Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
Utlönd
Hafnar kröfum um kosn-
ingar í náinní framtíð
Daniel Ortega, forseti Nicaragua,
hefur hafnað með öllu kröfum þeim
sem Ronald Reagan, forseti Bandaríkj-
anna, hefur sett fram um að efnt verði
til frjálsra kosninga í Nicaragua í ná-
inni framtíð. Reagan setti fram þá
kröfu aö kosningar yrðu hluti af frið-
arsamkomulagi milli ríkisstjómar
GERIÐHAGSTÆÐ
MATARINNKAUP
SALTKJÖT
sandinista í landinu og skæruliöa
kontrahreyfingarinnar, sem nýtur
fuMngis bandarískra stjómvalda.
Ortega var í gær inntur eftir því, í
viðtali við bandaríska sjónvarpsstöð,
hvort hann væri reiðubúinn til að
bregðast við þessari kröfu Reagans.
Sagöi Ortega að engan veginn væri
hægt að ganga að þessari kröfu. Raun-
ar væri hún fáránleg þvi kosningar
hefðu farið fram í landinu 1984 og
ættu að fara fram að nýju 1990 sam-
kvæmt stjómarskrá landsins.
Ortega sagði að friðarsáttmáii sá,
sem forsetar fimm Mið-Ameríkuríkja
undirrituðu í ágústmánuði, væri það
sem friðarvonir byggðust á nú. Sagðist
hann vonast til að geta fengiö Mikhail
Gorbatsjov, aðalritara sovéska komm-
únistaflokksins, til að styðja sáttmál-
ann og framkvæmd hans í orði og
verki, en Ortega hyggst ræða við sov-
éska leiðtogann þegar hann verður í
Moskvu vegna hátíðarhalda á sjötíu StjómarherinníNicaraguahófígær Ortega boðaði í ákveðnum héraðum
ára afmæli sovésku byltingannnar. framkvæmd einhliða vopnahlés sem landsins fyrir um viku.
Stjómarhermenn virða nú vopnahlé í ákveönum héruðum Nicaragua. Á innfelldu myndinni er stúlka á einu af friðar-
svæðunum við störf sín. Simamynd Reuter
299,- kr.kg.
LONDON-
LAMB
435, "" kr. kg.
ÚRBEINAÐUR
HANGIFRAM-
PARTUR
435,-
kr. kg.
FRAMPARTAR
‘/2
239,
kr. kg.
HRYGGIR
Sjómaðurinn frá Suður-Kóreu, sá eini sem komst lifs af eftir meinta árás norð-
ur-kóresks skips á togara frá Suður-Kóreu. Simamynd Reuter
Krefjast afsökunar
frá Norður-Kóreu
Yfirvöld í Suður-Kóreu fóm í gær
fram á afsökun af hálfu Norður-Kóreu
vegna þess sem kallað var hrottafeng-
in árás á suður-kóreskan togara.
Að sögn vamarmálaráðuneytisins í
Suður-Kóreu var árásin gerð á al-
þjóðlegri siglingaleið. Ellefii manna er
saknað en einum var bjargað.
Norður-kóreskt skip er sagt hafa
skotið á togarann og síðan siglt á hann
þar sem hann var að sökkva. Annar
togari var nærstaddur en tókst að
komast undan að þvi er yfirvöld í
Suður-Kóreu herma.
Frásagnir yfirvalda í Norður-Kóreu
af atburðinum em öðmvísi. Skip í
njósnaleiðangri í landhelgi Norður-
Kóreu hafi sokkið eftir árekstur við
norður-kóreskæi eftLlitsbát. Hafi
áhöfn suður-kóreska togarans verið
beðin í gegnum hátalara að gera grein
fyrir sér en snúið við og flúið. Síðar
hafi togarinn rekist á eftirlitsskipiö og
sokkið.
Sjómaðurinn, sem komst lífs af, seg-
ir hins vegar aö skotið hafi verið á
togarann án viðvörunar.
Aquino á ferð um bardagasvæði
Corazon Aquino, forseti Filipseyja,
hundsaði í gær allar viðvaranir um
hugsanlega yfirvofandi uppreisn og
yfirgaf höll sína til að fara í óvænta
heimsókn á svæöi sem uppreisn
kommúnista hefur því sem næst lagt
í rústir.
Aquino fór flugleiðs frá Manila, höf-
uðborg landsins, í gær og er það í
fyrsta sinn sem hún yfirgefur höfuð-
borgina í liðlega tvo mánuði. Mikiil
órói hefur veriö í stjómmálum á
Filipseyjum undanfarið og Juan Ponce
Enrile, leiðtogi stjómarandstöðunnar
í öldungadeild filipseyska þingsins,
sakaði forsetann í gær um að ætla að
setja herlög í landinu.
Hersveitir, sem tryggar em Aquino,
lokuðu í gær útvarpsstöð í Manila og
var það liður í hörðum aðgeröum
stjómvalda gegn fjölmiðlum sem birta
áróður frá uppreisnarmönnum meðal
liðsforingja sem andvígir em ríkis-
stjóminni.
Yfirmaður herja Filipseyja, Fidel
Ramos, varaði í gær við því að sam-
steypa hægrisinnaðra stjómarand-
stöðuhópa væri að undirbúa byltingu
sem framkvæma ætti innan mánaðar.
Sagði hann að óvíst væri hvort hem-
um tækist að koma í veg fyrir bylting-
una.
Starfsmaður útvarpsstöðvar festir upp tilkynningu um lokun í gær.
Simamynd Reuter
299,-
kr. kg.
SVIÐ
125,-
kr. kg.
HðATtTN
NÓATÚNI17-ROFABÆ 39
17260 17261 a 671200 671220
Njósnir í alþýðusambandinu
PáD Vahjálmæan, DV, Oská:
Víðtækar persónuqjósnir vom
stundaöar frá höfuðstöðvum norska
alþýöusambandsins allt til loka sjö-
unda áratugarins. Upplýsingmn var
safhað um kommúnista og einnig
þá meðlimi Verkamannaflokksins
sem þóttu vera of róttækir aö mati
forystu alþýðusambandsins og
Verkamannaflokksins.
Þetta kemur fram í bók sem kemur
út í dag og skrifuð er af Ronald Bye,
fyrrum áhrifamanni í alþýðusam-
bandinu og Verkamannaflokknum.
Bókin heitir liðþjálfinn og efni
hennar hefur orðið tilefni til forsíðu-
frétta í norskum fjölmiðlum síðustu
tvo daga.
Ronald Bye segir frá því er hann
kom til starfa í höfuðstöðvum
norska verkamannasambandins 1
Osló árið 1968. Á skrifstofunni, sem
honum var vísað til, vom skjala-
skápar sem geymdu nöfn þúsunda
Norðmanna, hvaða skoðanir þeir
höfðu, hveija þeir umgengust og
tengsl við austantjaldsríki.
Bye gerði sér ljóst að skjalasafhið
gæti orðið að póÚtískri sprengju áð-
ur en varði. Ef frést hefði um
njósnastarfsemina árið 1968 hefði
getað farið svo að Verkamanna-
flokkurmn hefði klofnað. Verka-
mannaflokkurinn og alþýðusam-
bandið em skipulagslega tengd og
sömu mennimir hafa völdin í báðum
stofiiunum. Eftir að hafa velkst í
vafa um nokkra hríö ákvað Bye að
brenna persónuskrána að ráði vinar
síns í leyniþjónustunni.
Bye segist ekki hafa vitað hver
upphafsmaðurinn að njósnunum
var né heldur hveijir höfðu aðgang
að gögnunum. Hann telur að skrám-
ar hafi verið notaðar þegar ganga
átti úr skugga um hvort einstökum
flokksmönnum Verkamannaflokks-
ins og verkalýðsfélaganna væri
treystandi til að taka við trúnaðar-
starfi. Að öllum likindum hófust
persónunjósnimar laust eftir seinni
heimsstyijöldina og færðust í auk-
ana í kalda stríðinu.
Ronald Bye, sem nú er fimmtugur,
segir að síðustu árin fyrir 1968 hafi
persónuupplýsingunum í höfuð-
stöðvum alþýðusambandsins ekki
verið ýkja vel við haldið.