Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987.
43
VV^ll,#i '*1,0/ tyif'Al'Á'' o'V/'JiV?>• • t\,U,‘il/'iiní11
* 1 '•' . (E\ fítnr c
Ég sagði þér að við hefðum átt að fara að versla.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Danir voru óánægðir með 16-14 sigur
gegn Búlgörum á Evrópumótinu í
Brighton. Búlgarar voru í neðsta
sætinu og Danir ætla sér stóra hluti
í Brighton. Búlgarar fengu samt eng-
in grið í þessu spili.
V/A-V
G84
G97542
G
KD6
KD763
ÁK10 D6
ÁD8643 K52
G987 Á102
Á10952
83
1097
543
t
I lokaða salnum voru Búlgararnir
heldur bjartsýnir og höfnuðu í fjór-
um spöðum sem Hulgaard doblaði.
Það kostaði 500.
I opna salnum dobluðu Búlgararnir
Steen Möller í þremur spöðum. Það
hefðu þeir ekki átt að gera.
Vestur tók tvo hæstu í hjarta og
skipti í lauf sem Möller drap í blind-
um. Þá kom hjartagosi, austur
trompaði með tvisti og Möller með
þristi. Nú kom tígulkóngur, ás og
lauf á ásinn. Þá var tígull trompað-
ur, hjarta spilað og austur gaf.
Möller kastaði tígli, spilaði meira
hjarta, sem austur trompaði með
tíunni. Möller yfirtrompaði og spil-
aði litlu trompi á gosann. Austur
drap á ásinn en Möller lagði upp og
sagðist eiga afganginn.
Möller hefði tapað spilinu, ef aust-
ur hefði kastað laufi í hjartagosa.
En hirði Möller strax laufaslagina,
þá er engin vörn.
skák
Jón L. Árnason
íslendingar og Danir höfðu sæta-
skipti í lokaumferðunum á Norður-
landamótinu í Þórshöfn í Færeyjum
á dögunum. Danirnir Curt Hansen
og Erling Mortensen stóðu best að
vígi en í síðustu umferðunum sigu
Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson
fram úr. Margeir varð siðan Norður-
landameistari, eins og kunnugt er.
Þessi staða kom upp í 8. umferð
mótsins í skák Helga Ólafssonar, sem
hafði hvítt og átti leik, og Morten-
sen:
Helgi á manni meira og vinnings-
stöðu en fann nú stystu vinningsleið-
ina: 34. Bxf7 + ! Kf8. Ef 34. - Kxf7, þá
35. d8 = D (fráskák) og vinnur.35.
Bc5+ Be7. Einnig er 35. - Kg7 36.
Ba2 vonlaust. 36. d8=D + ! Hxd8.
Bxe7 + og svartur og gafst upp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími -51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 7. til 13. ágúst er í
Borgarapóteki og Reykj avikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10 14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
kómulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14 -17 og
19 20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífllsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Veistu hvað það er erfitt að finna tvo trukka á
þessum tíma dags?
LaJIi og Lína________________________________
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. ágúst.
Vatnsberinn(20.jan-18.feb.):
Þú ættir að skipuleggja framtíð þína og hafa samráð við
þá sem eru þér samferða. Gættu þess að taka engar
skyndiákvarðanir. Taktu það rólega í kvöld.
Fiskarnir(19.febr.-20.mars.):
Gættu að fjármunum þínum. Eyddu ekki um of því þú
heldur að þú eigir meiri peninga en þú raunverulega átt.
Það kemur þér bara í vandræði. Varastu deilumál.
Hrúturinn(21.mars.-19.apríl):
Trúðu ekki öllu sem þér er sagt í dag. Bjóddu ástvini þin-
um út og hresstu upp á sambandið. Taktu engin lán og
hugaðu að fjárhagsstöðu þinni.
Nautið(20.apríl-20.maí):
Þú ættir að taka það rólega ef þú getur í dag. Varastu
að lenda í illdeilum við nokkurn. Hresstu upp á lund þína
með því að hitta hresst fólk.
Tvíburarnir(21.maí-21.júní.):
þÚ ættir að veita sköpunargleði þinni útrás í dag. Hafðu
hemil á skapi þínu og allt verður mjög ánægjulegt.
Krabbinn(22.júní-22.júlí.):
Gerðu raunhæfa áætlun um framtíð þína og fjármál.
Reyndu að forðast íjölmenni í dag og dveldu í rólegheitum
með fjölskyldu þinni.
Ljónið(23.júlí-22.ágúst.):
Þú gætir lent í smá árekstrum við ástvin þinn. Leystu úr
vandamálunum sem upp koma og láttu skapið ekki hlaupa
með þig í gönur.
Meyjan(23.ágúst-22.sept.)
Þú mátt búast við óvæntum fréttum. Haltu ró þinni og
þá gengur allt þér í hag. Hugaðu að fjármálum þínum.
Vogin(23.sept.-23.okt.):
Þú ættir ekki að fara langt í dag, haltu þig sem mest a
sama stað. Lofaðu ekki einhverju sem þú getur ekki stað-
ið við. Hugaðu að fjármálunum.
Sporðdrekinn(24.okt .-21. nó v.):
Andlegt ástand þitt er gott og þú fær í flestan sjó. Þetta
verður rómantískur dagur. Gerðu eitthvað skemmtilegt í
kvöld.
Bogamaðurinn(22.nóv.-21.des.):
Hikaðu ekki að leita ráða hjá vinum þínum með vanda-
mál þín. Þig skortir sjálfstraust í dag og átt erfitt með
að taka sjálfstæðar ákvarðanir.
Steingeitin(22.des.-19.jan.):
Þú ert í stríðnisskapi í dag og ættir að gæta þfn að þeim
sökum. Þú ættir að reyna að hressa upp á sjálfstraust
þitt sem hefur verið með lakara móti.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akurevri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkvnningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími
27155.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími
36814.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind
söfn opin sem hér segir: mánudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og
miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí
til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för-
um frá 6. júlí til 17. ágúst.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, * Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373. kl. 17-20 daglega.
Bella
Flnt, ég kem á mlmitunni
klukkan sex. Vertu
ekki alltof stundvls,
Hjálmar.
Kenndu ekki
öðrum um
yUMFEROAR
RÁÐ