Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. Iþróttir_________ Briigge sló Dortmund út JCristján Bemburg, DV, Belgía; Belgíska liðið Club Briigge gerði sér lítið fyrir og sigraði þýska liðiö Dortmund, 5-0, eftir framlengdan leik í seinni leik liðanna í UEFA- keppninni í knattspymu í gær- kvöldi. Dortmund vann fyrri leik- inn á heimavelli, 3-0, og því fer Club Briigge áfram í átta liða úr- slit, samanlagt 5-3. Leo Van Der Elst skoraöi þrennu í leiknum en þeir Jan Ceulemans og Franky Van Der Elst sitt markið hvor. Ahorf- endur voru 32.000. • Panathinaikos frá Grikklandi sigraöi Honved frá Ungveijalandi, 5-1, og fer áfram í keppninni á sam- anlagöri markatölu, 7-^6. Honved vann fyrri leikinn, 5-2. Áhorfendur 80.000. • WerderBremengerðijafntefli, 1-1, í Sovétríkjunum gegn Dynamo Tiblisi og það nægði þjóöverjunum til að komast áfram. Bremen vann fyrri leikinn, 2-1. Thomas Schaaf jafnaði fyrir Bremen á 61. mínútu en hálftíma áður hafði Sulakvelid- ze skorað fyrir Tbilisi. Áhorfendur 80.000. • Bayer Leverkusen var annað þýska liðið sem komst áfram eftir 1-0 sigur gegn Feyenoord. Saman- lögð markatala 3-2. Falko Goetz skoraði markið á 30. mínútu. Áhorfendur 20.000. • Framlengingu og vitaspyrnu- keppni þurfti í leik tékkneska liðsins Vitkovice og Guimaraes frá Portúgal. Tékkarnir fóru áfram en þeir unnu vitaspyrnukeppnina og samanlagt 5-4. Ahorfendur 10.000. • Espanol sigraði Inter Milan, 1-0, og kemst áfram á samanlagöri markatölu, 2-1. Diego Orejuela skoraði eina mark leiksins á 22. mínútu. Áhorfendur 35.000. „Takmarkið að mæta sterkir á OL“ „Ég er aö vonum mjög ánægöur að ég geti sagt með góðri samvisku með leik minna manna og þá sér- að þetta hafi verið sanngjarn sig- staklega að ná að vinna íslenska ur,“ sagöi Aslagic. liðið. Seinni leikurinn var mun „Strákamir fá litla hvíld því betri handboltalega séð heldur en þeirra bíður Balkan-mótið sem sá fyrri. Þaö var greinilegt á öllu hefst í næstu viku og svo eftir-ára- aðþamavoruáferðinnimjögsterk mótin hefst World Cup en þar liö þrátt fyrir að þau lékju sjö leiki veröa íslendingar einnig meðal á átta dögum," sagöi Abas Aslagic, þátttakenda. Síðan verða leiknir þjálfari júgóslavneska landsliösins, nokkrir vináttulandsleikir af og tO í samtali við DV eftir landsleikinn fram á voriö. Næsta sumar æfum í gærkvöldi. viö mjög stift og verðum meðal „Ég hugsaöi mikið eftir tapið í annars í æfingabúðum frá 15. júlí- fyrri leiknum þegar ég var kominn 15. ágúst. Þaö er takmark okkar aö upp á hótel og lagði allt kapp á að mæta sterkir til leiks þegar ólymp- leggja íslendinga að velli i seinni íuleikarnir hefjast I Seuol í sept- leiknum. Varnarleikur okkar í ember,“ sagði hinn geðþekki fyrri hálfleik var góður og ég held þjálfari Abas Aslagic. JKS Valssigur í baráttuleik Valsstúlkunar nældu sér í tvö þessum leik og eiga hrós skiliö fyr- dýrmæt stig er þær unnu verð- ir góða baráttu. Atkvæðamestar skuldaðan sigur á FH aö Hlíöar- vom þær Guðrún Kristjánsdóttir endaígærkvöldi.Valurleiddi 13-10 og Katrín Friðriksen sem báöar í hálfleik og hélt forystu sinni til áttu góöan leik. Einnig varði Am- leiksloka. Lokatölur leilcsins urðu heiður vel í markinu og átti 24-19. Magnea Friðriksdóttir góða spretti Valsstúlkumar tóku strax foryst- í síðari hálfleik. una í leiknum og héldu henni út FH-liðið átti ekki góðan dag og allan leikinn. Vöm þeirra var góð getur spilað miklu betur en það svo og markvarsla Amheiðar. FH- geröi. Hraðaupphlaupin, sem hafa liðið náði sér aldrei á strik og hefur verið þeirra sterkasta vopn í vetur, oft veriö sprækara en í gær. Sér- voruillanýttogallankraft vantaði staklega var sóknarleikur liösins í sóknarleikinn. slakur og komust þær lítið áfram • Mörk Vals: Guörún Kristjáns- gegn'varnarmúr Vals. FH freistað- dóttir 8, Katrín Friðriksen 7, Ema ist til að spila vöm sína mjög Lúövíksdóttir 4/2, Magnea Frið- framarlega í síðari hálfleik og riksdóttir 4, Kristín Amþórsdóttir stöðva þannig skyttur Vals, sem 1. höfðu verið mjög atkvæðamiklar í • MÖrk FH: Rut Baldursdóttir fyrri hálfleik. Það tókst vel framan 8/4, Kristín Pétursdóttir 3, Eva af en Valsstúlkumar fundu svar Baldursdóttir, Inga Einarsdóttir og við því í tíma og skomðu hvert Berglind Hreinsdóttir tvö mörk markið af ööru á síðustu mínútun- hver, Hildur Harðardóttir og Sigur- um. borg Eyjólfsdóttir eitt hvor. Valsliðið spilaði sem ein heild í ÁBS Stjömuhrap í Digranesi Framáttiekkiívandræðummeð sókninni. slakar Stjörnustúlkur í gærkvöldi. Hafdís Guðjónsdóttir, unga stúlk- Yfirburöir Fram vom gífurlégir og an í liði Fram, átti stórleik og sigurinn eftir því. Fram leiddi stórt skoraði niu mörk. Annars var liðið í hálfleik, 18-9, og sigraði með . gott í heildina og sýndi mikla yfir- þrettán marka mim, 33-20. burði. Fram-liðiö þurfti ekki að sýna Stjarnan átti afteitan dag og vilja stórleik til að sigra Stjömustúlk- eflaust gleyma þessum leik sem umar, svo slakar vom þær í fyrst. gærkvöldi. Bæði vöm og sókn • Mörk Stjömunnar: Ragnheið- Stjömunnar vom slakar og skor- ur 6/3, Herdís 5, Guöný og Hrund uðu Framstúlkumar flest marka 3 hvor, Drífa 2, Ingibjörg 1. sinna úr hraðaupphlaupum og vit- • Mörg Fram: Hafdís 9/1, Guð- um. Framliöið var friskt enda ríöur 7/5, Ama 6, Jóhanna 4, mótstaðan ekki mikil og gátu þær Oddný, Margrét og Ósk tvö mörk nánast gert hvað sem þær vildu í hver og Súsanna eitt. ÁS/EL Hart var barist í landsleik íslendinga og Júgóslava í gærkvöldi eins og myndirnar að ofan bera glöggt merki um. Júc leiksins. Endalaus c - aðalástæðan fyrir sorglegu tapi gegn Júgóslövun Segja má að hrein óheppni hafi komið í veg fyrir annan sigur íslenska landsliðsins á heims- meistaraliði Júgóslava á jafnmörgum dögum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Valdimar Grímsson jafnaði metin, 27-27, þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum. Júgóslavar tóku rpiðju. Knötturinn var gefinn á Portner, Þorgils Ottar var aðeins of seinn að brjóta á honum og Portner náði að senda knöttinn á samherja sinn sem kom á fleygiferð af varamannabekknum og skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Sannarlega grátleg úrslit en vel viðunandi engu að síður. íslenska liðið tapaði leiknum í gær- voru til leiksloka. íslendingar voru kvöldi í fyrri hálfíeik. Þá var vömin marki yfir þegar rúmar þrjár mínútur ekki góð og Júgóslavar náðu mest fjög- voru eftir en þá komst Kristjáh Arason urra marka forskoti en munurinn var einn í hraðaupphlaup en lét markvörð þrjú mörk í leikhléi. í síðari hálfleik Júgóslava verja frá sér. Þar var hægt barðist íslenska liðið hetjulega og náði að gera út um þennan leik en því miður að komast yfir, 23-22, þegar 11 mínútur tókst það ekki. Frammistaða Sigurðar Sveins- sonar Ijósasti punkturinn Þegar staðan var 19-20 fyrir heims- meistarana og 16 mínútur eftir tók Bogdan á það ráð að skipta Kristjáni Arasyni út af í sóknarleiknum og Sig- urður Sveinsson tók stöðu hans. Sigurð- ur blómstraði allt til leiksloka. Hann skoraði fjögur mörk af fimm síöustu mörkum íslenska liðsins í leiknum og framganga hans gerði það að verkum að íslenska liðið var með í baráttunni um sigurinn í lokin. Öll mörk sín skor- aði Sigurður með þrumuskotum sem júgóslavneski markvörðurinn réð ekk- ert við og efast ég um aö hann hafi séð knöttinn er Siggi þrumaði á markið. Sig- urður sýndi þama og sannaði að hann á skilið að fá fleiri tækifæri með lands- liðinu. Hrein óheppni að ná ekki öðru stiginu Leikur beggja liða bar þess greinileg merki að liðin voru þarna að leika sjö-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.