Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Page 11
11 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. í nútíma hönnun komast fáir með tærnar þar sem ítalskir hönnuðir hafa hælana. Fiat Duna ber þess merki að þar hefur fagmannlega verið að verki staðið. Mikil gæði, hámarks notagildi, fallegt útlit og góð ending. Hvort sem á hann er litið eða í honum ekið er Ijóst að Fiat Duna er sér- stæður, en jafnframt klassískur bíll. Innréttingin er rúmgóð, nett og þægileg - og það fer vel um farþegana, hvort heldur ekið er á löngum leiðum eða í öngþveiti borg- arumferðar. Fiat Duna er 5 manna bíll, með 503 lítra teppalagða farangursgeym Farangur er ekkert vandamál! Hvaða kröfur gera þeir ökumenn sem í dag eru að leita eftir nýjum bíl? Þeir vilja fallegt útlit, vandaðan frágang c góðan búnað. Fiat Duna á sér fáa jafningja á þessu sviði. Fiat Duna er bíll sem gefur þér mikið fyrir lítið. Góðir aksturseiginleikar; öryggi framhjóladrifs og sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli. Vélin er sterkbyggð, endurbætt útgáfa af eldri Fiat vél - þrautreynd og gerð til að endast. Eyðslan er 5.1 líter á hundraðið miðað við 90 DUNA Aksturseiginleikar Fiat Duna standast allan samanburð; „Low Profile" dekk, lipur 5 gíra skipting og rétt fjöðrun. Auk þess er Fiat Duna með góða hljóðeinangrun, öflugt og skjótvirkt miðstöðvarkerfi og að sjálfsögðu er Fiat Duna klæddur og teppalagður í hólf og' i gólf. FIAT DUNA 70 SEDAN 365.000. FIAT DUNA 70 WEEKEND GÆÐI NOTAGILDI OG FALLEGT ÚTLIT EINKENNA ÍTALSKA HÖNNUN km. hraðaog 8.1 líter í þéttbýli. Vélarstærð er 1.301 c.c. 67 hö. Flestir ökumenn kannast við blindandi kvöldsólina. Ákveðinn halli framrúðunnar og samlímt öryggisgler kemur nær alveg í veg fyrirslíkt. í regni og snjókomu tryggir ein rösk rúðuþurrka gott útsýni. Mælaborðið er auðvelt álestrar, með góðri grafík og öllum stjórntækjum er hagan- lega fyrir komið. Eitt og annað smálegt er auk þess að finna til aukinna þæginda; stýrið er mjúkbólstrað, speglareru stillanlegir innanfrá, stórt hanskahólf, myntbox og geymslubakkar í hurðum eru með innbyggðri hátalargrind. Ef hægt er að segja um Duna SEDAN að hann sé klassískur fjölskyldubíll, , þáerDuna WEEKEND kjörinn skutbíll fyrir þá sem vilja bíl með mikið flutningsrými 1.430 lítra með niðurfellt áftursætisbak Duna WEEKEND er sérstaklega stílhreinn og straumlínulaga; góður í mm, til ferðalaga og í bæjarakstri. Jafnvel fullhlaðinn hefur hann góða aksturs- eiginleika og gott viðbragð. Uuaui FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA SÍMAR: 688850 & 685100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.