Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu sera fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsam- legast hringið í síma 99-4601 eða 99-4529. Ölöf. Ég er 25 ára kona með 2ja ára son, við óskum eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband i síma 14268 e.kl. 17. Danskan verslunarstúdent, sem ætlar að vinna á íslandi frá ágúst ’87 og fram á næsta sumar, vantar herbergi eða litla íbúð. Nánari uppl. veittar á skrif- stofutíma í símum 14445 og 21012. Erum i neyð v/skóla. 5 manna fjölsk. frá Húsavík óskar eftir 4-5 herbergja íbúð eigi síðar en 15. ágúst. Skilvísum greiðslum, góðri umgengni og reglu- semi heitið. S. 96-41797,15082 e.kl. 19. Hjúkrunarnemi utan af iandi, sem stundar nám í Háskóla Islands, óskar eftir íbúð á leigu frá 1. sept. eða fyrr. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26902 e.kl. 18. Hjón meö 2 börn vantar 2ja-3ja herb. íbúð. vegna náms. strax í 4 mánuði, má vera með húsgögnum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. S. 31447 og 24646 e.kl. 17. Húseigendur, athugiö. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb.. einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30., Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Kona um fimmtugt óskar eftir l-2ja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20296 e.kl. 20. Kópavogur. Hjón með 1 barn óska eft- ir 3ja herb. íbúð, lágmarkstími 1 ár, einhver fyrirframgreiðsla og heimilis- hjálp möguleg. Uppl. í síma 641245 e. kl. 18. Lítið hús eða ibúð óskast strax á Stór- Reykjavíkursvæðinu, erum fjögur í heimili. Góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. e.kl. 20 í kvöld og næstu kvöld í síma 16663. Mig og 4ra ára dóttur mína vantar 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Ef þú getur liðsinnt okkur viltu þá hringja í vs. 685455 frá kl. 8-16. Ég heiti skilvísum gr. og góðri umgengni. Sigríður. Við erum tvö reglusöm og áreiðanleg sem óskum eftir íbúð frá 1. sept. að telja eða fyrr. Staðsetning skiptir ekkí máli. Uppl. í síma 28600 kl. 9-18 eða 652094 e.kl. 18. Michael. Ung kona, nýtlutt heim eftir 10 ára há- skólanám og vinnu í Svíþjóð, óskar eftir 3. herb. íbúð, helst í mið- eða austurbæ Kópavogs. Sími 40916. 25 ára reglusaman iðnaðarmann bráð- vantar herb. með eldunaraðstöðu eða einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 37788. 3 námsmenn bráðvantar 4-5 herb. íbúð. fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 39329 eða 37991 á kvöldin eða um helgar. 5 herb. íbúð óskast. Vantar 5 herb. íbúð eða sérhæð á leigu strax. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 72594 eftir kl. 18. Dansstúdió Sóleyjar óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Hringið í s. 687801 eða 13047 e. kl. 19. Erum 3 bræður utan af landi og óskum eftir 3-4ra herb. íbúð. Getum boðið allt að 200 þús. í fyrirframgreiðslu. Uppl. í síma 675407. í -' Forstjóri á miðjum aldri óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð í eitt ár, er mikið að heiman, algjör reglu- semi. Uppl. í síma 45837 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Lækni og hjúkrunar- fræðing bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, gjarnan í Hafnafirði. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. S. 619816 og 52921. Kæru húsráðendur. Unga stúlku að norðan bráðvantar litla íbúð strax, er að fara í skóla. Uppl. í síma 651357 eftir kl. 19. Par með 1 barn, vélstjóri og nemi, óskar eftir íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi, reglusemi og pottþéttum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 97-7614 e.kl. 19. Par með tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð í 18 mán. Greiðum alla leig- una fyrirfram. Uppl. í síma 688753 í kvöld og næstu kvöld. Reglusöm 17 ára skólastúlka úr Borg- arnesi óskar eftir herbergi eða ein- staklingsíbúð í vetur, æskilegt í vesturbænum. Uppl. í síma 93-71342. ^ Orö þín berast til mín, Mumu. Viö hér viljum vera vinir þínir, en undirmenn mínir segja aö konur okkar séu mjög N. sterkar og séu þriggja kúa virði og vAþriggja sviria sömuleiðis. __ TARZAN® Tr»d«m»rV TARZAN own»d by Edg«r Ric» Burrough*. Inc. »nd U»»d by P»rmi»»ion C0PYRIGHT©1961 EDGAR RICE BURR0UGHS, INC. All Rights Resmed Cs»M»o 'k 4t.s.i..i".ifcifc.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.