Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_228. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 8. OKTÚBER 1987._VERÐ i LAUSASÖLU KR. 60 ----------------------------------- Ríkisstjómin lætur breyta þjóðhagsspánni - vill spá meiri viðskíptahalla og engum hagvexti - sjá bls. 2 Ólafsvík: Staða bæjar- sjóðsmjög alvarieg -sjá bls.4 Stjaman sprakk -sjábls.20 Frægur sænskur njósnari sloppinn -sjabls.8 Njósnirí norska alþýðusam- bandinu -sjábls.10 Reynaað þagga niður i Dalai Lama -sjábls.8 Ljósmyndari DV rakst á þetta listaverk Ásmundar Sveinssonar á plani milli Þórðarhöfða og Breiðhöfða innan um alls kyns dót frá leikvöllum borgarinnar sem þar er í geymslu. Við eftirgrennslan kom i Ijós að þarna hafði verkið legðið í nokkra mánuði. í morgun, þegar blaðamaður DV fór að spyrjast fyrir um þennan einkennilega geymslustað listaverksins, var verkið snarlega fjarlægt og er nú komið i geymslu á Korpúlfsstöðum. DV-mynd Brynjar Gauti Rættum aukin viðskipti milli íslands og Banda- ríkjanna -sjábls.7 Stjóri West Hamþurfti lögregluvemd -sjabls.23 Tvær sprengingar í jámbiendinu? -sjábls.3 Leitaðí LochNess -sjábls.9 Hæstikaup- mátturtekna sl. 16 ár -sjábls.6 Sárt tap fyrir Portúgal - sjá bls. 20-21 Veiðiþjófarveiða tugi eða hundruð hreindýra - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.