Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Page 17
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
17
Ray Clemence er orðinn aldinn mjög en stendur sig alltaf jafnvel með Tottenhamliðinu.
> o n 5 Tíminn > o *o ‘E Dagur Bylgjan Rikisútvarp Stjarnan Stöð 2
LEIKVIKA NR.: 7
Arsenal ..Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Coventry ..Southampton 1 1 1 1 1 1 1 X 1
Derby ..Nott Forest X 2 2 X X 2 X 2 1
Everton ..Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 X 1
Norwich ..Tottenham 2 2 2 2 2 2 2 2 2
Portsmouth ..Luton 1 X 1 1 2 1 1 X 2
SheffWed ..Manch Utd 2 2 1 X 2 2 1 2 X
Watford ..Newcastle 1 2 X 2 X X 1 1 2
West Ham ..Charlton 1 1 1 1 X 1 1 X 1
Wimbledon ..Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2
Leicester ..Barnsley 1 1 1 1 1 1 X 1 X
WBA ..Bradford 1 X X 2 X 2 1 1 1
Hve margir réttir eftir 6 leikvikur: 35 33 26 30 30 30 29 33 31
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Enska 1. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mdrk______________________U J T Mörk S
10 4 1 0 9 -2 QPR................ 4 0 1 7 -3 25
8 4 0 0 13 -2 Liverpool.......... 3 1 0 11 -4 22
10 5 0 0 11 -2 Tottenham.......... 1 2 2 3 -4 20
10 4 1 0 12-6 Chelsea............ 2 0 3 8 -7 19
9 3 0 1 11 -2 Arsenal............ 2 2 15-3 17
9 12 1 4-4 Nott Forest........ 4 0 1 11 -5 17
10 3 2 0 8 -3 ManchUtd........... 13 17-6 17
9 2 1 2 4 -8 Coventry........... 3 0 17-4 16
10 3 118-3 Everton............ 1 2 2 6 -4 15
9 3 0 1 11 -7 Oxford............. 1 2 2 3 -7 '14
10 1 3 1 8-6 Wimbledon.......... 2 0 3 4 -7 12
9 1 2 2 3 -4 Derby.............. 12 14-7 10
10 2 2 1 7 -8 Portsmouth......... 0 2 3 2 -14 10
10 13 16-6 Luton............... 1 0 4 5 -9 9
9 1 0 3 4 -8 Newcastle.......... 1317-8 9
9 1 2 2 2 -5 Watford............ 1 0 3 3 -6 8
9 1 2 2 4 -6 West Ham........... 0 2 2 4 -6 7
9 0 2 2 3 -8 Southampton........ 1 2 2 8 -9 7
10 113 5-7 Norwich.............. 1041-7 7
10 113 5-8 SheffWed........... 0 2 3 4 -11 6
9 1 0 4 3 -9 Charlton........... 0 1 3 4-10 4
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk_____________________________U J T Mörk S
11 5 1 0 12-3 Bradford............ 3 118-6 26
11 4 2 0 11 -6 Hull......................... 1316-5 20
11 4 10 8-3 Ipswich............. 1 3 2 4 -5 19
11 3 1 1 12-7 Crystal Pal......... 2 2 2 13 -9 18
11 2 2 1 7-3 Swindon............. 3 1 2 10-10 18
11 4 1 0 12-5 Millwall............ 1 2 3 4 -10 18
11 3 2 1 6-7 Birmingham............. 2 1 2 7-7 18
11 3 2 19-4 Middlesbro........... 2 0 3 4 -6 17
12 0 3 3 3 -7 Aston Villa......... 4 1 1 10-4 16
12 3 2 1 8 -5 Stoke............... 1 2 3 1.-7 16
10 4 0 1 14 -5 ManchCity........... 0 3 2 3 -7 15
12 3 2 1 4 -2 Leeds............... 0 4 2 2 -5 15
11 2 2 2 7 -6 Sheffield Utd....... 2 0 3 6 -8 14
11 2 12 6-6 Barnsley............ 2 13 4-6 14
12 3 1 2 9 -5 WBA................. 1 1 4 7-14 14
11 3 1 2 10-5 Leicester........... 1 0 4 7 -11 13
11 13 14-3 Shrewsbury................... 1413-4 13
12 2 3 1 12 -8 Plymouth............ 1 1 4 6-13 13
12 2 2 2 7 -7 Blackburn........... 1 2 3 7 -10 13
11 3 2 18-7 Oldham....................... 0141-9 12
11 2 1 2 10-7 Bournemouth......... 1 1 4 3-11 11
10 1 0 4 6 -7 Reading............. 1 221-7 8
10 0 3 2 3 -5 Huddersfield........ 0 2 3 6 -14 5
Tipphóp-
arnir þegar
orðnir fjöl-
margir
Getraunaseðlasala hefur tekið
kipp eftir að keppni milli hópa
hófst. Um síðustu helgi seldust
getraunaseðlar fyrir 1.604.444
krónur sem er mesta sala í einni
viku í haust. Hópamir voru 42 í
1. hópvikunni, þar af 15 sem voru
með tölvudiska. Slíkum hópum
getur fjölgað næstu vikur. Sá hóp-
ur, sem tippaði á flestar raðir, er
áhöfn skips fyrir norðan sem
hringdi inn 6500 raðir. Alls tippuðu
hópamir á 29.713 raðir af 160.444
röðum sem er 18,5%. Sá hópur,
sem stóð sig best, var með 12 rétta
en nokkrir hópar vom með 11
rétta. Hópamir verða að taka upp
dulnefni og til dæmis kallar hópur
slökkviliðsmanna sig Babú. Það er
mikilvægt að þeir tipparar, sem
ætla að vera með hóp, tilkynni það
greinilega hjá sínu umboði eða á
skrifstofu Getrauna. Skrifstofa
Getrauna safnar saman árangri
hópanna og leggur þá saman. í vor
hggur svo ljóst fyrir hvaða hópur
fær fimm miða á stórleik í Evrópu.
Tölvuhópkerfin gera lukku
Getraunir hafa gert samning við
tölvufyrirtækið Fasta í Kópavogi
um hönnun hugbúnaðar fyrir
hóptippara. AUa daga eftir hádegi
nema mánudaga er starfsmaður
frá Fasta í umboðinu í Laugardaln-
um að kynna tölvutipp og taka á
móti diskum með tippkerfum. Auk
þess að geta tippað beint á tölvudi-
skinn og koma með hann í
Laugardalinn til Getrauna geta
tipparar notað hóptipphugbúnað-
inn til að tippa á heima hjá sér eða
á vinnustað og fá út seðil sem
hægt er að hringja inn í símaþjón-
ustusímann. Ef tippaðar eru 500
raðir á tölvuna finnur tölvan þann
seðil sem er sem næstur 500 röðun-
um. Vinnufélagamir geta þá
hringt inn seðilinn sem er þá settur
á svokallaðan grænan seðil. Á
grænu seðlana er hægt að setja
eins mörg merki og einstaklingur-
inn vill og er þá borgað með
greiðslukorti.
Um síðustu helgi komu fram níu
raðir með tólf réttar lausnir og
fékk hver röð 98.455 krónur. 227
raðir komu fram með ellefu réttar
lausnir og hlýtur hver röð 1017
krónur. Úrslit voru ekki óvænt.
Alls komu fram 15 markajafn-
tefli í bresku getraununum og eru
vinningar lágir. Markajafntefhn
eru númer: 2-5-9-12-16-33-35-38-
41-42-48-49-52-53 og 56 og marka-
lausu jafnteflin númer: 44 og 51.
Tippað á 12
1 Arsenal - Oxford 1
Arsenal hefur unnið fjóra síðustu leiki sfna og Oxford
hefur unnið þxjá í röð. Nú mun bresta í böndum og bein-
um. Ég hef þá trú að Arsenal vinni þennan leik. Liðið
hefur verið í stöðugri sókn og stendur sig yfirleitt mjög
vel á heimavelli. Síðustu leikir Oxford hafa endað í sigri
liðsins. Vömin er frekar ótraust því liðið hefur fengið á
sig 14 mörk i níu leSkjum.
2 Coventry - Southampton
1
ungis unnið eirrn lefic. Þrjú stig hafa fengist í síðustu sjö
leikjum. Coventry er að komast í gang og hefur unnið tvo
síðustu lefld. Liðið er skeinuhætt hvaöa liði sem er á heima-
velh og ætti að geta nýtt sér veflumar í vöm Southampton
sem hefur fengið á sig 17 mörk í niu lefldum.
3 Derby - Nottingham Forest X
Brian Clough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest, kem-
ur með lið sitt á Baseball Groimd eftir nokkurra ára hlé.
en hann tók við Nottingham Forest og gerði þá að Eng-
landsmeisturum 1978 svo og Evrópumeisturum 1978 og
1979. Einnig vaim liðið deildarisikarinn 1978 og 1979.
4 Everton - Chelsea X
Everton gjörsigxaði Southampton um síðustu helgi á með-
an Chelsea gerði jafntefli heima. Efniviður Chelseahðsins
er góðux og liðið spjaxar sig vel um þessar mundir. Þetta
aði síöasta heimaleik og verða leikmenn hðsins að sýna
aðdáendum að það tap var bara óheppni.
5 Norwich - Tottenham 2
Norwich er gjörsarnlega heillum horfiö. Þetta lið sem stóð
sig svo vel í fyrravetur og lentí í fimmta sæti hefur ekki
náö nema sjö stigum af mögulegum þrjátíu nú. Tottenham
hefur spjarað sig vel og er með 20 stig af mögulegum
þrjátíu stigum. Liðið er í þriðja sæti eins og er. Ef Totten-
Viam aA vrirtnfl Hflil/iínfl rrorAa loilrir ainu Vmeci aA
llcuil cföUaX aU VXXula Ufc?UCUILa veiUa IfcJIKlX tilílb Oy aU
vinnast.
6 Portsmouth - Luton 1
Leflonenn Portsmouth fundu þaö um síðustu helgi hvað
það er að lenda í Liverpoolvélinni þegar hún er á fullri
ferð. Liðið tapaði 4-0 á Anfield en hafði ekki tapað í fimm
síðustu viðureignum sínum þar á undan. Luton hefur ekki
gengið vel og er með níu stig úr tíu leikjum. Portsmouth
er með einu stigi meir og virmxir þennan leflc á heimavelh.
7 Sheffield Wednesday - Manch. XJnited 2
Manchester United vantar örlítið upp á að fara á toppinn.
Tfl þess gerir liðið of mörg jafntefii. Finmi lefldr af tiu
hafa endað í jafnteflum, en einungis einn hefur tapast.
Sheffield Wednesday er í næstneðsta sæti með sex stig
af mögulegum þijátíu. Liöið hefur einungis unniö einn
leflc. A meðan þetta slen er yfir leikmönnum Sheffield
Wednesday vinnur hðið ékki og þessi leflcur tapast gegn
Manchester United.
8 Watford - Newcastle 1
Watford hefur verið frekar slakt í haust og ekki unniö
nema tvo lefld af níu. Tveir hafa endað í jafntefli en hinir
hafe tapast. Newcastle er með nákvæmlega sama árangui
en markatala liðanna er þaö sem greinir á mflli. Watford
hefur skorað færri mörk, afls fimm, en hefur fengið á sig
ellefu mörk. Newcastle hefur skorað ehefu mörk en hefur
fengið á sig sextán. Þessi leflcur endar í heimasigri.
9 West Ham - Charlton 1
Hamramir frá London hafa þurft áð hafa fyrir hveiju stigi
sem hðið hefiir náð, en er í fimmta neðsta sæti defldarinn-
ar. Charlton er exm neðar, í neðsta sæti. Charlton hefur
unnið eirrn leik og gert eitt jafntefli en tapað sjö leikjum.
West Ham hefixr unniö einn leik en gert fiögur jafntefli.
Liðiö er með marga snjaha leikmenn innan vébanda sinna
10 Wimbledon - Liverpool 2
Aht púður er úr leikmönnum Wimbledon eftir þrjá sigra
í röð í september. Nú hafa þrír síðustu leödr tapast Li-
verpool er í miklu formi om þessar mnndir og hefur unnið
fimm síðustu lefld sfna og sjö lefld af átta. Einungis tvö
stig hafa tapast og er Uðið með bestan árangur ahxa liða
af 24 mögulegum. Þessi leikur ætti að vera öruggur.
11 Leicester - Bamsley 1
Leicester hefur unnið þrjá af sex heimaleikjum sínum en
árangurinn á útivelh ex slæmur. Bamsley hefur unniö tvo
af fimm útileikjum sínum. Bæði hð eru um miðja 2. defld-
ina. Leicester hefur skoraö níu mörk í siðustu þremur
er með nokkuð þétta vöm en
um í þessum leik.
12 WBA - Bradíord 1
WBA hefur rétt úr kútnum eftir að Ron Atldnsson tók við
hðinu af Ron Saurvders í haust Bradford er efist í defldinni
og hefur komið mjög á óvart með góðri frammistöðu í
haust Bradford hefur ekki tapað nema einum leik í haust
og skorað 20 mörk i ellefu Ieikjum. Árangur WBAer ekíd
eins sannfærandi en gott gengi í undanfömum leflqum svo
og heimavöllur ættu að fleyta liðinu langt