Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið ■■■ & Les Misérables \fesalmgamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Aðrar sýningar á Vesalingunum i janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju- dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu- dag 31. jan. kl. 20.00. Vesalingarnir i febrúar: Þriðjudag 2„ föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag 21. jan. kl. 20.00. Síðustu sýningar. Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Föstudag 11. des kl. 20.30, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 17.00, uppselt. Laugardag 12. des. kl. 20.30, uppselt. 40. sýn. sunnudag 13. des. kl. 20.30, upp- selt. Bílaverkstæði Badda i janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30). su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00), fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00). Uppselt 7., 9., 15., 16., 17. 21. og 23. jan. Bilaverkstæði Badda i febrúar: Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. Eftirsótt jólagjöf: Leikhúsmiði eða.gjafakort á Vesalingana. Gœtni verður mðrgum að gagnl í umferðlnnl. UMFERDAR RAD Föstudag 11. des. kl. 20.30. Laugardag 12. des. kl. 20.00. Siðustu sýningar fyrir jól. DJÖFLAEYJAN Sýningar hefjast að nýju 13. janúar. Forsala. Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í sima 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar. pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasólunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLA BÍÓ Frumsýning 6. jan. 1988 Aðeins 14 sýningar. Forsala i sima 14920 P-leikhópurinn LUKKUDAGAR 10. des. 36038 Skíðabúnaður frá FÁLKANUM að verðmæti \ falke \ kr. 15.000. Vinningshafar hringi i sima Góðar 91-82580. sokkabuxur Kvikmyndahús Bíóborgin Flodder Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Gullstrætið Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laganeminn Sýnd kl. 5 og 9. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bíóhöllin Stórkarlar Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Sjúkrafiðarnir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. i kapp við timann Sýnd kl. 5, 7, og 9. Týndir drengir Sýnd kl. 7 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5 og 9 Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Villidýrið Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Furðusögur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn i djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Réttur hins sterka Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Morðin i líkhúsinu Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan i Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VALDA REYKINGAR ÞÉR VANLÍÐAN? ÆTLARÐU AÐ HÆTTA Á MORGUN EÐA HINN? Á meðan þú veltir þessu fyrir þér skaltu nota Tar Gard tjör- usíuna: Tar Gard tjörusían minkar nikótínið um u.þ.b. 62% og tjöruna um u.þ.b. 37%. Tar Gard tjörusían breytir ekki bragði reyksins. Tar Gard tjörusían auðveldar þér að hætta að reykja. Reyndu Tar Gard og árangur- inn lætur ekki á sér standa. BETRI LÍÐAN MEÐ TAR GARD Fæst I verslunum og apótekum um land allt. DREIFING: íslensk-hollenska^ Sími 91 -44677 - 44780 * General Laboratories Foster D. Snell, inc. Kvikmyndir Ég svertingi - Moi un noir Frönsk 1958 Leikstjóri: Jean Rouch J kvöld verður tekin til sýninga kvikmynd leikstjórans Jean Ro- uch, Ég svertingi, hjá kvikmynda- klúbbi Alliance Francaise. Jean Rouch hefur nokkra séstöðu meðal kvikmyndagerðarmanna. Hann er mannfræðingur og bera myndir hans keim af því vegna þess að viðfangsefnin eru yfirleitt mannfræðilegs efnis. Hann leitar gjarnan fanga í afr- ískum þjóðfélögum og taka myndir hans oft á sig yfirbragð heimildar- mynda. Með þessu opnar hann heima sem óþekktir eru Evrópu- mönnum, hann setur sannleikann á svið.' í myndum Rouch er engin sér- stök atburðarás og leikendur eru fólkið af götunni. Hann tekur gjarnan fyrir vandamál ungra Afr- íkubúa, ungra Nígeríumanna sem leita sér betri lífsgæða á FOabeins- ströndinni sem frönskumælandi Afríkubúar sjá í gullnum ljóma. . Þeir flykkj ast þangað en við tekur atvinnuleysi, þeir verða að sætta sig við lítilmótleg daglaunastörf. Þeir mynda þess vegna jaðarver- öld í fátækrahverfi Abidjan, Treic- hvfile. Þar hittast þeir á kvöldin og spOa um fátækleg daglaunin. Mannfræðingurinn Jean Rouch hefur haft talsverð áhrif á frönsku nýbylgjuna sem var í leit að ann- arri kvikmyndagerð, þeirri einu sem hefur einhvern tilgang, að vinna úr daglegum veruleik fólks. Kvikmyndin Ég svertingi er ein- tal eins þessara manna sem segir frá lífshlaupi sínu fyrir framan myndavélina. Eintal hans er hvorutveggja í senn fyndið og þrungið harmi. Myndin verður sýnd í B-sal Regn- bogans í kvöld klukkan 7, 9, og 11 og er hún með enskum texta. , -PLP <3^> Kenndu ekki öðrum um. Hver bað þig að hjóla í myrki og hálku? lUMFEROAR Íráð Husqvarna ALDREI MEIRA ÚRVAL HUSQVARNA —SAUMAVÉLA— 9 GERÐIR Verð frá kr. 12.878 StgK MSfAMA MESTSELM SAUMATÉW Á ÍSLABI Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.