Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Ritvél-saumavél. IBM kúluritvél
ásamt vélritunarborði og stól. Verð
28 þús. Einnig notuð iðnaðarsaumavél
Pfaff fyrir beinan saum kr. 5 þús og
nýr Cobra radarvari á kr. 9.500. Uppl.
í síma 19985 e.kl. 19.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Meltingartruflanir, hægöatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Revnið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn. Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. í sumar.
Þvottavél, skenkur og dekk. Philco WD
804 þvottavél með þurrkara til sölu.
er í ábyrgð. einnig stór borðstofu-
skenkur úr hnotu og 5 stk. dekk á
felgum. passa undir Bronco. S. 77931.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar. Súðarvogi 32, s. 689474.
Faun 1600 kartöfluupptökuvél til sölu,
vélin er í ágætu lagi. hana má einnig
nota við gulrófnaupptekt. Uppl. í sím-
um 95-5066 eða 95-5246. Magnús.
30-33 ferm óskemmt ullargólfteppi til
sölu. einnig 10 lengdir gular dralon-
gardínur. einnig óskast góð eldavél
eða helluborð í skáp. S. 38045.
Góöir álstigar og tröppur fvrir fagmenn
og heimili. einnig ýmis vönduð verk-
færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf..
sími 687465.
Golfsett. Dunlop diamond maxi. 3-10
járn. 1.3.5 tré og putter í Mac Gregor
poka. verð 37 þús. Settið er nýtt. Sími
82103 milli kl. 15 og 18.
Karlmannsreiðhjól, stereohátalarar og
gamalt útvarpstæki til sölu. Á sama
stað óskast píanó og létt harmóníka.
helst Victoría. Sími 11668.
Siera isskápur, fuglabúr. fiskabúr,
telpnahjól. Ikea_ furuhillur og hvítur
fatask. til sölu. Óska eftir tvísk. ísskáp
og góðri kápu. meðal stærð. S. 24867.
Til sölu vegna flutninga, nýlegt hjóna-
rúm. Lundia hillusamstæða, PAX
svefnsófi. Ikea fellistólar og furuhill-
ur. Uppl. í síma 33453.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar. Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16.
Fótstiginn bíll og fiskabúr. 2001 fiskabúr
með fiskum og 2 fótstignir bílar til
sölu, sem nýir. Uppl. í síma 689218.
Philco þvottavél, ca 7 ára, verð 5 þús.,
éinnig Gesslein barnavagn, ca 7 ára,
verð ca 6 þús. Uppl. í síma 40354.
Tveir eins manns svefnsófar til sölu.
Uppl. í síma 30109.
M Oskast keypt
Oska eftir eins fasa loftpressu, 200-
400 mínútul.. klósetti og vaski. Til
sölu olíufiíter, refmagnsþilofnar
(hentugir í sumarbústaði), og sjálfv.
amerísk þvottav. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 27022. H-
Billiardborð óskast. Öska eftir að
kaupa notað 10 feta snókerborð, að-
eins gott borð kemur til greina. Uppl.
í símum 97-1858 og 97-1007.
Óska eftir notaðri, tvíbreiðri svefndýnu
eins og Pétur Snæland hefur til sölu.
Þeir sem hafa áhuga hringi í síma
12651.
Óska eftir að kaupa 50 stóla fyrir mötu-
neyti. Uppl. í síma 26969 eftir kl. 18.
■ Verslun
Kópavogsbúar ath. Stórútsala, allar
vörur á 40 til 80% afslætti, verslunin
er að hætta. Gerið góð kaup. Verslun-
in Hlíð, Hjallabrekku 2, sími 40583.
Stórútsala! Fataefni á 100 kr. metrinn,
20% afsláttur á öllum öðrum efnum.
Stórafsláttur af skartgripum. Álna-
búðin, Mosfellsbæ, sími 666158.
M Fatnaður________________
Vandaður leðurfatnaður frá Ítalíu til
sölu, pils, buxur og jakkar. Uppl. í
síma 75104.
■ Fyrir ungböm
Allt á há'fvirði. Til sölu 2 Hokus Pokus stólar, 2 bílstólar, 2 lítil Barbiereið- hjól með hjálpardekkjum, ferðarúm og kerra. Uppl. í síma 29699.
Dökkblár Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn. Á sama stað dökkblár systkinastóll. Uppl. í síma 42786 allan daginn.
Lítið notuð kerra til sölu. Uppl. í síma 671589.
Nýr Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 72044 eftir kl. 14.
Vel með farið, vandað beyki-barna- rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 651997.
Óska eftir að kaupa barnavagn og burð- arrúm. Uppl. í síma 78280.
■ Heimilistæki
Bosch frystiskápur, 180 cm á hæð og 60 cm á breidd, til sölu. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 26659.
Sem nýtt mínútugrill til sölu. Uppl. í síma 651997.
■ Hljóðfæri
Til sölu er Ross B 1550 Combo bassa- magnari, 50 w. með 15 tommu hátal- ara. Uppl. í síma 688585,
Yamaha trommusett til sölu, týpa 7000, 3ja ára. lítið notað.Tilboð sendist DV, merkt H-4620.
Korg poly-six hljómborð til sölu. Uppl. í síma 72915.
■ Hljómtæki
Til sölu vegna brottflutnings tæplega 2 ára gömul hljómflutningstæki afgerð- inni Pioneer, sambyggt útvarp, plötu- spilari og segulband ásamt hátölurum. Einnig drengjareiðhjól fyrir 7-10 ára. Uppl. í síma 21885.
Pioneer S 4400 CD hljómflutningssam- stæða, lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 99-3865 e.kl. 19.
Sony geislaspilari, ónotaður, til sölu. Bæði hægt að nota sér og tengja við hljómtæki. Uppl. í síma 41838 (Rikki).
■ Teppaþjónusta
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Falleg og góð húsgögn , 5 ára gömul. Dökk hillusamstæða, kr. 18.000, sófa- sett, 3+1 + 1, ákl. rautt pluss, kr. 17.000, hjónarúm m/náttborum og ljósum, palesander, dýnustærð 150x215 cm, kr. 18.000, barnakerrur, 2 stk.. kr. 2.000 pr. stk., (3 mánaða), kr. 3.500 saman, gamall útvarpsskápur, kr. 2.500. Uppl. í síma 50137.
Fataskápur til sölu, 2 m á lengd, dýpt 62 cm, með snyrtiþorði úr ljósum viði í miðjunni, verð ca 17-20.000 kr. Uppl. í síma 43453 eftir kl. 19.
Furusófaborð, 80x140, til sölu, einnig furusófi með fallegu áklæði (ekki Ikea) og ruggustóll í sama stíl. Uppl. í síma 22017.
Franskt járnrúm til sölu, eins manns, 1,90 x 90cm, hvítt m/messinghnúðum, árs gamalt. Uppl. í síma 44832.
Furuhúsgögn úr Línunni til sölu, rúm með skúffum, hillur og skrifborð. Uppl. í síma 36545 eftir kl. 17.
Kringlótt borð, 4 rimlastólar m/örmum og blár útsaumaður rókókóstóll til sölu. Uppl. í síma 20955.
Vegna brottflutnings eru til sölu gömul húsgögn á góðu verði, þ.á.m. 2 antik skápar. Uppl. í síma 53385 eftir kl. 17.
■ Antik
Borðstofusett, borð, stólar, sófar, skáp- ar, bókahillur, skrifborð, lampar, klukkur, speglar, málverk, postulín. Antikmunir, Laufásveg 6, s. 20290.
■ Tölvur
Amstrad CPC 6128 til sölu, fjöldi forrita fylgir, einnig til sölu Epson LX 86 prentari + traktor, selst saman eða bvort í sínu lagi. Uppl. um tölvu í síma 685097 e.kl. 18 en um prentara í síma 34679.
Commodore tölva með kassettutæki,
stýripinna og u.þ.b. 200 leikjum, til
sölu, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 14026
milli kl. 18 og 20.
Commotdore 128 K, 4ra mánaða, til
sölu ásamt diskadrifi og um 200 leikj-
um. Uppl. í síma 689489 e.kl. 18.
MSX heimilistölva til sölu, með 7 leikj-
um (orginal), verð 11.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 71248. Brynjar.
M Sjónvörp______________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
■ Ljosmyndun
Af sérstökum ástæðum er föl, glæný
NIKON FG-20 myndavél með 35-70
mm Eksakta zoom linsu. Uppl. gefur
Jóhann í herb. 15 í síma 625308 e.kl. 19.
Olympus OM 10 Quartz til sölu, 50 mm
linsa Om, 70/210 zoom linsa, 35/70 mm,
tvöfaldari, taska og flass. Uppí. í síma
54827.
Canon AE-1 með Zoom linsu 28x70 mm,
lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 28484
e.kl. 18.
■ Dýrahald
Fóður-dúfur-fóður! Eigum til á lager
hið frábæra Purina dúfnafóður í íjöl-
breyttu úrvali. Komið eða hafið
samband. Purina umboðið, Birgir sf,
Súðarvogi 36, sími 37410.
Óska eftir að taka á leigu 10-12 hesta
hús á Víðidalssvæðinu, góðri um-
gengni og öruggum greiðslum heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4589.
Frá Poodle klúbbnum, ringtraining
námskeið að byrja miðvikudaginn 12.
ágúst, látið skrá ykkur í síma 656295.
Stjórnin.
Hesthús fyrir 12 hesta eða fleiri óskast
á leigu eða til kaups, helst í Kópa-
vogi, Reykjavík eða Garðabæ. Uppl.
í síma 43876 e.kl. 17.
Kettlingar. Fjórir, fagrir og fimir,
með veiðipassa,
kunna á kassa.
Uppl. í síma 688709 e.kl. 18.
Hey til sölu, 3-5 kr. kg., einnig 2ja-3ja
vetra folar og einn reiðhestur, fang-
reistur. Uppl. í síma 99-5547
Tveggja mánaða hvolpur undan hrein-
ræktaðri Collie tík og blendingshundi.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 666834.
Af sérstökum ástæðum er til sölu einn
stærsti og skemmtilegasti páfagaukur
landsins. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4631.
5 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 27708 e.kl. 16.
Schafer hvolpar til sölu. Uppl. í síma
97-6419 eftir kl. 19.
■ Hjól__________________________
Fjórhjólaleigan Hjólið, Flugumýri 3,
Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki íjór-
hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og
LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað-
staða. Opið frá 17-22, um helgar frá
10-22. Sími 667179 og 667265.
Enduro Honda XR 500 '84 til sölu, í
góðu lagi, skipti möguleg á dýrari
amerískum 4x4 pickup. Uppl. í síma
656765 eftir kl. 19.
Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1.
Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki
og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld
í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984.
Óska eftir Hondu MTX ’83-’85 eða Suz-
uki TS 50 ’83-’84, staðgreiðsla fyrir
gott hjól. Uppl. í síma 666062 eftir kl.
^______________________________________
Óska eftir að kaupa varahluti í Kawa-
saki AE eða AR 50cc, óska einnig eftir
ódýrri Hondu MTX 50cc. Uppl. í síma
98-2057.
Kawasaki KLR 600 ’84 til sölu, lítið
ekið, gott hjól. Uppl. í síma 622775
e.kl. 20.
Óska eftir 50 cub. hjóli, helst Suzuki
TS, ekki eldra en ’83. Uppl. í síma
666782.
Óska eftir að kaupa Hondu 50 cc, helst
MB, staðgreiðsla fyrir gott hjól. Uppl.
í síma 96-41768 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa 20 tommu reið-
hjól, helst með gírum. Uppl. í síma
72805 eftir kl. 19.
Honda MB 50 ’82 til sölu, gott hjól.
Uppl. í síma 76040 eftir kl. 18.
Honda MT 50 ’81 til sölu, í toppstandi.
Uppl. í síma 32733 e.kl. 19, Kári.
Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu
heilsárs húsin frá TGF fást afhent á
því byggingarstigi sem þér hentar.
Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og
fáið sendan myndalista og nánari upp-
lýsingar. Trésmiðja Guðmundar
Friðrikssonar, sími 93-86895.
Vandað 70 m2 sumarhús til leigu í 38
km íjarlægð frá Reykjavík, stór ver-
önd, rennandi vatn, stutt í alla
þjónustu. Sími 30005 e.kl. 18.
■ Fyrir veiðimenn
Langahoit, litla gistihúsið á sunnan-
verðu Snæfellsnesi, við ströndina og
Lýsuvatnasvæðið, stærra og betra
hús, hentugt fyrir hópa eða fjölskyld-
ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og
knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi. Sími
93-56719.
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
árnar og Hólsá eru seld í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu eru til leigu sérstaklega.
Veiðimenn. Til sölu nokkrir veiðidag-
ar í ánni Skraumu í Hörðudal,
Dalasýslu. Laxa- og silungsveiði.
Uppl. í s. 30711 eftir kl. 19 næstu daga.
■ Fasteignir
Keflavík. Til sölu miðhæð og ris í eldra
húsi í miðbæ Keflavíkur (Klappar-
stíg), þetta eru 2 íbúðir sem æskilegt
er að selja saman. Sjón er sögu rík-
ari. leitið uppl. í síma 92-13097.
Mjög góð tæplega 1000 mJ eignarlóð í
Helgafellslandi í Mosfellssveit er til
sölu. Góð lóð í ört vaxandi bæ. Ýmsir
greiðsluskilmálar koma til greina.
Síma 79584.
Sérhæð í tvibýlishúsi á Grundafirði til
sölu, næg atvinna á staðnum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4590.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Söluturn í austurbæ, mikil velta.
• Söluturn í Breiðholti, mikil velta.
• Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Söluturn í miðbænum, góð kjör.
• Söluturn í Hafnarfirði, góð velta.
• Söluturn í austurbæ, eigið hús.
• Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala.
• Söluturn í vesturbæ, góð velta.
• Söluturn við Vesturgötu, góð kjör.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
• Söluturn v/Njálsgötu, góð velta.
• Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði.
•Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Veitingastaðir í Rvk og Kóp.
• Bílapartasala í Rvk.
• Kvenfataverslun í Breiðh.
• Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
• Lítil heildverslun, hagst. verð.
• Lítil sérverslun í miðbæ.
• Skóverslun í miðbænum.
• Snyrtistofa í Háaleitishverfi.
• Trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði.
Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Ýmsir fjármögnunarmöguleikar.
Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
Lærið inn- og útflutning hjá
heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía,
box 1699, 121 Rvk, s. 621073. Umboðs-
menn: Wade World Trade, LTD.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
9,5 tonna plastbátur árg. ’82. Skipasal-
an Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4,
sími 622554.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
7 tonna nýsmíði, innfluttur frá Eng-
landi, gott verð. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554.
Nýlegur netaaðdragari frá Hafspil til
sölu, notaður í 2 mánuði. Uppl. í síma
96-81207 eftir kl. 19.
Tvær rafmagns Elliðarúllur, 24 volt, til
sölu. Uppl. í síma 94-8231 milli kl. 18
og 20.
Wayfarer seglbátur til sölu, 3segl, vagn
og yfirbreiðsla fylgja, mjög góður bát-
ur. Uppl. í síma 99-4642.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt
besta efnið og gott betur. Donald
Video v/Sundlaugaveg, s. 82381. Ses-
ar-Video, Grensásvegi 12, s. 686474.
Splunkuný Sharp videotæki til sölu á
frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru
Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cita-
tion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85,
Cortina ’77, Mazda 626 ’80, Nissan
Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78,
AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt.
Bilabjörgun við Rauðavatn. Erum að
rífa Volvo 244 ’77, Honda Accord ’79,
5 gíra, Honda Civic ’78, Scout ’74,
Datsun 120 ’78, Daihatsu Charmant
’78, VW Golf ’76, Passat '76, Simca
Chrysler ’78, Subaru 4x4 ’78, M. Benz
280 S ’71, Escort ’76, Peugeot 504 ’75,
Lada Canada ’82, VW rúgbrauð ’73,
GMC Astro ’74. Sækjum og sendum.
Opið til kl. 23 öll kv. vikunnar. Sími
681442.____________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18—22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Er að rífa Volvo Lapplander árg. ’66 og
Simca 1100 sendibifreið, árg. ’78. Uppl.
í síma 39861.
Vil kaupa flott og gótt hjól. Staðgreitt.
Uppl. í síma 94-1122.
■ Vagnar
Ný bílakerra til sölu á „mini-dekkjum“,
læstum kassa sem er 140x90 cm, hæð
80 cm. Uppl. í síma 40232.
Sérsmíðaður tjaldvagn, Combi Camp
með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma
77189 eftir kl. 17.
■ Til bygginga
Mikið magn notaðs mótatimburs til sölu
úr stórbyggingu í Reykjavík. Uppl. í
síma 29922.
■ Byssur
Winchester riffill, 22-250, með 9x32
Armsport kíki til sölu. Uppl. í síma
18521.
■ Verðbréf
Unga konu vantar 50 þús. kr. lán í stutt-
an tíma. Þeir sem áhuga hafa sendi
nafn og síma til DV merkt “Lán í
Óláni“. 100% trúnaði heitið.
■ Sumarbústaðir
■ Bátar
Áhugi á skútusiglingum fer vaxandi.
Við höfum eina spennandi til sölu.
Appollo-skúta, 16 fet, opin, mjög hrað-
skreið, tvö segl o.fl., hún er á kerru,
verðhugmynd 120 þús. en hún selst
gegn hæsta tilboði á næstu dögum.
Leitið uppl. í síma 76089 í kvöld.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
3 Vi tonns dekkuð trilla til sölu, aftur-
byggð, ný vél, þrjár 24 v færarúllur,
lóran, dýptarmælir, 2 talstöðvar, línu-
og netaspil. Skipti á bíl koma til
greina. S. 94-7304 og 94-7563.
16 feta óyfirbyggður plastbátur með 75
ha. Chrysler, á vagni, til sölu. þeir sem
hafa áhuga hafi samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4601.
Plastbátakaupendur. Erum að hefja
smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta-
smiðjan sf., sími 652146 og kvöldsími
666709.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
i 5,7 tonna nýsmíði. Skipasalan Bátar
og búnaður, Tryggvagötu 4, sími
622554.