Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1987, Blaðsíða 40
FRETT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Siiini 27022
Steingrímur Njálsson:
Frjáls férða
sinna í
- nóvember?
Steingrímur Njálsson, margdæmdur
kynferöisafbrotamaöur, verður mjög
líklega laus úr fangelsi seint í næsta
mánuði.
Hæstiréttur hefur ómerkt dóm sem
Steingrimur fékk í undirrétti. Þar var
Steingrímur dæmdur til þriggia ára
fangelsisvistar, honum var gert að
greiða fómarlamabi sínu 300 þúsund
króna miskabætur og að greiða allan
málskostnað.
Samkvæmt heimildum DV em litlar
sem engar líkur taldar á aö dómur
verði faliinn á ný áður en Steingrímur
verður látinn laus úr fangelsi. Þvi
bendir allt til þess að hann verði fijáls
+ feröa sinna að minnsta kosti einhvem
hluta vetrarins.
Þar sem Hæstiréttur hefur ómerkt
dóm undirréttar verður málið sent
heim í hérað til löglegrar meðferðar.
Málið var ómerkt að kröfu Ragnar
Aðalsteinssonar, veijanda Steingríms.
Hann byggði kröfu sína á þvi að Pétur
Guðgeirsson sakadómari var áður
fulltrúi hjá ríkissaksóknara og fjallaði
hann þá um mál Steingríms.
Afbrotaferill Steingríms er langur.
Hann var dæmdur árið 1963 vegna
, kynferðisbrota á ellefu drengjum.
Vom þeir á aldrinum 9 til 13 ára. Stein-
grímur hefur veriö dæmdur rúmlega
tuttugu sinnum. Hefur það verið
vegna kynferðisafbrota, likamsárása,
fyrir þjófnaði, fjársvik, ítrekaðan ölv-
unarakstur og fleira. -sme
Ríki fær SÍS-hús
Kaup rikissjóðs á Sambandshúsinu
við Sölvhólsgötu í Reykjavík em í
raun ákveðin. Skrifað verður undir
kaupsamning á morgun, samkvæmt
heimildum DV. Málsaðilar veijast
hins vegar allra fregna.
„Það verður gert út um málið á
j».morgun,“ sagði Sigurður Þórðarson,
skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu.
„Ég get ekki staðfest eitt né neitt en
ég reikna frekar með því að boðað
verði til blaðamannafundar á morg-
un,“ sagði Guðjón Ólafsson, forstjóri
Sambandsins, í morgun. -KMU
)\e'L Asr0
ÞRðSTUR
6850-60
VANIR MENN
líti á ruslahaugana
sem listasafn!
LOKI
Kannski þeir hjá borginni
Nærri lætur aö ríkið verði af 480
milljónum króna þegar Sjóefna-
vinnslan hf. veröur stokkuð upp.
Nú standa yfir viðræður um að Hlta-
veita Suðumesja kaupi fyrirtækið
fyrir slikk, væntanlega í samvinnu
við aðila í efnaiönaði. Jafnvel þótt
ríkið afskrifi framangreinda upp-
hæð mun fylgja Sjóefhavinnslunni
um 100 mifijóna króna skuldir.
Heildarskuldir fyrirtækisins em
metnar á um 550 milljónir króna
Aætlað er að tekjur þess verði um byggjast rekstraráætlanir áþví með- var stefiit að 40.000 tonna ársfiam-
40 milljónir á næsta ári og aukist í al annars. Þá mun ríkið fara fram á leiðslu. Á döfinni er framleiðsla á
75 milljónir á næstu árum. Þessar 150 miiljóna króna skuldaviður- kísl, sem er áburður við húðsjúk-
tekjur eiga aö geta staðið undir 100 kenningu upp í 450 milijónimar sem dómum, og heilsusaltL Kolsýra-
miUjóna króna langtíraaláni, eða tekur ekki gildi nema afkoma rekstr- framleiðsla hófst snemma á þessu
hátt í það. Rfldð verður því að taka arins verði sem því svarar miklu ári og við þaö lækkaði kolsýmverð
ásigminnst450raiHjónirafskuldun- betri en nú horfir. Þetta ákvæði á á markaönura ura 50% eöa meira.
um. Síðan er ætíunin að selja 36 nánast að milda skellinn út á við og Það stækkaöi um leið markaðinn
miijjóna hlutabréf á 5-6 mfljjónir. aðilar gera í rauninni ekki ráð fyrir verulega og er kolsýran nú notuð 1
í samningaviðræðunum nú er ætí- að það taM nokkum tíraa gfldi stórauknum mæli við ræktun i gróð
ast tfl þess að nýir eigendur leggi Sjóefhavinnslan framleiðir nú um urhúsura.
fram 50 raifljóna króna hlutafé og 7.000 tonnafsaltiáárienupphaflega -HERB
Það linnir ekki árekstrunum í umferðinni. I þessu tilviki þurfti klippur slökkviliðsins til að ná út
ökumanni sendibílsins. Ökumaðurinn var síðan fluttur á slysadeild. Áreksturinn varð á mótum
Blöndukvíslar og Straums. DV-mynd S
Veðrið á morgun
Frostið
alls-
ráðandi
Á morgun veröur noröanátt, viða
allhvöss, með éljagangi um allt norð-
anvert landið. Urkomulaust verður
sunnanlands. Frost verður víðast, 0
tfl -6 stig.
Forsetakjörið:
Vaxandi
spenna
Vaxandi spenna er í Sjáifstæðis-
flokknum fyrir þingflokksfund á
morgun en þá verður forseti Samein-
aðs þings valinn í leynflegri atkvæða-
greiðslu. Baráttan stendur á milli
þriggja þingmanna; Ragnhildar
Helgadóttur, Salome Þorkelsdóttur og
Þorvaldar Garðars Kristjánssonar.
Fullyrt hefur verið að framsóknar-
menn hafi gefið eftir þingforsetastól-
inn til Sjálfstæðisflokks gegn því
skflyrði að Þorvaldi Garðari yrði feng-
ið embættið. „Ég kannast ekki við
þetta,“ sagði Ólafur G. Einarsson,
þingflokksfonnaður sjálfstæðis-
manna, í morgun. -KMU
Skákmótið í Ólafsvík:
Þröstur stóðv-
aði Bjorgvin
í íjórðu umferð afmælisskákmótsins
í Ólafsvík í gær stöðvaði Þröstur Þór-
hallsson sigurgöngu Björgvins Jóns-
sonar sem mjög hefur komiö á óvart
á þessu móti. Þetta er fyrsta skákin
sem Björgvin tapar á mótinu.
Öllum öðrum skákum í gær lyktaði
með jafntefli en saman tefldu: Daníels-
en og Karl Þorsteins, Bator og Jón L.
Ámason, Tómas Bjömsson og Sævar
Bjamason, Ingvar Ásmundsson og
Dan Hansson, Haugli og Schandoff.
Þeir Björgvin Jónsson og Þröstur
Þórhallsson em efstir og jafnir með 3
vinninga en Daníelsen kemur næstur
með 2,5 vinninga. Fimmta umferð
verður tefld á morgun, fóstudag.
-S.dór
Fékk tonn af
jámi yfir sig
Tvítugur maður slasaðist mikið á
báðum fótum í vinnuslysi við Vél-
smiðjuna Klett í Hafnarfiröi. Verið var
að hífa jámabúnt af vömbíl þegar
stroffa slitnaði og varð maðurinn und-
ir búntinu.
Búntið mun hafa verið á annað tonn
á þyngd. Slysið varö um klukkan
háiöjögur í gær. -sme