Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. 17 Lesendur RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Sími 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Sími 12725 Nauðungaruppboð fasteignin Búland 1, Hvammstanga, iðnaðarhúsnæði, eign þrotabús Véla- miðstöðvarinnar hf., nr. 9175-3391, verður seld á nauðungaruppboði, öðru og síðara, er fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 11. des. 1987 og hefst kl. 14.00. Frumvarp að uppboðsskilmálum er til sýnis á skrifstofu uppboðshaldara. Um er að ræða ca 525 fermetra iðnaðarhúsnæði ásamt lóðarréttindum. _______________________Sýslumaður Húnavatnssýslu Setið fyrir svörum. Fulltrúar fjölmiðlanna nýta tilefnið sameiginlega. Sjónvarpsvidtöl við ráðherra: Þarf tvær upptökur um sama efni? TIL AFGREIÐSLU STRAX G. Björnsson hringdi: í gærkvöld, sunnud. 6. des., voru viðtöl á báðum sjónvarpsrásum við formenn stjórnarflokkanna sem allir eru ráðherrar og voru að koma af fundi um fjárlagafrumvarpið. Ég tók eftir því að viðtölin voru tekin á sama stað en hvor sjónvarps- stöðin fyrir sig virtist hafa tekið sérstakt viðtal við alla þrjá ráðherr- ana. Síðan hafa sennilega komið þrjár eða fjórar útvarpsstöðvar og spurt sömu spurninganna eða sviðp- aðra og alltaf eru ráðherrarnir tilbúnir í upptöku! Auðvitað kemur mér þetta ekki nokkurn skapaðan hlut við nema vegna þess að ég er einn þeirra sem greiða afnotagjald fyrir tvær sjón- varpsrásir og vildi gjarnan að afnota- gjald mætti hafa eins lágt og frekast er unnt. Og kanske mætti spara eitt- hvað ef stöðvarnar allar sameinuð- ust um að nota sama viðtalið við hvern og einn. Það sér maöur oft erlendis í fréttum að þegar einhver ákveðin persóna er spurð eru allir fréttamennirnir sam- ankomnir á staðnum og nýta þeir sér sama viðtalið. En héma era ráð- hérrar ef til vill svo liðlegir og fjölmiðlaglaðir að þeir setja það ekki I góðviðri er meiri áhugi fyrir að halda bílunum hreinum. Vantar fleiri bíla- þvottastöðvar Bjarni skrifar: í þessari mildu góðviðristíð, sem hér hefur ríkt að undanfórnu, fer ekki hjá því að menn hafa meiri áhuga á að halda bílum sínum hrein- um en ef snjókoma og vetrarhörkur þjökuðu mannfólkið. Að vísu verða bifreiðar mun fyrr óhreinar vegna tjörunnar sem spæn- ist upp af götunum. En þeim mun meiri ástæða er líka til að þvo bílana oftar svo að tjaran festist ekki um of á lakkinu. Oftast hef ég látið þvo bílinn minn í bílaþvottastöð einni við Sigtún hér í borg og er þjónustan óaðfinnanleg oftast nær. Ég segi ekki að drengirn- ir mættu ekki skipta óftar um svampana, sem þeir sápuþvo með, og nota ekki sömu svampana á lakk- ið og rúðurnar og þá sem þeir þvo hjólkoppana með. En þetta er útúrd- úr. Það sem verra er þó, það er að þetta er eina þvottastöðin þar sem hægt er að fá bíl þveginn inni og það er mikill munur að geta ekið bílnum inn og þurfa ekki að standa úti þótt gott sé veðrið ef maður á annað borð vill láta þvo bílinn fyrir sig. Og þetta þýðir það að oft er tals- verð biðröð þarna við Sigtúnið', einkum ef gott er veður. Einnig er þarna lokað á sunnudögum en þá er einmitt góður tími til að taka sig á og láta þvo bíhnn. Væri nú ekki ráð fyrir einhveija framatakssama einstaklinga að koma upp annarri bílaþvottastöð, kannski í austurborginni eða annars staðar, til að dreifa álaginu á þessa einu innanhússbílaþvottastöð sem fyrir finnst á borgarsvæðinu. fyrir sig þótt þeir þurfl að endurtaka sömu romsuna fyrir tvo eða fleiri ljósvakamiðla. En þetta er orðið mjög áberandi, einkum í sjónvarpi beggja stööv- anna, að verið er að sýna viðtöl hjá báðum við sama manninn og um sama efnið, en frá sitt hvoru sjónar- horninu. Og eins og ég sagði þá kemur mér þetta ekki við nema að þvi leyti sem ég kann að vera að borga fyrir óhag- sýni og eyðslu sem annars væri óþarfi. Jafn hæfilegur hraðl 'sparar bensfn og minnkar] slysahættu. Ekki rótt? UMFHCAR RAÐ OG Flatahrauni 29, 220 Hafnarfjörður, sími 91-651800 Viðeigumalltsemveiðimanninnvantar - ■■ Veiðivesti.................frá kr. 1.790,- llilllrO AIVl Veiðipeysur.............frá kr. 1.990,- ^ l||| Veiðijakkar......................frá kr. 5.250,- Veiðihjól....................frá kr. 970,- H B B BR /íí Veiðistangir..............frá kr. 790,- aJkÍAJlláfeV Vöðlur....................frákr. 2.930,- Veiðitöskur..............frá kr. 790,- W& Flugubox.................. frá kr. 150,- Sjónaukar................frá kr. 2.990,- og margt margt fleira. —-............................Verslunin veiðibúnaður fyrir kröfuharða veiðimenn. Langholtsvegi 111 S. 687090. VEIÐIMANNSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.