Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987. 3 Fréttir Kvýsuvflairsamtökin: Meðferð hefst eftir áramót „Við höfum mikinn meðbyr nú og það hugsa margir hlýlega til okkar,“ sagði Sigurlína Davíðsdóttir, for- maður Krýsuvikursamtakanna. Ef áætlanir standast munu Krýsuvíkur- samtökin hefia meðferðarstörf eftir næstkomandi áramót. Sigurlína sagði að nú væri búið að setja rafstöð og kynditæki í húsið í Krýsuvík. Einnig er búið að laga þak, setja í gler og mála húsið að innan og utan. Næstu verkefni verða að ganga frá tréverki í þá einu álmu af fjórum sem tekin verður í notkun í fyrstu, síðan verður Aðsetur Krýsuvíkursamtakanna í Reykjavík. Formaður samtakanna tel- ur húsið ekki of stórt. DV-mynd GVA. Bílslys í Öxnadal Bílslys varð í Öxnadal, á móts við bæinn Engimýri, upp úr hádegi á laugardag. Ökumaður bílsins var fluttur á sjúkrahús en meiðsli hans eru ekki talin alvarleg. Bíllin er mjög mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Akureyri: Mikil ölvun Óvenjumikil ölvun var á Akur- eyri um helgina miðað við undan- famar helgar að sögn lögreglunnar á Akureyri. Engin óhöpp urðu þó vegna ölvunarinnar. Eins og jafh- an var margt um manninn í miðbæ Akureyrar eftir að öldurhúsum var lokað. húsinu lokað og það hitað upp. Sigurlína var spurð hvers vegna svo erfitt hefúr verið að ná símasambandi við Krýsuvíkursamtökin að undanf- ömu og sagði hún að hjá Krýsuvíkur- samtökunum störfuðu þrír starfsmenn, einn væri á hringferð um landið við að safna saman áheitalistum og söfh- unarfötum og hinir tveir em við vinnu í Krýsuvík. Krýsuvíkursamtökin hafa á leigu þriggja hæða skrifstofuhús við Þver- holt í Reykjavík. Aðspurð hvort hér væri ekki um óþarfa yfirbyggingu að ræða sagði Sigurlína svo ekki vera. „Vissulega er dýrt að leigja húsið en við verðum að hafa samastað í Reykja- vík. Við verðum með námskeiðahald í húsinu og það mun einnig henta vel til að halda uppi tenglsum við fjöl- skyldur þeirra bama sem verða í meðferð hjá okkur. Þetta er dýrt en þegar okkur gafst kostur á húsinu þá tókum við það á leigu þar sem það kemur til með henta okkur vel. Maður frá okkur fer til Bandaríkjanna bráð- lega til að afla námsefhis fyrir námskeiðin." -sme SEX ASTÆÐUR af hverju TARKETT er mest selda parketið hér á landi: v Tarkett er með nýrri lakkáferð sem gerir það þrisvar sinnum endingar- betra en væri það með venjulegu lakki. Veitir helmingi betri endingu gegn rispum en venjulegt lakk. Gefur skýrari og fallegri áferð. Tarkett er auðvelt að leggja. V Tarkett er gott í öllu viðhaldi. vv Verðið á Tarketti er hagstætt. Ef þú vilt gott parketveldu þá Tarkett. HAROVIÐARVAI KRÓKHÁLSI4,110 RVÍK. SÍMI671010 SUMARTILBOÐ HAGKAUPS 5UMARFA TtlAÐUR Á VERÐI 5EM HEMUR ÞÉR ÁREIÐAtlLEGA í 5ÓL5Hlt155HAP! Dömufatnaður: Áður Nú Sumarpils 899,- 599.- n 999.- 699.- n 1499.- 999.- Blússur/skyrtur 999.- 699.- // 1099,- 899.- Jakkar/bómull 2199,- 1799.- Buxur 1499,- 999.- Dömusandalar 399.- 199.- RÐSYN I SHORN Barnafatnaður: Áður Nú Buxur 699,- 599.- // 799,- 599.- Jogging gallar 799.- 499- Peysur 549,- 399.- Skyrtur 699.- 399.- Barnastrigaskór 299,- 99.90 Herrafatnaður: Áður Nú Buxur 1299,- 699 // 1899,- 1499, Skyrtur 599,- 399 Skyrtubolir 899,- 399 Gallajakkar 2789,- 1299 ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ, EKKI SATT! HAGKAUP mmmmm M W REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK Póstverslun: Simi 91-30980

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.