Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Page 18
NGAPJONUSTAN/SIA 18 FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987. Ráðstefna um umhverfismál Opin ráðstefna um umhverfismál á vegum Alþýðubandalagsins sunnudaginn 11. október kl. 10-17 í Gerðubergi, efra Breiðholti, Reykjavík. Kl. 10:00 fyrlr hádegi: □ HVAR STONDUM VIÐ? Hjörleifur Guttormsson, alþingismaöur. □ VARÐVEISLA OG ENDURHEIMT LANDGÆÐA Andrés Arnalds, beitarþolsfræöingur. □ VISTFRÆÐI FISKIMIÐANNA Jón Ólafsson, haf fræöingur. □ LANDSKIPULAGOG BYGGÐAMÁL Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins. □ ÖRSTUTTAR ÁDREPUR Auöur Sveinsdóttir, landslagsarkitekt. Björk Þorleifsdóttir, grunnskólanemi. Svanhildur Halldórsdóttir, félagsmála- fulltrúi. Tryggvi Jakobsson, landfræðingur. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, mennta- skólanemi. Léttur hádegisverður frá kl. 12:30-13:30 □ LOFTMENGUN HANDAN UMHÖF Hreinn Hjartarson, veöurfræöingur. □ EROSONLAGIÐAÐ HVERFA? Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræöingur. □ HÆTTAN AF GEISLA- MENGUN HAFSINS Chris Bunyan, formaður CADE á Shetlandseyjum, baráttuhreyfingar gegn stækkun kjarnorkuversins og endurvinnslustöðvarinnar í Dounray á Skotlandi. Kaffihlé frá kl. 15:30-16:00 □ UMHVERFIOG SAMFÉLAG Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur. □ DRAUMSÝN UM ÁRIÐ 2000 Vigdís Grímsdóttir, rithöfundur. Ráöstefnustjórar: Álfheiöur Ingadóttir og Össur Skarphéöinsson. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍMA 91-17500. ALLIR VELKOMNIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.