Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 1987. Anthony Hopkins í hlutverki greifans sem gaf út dagbók. Sjónvarpið kl. 21.55: Mussolini og ég - ttalskur framhaldsflokkur með breskum leikumm Dagbækur Ciano greifa, eða Musso- lini og ég, er ítalskur framhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum. Dagbækur Ciano greifa hafa komið út á íslensku. Þar er fjallað um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu og litið verður á innviði harðstjórans Mussol- ini. Leikendur er allir breskir þrátt fyrir að framleiðendur séu ítalskir. Aðal- hlutverk eru í höndum frægra leikara; Susan Sarandon, Anthony Hopkins, Bob Hoskins og Anne Girardot. Útvarp - Sjónvarp Sjónvarpið kl. 20.40: Útiegð tveggja bama Silfurbjallan bíður segir frá systk- inunum Veru og Míró sem eru mjög ung í seinni heimsstryrjöldinni. Fað- ir þeirra er tekinn til fanga af Þjóðverjum í Tékkóslóvakíu og eru þau þess vegna send til til Þýska- lands til „endurmenntunar“. Myndin lýsir þeim tilfinningum sem upp koma við þessi skilyðri. Myndin seg- ir einnig frá sambandi barnanna við þá fullorðnu. Leikstjóri er Ludvík Ráza en aðal- hlutverkin leika M. Fralová og K. Urbanová. Þau eru glaðbeitt þrátt fyrir hörmungar seinni heimsstyrjaldarinnar. Mánudagur 10. ágúst __________Sjónvarp_________________ 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Hringekjan (Storybreak) - 14. þátt- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. SögumaðurValdimarÖrn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólos (La Pietra di Marco Polo 28). Þrettándi þáttur. it- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þurðiður Magnús- dóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Silfurbjallan biður (Cekánina Strib- né Zvonky). Tékknesk bíómynd um útlegð tveggja barna. Leikstjóri Ludvík Ráza. Aðalhlutverk: M. Frkalová og K. Urbanová. Myndin gerist á tlmum seinni heimsstyrjaldarinnar. Systkinin Vera og Míró eru send til Þýskalands til „endurmenntunar" eftir að faðir þeirra hefur verið tekinn til fanga af Þjóöverjum. Þýðandi Baldur Sigurðs- son. 21.55 Dagbækur Ciano greifa (Mussolini and l). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. It- alskur framhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komiö út á is- lensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. Leikstjóri Alverto Negrin. Aðalhlutverk Susan Sarandon, Anthony Hopkins, Bob Hoskins og Annie Girardot. Þýð- andi Þurðlður Magnúsdóttir. 22.55 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps Stöð 2 16.45 Tarzan apamaður (Tarzan the Ape- man). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Bo Derek, Richard Harris og Mi- les O'Keefe I aðalhlutverkum. Myndin segir frá Jane sem fer að leita föður síns djúpt I myrkviðum frumskógarins, hún hittirapamanninn ómótstæðilega, Tarzan. Leikstjóri er John Derek. 18.30 Börn lögregluforingjans (Figli dell'- Ispettore). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrír unglingar að- stoða lögreglustjóra við lausn saka- mála. 19.05 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftið. Guðjón Arngrímsson og Gylfi Pálsson, skólastjóri og laxveiðiá- hugamaður, renna fyrir lax I Laxá I Kjós. 20.25 Bjagvætturinn (Equalizer). Banda- riskur sakamálaþáttur með Edward Woodward I aðalhlutverki. McCall hrífst af ungri konu sem ákærð er fyrir morð á lögregluþjóni. 21.10 Fræðsluþáttur National Geographic. Tan Brunet er skáld og snjall trjáskurð- armaður, fylgst er með Tan skera út eftirlikingu af fuglum. I síöari hluta jiáttarins er heimsóttur mjög svo ný- tlskulegur dýraspltali. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.45 Barn til sölu (Black Market Baby). Bandarísk sjónvarpsmynd með Linda Purl, Desi Arnaz Jessica Walter og David Doyle i aðalhlutverkum. Ungt par, sem á von á ótímabæru barni, hefur samband við ættleiðingarfyrir- tæki. Fyrr en varir eru þau algjörlega á valdi fyrirtækisins. Leikstjóri er Ro- bert Day. 23.10 Dallas. Lögreglunni verður ekkert ágengt i leit að árásarmanni Bobbys og J.R. er hræddur um llf sitt. 23.55 f Ijósasklptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við sig I Ijósaskiptunum. 00.25 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Um málefni fatl- aðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdótt- ir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóð- um“, minnlngar Magnúsar Gislasonar. Jón Þ. Þór les (6). 14.30 íslenskir elnsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson, Agústa Ágústs- dóttir, Liljukórinn og Karlakór Akur- eyrar syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristj- ánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Slðdegistónleikar. Fiðlukonsert I D-dúr eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Leonid Kogan leikur með hljómsveit Tónlistar- háskólans í París; Constantin Silvestri stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthíasson talar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk eftir Israelsmanninn Andre Hajdu og Frakkann Jean-Louis Florentz. 20.40 Viðtalið. Asdis Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdóttur. Siðari hluti. (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Kvöldtónleikar. a. Bagatellur op. 119 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó. b. Sinfónía nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníusveit Vinarborgar leikur; John Barbirolli stjórnar. c. Her- mann Prey syngur „Adelaide", söng- lag eftir Beethoven. Gerald Moore leikur á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson (Fré Akureyrl). 00.10 Næturvakt útvarpsins Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00,8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvazp Akuieyri_____________ 18.03-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Utsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tlðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er I fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- Ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavfk siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Slminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Asgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og simtölum. Simatimi hans er á mánudagskvöldum frá kl. 20.00-22. 00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaman FM 102^ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið haf- ið.......Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðamál, sýningar og fleira. Góðar upplýsingar I hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á jjessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttaslmi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiöinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á slnum staö milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjömufréttir. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutlma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjömufréttir. 23.10 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm- antíkin fær sinn stað á Stjörnunni og fröken Hanssonsérumaðstemmning- in sé rétt. 24.00 Gisll Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tón- list. . . . hröð tónlist.... Sem sagt tónlist fyrir alla. A GOÐU VERÐI - BENSINDÆLUR AC Delco Nr.l BÍLVANGURsf? HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veður Austlæg átt um land allt, sums staðar stinningskaldi syðst, annars gola eða hægviðri, víða þokuloft við austur- og suðausturströndina og á annesium fynr norðan en yfírleitt skýjað me^ köflum í öðrum landshlutum. Hiti 10-18 stig. Akureyrí súld 8 Egilsstaðir alskýjað 7 Galtarviti skýjað 10 Hjarðames þokumóða 7 KeflavíkurflugvöUur skýjað 11 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn þokumóða 8 Reykjavík skýjað 10 Sauðárkrákur alskýjað 8 Vestmannaeyjar skýjað 10 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 12 Helsinki rigning 11 Kaupmannahöfn skýjað 13 Osló alskýjað 11 Þórshöfn súld 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 25 Amsterdam skýjað 15 Aþena heiðskírt 31 Barcelona skýjað 24 Bertín rigning 17 Chicago léttskýjað 26 Feneyjar heiðskírt 25 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 17 Glasgow léttskýjað 18 Hamborg rigning 14 LasPalmas léttskýjað 25 (Kanaríeyjar) London skúrir 16 Los Angeles heiðskírt 22 Lúxemborg skruggur 15 Malaga skýjað 27 « Mallorca léttskýjað 29 Montreal alskýjað 23 New York alskýjað 26 Nuuk skýjað 20 París alskýjað 16 Róm heiðskírt 26 Vín léttskýjað 23 Winnipeg skýjað 27 Gengið Gengisskráning nr. 147-10. ágúst 1987 kl. 09.15 r Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,540 39,660 39,350 Pund 61,866 62,054 62,858 Kan. dollar 29,828 29,919 29,536 Dönsk kr. 5,4806 5,4973 5,5812 Norskkr. 5,7317 5,7491 5,7592 Sænsk kr. 6,0041 6,0223 6,0810 Fi. mark 8,6407 8,6670 8,7347 Fra. franki 6,2717 6,2907 6,3668 Belg. franki 1,0085 1,0116 1,0220 Sviss. franki 25,1719 25,2483 25,5437 Holl. gyllini 18,5786 18,6350 18,7967 Vþ. mark 20,9145 20,9780 21,1861 lt. líra 0,02887 0,028% 0,02928 Austurr. sch. 2,9755 2,9845 3,0131 Port. escudo 0,2680 0,2688 0,2707 Spá. peseti 0,3080 0,3090 0,3094 Japansktyen 0,26090 0,26170 0,26073 írskt pund 55,983 56,153 56,768 SDR 49,5460 49,6%7 49,8319 ECU 43,3675 43,4991 43,967'/* Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðirrdr Faxamarkaður 10. ágúst, heildarsala 126.6 tonn Magn i tonnum Verð i krónum meöal haesta lægsta Karii 0,984 15.00 15,00 15.00 Lúða 0.53 85,79 120,00 71,00 Skarkoli 4,2 33.16 36,50 29.00 Steinbitur 0.60 24.50 24.50 24,50 Þorskur 110,2 31,31 45.00 30,50 Ufsi 10,2 20,53 21,00 19,5tL, Ýsa 0.846 69.63 71,50 66,0lT y QL 11. ágúst verður boðinn upp fiskur af 4 dragnótabátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. ágúst seldust alls 153.9 tonn. Magni tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Steinbitur 0.349 13,78 15,00 13,50 Langa 0.600 13,38 14,00 20,00 Koli 2,329 23,47 24,00 20,00 Lúða 0,279 91,05 130,00 70,00 Ýsa 2,652 56,15 64,00 54,00 Ufsi 8,800 20,50 20,50 20.60 Karfi 40,760 18,85 18,00 15,«* Hlýri 2,577 12,00 12,00 12.00 Þorskur 85,519 32,18 36,00 30,00 Undirmþorsk 2,73 12,00 12,00 12,00 I dag, 10. ágúst verður boðin upp afli úr Sjávarborg og Einar hf. 160 tonn og verður uppistaðan þorskur. -----------------------------------«1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.