Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Qupperneq 26
26
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis-
ýsunet, eingimisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl-
ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk
og frystitogara. Netagerð Njáls og
Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750
og 98-1700.
Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjó-
hæfni vegna sérstaks byggingarlags.
Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á
dekki, hagstætt verð. Landsverk,
Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík,
sími 686824.
Auðvitað ekki, en viðl^sí^-
/ Viö þvælumst ekki
fyrir þér, Mark, við
búum hér
. i nærri.
Heldurðu að þið
erum betri þrjú en
einn. ,
getið varið Jennie'
.betur en ég geri? "
{ Þeir gera kannski aðra árás^
á Jennie. Eg ætla að biðja \
.Willie Garvin
að koma og vera hér um sinn.
WÞarna kemur bíll. t
? Hlýtur að vera'
lögfræðingurinn sem ætl
i aði að koma.
GIS+
MODESTY
BLAISE
ty PETtR 0 BONrELL
inn kt nntu ctLvm
Modesty
Sjómenn - útgerðarmenn - verktakar.
Til sölu lítið notaðir 1.190 kg Jósafats
toghlerar, 6 þúsund lítra lýsistankur
og 2 loftkældar Deutz 150 hestafla
vélar. Uppl. í síma 91-619433.
9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf-
um hafið framleiðslu á 9,5 tonna
plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla-
hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146.
AKernatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Bátavélar. Útvegum uppgerðar vélar
og drif í flestar gerðir smærri báta frá
verksmiðjum í Englandi. Eldfrost hf.,
Borgartúni 27, sími 621980.
Skel 81 til sölu, vel búin siglingatækj-
um, tilbúin á færi, línu eða net. Uppl.
í síma 97-58929 á kvöldin.
Sómi 800 ’85 til sölu, 4 DNG-rúllur,
Apelco lóran-plotter, radar, litamælir,
2 talstöðvar. Uppl. í síma 96-61337 frá
kl. 19-22.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar
ekkert fyrir videotækin hjá okkur.
Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið-
vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400.
Við erum alltaf í fararbroddi með nýj-
asta og besta myndefnið. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Video-video-. Leigjum út videotæki,
sértilboð mánud., þriðjud. og miðviku-
daga, tvær spólur og tæki kr. 400.
VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333,
VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11, s.
641320 og VIDEOHÖLLIN, Hraunbæ
102, s. 671707. Opið öll kvöld til 23.30.
Leigjum út sjónvörp og videotæki,
einnig allt frá Walt Disney með ísl.
texta. Videosport, Eddufelli, sími
71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480,
Videosport, Alfheimum, s. 685559.
130 videospólur til sölu á aðeins 50
þús. staðgreitt, annars 65 þús. Skipti
á ýmsum hlutum möguleg. Uppl. í
síma 652239.
Video-gæói, Kleppsvegi 150, s. 38350.
Erum með allar toppmyndimar í bæn-
um og úrval annarra mynda, leigjum
einnig tæki á tilboðsverði.
1900 videospólur til sölu, bæði gamalt
og nýtt efni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5593.
Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga.
Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
■ Vaiahlutir
Bílapartar, Smiöjuvegi 12, sími 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Wagoneer ’76, Range Rover ’72, Dai-
hatsu Charade ’80,- Subam Justy 10
’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit-
ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/244,
Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Kad-
ett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 ’80,
Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord
’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bfla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt.
Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri
hæð, sími 78225. Varahl. í Alfa Romeo
’80, Audi 80-100 ’77-’79, Citroen GSA
’83, Colt ’80, Datsun Bluebird ’81,
Datsun 220 ’76, Fiat Ritmo ’82, Lada,
Lancer ’80, Mazda 323 ’77-’80, Peugeot
504, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’78-’84,
Rapid ’83, Subam ’78-’82, Toyota Car-
ina ’80. Opið 9-20, 10-16 laugardaga.
Rétt er að þessir fulgar *
gera sitthvað af sér, en
meina ekkert illt.
Það er einmitt '
það sem fólk segir ; t
oft við dómarana |\ \
RipKirby