Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Page 34
34
FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987.
Jaröarfarir
Tónleikar
Halldóra Kristjánsdóttir Briem
veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni
laugardaginn 10. október kl. 14.
Jensey Magðalena Kjartansdóttir
frá Hesteyri, verður jarðsungin frá
Keflarvíkurkirkju laugardaginn 10.
október kl. 14. Jarðsett verður í
Kirkjuvogskirkjugarði í Höfnum.
Sigurgeir Jónsson bifvélavirki,
Bræðraborgarstíg 13, sem lést 25.
september, verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu í dag, funmtudag-
inn 8. október, kl. 13.30.
Hallgrímur Jónsson, Vestra-íra-
gerði, Stokkseyri, sem lést í Vílils-
staðaspítala 1. október, verður
jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju
laugardaginn 10. október kl. 14.
Ragnar Pálsson, Víðigrund 1, Sauð-
árkróki, verður jarðsunginn frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 10.
október kl. 14.
Ingibjörg Benediktsdóttir píanó-
leikari lést 2. október sl. Hún fæddist
í Gröf á Höfðaströnd 24. mars 1900.
Foreldrar hennar voru Ingibjörg
Björnsdóttir og Benedikt Sigmunds-
son. Ingibjörg stundaöi píanó- og
söngnám á hinum Konunglega
danska tónlistarháskóla Konservat-
oriet þá stundaði hún einnig nám í
Þýskalandi. Eftir að heim kom stund-
aði Ingibjörg kennslu. Útför hennar
verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju
í dag kl. 13.30.
Fundir
MSfélag íslands
heldur fund í dag,-fimmtudag 8. okt.. kl. 20
í Hátúni 12, II. hæð, matsal. Fundarefni:
Sagt verður frá alþjóðlega MS þinginu sem
haldið var í september sl. Kaffiveitingar.
Mætið vel og stundvíslega.
Ættfræðifélagið
heldur fund í dag, fimmtudag 8. október,
kl. 20.30 í Rauða kross húsinu, Rauðarár-
stíg 18. Þar mun Magnús Magnússon
prófessor flytja erindi um tölvuvinnslu
þjóðskrárinnar 1910.
Málfreyjudeildin Harpa
heldur opinn kynningarfund að Brautar-
holti 30, Reykjavík, þriðjudaginn 13.
október nk. kl. 20.30.
I Málfreyjudeildinni lærum við meðal ann-
ars: Að tjá skoðanir okkar, að flytja mál
okkar, að vera virkir þátttakendur, að
vera jákvæðir einstaklingar og að skipu-
leggja og vinna eftir áætlun. AUir eru
hjartanlega velkomnir.
Aöalfundir
Aðalfundur Vélprjónasam-
bands íslands
verður haldinn að Hótel Esju, Skálafelli,
laugardaginn 10. október kl. 14. I. Sigrún
Ólsen leiðbeinir um sjálfsnudd. II. Venju-
leg aðalfundarstörf. III. Anna Einarsdóttir
íjallar um snið á prjóni og saumi. Eftir
kaffi fjallar Helga Pálsdóttir um hvernig
nýta má gamafganga.
Sverrir Stormsker á Hrafnin-
um
1 kvöld verða tónleikar með Sverri Storm-
sker á Hrafninum. Tónleikarnir heíjast
kl. 22 og standa til kl. 24.
Evelyn „Champagne“ King á
íslandi
Nú ætlar hin heimsþekkta söngkona Eve-
lyn „Champagne" King að kveða sér
hljóðs á íslandi líka. Hún kemur fram í
Veitingahúsinu Evrónu við Borgartún í
kvöld, fostudags- og laugardagskvöld kl.
23.30. Evelyn er ein af stórstjömum hinnar
„svörtu tónlistar" í Bandaríkjunum og
hefur á sl. tíu árum sett fjölmörg lög á
topp Rythm and blues, Soul og Dance &
disco vinsældalistanna sem hið virta tón-
listartímarit Billboard gefur út.
Tiljkyimingar
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Kirkjudagur safnaðarins verður haldinn
sunnudaginn 11. október. Eftir síðdegis-
messu verður kafflsala í Kirkjubæ. Þær
sem vilja gefa kökur komi þeim í Kirkjubæ
á sunnudagsmorguninn milli kl. 10 og 12.
Aðbúnaður sjúkra
barna á íslandi
Umhyggja, félag til stuðnings sjúkum
bömum, boðar til málþings í samvinnu við
Félag barnalækna. Félag barnahjúkruna-
rfræðinga, Samtök gegn astma og ofnæmi
og Félag sykursjúkra. Málþingið verður
haldið að Hótel Örk, Hveragerði, laugar-
daginn 17. október 1987 og stendur frá kl.
09-18. Þátttaka tilkynnist: Guðrún Ragn-
ars s. 30757, Júlía G. Ingvarsdóttir s. 34684
og Valgerður Valgarðsdóttir s. 96-22100.
Páll Jóhannesson syngur á
nýrri hljómplötu
Ut er komin hljómplatan „Ég syng um
þig" með söng Páls Jóhannessonar tenórs.
Ólafur Vignir Albertsson leikur með á
píanó. Hljóðritun fór fram í Hlégarði nú
í sumarog annaðist hana Halldór Víkings-
son með stafrænni tækni. Á hljómplötunni
eru 17 lög, m.a. eftir Sigvalda Kaldalóns
og Sveinbjörn Sveinbjörnsson, einnig
þekkt lög frá Italíu. Tvö síðustu lögin
syngur Páll með Karlakór Akureyrar og
Karlakórnum Geysi undir stjórn Atla
Guðlaugssonar. Dreifmgu annaðist Fálk-
inn. Platan kostar 1199 krónur.
Hljómsveit Ó.M. og Garðar
taka að sér að spila á árshátíðum - þorra-
blótum og ýmsum fognuðum. Leikin öll
danstónlist frá Gömlu dönsunum - gamla
rokkinu og sl. Hljómsveitina skipa: Garðar
Guðmundsson, söngur, Ólafur M. Ásgeirs-
son, orgel, Sveinn Jóhannsson, trommur,
og Lárus Hjaltested, bassi. Bókanir og
upplýsingar í síma 37526.
ÞAKKARÁVARP
Innilegar þakkir og kveðjur til barna
minna, barnabarna, tengdabarna, lang-
afabarns, vina, vinnufélaga og þeirra sem
glöddu mig með góðum gjöfum, símskeyt-
um og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu
2. október sl.
Sigmundur Jónsson,
Hörgártúni 11, Garðabæ.
í gærkvöldi
i>v
Finnur Thoriacius landfræðingur:
Miðvikudagamir góðir
Aldrei þessu vant hafði ég tíma til
þess að sjá Me and my girl og ég
varð ekki fyrir vonbrigðum. Þeim
hefur ekkert farið aftur frá því síð-
ast. Eftir fréttimar kom mynd um
alþjóðlega hárgreiðslusýninguog ég
asnaðist til að horfa á hana. Ég get
ekki séð að hann sé athyglisverður
nema fyrir fagfólk.
En grínþátturinn Fresno er einn
sá besti sem sést hefur á skjánum,
og má mikið vera að gerast til þess
að ég missi af honum. Ég bjóst við
miklu af næsta dagskrárlið, sjón-
varpsmyndinni Dulmálslykillinn, en
samt kom mér á óvart hversu góður
hann var. Þessi mynd er dæmi um
einstaklega vönduð vinnubrögð.
í dagskrárlok fer alltaf svolítiö í
taugamar á mér að sjá prentaðar
fréttir gufunnar, en það hefur sjálf-
sagt þótt of dýrt að halda uppi
lesnum fréttaþætti. Mér fannst vel
gert af rás 2 að vera með beina lýs-
ingu frá Portúgal en var svekktur
yfir tapinu. Ef ég undanskil íþrótta-
lýsingar rásar 2, tek ég yfirleitt
Bylgjuna og Stjömuna fram yfir sem
afþreyingarefni á daginn. Gömlu
gufuna hlusta ég afar sjaldan á nema
fréttirnar.
Ný félags- og þjónustu-
miðstöð
Níunda þjónustumiðstöð aldraðra hjá
Reykjavíkurborg verður tekin í notkun í
síðari hluta októbermánaðar í Bólstaðar-
hlíð 43. I þjónustumiðstöðinni verður
almennt félags- og tómstundastarf ásamt
félagslegri þjónustu og verður þjónustan
opin fyrir alla Reykvíkinga. 67 ára og
eldri, í nágrenninu og aðra sem vilja nýta
þessa þjónustu.
Fréttatilkynning frá
Fjölbrautaskóla
Suðurlands á Selfossi
f tilefni samkomu, er haidin var í Tívolí í
Hveragerði laugardagskvöldið 26. sept.
sl„ skal þetta tekið fram: Aldrei kom til
álita að Fjölbrautaskóli Suðurlands væri
með einum eða öðrum hætti aðili að þess-
ari samkomu. Auglýsingar í þá veru voru
í algjöru heimildarleysi. Upphaflega stóð
til að Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suð-
urlands stæði ásamt öðrum að þessari
samkomu og tók það þátt í að sækja um
samkomuleyfi til réttra yfirvalda. Þeirri
umsókn var synjað þriðjudaginn 22. sept.
sl. og það með gildum rökum. Næsta morg-
un dró nemendafélagið sig til baka frá
öllum undirbúningi þessarar samkomu,
tilkynnti það yfirvöldum og forgöngu-
mönnum samkomunnar og átti þar engan
hlut að máli síðan. Auglýsingar um aðild
félagsins að samkomunni og útgáfa að-
göngumiða í nafni þess voru einnig í
algjöru heimildarleysi.
Sýning í Listakrubbu
Bókasafns Kópavogs.
Gunnar Ásgeir Hjaltason hefur opnað sýn-
ingu á verkum sínum í Listakrubbu
Bókasafns Kópavogs. Sýningin er opin á
sama tima og bókasafnið, mánud. til
föstud. kl. 9-21 og laugardaga kl. 11-14.
Aðgangseyrir er engin og eru ailar mynd-
irnar til sölu. Sýningin stendur til 30.
október.
Eyfirðingafélagið
Árlegur kaifldagur Eyfirðingafélagsins
verður 11. október í Átthagasal hótel
Sögu. Húsið opnað kl. 14.
vetrarstarf telags- og tom-
stundarstarfs aldraðra hjá
Reykjavíkurborg
Vetrarstarf í félags- og þjónustumiðstöðv
um aldraðra hjá Reykjvíkurborg er n!
hafið á átta stöðum í borginni. öllum líl
eyrisþegum í Reykjavik, 67 og eldri, hefu
verið sent Fréttabréf um málefni aldraðr;
þar sem dagskrá hverrar þjónustumið
stöðvar er nánar kynnt.
Fjölbreytt námskeiðahald er í öllum fé
lagsmiðstöðvunum og má þar nefn:
handavinnu, smíðar, teiknun og málun
íþróttir og enskukennslu.
Ennfremur má nefna sundnámskeið fyr
ir aldraða sem hafa farið fram í Sundhöl
Reykjavikur.
Félagsmiðstöð Geðhjálpar
að Veltusundi 3b, er opin á fimmtudögum
kl. 20-22.30, laugardögum og sunnudögum
kl. 14-18. Einnig hefur Geðhjálp opna
skrifstofu alla virka daga kl. 10-14 þar sem
seld eru minningarkort félagsins og veittar
upplýsingar um starfsemina. Síminn þar
er 25990.
Félag eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni
Félagsstarf í opnu húsi Goðheimum, Sig-
túni 3. Miðvikudagur kl. 14; dagskrá í
umsjón Hjálmars Gestssonar, fimmtudag-
ur kl. 14; bridds, kl. 19.30 verður félagsvist
og dansað á eftir. Á föstudag og laugardag
verður opið hús kl. 14. Sunnudagur kl. 14;
opið hús, spilað til kl. 17 en þá hefst
skemmtidagskrá, kl. 18 hefst dans sem
stendur fram eftir kvöldi
í 6. FLOKKI 1987-198»
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000
31205
Vinningur til bílakaupa, kr. 200.000
2162 38458
44675 48322
Utanlandsfer&ir ettir vali, kr. 40.000
580 13326 34759 46230 61928
1440 13426 36717 48210 63127
2092 14300 36783 49646 63270
4408 15747 37026 49672 64261
4551 15794 37253 50249 64580
4669 16383 39252 50567 65953
5546 16598 39369 51094 66527
5567 16661 39795 51234 67182
5765 16849 39805 52459 67409
8324 17428 39830 53311 68080
8691 17935 40234 53346 69504
8929 21806 40332 55796 70426
10026 22975 42689 56599 71382
10174 25355 43957 57326 71431
10300 25771 44149 59790 72172
11347 26669 44560 60700 74529
11423 27389 44592 60972 75281
11918 28067 44976 61068 75791
12173 33951 45379 61797 76795
12252 34233 45934 61815 79256
Myndbandstæki, kr. 40.000
4006 15766 21549 34407 51323
6230 17495 23968 34844 58043
6917 18011 31743 36521 72411
7387 19337 34159 36683 77149
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
1709 17394 . 40559 55311 67793
1855 17777 40932 55668 68018
1951 17814 41160 55715 70392
2122 18555 42674 56249 70547
2206 21214 43481 56536 70784
4791 22615 43945 57051 70985
5754 22804 44114 57504 71174
5804 22897 46371 57717 71250
8056 24522 46969 58102 71541
8511 24878 47046 58774 71598
9597 26792 47260 59403 71644
9602 27662 47876 59664 73244
10655 28423 47951 60049 75135
10676 28766 47968 60062 75233
10734 30405 49691 60340 75402
11121 31068 49914 61078 75527
11476 32632 50103 61636 75662
11776 33833 50276 62682 75819
12566 35003 51395 63882 75956
12829 35304 51481 64381 76349
13120 36415 52740 65954 76482
14383 36936 53643 66501 77246
15893 39340 54406 66858 79390
16735 39950 55106 67146 79731
Húsbúnaður eftir vali, kr. 5.000
80 9117 17797 23302 30323 37945 45313 54574 62792 71896
174 9143 18072 23451 30753 38389 45459 54659 63490 72231
187 9365 18189 23490 30902 38576 45607 54738 63666 72443
277 9845 18409 23507 31148 38675 45633 55046 63883 72958
632 9862 18684 23699 31535 38805 45808 55069 63958 73645
965 10574 18768 23717 31847 39078 46152 55637 63984 73674
1119 10693 19317 23849 31SR3 39089 46797 55748 64483 73980
1207 10819 19368 24542 31922 39177 46903 55827 64763 74105
1220 10822 19381 24781 32200 39270 47003 56729 65437 74248
1282 10895 19514 25075 32232 39431 47119 56997 65837 74295
1286 11541 20230 25177 32731 39561 47622 57317 66041 74803
1437 11963 20329 25722 32896 39635 48217 57428 66130 74835
1643 12117 20378 25959 33608 40915 48292 57464 66509 75068
1888 12175 20384 26010 34059. 41148 48482 57830 66725 75378
2942 12786 20823 26814 34097 41297 49690 57065 66843 7*.3?4
3014 12859 20933 26835 34239 41306 50246 57920 67663 75424
3055 12884 21 ’ 13 27095* 34259 41544 50451 57977 67849 75460
4050 13288 21190 2717ri 34594 41872 50501 58026, 67945 75767
4133 13732 21207 27217 34671 4« »59 50913 58579 68032 76083
4248 13874 21273 27231 34702 42200 51008 58592 68166 76357
4443 13917 21294 27237 34863 42396 51242 58785 68188 76715
4628 14024 21409 27253 34965 42759 51360 58822 68195 77ó 97
5842 14348 21563 27312 35330 42769 51494 59233 68636 77743
6541 14366 21711 27578 35540 42860 51659 59209 60838 77747
6925 14972 21727 27637 35674 42907 52338 59627 69215 78011
7044 15213 21848 27937 35680 43168 52619 60029 69288 78234
7203 15567 21914 28073 35790 43622 52783 60254 69569 78637
7607 15757 22039 28199 35830 43734 52897 6026? 69576 78749
7799 16092 22428 28303 36109 43892 52907 60613 69926 79150
8468 16113 22620 28498 36316 43898 53139 60826 70416 79538
8625 16363 22923 29014 36320 43994 53217 61117 70483 79824
8650 16584 22938 29286 36587 44389 53661 61811 70778
8666 16885 23007 30071 36782 44454 54007 61825 70953
8686 16980 23093 30106 36938 44489 54063 62123 70975
8942 17019 23243 30117 37028 44793 54334 62200 71276
8954 17682 23261 30269 37388 Afgralðsla húsbúnaðatvlnninga hefst 15. hvers mánaðamóta. 45118 ménaðar 54384 62426 71481 og stendur til HAPPDRÆTTIDAS