Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 1
( ( ( ( ( ( ( ( DAGBLAÐIÐ - VlSIR 282. TBL. - 77; og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. VERÐ í LAUSASC .U KR. 60 Skattaálögur hækka um 420 miiyónir króna að jafnaði í hveni viku: Nýir skattar á Jþjöðina - sjá bls. 2 A i ( í i t t t t t t t t t t t t t l 1: 5 ■ p j H 1 ,__;i í nH| ' .„iMÍffi. | Stóll Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra vár auður er fundur ríkisstjórnarinnar hófst klukkan hálfníu í morgun. „Fyrsta verkfall í rikisstjórn- inni,“ sagði Þorsteinn Pálsson er Ijósmyndari DV smellti af. „Fyrsta verkfall?" kváði þá Jón Baldvin Hannibalsson. Rifjaðist þá upp að hann lét ekki sjá sig á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku. Jóhanna Sigurðardóttir er að knýja á um að húsnæðisfrumvarp hennar verði afgreitt frá Alþingi fyrir jól, að sögn Láru V. Júlíusdóttur, aðstoðarmanns hennar. Jóhanna varð hins vegar undir í gær er flokksleiðtogar stjórnarliðsins sömdu um að lögin skyldu taka gildi frá staðfestingu forseta en ekki verða afturvirk frá framlagningardegi í október. DV-mynd GVA dagar til jóla Lávið handalög- málum hjá leiðtoga- frúnum - sjá Ms. 8 Undanþágur frá söluskatti - sjá bls. 2 Halla Linker söluhæst - sjá bls. 2 Enduriiönnun í Leifsstöð kostaði 102 milljónir - sjá bls. 4 Endalaus óheppni gegn Júgóslövum - sjá bls. 24-25 Samtökgegn sorg og sorgar- viðbrögðum - sjá bls. 38-39 Settjamames: Heilsugæslu- stöð óklánið í fimm ár - sjá bls. 7 Einkaviðtal DV við Gennady Gerasimov - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.