Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Side 28
28
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
Smaauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vörubflar
Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og
Scania, dekk, felgur, ökumannshús,
boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar
á vörubíla og sendibíla. Kistill hf.,
Skenunuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320
og 79780.
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
Bílkrani, SKB, til sölu, þarfnast
smálagfæringar. Verð 100 þús. Uppl.
í síma 671827 eftir kl. 20.
Vörubílspallur úr áli til sölu, skipti á
kassa á sendibíl koma til greina. Úppl.
í síma 71392 eftir kl. 19.
■ Vinnuvélar
Traktorsgrafa. Til sölu Ford 4550 grafa
’74 í þokkalegu standi. Til greina kem-
ur að taka bíl upp í eða skuldabréf.
Sími 985-23647.
■ Sendibflar
Citroen ’84 C-25 til sölu, með háum
topp og vörulyftu, ekinn 96 þús. Ath.
skipti og skuldabréf. Verð ca 470 þús.
Uppl. í síma 36452.
Villtu gerast eigin atvinnurekandi? Góð-
ur bíll + hlutabréf í lítilli stöð til
sölu á viðráðanlegu verði. Uppl. í síma
651426.
100.000 staðgreitt. Óska eftir bíl með
góðum staðgreiðsluafslætti. Aðeins
góður bíll kemur til greina. Sími 78152
e.kl. 20.
Charade ’85—’86, Corolla '85 óskast í
skiptum fyrir mjög fallega Mözdu 626
’80, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
38848 e.kl. 17.
Toyota eigendur! Óska eftir Toyota
Foreigner ’85-’86, góð útborgun fyrir
góðan bíl. Uppl. í síma 51432 eftir kl.
19.
Óska eftir góðum Volvo Amason. Stað-
greiðsla fyrir réttan bíl. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5615.
Óska eftir Lada Sport árg. ’80-’81 í
skiptum fyrir Mitsubishi Galant GLS
2000 ’82. Uppl. í síma 95-6425 eða
Hrafnkell í v.síma 695500 og hs. 77212.
Góður, ódýr vinnubíll óskast, helst
station, t.d. Lada. Uppl. í síma 99-3514
á kvöldin.
Volvo '73-76 óskast til niðurrifs. Uppl.
í síma 99-4638 eða 99-4273 eftir kl. 20.
Óskast, fólks/skutbíll 4x4, minni gerð,
’84-’86. Uppl. í síma 76003.
■ Bflar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Einstakf tækifæri! Til sölu Ford Sierra
XR 4, 4x4 ’86, stórglæsilegur bíll með
öllu, beinskiptur. Bíllinn er lítillega
skemmdur á framenda, tjón upp á ca
50 þús., og fæst fyrir aðeins 500 þús.
ótollaður. Uppl. í síma 92-46639.
Blazer 74 til sölu, 6 cyl. Perkins dísil
með mæli, ekinn 45.000 á vél, bíll á
450 þús., selst á 300 þús. staðgr., skipti
á ódýrari og eða skuldabréf. Úppl. í
síma 94-7519.
Chevrolet 4x4 pickup. Til sölu Skotts
Dale lengri gerð ’80, 8 cyl., beinskipt-
ur, ekinn 100 þús., fljótandi öxlar,
íslenskt hús getur fylgt, góður bíll.
Verð 395 þús. Úppl. í s. 14772 e.kl. 17.
Fíat 127 1050 ’85 til sölu, 5 gíra, ekinn
40 þús. km, vetrardekk fylgja, bíll í
toppstandi, skipti möguleg á bíl á
verðbilinu 50-70 þús. Uppl. í síma
681331 kl. 9 til 17 og 13462 eftir kl. 19.
Glæsilegur Audi 80. Til sölu Audi 80
GT árg. mars ’86, dökkgrár, 5 gíra,
með þeim frískari, mjög rúmgóður,
fallegur bíll, góð greiðslukjör, skulda-
bréf. Sími 93-38888.
Honda Civic ’83 til sölu, 4ra dyra, sjálf-
skiptur, ekinn 65 þús. Til sýnis og
sölu hjá versluninni Álfhóli, Hamra-
borg 7, Kópavogi, sími 41585 og 40811
eftir kl. 18.
Honda og Saab. Til sölu Honda Accord
’78, góður bíll, sko. ’87. Á sama stað
Saab 99 ’80, góður bíll, sko. ’87, skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
45282.
Nissan Patrol ’83 disil til sölu, upp-
hækkaður, breið dekk, einnig Toyota
Hilux ’82 dísil, upphækkaður, Reggó
fjaðrir, ný sprautaður. Uppl. í Bíla-'
höllinni, sími 688888 eða í s. 93-13265.
Bitabox. Daihatsu Cab Van 1000 ’86
til sölu, ekinn 28 þús. km, greiðsla
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 29006
á daginn og 13941 e.kl. 15.30.
Citroen, Willys og Chevrolet. Til sölu
Citroen BX dísil ’84, einnig Chevrolet
Citation ’80 og Willysjeppi, góð kjör,
skipti/skuldabr. S. 623010 eða 666846.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn
55 þús. km. Verð 220 þús., góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 11609
og á kvöldin í síma 31123.
Datsun dísil. Til sölu Datsun dísil 280
’79, 5 gíra, með mæli, skoðaður ’87,
útvarp, kassetta. Verð 120 þús. Uppl.
í síma 14772 og 19985 e.kl. 17.
Ekkert út! Til sölu Mitsubishi Galant
’79 með 2000 vél, ekinn 106 þús., bíll
í toppstandi. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 76087 e.kl. 18.
Ford Capri S ’77 til sölu, gullfallegur
og vel með farinn bíll, verð ca 170
þús., staðgr. 150 þús., skuldabr., skipti
möguleg. Uppl. í síma 74021 eftir kl. 21.
Góður bíll til sölu, Daihatsu Charade
’81, lítur mjög vel út, selst á aðeins
120 þús. gegn staðgreiðslu eða á góðu
skuldabréfi. Uppl. í síma 82723 e.kl. 15.
Honda Civic station ’81 til sölu, blár,
ekinn 100 þús. km, góður bíll. Verð
kr. 185 þús. eða staðgreitt 150 þús.
Uppl. í síma 99-4482.
Lada station 79 til sölu, skoðaður ’87,
einnig Ford Transit ’71 sendiferðabíll
með gluggum, sko.’87, —1
Benz 307 árg. 78, með stöðvarleyfi,
talstöð og mæli, til sölu. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 72096 og 72935.
■ Lyftarar
- M Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverhoíti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Subaru 78 til sölu, 4x4, ekinn 78 þús.
km, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt,
Trabant ’82, ekinn 34 þús., góður bíll
á góðu verði. Uppl. í síma 79936 eftir
kl. 17.30.
Toyota Corolla ’80, sjálfskiptur, ekinn
81 þús., einn eigandi, sumar- og vetrar-
dekk, góður bíl, skipti koma til greina
á dýrari bíll. Uppl. í síma 78190 á
kvöldin.
Viö þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, olíuhr. einnig vélar, allt
gegn sanngjömu verði. Holtabón,
Smiðjuv. 38, pantið í s. 77690.
BMW 315 ’82 til sölu, bíllinn, sem er í
góðu standi, er hægt að fá á sann-
gjörnu verði og/eða skuldabréfi. Uppl.
í síma 688753 í kvöld og næstu kvöld.
Bambushúsgögn, rúm, náttborð og
lampi, loftljós og bogahilla. Verð 15
þús. Uppl. í síma 77926 milli kl. 17 og
19.
Lada Samara ’87 til sölu og Volvo ’79,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 44905.
Lada safír ’81 til sölu, vetrardekk, út-
varp, ágætur bíll á góðu verði. Uppl.
í síma 52109.
Mazda 323 ’87 og Mazda E 2000 4x4
’87 til sölu. Uppl. í síma 71798 eftir
kl. 20.
góð kjör. S. 79718 eftir kl. 19.
Landcruiser G.W. ’83 dísil til sölu. Ek-
inn 80 þús., 5 gíra, reglulega yfirfar-
inn, nánast óaðfinnanlegt útlit. Engin
skipti. Uppl. í síma 641000, 685075.
Mazda 626 ’80 til sölu, selst ódýrt, 5
cyl., Benz dísilvél, þarfnast lagfæring-
ar, einnig snjótönn fyrir amerískan
pickup. Uppl. í s. 41383 eða 985-20003.
Mazda 929 78 til sölu, sjálfskiptur,
góður bíll á góðum dekkjum, 20%
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
17288 eftir kl. 14.
Mercedes Benz ’84 230 E, nýinnflutt-
ur, ekinn 59 þús. km, beinskiptur,
fallegur bíll í sérflokki. Uppl. í síma
74698 á kvöldin.
Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23.
Gerið sjálf við, góð aðstaða, bílalyfta,
gufuþvottur o.fl. Opið frá kl. 9-22 og
sunnud. frá kl. 9-19. S. 686628.
Opel Kadett ’82 til sölu, í góðu standi,
staðgreiðsla 150 þús., rest á skulda-
bréfum, verð 240 þús. Uppl. í síma
46740 eftir kl. 16.
Peugeot 504 ’77, í góðu standi, fæst
fyrir 30 þús. og á góðum kjörum, 2
vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 92-
27279 eftir kl. 19.
Saab 900 GL ’84, 4ra dyra, til sölu,
ekinn 46 þús. km, litur sérrírauður,
bein sala. Uppl. í síma 40206 eftir kl.
18.
Subaru statlon 4x4 ’80, fallegur, sumar-
og vetrardekk, útvarp + segulband,
15 þús. út og 15 þús. á mán. vaxta-
laust á 225 þús. S. 79732 e.kl. 20.
Toyota Tercel '87 til sölu, ekinn 12.500
km, skipti möguleg á bíl á verðbilinu
170-230 þús. Uppl. í síma 641463 eftir
kl. 16.
Volvo 244 DL 78 til sölu, ekinn 115
þús., fæst allur á skuldabréfi til 15.
mán., verð 180 þús. Uppl. í síma
621240. Leifur.
Volvo station 245 78 til sölu, góður
bíll, fæst með góðum staðgreiðsluaf-
slætti eða eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 612430 eftir kl. 18.
Ford Fiesta órg. 79 til sölu, vel með
farinn og fallegur bíll. Uppl. í síma
641696 eftir kl. 17.
Fornblll. Ford Mustang árg. ’65, upp-
runalegur, góður til endurbyggingar.
Uppl. í síma 75269 eftir kl. 18.
Honda Civic '83 til sölu, vel með farin,
ekin 59 þús. km. Uppl. í síma 53354
eftir kl. 18.
Honda Civic 79, í mjög góðu standi,
ekin 67 þús., 5 dyra, blá, tilboð. Uppl.
í síma 77569 eftir kl. 16.
Lada Samara árg. ’87 til sölu, útvarp
og segulband. Verð 235.000, engin
skipti. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 17.
Mazda 929 75 til sölu, þarfnast lag-
færingar, eða til niðurrifs. Uppl. í síma
641194.
Oldsmobile nineteen eight '69 Luxus til
sölu, vantar góðan eiganda, gamall,
góður bíll. Uppl. í síma 92-46707.
Plymouth Volaré station 78 til sölu, til-
boð eða skipti á van. Uppl. í síma
53377.
Saab 900 turbo árg.’82 til sölu, ekinn
83.000 km, verð 470 þús. Uppl. í síma
98-1989.
Saab 99 73. Til sölu góður Saab 99,
73, verð 35 þús. Uppl. í síma 32492
eftir kl. 18.
Subaru 1800 GLF Coupe ’83 til sölu,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 13346 e.kl. 17.
Til niðurrifs. Tilboð óskast í AMC
Concourt 78 til niðurrifs. Uppl. í síma
46104 milli kl. 16 og 19.
Toyota Corolla K40 76 til sölu, selst
ódýrt í varahluti. Uppl. í síma 73402
eftir kl. 18.
Ódýr bíll. Citroen GS 77 til sölu, ekinn
113 þús., skoðaður ’87, allur yfirfarinn,
verð 30 þús. Uppl. í síma 34252.
Daihatsu Charade '80 til sölu, skoðaður
’87. Uppl. í síma 92-11470.
Ford Fiesta ’85, skemmdur eftir árekst-
ur, til sölu. Uppl. í síma 42194.
Mazda 323 1,3 ’86 til sölu, ekinn 22
þús. Uppl. í síma 38295 eftir kl. 17.
Saab 99 ’77 til sölu. Uppl. í síma 76452
eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu
öryggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjer.da. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar”.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Til leigu 2 herb., nálægt Landspítalan-
um, aðgangur að elhúsi og snyrtingu,
æskilegt að viðkomandi geti eldað
kvöldmat fyrir leigusala. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„íbúð 99“ f. 11/10.
Til leigu 3 góð einstaklings herb. í vest-
urbæ, með eða án húsgagna, aðgangur
að baði og eldhúsi. Æskilegt að leigja
1 aðila sem myndi ábyrgjast umgegni.
Tilboð sendist DV, merkt „5849“.
Til leigu 4-5 herb. íbúð í norðurbæ
Hafnarfjarðar, leigist frá 1. nóv. í 8-9
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„Góð umgengni”, fyrir 10. okt.
Óska eftir meðleigjanda í 3ja herb. íbúð
í austurbæ við Laugardalshöllina. Til-
boð sendist DV, merkt „Meðleigj-
andi“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3ja herb. íbúð í miðbænum verður
leigð reglusömu fólki. Tilboð sendist
á Skólavörðustíg 36.
Herbergi til leigu, ca 16 fin, í mið-
bænum, jarðhæð. Tilboð sendist DV,
merkt „16 fm“, fyrir mánudag.
Lítið þakherbergi er til leigu í Hlíðun-
um. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíð-
ar“.
Ung, einstæð móðir getur fengið afnot
af góðri íbúð, leiga samkomulag. Uppl.
í síma 78025 eftir kl. 21.
■ Húsnæði óskast
Einleyp kona óskai eftir l-2ja herb.
íbúð á leigu strax, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hafið samband við Hótel Lind,
Jóhanna, sími 623350, herb. 212.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta
HÍ, sími 29619,
Óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst í vestur-
bænum, hef til leigu einbýlishús á
Álftanesi, 130 fin, auk bílskúrs. Leigu-
skipti koma til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5586.
3-4 herb. ibúð óskast til leigu strax,
þrennt fullorðið í heimili, fyrirframgr.
möguleg. Uppl. í símum 36777 og
33362.
ATH. 22 ára húsasmiður óskar eftir að
taka á leigu 2ja herb. íbúð strax. Ath.
til greina kemur að vinna upp í leigu.
Uppl. í síma 78191 eftir kl. 18.
Herbergi óskast á leigu fyrir einhleyp-
an mann. Öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5635.
Ef þú leitar að góðum leigjanda þá ertu
að lesa réttu auglýsinguna: Óskum
eftir 3-4 herb. íbúð (eða stærri). Uppl.
gefhar í símum 20984 og 24539 e.kl. 19.
Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast
strax, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 26611 frá kl. 9-17 og 39991
á kvöldin. Fríða.
Mazda 626 eða Subaru station ’84 eða
’85 óskast í skiptum fyrir Escort 78,
milligjöf allt að 300 þús., þar af 200
þús staðgr. og eftirstöðvar á skömm-
um tíma. Hafið samband við auglþj.
f DV í síma 27022 fyrir laugard. H-5624.
Óska eftlr GoH GTI, Escort XR3, BMW
eða bíl í svipuðum flokki. Er með
Opel Cadett, skráðan ’83, keyrðan 50
þús. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
686115 á daginn og 666715 á kvöldin.
V6 Buick vél eða bíll með V6 Buick
vél óskast, einnig vökvastýri úr
Dodge. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5594.
Lyftaraskófla, Steinbock, tvívirk,
vökvaknúin, 2 tjakkar, passar á alla
lyftara. Hcntug til moksturs á síld,
salti o.fl. Verð 60 þús. Sími 92-11707
milli kl. 19 og 20.
Lyftarar. Desta lyftarar til afgreiðslu
strax, lyftigeta 2,5 tonn, lyftihæð 3,3
metrar. Verð aðeins 750 þús. með sölu-
sk. Istékk, Lágmúla 5, sími 84525.
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bónus. Japanskir bílaleigubílar
’80-’87, frá kr. 790 á dag, 7,90 km. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Hjón meö 3 uppkomin börn óska eftir
3ja-4ra herb. íbúð í 6-8 mánuði.
Reglusemi og góð umgegni. Meðmæli.
Uppl. í síma 681761.
Húsasmiður óskar effir íbúö frá 1. des.
eða fyrr, íbúðin má þarfnast einhverra
lafæringa eða endurbóta, erum 3 í
heimili. Sími 78565.
Lítil íbúö óskast á leigu, reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum góðum
greiðslum heitið, ef til vill fyrir-
framgr. Uppl. í síma 91-31595.
Reglusamur maður óskar eftir her-
bergi með eða án snyrtingar, í Reykja-
vík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl.
í síma 16631.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3
herb. ibúð á Reykjavíkursv. Fyrirfrgr.
og meðmæli ef óskað er, erum bæði í
góðri vinnu. Uppl. s. 42646. Björgvin.
Ungur reglusamur maöur óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Öruggar
mánaðargreiðslur. Fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 78653.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem
allra fyrst, góðri umgengni og reglu-
semi heitið ásamt skilvísum greiðsl-
um. Uppl. í síma 73782 e.kl. 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Einhleypur maður á miðjum aldri óskar
eftir íbúð á leigu strax, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 18865.
Einstæö rnóðir, þroskaþjálfi, óskar eft-
ir að taka á leigu íbúð í Kópavogi sem
fyrst. Uppl. í síma 44868.
Listmálari óskar eftir upphituðum bíl-
skúr við Háaleitisbraut eða utan. Góð
greiðsla. Uppl. í síma 30832. Arnþór.
Reglusöm hjón með 2 böm óska eftir
íbúð frá 1. nóv., 2-4 mán. Uppl. í síma
51609.
Ungt par bráðvantar 2-3 herb. íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 651915 eftir kl. 20.
Óska eftir litilli 2ja herb. íbúð eða
rúmgóðu herbergi. Uppl. í síma 74819
eftir kl. 19.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð. Nánari uppl.
í síma 40865 eftir kl. 21.
Stúlka óskar eftir 1-2 herb. íbúð frá og
með 1. jan. ’88. Uppl. í síma 82546.
Ungur maður óskar eftir einstaklings-
íbúð eða sambærilegu húsnæði, helst
með síma. Öruggar mánaðargr. eða
fyrrframgr. Góð umgengni. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5629.
■ Atvinnuhúsnæði
70-120 ferm húsnæði með innkeyrslu-
dyrum óskast nú þegar fyrir léttan
iðnað, einnig 50 ferm skrifstofuhús-
næði (þarf ekki að vera á sama stað),
æskileg staðsetning, Skeifan, Ármúli
eða nágrenni. S. 688836 milli kl. 8 og
16. Uppl. gefur Ólafur eða Þorsteinn.
Óska eitir að taka á leigu iðnaðar-
húsnæði, ca 100 fm, lofthæð þarf að
vera 4 metrar. Má vera lélegt, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 19599 á
daginn og 46319 á kvöldin.
Laugavegur. Til leigu er 237 m2 versl-
unar- og þjónustuhúsnæði við miðjan
Laugaveg. Uppl. í síma 672121 frá kl.
9-17 virka daga.
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til
leigu á mjög góðum stað. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5623. _______________________
Verslunar- eða þjónustuhúsnæði. Til
leigu er 318 ferm húsnæði með stórum
gluggum og innkeyrsludyrum. Laust
strax. S. 46600 eða 689221 á kvöldin.
■ Atviima í boði
Fyrirtæki I vesturbænum óskar eftir að
ráða strax starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Afgreiðsla á kaffistofu, vinnutími
13-19 virka daga. 2. Ræstingar, vinnu-
tími 8-12 virka daga. 3. Sendilsstörf,
vinnutími samkomulag. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5630.
Bifreíðarstjóri. Óskum eftir að ráða nú
þegar röskan og samviskusaman
mann til starfa við útkeyrslu. Æski-
legur aldur 23-30 ár. Uppl. hjá starfs-
mannastjóra. Fönn hf., Skeifunni 11,
sími 82220.
Fiskvinna. Okkur vantar duglegan
mann sem getur flakað ýsu og ufsa
og unnið önnur fiskvinnslustörf, góð
laun og starfsmannaaðstaða. Uppl. í
síma 42424 á skrifstofutíma og 685416
eftir kl. 19.
Silkiprent. Starfskraftur óskast, þarf
að geta teiknað, vera laginn og þolin-
móður. Hér er um framtíðarstarf að
ræða. Uppl. ekki í síma. R Guðmunds-
son, Skólavörðustíg 42.