Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1987, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987. 33- Fólk í fréttum Grétar Haraldsson lögfræðingur Grétar Haraldsson lögfræðingur, sem hefur verið spurður álits um greiðsluerfiðleika meðferðarstoín- unarinnar Von Veritas í Danmörku, er fæddur í Reykjavík 6. mars árið 1935. Hann varð stúdent frá V.í. árið 1955 og lauk lögfræðiprófi frá H.Í. árið 1960. Hann var fulltrúi hjá borg- ardómaranum í Reykjavík 1960-1961 og síðan fulltrúi hjá Friðrik Guð- jónssyni útgerðarm. Hann varð héraðsdómslögmaóur árið 1962. For- eldrar hans eru Guðmundur Harald- Ur, fasteignasali í Rvík, f. 15. febrúar, 1906, Guðmundsson trésmíðameist- ara í Rvík Egilssonar. Móðir Grétars er Þórunn Marta, f. 12. júní 1913, Tómasdóttir, b. og hreppstjóra á Barkarstöðum í Fljótshlíð, f. 10. júlí 1854, d. 16. desember 1923, Sigurðs- sonar, b. og hreppstjóra á Barkar- stöðum, f. 17. júlí 1810, d. 23. nóvember 1892, ísleifssonar. Móðir Tómasar á Barkarstöðum var Ingi- björg, systir Tómasar Sæmundsson- ar Fjölnismanns, prófasts á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Móðir Þórunnar Mörtu var Margrét, f. 5. desember 1873, d. 29. janúar 1935, Ámadóttir, b. og hreppstjóra á Reynifelli á Rangárvöllum, f. 30. apríl 1824, d. 25. júlí 1891, Guð- mundssonar b. á Keldum á Rangár- völlum, f. 23. nóvember 1794, d. 12. apríl 1883, Brynjólfssonar b. og hreppstjóra í Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum, f. 1759, d. 24. desemb- er 1841, Stefánssonar b. og hrepp- stjóra í Árbæ á Rangárvöllum, f. 2. mars 1723, d. 29. október 1801, Bjamasonar, b. og hreppstjóra á Víkingslæk á Rangárvöllum, f. 1679, d. 1757, Halldórssonar. Meðal systk- ina Margrétar Ámadóttur var Jónas b. á Reynifelli, faðir Helga, læknis og alþingismanns á Stórólfshvoli, og afi Einars Ágústssonar, fv. ráðherra. Meðal systkina Þómnnar Mörtu, Grétar Haraldsson lögfræðingur, móður Grétars, vom Sigurður, b. og oddviti á Barkarstöðum, faðir Daða b. sem þar býr nú. Bragi Jens Steinarsson Bragi Jens Steinarsson. vararík- issaksóknari er óneitanlega í sviðs- ljósinu eftir að Sakadómur Reykjavíkur heíúr dæmt ríkissak- sóknara vanhæfan í Hafskipsmál- inu. Bragi er fæddur 14. mars 1936. Foreldrar hans em Steinarr Stefán, verslunarstjóri í Rvík, f. 7. apríl 1896, Stefánssonar kennara í Spónagerði i Amameshreppi, f. 26. júní 1872, d. 11. apríl 1944, Marzsonar b. í Sam- túni í Kræklingahlíð í Eyjafirði, f. 6. maí 1834, d. 16. nóvember 1905, Kristinssonar Madsens, stýrimanns frá Danmörku. Móðir Stefáns kenn- ara var Margrét Stefánsdóttir, b. á Björgum i Hörgárdal, Halldórsson- ar. Móðir Steinars var Sigríður Manasesdóttir. Móðir Braga er Ása, f. 26. janúar 1895, Sigurðardóttir, útvegsbónda á Hjalteyri, Sigurðs- sonar. Bragi lauk stúdentsprófi frá V.í. árið 1956 og lögfræðiprófi frá H.í. árið Bragi Jens Steinarsson vararíkis- saksoknari. 1962. Hann varð fulltrúi hjá sak- sóknara ríkisins 1962, deildarstjóri þar 1965 og skipaður saksóknari við embættið 1976. Hann var settur vararíkissaksóknari 1977. Hann hef- ur jafnframt verið starfsmaður alþingis frá 1962-1980. Kona hans er Ríkey Rikarðsdóttir hjúkmnarfræðingur. DV Afrnæli Friðrik Jónasson 80 ára er í dag Friðrik Jónasson kennari, Sigtúni 27, Reykjavík, Foreldrar hans em Jónas Eiríksson, skólastjóri á Eiðum, f. 17. júní 1851, d. 19. ágúst 1924. Móðir hans var Helga, f. 10. nóvember 1871, d. 3. nóvember 1958, Baldvinsdóttir, b. í Viðvík á Langanesströndum, Guð- mundssonar. Eiríkur, b. á Skriðuklaustri, f. 11. desember 1811, d. 10. október 1860, Arasonar vinnumanns, Arasonar. Móðir Eiríks var Guðríður Bjama- dóttir, b í Flögu í Breiðdal, Þórarins- sonar. Systir Bjama var Kristín, móðir Kristjáns í Teigargerði, föður Þórarins á Núpi á Berufjarðar- strönd, föður Jóns á Strýtu í Hamarsfirði, föður Finns listmálara og Ríkharðs Rebekk myndskera. Móðir Jónasar var Þóra, f. 1815, d. 22. júlí 1870, Ámadóttir, b. á Knap- peyri í Fáskrúðsfirði, Stefánssonar. Móðir Þóm var Hallgerður Gríms- dóttir, Ormssonar prests í Keldna- þingum, Snorrasonar. Bróður Vigfúsar, prests á Valþjófsstað, afa Vigfúsar prests á Ási í Fellum, Gutt- ormssonar, afa Guttorms Pálssonar, skógarvarðar á Hallormsstað, föður Hjörleifs alþingismanns. Bræður Friðriks, samfeðra, em Halldór kennari, Jón Gunnlaugur kaupmaður, faðir Jónasar, fram- kvæmdastjóra Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjunnar hf. í Rvík, og Guðlaugs, skrifstofustjóra hjá Vinnuveitendasambandinu, Bened- ikt, kaupmaður á Seyðisfirði, Þórhallur, hreppstjóri á Breiðavaði, Gunnlaugur bankagjaldkeri á Seyð- isfirði og Emil Brynjólfúr, símritari á Seyðisfirði. s Friðrik Jónasson kennari. Ingunn Þorsteinsdóttir 90 ára verður í dag Ingunn Þor- steinsdóttir, Broddanesi í Fells- hreppi, Strandasýslu. Hún er dóttir Þorsteins, b. og jámsmiðs, í Hrafriadal við Hrútaljörð, f. 17. júní 1859, d. 19. október 1931, Helgason- ar, b. í Gröf í Bitm, f. 28. október 1808, d. 26. júlí 1871, Guðmundsson- ar. Móðir Þorsteins var Ragnhildur Þorsteinsdóttir. b. i Tungugröf, Tungusveit, Isakssonar. Móðir Ing- unnar var Helga, f. 12. ágúst 1853, d. 2. nóvember 1931, Sigurðardóttir kirkjusmiðs á Hólmavík, f. 14. ágúst 1828, d. 3. júní 1917, Sigurðssonar, b. á Felli í Kollafirði, f. 26. febrúar 1801, d. 11. mars 1884, Bjömssonar. Móðir Helgu var Guðbjörg Helga- dóttir. Meðal systkina Helgu, samfeðra, vom Stefán, skáld frá Hvítadal, og Guðbjörg, móðir Árna símamanns, föður Nínu Bjarkar, skálds og rithöfúndar. Maður Ingunnar var Guðbrandur Benediktsson kennari á Broddanesi, f. 16. janúar 1887, d. 29. september 1979. 70 ára 70 ára er í dag Sveinn Bjarnason, Einifelli, Stafholtstungnahreppi. 60 ára 60 ára er í dag Garðar Sigurðsson, Neðsta-Hvammi, Þingeyrarhreppi, V estur-ísafj arðarsýslu. 60 ára er í dag Unnur Áskelsdóttir, Skálpagerði, Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði. 50 ára 50 ára er í dag Rúnar Pétursson vélstjóri, Reynigrund 28, Akranesi. 50 ára er í dag Halldór Ólafsson, Hvassabergi 6, Hafnarfirði. 50 ára er í dag Elsa Fanney Péturs- dóttir, Grundargötu 20, Eyrarsveit. 50 ára er í dag Eðvarð Karl Ragn- arsson, Heiðarhrauni 20, Grinda- vík. 50 ára er í dag Björgvin Elíasson húsasmiður, Dalsbyggð 15, Garðabæ. 50 ára er í dag Kristín Sveinbjörns- dóttir, Rauðagerði 57, Reykjavík. 40 ára 40 ára er í dag Sólrún Geirsdóttir, Keilufelli 28, Reykjavík. 40 ára er í dag Hrafnhildur Gunn- arsdóttir, Krókahrauni 10, Hafnar- firði. 40 ára er í dag Björn Magnússon, Sævangi 19, Hafnarfirði. 40 ára er i dag Elínborg Pálsdóttir, Safamýri 93, Reykjavík. 40 ára er í dag Hörður Runólfsson, Hvannhólma 14, Kópavogi. 40 ára er í dag Birgir Þór Jónsson, Efstalandi 18, Reykjavík. 40 ára er í dag Sigrún Guðnadóttir, Miðási 2, Raufarhöfn. DV Andlát Hallmar Freyr Bjarnason lést í Landspítalanum þriðjudaginn 21. júlí. Skúli Ingvarsson, Nýbýlavegi 15, Kópavogi, andaðist í Borgarspítal- anum 22. júlí. Bergþóra Guðmundsdóttir frá Seyðisfirði andaðist á Elli- og hjúk- runarheimilinu Grund 21. júlí. Páll Jónsson frá Isafirði andaðist að dvalarheimilinu Hrafnistu mið- vikudaginn 22. júlí. Friðrik K. Sigfússon tollvörður. Miðgarði 18, Keflavík. varð bráð- kvaddur 21. júlí. Gunnar Valgarður Kristjánsson andaðist í sjúkrahúsinu Húsavík 17. júlí. Sveinn H. Þórðarson. fyrrver- andi skattstjóri, Ölduslóð 9. Hafnarfirði. andaðist að morgni 22. júlí. Svava Kristjana Ragnarsdóttir andaðist í Landspítalanum 21. júlí. Þorsteinn Benedikt Finnbogason 16. júlí andaðist Þorsteinn Benedikt Finnbogason vélstjóri, Gmndargötu 4, ísafirði. Hann var fæddur 22. október 1909, sonur Finnboga, b. og útvegsmanns á Litlabæ í Ögurhreppi, f. 16. októb- er 1855, d. 19. apríl 1948, Péturssonar Zars, sjómanns að Múla í Nauteyrar- hreppi, f. 8. janúar 1832, Halldórs- sonar. Móðir hans var Soffia Bjargey, f. 30. maí 1869, d. 17. apríl 1945, Þorsteinsdóttir, b. að Hrafna- björgum í Ögurhreppi, f. 14. október 1844, d. 8. mars 1880, Einarssonar, b. að Eyri við Skötufjörð, f. 21. maí 1816, d. 21. júlí 1899, Magnússonar. Meðal systkina Þorsteins var Jón, b. á Garðsstöðum í Ögurhreppi, faðir Jóns Auðuns, alþingismanns á Garðsstöðum, föður Auðar Auðuns ráðherra og Jóns Auðuns dómpróf- asts. Meðal systkina Soffíu var Einar, b. á Eyri i Skötufirði, faðir Baldvins, forstjóra í Rvík, og Karít- asar, móður Níelsar P. Sigurðssonar sendiherra. Meðal systkina Þor- steins em Pétur, b. að Litlabæ, Sigríður, kona Ólafs Elíssonar tré- smiðs, Kristján, Jóna, kona Sigþórs Jóhannssonar, sjómanns í Rvík, og Steinunn, kona Jóhannesar Ólafs- sonar, skrifstofustjóra í Rvík. Ásgeir Bjamason Ásgeir Bjamason. framkvæmda- stjóri yfirstjómar mannvirkjagerðar á Landspítalalóðinni, andaðist 19. júlí. Hann var fæddur 8. maí 1926 og var framkvæmdastjóri Geðvemdarfé- lags Islands og sá síðar um mann- virkjagerð á Landspitalalóðinni. Kona hans er Kristín Vilhjálms- dóttir, framkvæmdastjóra í Rvík. Ámasonar, og eiga þau fjögur böm. Foreldrar hans vom Bjami, fram- kvæmdastjóri Vélsmiðjunnar Héðins, f. 28. apríl 1897, d. 9. desemb- er 1938 Þorsteinssonar, jámsmiðs i Rvík., f. 9. júli 1864, d. 7. júlí 1940, Jónssonar, sjómanns í Litla Seli i Rvík. Jónssonar, og konu hans, Guð- rúnar Guðmundsdóttur, b. í Vatns- koti, Þorsteinssonar. Móðir Bjama var Guðrún, f. 24. október 1867, d. 16. ágúst 1939, Bjamadóttir, útvegsbónda í Bakka- koti á Seltjamamesi, Kolbeinssonar, og konu hans, Margrétar Illugadótt- ur. Systkini Bjama vom Ásgeir verk- fræðingur, faðir Sigríðar héraðs- dómslögmanns, konu Hafsteins Baldvinssonar lögfræðings, og móð- ur Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar, varaþingmanns og kaupmanns í Rvik., og Ragnheiðar Guðrúnar, konu Guðmundar H. Garðarssonar alþingismanns. Meðal annarra syst- kina Bjama em Hlín, kona Gísla Jónssonar alþingismanns, foreldra Þorsteins, forstjóra Coldwaters, föð- ur Þorsteins verkfræðings. Móðir Ásgeirs var Jóhanna Vil- helmína Olsen, f. 3. janúar 1903, d. 21. nóvember 1960, dóttir Guðmund- ar Olsen, kaupmanns og slökkviliðs- stjóra í Rvík., og konu hans Francisku Juliane Bemhöft.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.