Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987. Smáauglýsingar Óska eftir múrurum og/eða mönnum vönum múrverki til viðgerða og við- halds utanhúss. Mikil vinna, góð laun. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4592. Frá fóstrum til fóstra. Við erum 6 fóstr- ’ ur á Austurborg, sem vonumst til að fá 2-3 fóstrur í viðbót með okkur til starfa. Hafið endilega samband, sím- inn er 38545, heyrumst eða sjáumst. Ingólfsbrunnur, Miðbæjarmarkaðin- um. Manneskja óskast til starfa í veitingasal frá kl. 14, 5 daga í viku. Heimilislegt. Uppl. á staðnum í dag e. kl. 15. Ingólfsbrunnur. Staldrið við! Okkur á Austurborg vant- ar starfskraft í eldhús til að vinna annan hvern dag með frábærum mat- artækni. Við erum á Háaleitisbraut 70, síminn er 38545, hafið samband. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á veitingastað, vinnutími 15 dagar í mánuði frá kl. 8-18, góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 22975. Vantar háseta á 7 tonna bát sem er á handfærum en verður á línu og netum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4630. Duglegan og reglusaman mann vantar nú þegar til starfa í plastiðnaði, góður vinnutími. góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4576. Framtíðarstarf. Óskum eftir starfs- krafti í verslun hálfan daginn. Umsóknir sendist DV. merkt „Góð laun 4178“. Fóstra eða fólk með uppeldismenntun óskast á dagheimilið Sunnuborg, einnig aðstoðarfólk hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 36385. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í kjötdeild. pökkun. uppfvllingu og á kassa. Kostakaup hf.. Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða 2 starfskrafta til afgreiðslustarfa í Hafnarfirðir, 5 tíma vaktir. Uppl. í síma 54041. ^ Hrelngerningarfyrjrtækí óskar eftir starfsmönnum að degi til og í hluta- störf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4617. Malbikunarvlnna. Verkamenn og véla- menn óskast í malbikunarvinnu, einnig vantar næturvaktmann. Uppl. í síma 46300 milli kl. 16 og 19. Okkur á Lækjarborg við Leirulæk vant- ar hressan starfskraft til að vinna með börnum. vinnutími frá 13-17. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 686351. Plastiðnaður. Norm-X vil ráða lagtæka menn til iðnaðarstarfa. mikil vinna. Uppl. Suðurhrauni 1. Garðabæ. ekki í síma. Smiðir og akkorð. Óskum eftir smiðum, ^vönum sænsku handflekakerfi. Uppl. í símum 77430, 985-21148 eða 985-21147 daglega. Trésmiðir-handlangarar. Vantar tré- smiði eða menn vana smíðum i lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 12773 eftir kl. 20. Oskum að ráða verkamenn og véla- menn, frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4604. Atvinna - vesturbær. Starfskraftur óskast í fatahreinsun, hálfan daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Hárgreiðslunemi óskast til starfa. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4621. Meiraprófsbilstjórar. Meiraprófsbíl- stjórar og verkamenn óskast, mikil vinna. Loftorka hf„ sími 50877. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða vana málmiðnaðarmenn. Uppl. í síma 19105 milli kl. 9 og 17. Smárabakarí vantar starfskraft fyrir og eftir hádegi. Uppl. á staðnum eða í síma 82425. Starfsfólk óskast til verslunarstarfa í kjörbúð í vesturbænum. Sími 20530 og 37164 e.kl. 20. Starfskraftur óskast í sérverslun í Reykjavík. Uppl. í síma 78255 og 687599. ^Steypubill til sölu, atvinna fylgir. Uppl. á Bílasölunni Braut í símum 681510 og 681502. Ráðskona óskast í sveit á Suðuriandi í um mánaðartíma. Uppl. í síma 72148. Sendill óskast, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 13466. /élamaður. Vélamaður óskast, mikil inna. Loftorka, sími 50877. - Sími 27022 Þverholti 11 ..—.......T' ■ Atvinna oskast Ungur maður með meirapróf og rútu- próf óskar eftir vinnu sem fyrst, hvort sem er á leigu-,vöru- eða rútubifreið. Er áreiðanlegur og stundvís starfs- kraftur. Uppl. í síma 28693 á daginn eða 652094 á kvöldin. Mikael. 16 ára strákur óskar eftir vinnu í ágúst og byrjun september, getur einnig unnið með skóla í votur. Uppl. í síma 74656. Kennara vantar vel launaða vinnu, er dugleg og samviskusöm, get hafið störf í lok ágúst. Uppl. í síma 75994 næstu daga. Kona óskar eftir ræstingarstarfi. Uppl. í síma 38057. ■ Bamagæsla Barnagæsla, Hafnarfjörður. Óskum eft- ir manneskju til að annast dætur okkar. 5 ára og 10 mánaða, hluta úr degi. Erum í Norðurbænum. S. 651180. Óska eftr dagmömmu til kvöld- og næturgæslu um helgar, helst í vestur- bænum. Uppl. gefur Ingibjörg e.kl. 17 í síma 28193. Seláshverfi. Unglingur óskast til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 9-13 í ágúst. Uppl. í síma 673242. ■ Tapað fundið Brúnt karlmannsveski tapaðist á Hótel Borg sl. laugardagskvöld. Upphafs- stafirnir J.B. eru skrifaðir á veskið. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 92-12934. Veskis- ins er sárt saknað. Svartur högni tapaðist frá Móabarði 5, Hafnarfirði, en á heima á Vestur- braut 24, sími 51394. Hann er ekki merktur. ■ Ymislegt Einhleypur maður (Seljahverfi) óskar eftir að komast í samband við mann- eskju sem hefði áhuga á að taka að sér þvott og ræstingu einu sinni til tvisvar í viku. Uppl. í síma 38004 kl. 12-13 daglega. ■ Einkamál Amerískir karlmenn vilja skrifast á við íslenskar konur á ensku með vinskap eða giftingu í huga. Sendið svar með uppl. um aldur, stöðu og áhugamál ásamt mynd til: Rainbow Ridge, Box 190DV, Kapaau, Hawaii 96755 U.S.A. Fertugur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri. 100% þagmælsku heitið. Svar sendist DV, merkt„5009“. Gullfalleg austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt land í einkasam- kvæmum og á skemmtistöðum. Pantið í síma 91-42878. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um. Uppl. í síma 73275 eftir kl. 19. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarverkefnum, úti sem inni, geri tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 76247 og 20880. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. - þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 611344 og 10706. Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og starfsráðgjöf/ráðningarþjónusta. Ábendi s/f, Engjateigi 7, sími 689099. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málaravinna. Málari tekur að sér mál- aravinnu, hagstæð tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 38344. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 43620. ■ Líkamsrækt Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri að skella sér í Ijós. Sólbaðsstofan í JL- portinu, Hringbraut 121, sími 22500. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer '87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 88. 17384, Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 '86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 31000. ■ Garðyrkja Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi, verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi. Uppl. í símum 78155 og 985-23399. Hraunhellur. Útvega hraunhellur, holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn- ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899 og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299 Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu- lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348. Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur,heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Hagstætt verð, magnafsl., greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum, Olfusi, s. 40364, 611536, 99-4388. Hellulagning er okkar sérgrein. 10 ára örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Uppl. í síma 31632. Tek að mér að slá garða, trjáklipping- ar o.fl. Uppl. í síma 76754 eftir kl. 17. ■ Húsavidgerðir Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á húsum og öðrum mannvirkjum. Traktorsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Borgartúni 25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197. Verndið eignina. Við bjóðum rennur og niðurföll, leysum öll lekavanda- mál. Klæðum hús og skiptum um þök. Öll blikksmíði. Fagmenn. Gerum föst verðtilb. Blikkþjónustan hf„ sími 27048, (símsvari). Kreditkort. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar. Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning- ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn. Sími 72273. Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, steypuskemmdir, sílanhúðun, rennur o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H. Húsaviðgerðir, sími 39911. Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott- ur, vinnuþrýstingur að 400 bar. Steypuviðgerðir - sílanhúðun. (Þorgrímur Ó. húsasmíðam.) Almennar viðgerðir á húsum, málning, múrviðgerðir o.fl. Málarameistari og múrarar. Uppl. í síma 622251. ■ Sport Golf og stangaveiði. Á Strandarvelli í Rangárvallasýslu, 100 km frá Reykja- vík, er einn besti 18 holu golfvöllur landsins. Vallargjald aðeins kr. 400 á dag. Sumarkort með ótakmarkaðri spilamennsku eru seld á kr. 1200. Völl- urinn er í næsta nágrenni Ytri- og Eystri-Rangár þar sem einnig'eru til leigu 2 sumarhús. Sameinið sumar- leyfi og sport í fögru og rólegu umhverfi. Upplýsingar um golf eru veittar í síma 99-8382 eða 99-8670 (Svavar). Upplýsingar um veiði og sumarhús eru veittar í Hellinum, Hellu, í síma 99-5104 eða í síma 99- 8382. ■ Til sölu Tröppur yfir girðingar, fúavarðar, vandaðar. Auðveldar í samsetningu. Tilbúnar til afgreiðslu. Uppl. í síma 40379. "Brother" tölvuprentarar. Brother, frá- bærir verðlaunaprentarar á góðu verði. Passa fyrir IBM samhæfðar tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS, COMMODORE, ISLAND, MULT- ITECH, WENDY, ZENITH osfrv. Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við, það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf, Skipholt 9, símar 24255 og 622455. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 8.560 hurðin. Harðviðarval hf„ Krókhálsi 4, sími 671010. Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. Nýtt, nýtt! *..—. ------------------ við, eik eða beyki, litað eða ólitað. Biró, Smiðjuvegi 5, sími 53211. ■ Verslun Hjólkoppar, ný sending. 12", 13", 14" og 15", 9 gerðir, einnig krómhringir, 13" og 14" stál og plast. Frábært verð, t.d. 12" kr. 2.500, 13" kr. 2.600. 4 stk. sett. Einnig toppgrindur og burðar- bogar. Sendum í póstkröfu samdæg- urs. G.T. búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í pósti. Stærsta póstverslun Evrópu, með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar- tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma 666375 og 33249. Verslunin Fell. Ruslatunnur. Snyrtilegar, þrælsterkar plastruslatunnur. Henta alls staðar þar sem rusl fellur til. Gott verð. Hreint land - fagurt land. Atlas hf„ Borgartúni 24, sími 621155.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.