ágúst. Tilboð
sendist DV, merkt “NR 3“.
Stórt herbergi með sérinngangi til
leigu. Upplýsingar í síma 11950 á dag-
inn.
■ Húsnæði óskast
LANDMANNAHELLIR. Ungur maður
óskar eftir einstaklings- til 4ra herb.
íbúð, helst frá og með 1. ágúst. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Öruggum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-4373, eða í síma 36391 um
helgina, Hallvarður. Ath. Góður salur
kemur einnig til greina.
36 ára einhleypur tæknifræðingur í
góðri stöðu óskar eftir lítilli íbúð á
Reykjavíkursvæðinu frá og með 1.
sept. Reglusemi og góðri umgengni
heitið ásamt skilvísum gr. Fyrir-
framgr. ef óskað er. sími 77015 milli
kl. 9 og 17 virka daga.
21 árs stúlku utan af landi bráðvantar
2ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst eða
2 herb. m/aðgangi að baði og eldhúsi.
Er tilbúin að taka að sér húshjálp upp
í leiguna. Er reglusöm, reykir ekki.
Uppl. í síma 99-6211 á daginn.
3 barnlausar 22 ára gamlar stúlkur óska
eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík gegn góðum
mánaðargreiðslum. Fyrirframgr.,
höfum meðmæli. Vinsamlegast hring-
ið í síma 94-3711, vs., Guðbjörg.
Ung hjón utan af landi, með hund, óska
eftir 2ja herb. íbúð, helst í Hlíðunum
eða í nágrenni, frá 1. sept. og fram í
maí. Góð umgengni og öruggum mán-
aðargreiðslum heitið. Uppl. í síma
97-88930 eftir kl. 18.
Vantar góða íbúð í 1-2 ár, gjarnan sér-
hæð, raðhús, einbýli eða góða 4-5
herb. íbúð. V.5 erum tvö fullorðin í
heimili og heitum góðri umgengni.
Fyrirframgreiðsla og skilvísar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 687768.
3ja, 4ra, 5 eða 6 herb. íbúð óskast sem
fyrst. Við erum reglusöm hjón með 2
ungbörn, nýkomin úr námi erlendis.
Lofum góðri umgengni og skilvísum
greiðslum. Uppl. í síma 76145.
Halló. Við erum 3 skólakrakkar að norð-
an, sem óskum eftir 3ja til 4ra herb.
íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Hringið í síma 95-4686 eða
95-4622 e.kl. 19.
Mjög reglusamt ungt par með 1 barn
óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð
frá og með 1. ágúst. Skilvísum greiðsl-
um heitið. Fyrirframgr. ef óskað er.
Uppl. í síma 75051 e.kl. 19. Þóra.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja
íbúð, góðri umgengni og reglusemi
ásamt skilvísum greiðslum heitið, ein-
hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 13118.
Óskum eftir 3-4 herb. ibúð sem fyrst,
erum 3 fullorðin í heimili, öruggum
mánaðargreiðslum, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
21928 á kvöldin.
26 ára vélsmiður óskar eftir 2ja herb.
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Hringið i síma 21635 eftir
kl. 18.
3 ungir menn óska eftir 3-4 herb. ibúð.
Greiðslugeta 30 þús. á mán., skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Vinsamlegast hafið samb. í s. 92-68689.
23ja ára, reglusöm, einstæð móðir
óskar eftir íbúð sem fyrst gegn sann-
gjarnri leigu, meðmæli ef óskað er,
reykir ekki. Uppl. í síma 33132.
Akureyri - Reykjavík. Óska eftir 3ja
herb. íbúð í Reykjavík í skiptum fyrir
4-5 herb. íbúð á Akureyri. Uppl. í síma
38525.
Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu
óskar eftir lítilli íbúð á leigu, er róleg-
ur og reglusamur. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 71295.
Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja herb. íbúð
til leigu, góðri umgengni og reglusemi
lofað, einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 27638.
Ungt par óskar eftir 2-3ja herbergja
íbúð á höfuðborgarsvæðinu til langs
tíma. Uppl. í síma 96-24921 eftir kl. 19.
Par utan af landi með atvinnu í bæn-
um, óskar eftir 2-4 herb. íbúð frá og
með 1. sept., fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 685034 næstu daga.
Reglusamur háskólanemi óskar eftir
herbergi. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í síma
51747 e.kl. 20.
Sinfóníuhljómsveit íslands óskar eftir
2-3ja herb. íbúð strax fyrir starfsmann
sinn. Vinsamlegast hringið í síma
32305 frá kl. 13-15 og 18-19.
Tvær stúlkur í námi bráðvantar litla
íbúð. Góð umgengni, 6-10 mán. fyrir-
framgreiðsla. Vinsamlega hringið í
síma 10333 milli kl. 19 og 21.
Ungt par frá Dalvík óskar eftir 2 herb.
íbúð í Reykjavík, góðri umgengni heit-
ið og fyrirframgreiðslu ef óskað er.
Uppl. í síma 96-61300 og 96-61254.
Ung hjón utan af landi óska eftir 2-3ja
herb. íbúð frá 1. sept. til áramóta.
Skilvísi og reglusemi heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 18587 e. kl. 17.
Ung kona með 2 lítil börn óskar eftir
íbúð til leigu á Reykjavíkursvæðinu.
Góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 94-3498.
Ungt par með lítið barn óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept.
Reykjum hvorki né drekkum. Skilvís-
ar greiðslur. Uppl. í síma 93-12918.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu frá 1.
ágúst. Fyrirframgreiðsla og meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 84469 e.kl. 19.
Hjón með 3 börn óska eftir íbúð til
leigu í Hafnarfirði eða nágrenni, eru
á götunni. Uppl. í síma 75679.
Óska eftir litilli íbúð, helst í austurbæ
Kópavogs, heimilishjálp gæti komið
til greina. Sími 45425.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, fyrir-
framgr. ef óskað er. Reglusemi. Uppl.
í síma 71129 eftir kl. 17.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofu- og lagerhúsnæði. Eigum
ennþá óráðstafað 600 ferm. að Smiðju-
vegi 4, hentar fyrir heildsölur, léttan
iðanð o.fl., leigist í hlutum eða einu
lagi. Egill Vilhjámsson hf„ sími 77200.
Iðnaðar og skrifstofuhúsnæði í mið-
borginni, 320 fm, leigist í einu lagi,
gott útsýni. Sanngjörn leiga. Uppl. á
skrifstofutíma, sími 25755.
Iðnaðarhúsnæði. Óskum eftir 50-100
ferm húsnæði fyrir snyrtilegan iðnað,
helst miðsvæðis. Uppl. í síma 41085
eftir kl. 18.
Óskum eftir að taka á leigu 40-60 m2
iðnaðarhúsnæði, aðkeyrsludyr, góð
hreinslætisaðstaða og niðurfall nauð-
synlegt. Uppl. í síma 73929.
Húsnæði fyrir verslunarrekstur óskast
til leigu. Öruggar greiðslur. Sími
11668.___________________________
■ Atvinna í bodi
Innheimta áskrifta og auglýsinga. Gróið
tímarit, sem gefið er út þrisvar á ári,
óskar eftir röskum starfsmanni til að
annast innheimtu auglýsinga og
áskrifta, þarf að hafa bifreið til um-
ráða, góðir tekjumöguleikar og frjáls-
legur vinnutími. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4375.
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða
múrara eða mann vanan múrviðgerð-
um, ath. aðeins maður vanur múrverki
kemur til greina. Mikil vinna, gott
kaup fyrir góðan mann. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4379.
Tveir smiðir, vanir mótasmíði, óskast
strax, góð verk. Uppl. í síma 686224.