Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 36
>•36 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. Tippað á tólf Fjórfaldur pottur freistandi Urslit voru nokkuö óvænt um síö- ustu helgi og náöi enginn tippari að hafa alla leikina tólf rétta í einni röð. Þrettán komust nærri drauminum og voru með ellefu rétta. Hver röð fær 41.761 krónur. Alls var potturinn 3.131.765 krónur og voru 2.583.100 krónur fyrir fyrsta vinning sem fær- ast í næsta pott. Þá verður potturinn fjórfaldur. Búast má við því að fyrsti vinningur verði allt að flórum milj- ónum króna. Hóptippurum gekk illa. Þeir nota flestir tölvu sér til hjálpar og kom í —^ljós að ekki fundust nema 13 raöir með tíu réttum lausnum á 29.671 röð- um sem voru í tölvunni. Minnst var tippað þar á útisigur á leik Luton og Norwich, eða 6%. 8% af röðunum voru með útisigur á leik Arsenal og Sheffield Wednesday og 15% á útisig- ur á leik Leeds og Birmingham. Mest var tippað á heimasigur á leik Luton og Norwich eða 80%, en fast á hæla honum komu 79% á heimasigur á leik Arsenal og Sheffield Wednesday. Hópunum gengur misvel að tippa og einungis einn hópur, Ricki 2001, náði 11 réttum um þessa helgi. Hóparnir hafa verið með allt frá 4 réttum til 12 þessar tíu helgar sem eru liðnar frá upphafi. Á stjórnarfundi íslenskra getrauna þann 30. nóvember voru leikvikur ákveðnar yfir jólahátíðimar og nýár. Síðasta vika ársins verður fyrir leiki leikna 19. desember en frí verður 26. desember. Hafist verður handa á ný 2. janúar. Alls voru átta markajafntefli á get- raunaseðlum á Bretlandi. Númerin eru: 3-9-13-14-20-40-42 og 55 en markalaus jafntefli númer: 2-6-17- 23-30 og 36. Fyrir tæpum hálfum mánuði voru úrsht nyög óvænt og engin tólfa fannst hér á landi. í Svíþjóð fannst einungis ein röð með þrettán réttar lausnir. Þar er þak á 1. vinningi þannig að hinn heppni tippari frá Örebro fékk tvær miljónir sænskra króna fyrir fyrsta vinning en að auki vinninga fyrir sex tólfur, 15 ellefur og 20 tíur. Þetta var hæsti vinningur í sögu sænskra getrauna. Hann fékk samtals 2.415.400 sænskar krónur en hefði fengið að öðrum kosti 3,3 millj- ónir sænskar. í Danmörku gekk tippurum betur að giska á rétt úrslit þvi að þrír tipparar náðu öllum leikj- unum réttum og fengu tæplega eina milljón króna danskar hver. Getraunaspá fjölmiðlanna c c > 5 O 5 E P > *o •o !a 3 cr> (0 O c O) >. ffl CL > DC c CD C 1~ ro </> 04 <© :O ffl LEIKVIKA NR.: 16 Chelsea West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Everton Derby 1 1 1 2 1 1 1 1 1 Manch Utd Öxford 1 X 1 1 1 1 1 1 1 Newcastle Portsmouth 1 1 1 X 1 X 1 X 1 SheffWed Wimbledon X X 1 2 X 2 1 1 1 Southampton Liverpool 2 2 X 2 2 2 2 2 2 Watford Luton X 1 2 1 X 2 X X X Birmingham... Aston Villa 2 2 2 1 1 X 2 2 X Huddersfield.. Plymouth 1 X 1 2 2 2 1 X 1 Oldham Leicester 1 1 1 X X X 1 X 1 Shrewsbury.... Hull 2 1 2 2 2 2 1 1 2 WBA Blackburn 1 X X 1 1 X X 1 X Hve margir réttir eftir 15 leikvikur: 90 81 73 79 82 82 75 83 77 ^tipphi AT0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 17 8 1 0 25 -3 Liverpool 5 3 0 16-6 43 18 7 0 2 21 -6 Arsenal 5 2 2 '12 -8 38 « 18 5 3 1 12-6 QPR 4 2 3 10-12 32 16 4 2 1 15 -4 Nott Forest 5 2 2 17 -11 31 18 6 2 1 17 -5 Everton 2 4 3 8 -7 30 17 4 4 0 13 -7 Manch Utd 3 4 2 15-11 29 18 6 2 0 16 -8 Chelsea 2 0 8 11 -21 26 18 3 5 1 14-9 Wimbledon 3 2 4 11 -13 25 17 3 3 3 8-6 Derby 3 3 2 8 -10 24 18 3 2 3 11 -10 Southampton 3 3 4 14-16 23 18 3 4 3 11 -12 West Ham 2 3 3 9-11 22 18 5 1 3 13-10 Tottenham 1 3 5 4 -11 22 18 5 1 3 17-14 Oxford 1 3 5 4 -14 22 17 4 3 3 15-9 Luton 2 0 5 8 -12 21 17 2 2 4 7-11 Newcastle 3 4 2 14-15 21 18 2 3 4 10-17 Coventry 3 2 4 9-10 20 18 3 1 5 11 -15 SheffWed 2 2 5 8 -18 18 18 3 4 3 11 -12 Portsmouth 1 2 5 4 -21 18 18 3 2 3 7-8 Watford 1 3 6 5-15 17 19 2 2 5 10-14 Norwich 2 1 7 4-13 15 18 2 3 § 8 -13 Charlton 0 2 6 8-17 11 J Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk . U J T Mörk S 22 8 2 1 21 -6 Middlesbro 5 3 3 12 -8 44 22 8 1 2 24 -11 Bradford 5 3 3 11 -14 43 22 3 5 3 13-12 Aston Villa 8 2 1 20-8 40 21 8 1 1 25-9 Crystal Pal 4 2 5 20-20 39 22 10 1 0 23 -4 Ipswich 1 5 5 8-13 39 22 8 1 1 25-9 Millwall 4 2 6 11 -18 39 22 7 5 0 19-10 Hull 3 3 4 12 -12 38 22 6 2 3 32 -14 Mahch City 4 4 3 16 -16 36 21 6 3 2 15-9 Blackburn 3 4 3 12 -13 34 22 5 5 1 13-11 Birmingham 4 1 6 12 -21 33 22 7 1 3 25 -15 Barnsley 2 4 5 7-13 32 21 6 3 2 24 -11 Swindon 3 1 6 16 -21 31 22 7 2 2 18-11 Leeds 0 6 5 9 -20 29 22 5 3 3 24 -15 Plymouth 2 3 6 10 -21 27 21 5 3 2 13-7 Stoke 2 2 7 6-19 26 21 5 3 4 17-10 Leicester 1 2 6 12 -18 23 22 4 4 4 17-16 Sheffield Utd 2 1 7 8 -19 23 22 5 3 3 19-11 WBA 1 1 9 9 -26 22 22 3 4 5 18-18 Bournemouth 2 2 6 10 -20 21 20 3 3 4 10-12 Oldham 1 2 7 6 -18 17 22 2 3 5 10-13 Shrewsbury 1 4 7 6 -20 16 22 2 4 4 9 -13 Huddersfield 1 3 8 16 -38 16 21 2 2 5 10-12 Reading 1 4 7 10-27 15 Phil Gee hjá Derby hefur staðið sig vel. Hann hefur ekki áður spilað í 1. deild en hefur aðlagast vel breyt- ingum frá keppni í 2. deild í fyrravet- ur. Hvort honum tekst að skora gegn Everton í sjónvarpsleiknum um næstu helgi er óvíst. BillyBondserelstur Nokkrir knattspymumenn á Eng- landi hafa enst betur en félagar þeirra. Nú er það Billy Bonds hjá West Ham sem er á toppnum. Hann er 41 árs og er varnarmaður. Yfir- leitt eru það markmenn sem ná lengst, en Bonds er geysilega traust- ur leikmaöur sem gefur aldrei sinn hlut og er því dýrmætur hvaða hði sem er. Hann hefur sphað nokkra leiki með hðinu í haust. Markmaður- inn Ray Clemence hjá Tottenham er 39 ára, markmaðurinn Peter Shilton hjá Derby 38 ára, markmaðurinn John Burridge hjá Southampton 35 ára, miðvaharspiiarinn Osvaldo Ar- dhes hjá Tottenham 35 ára og varnarmaðurinn Kenny Swain hjá Portsmouth 35 ára. Hinn snjalli framherji Liverpool, John Aldridge, hefur skorað flest mörk í dehdarkeppninni eða 14 ahs. Þar af hefur hann skorað fimm mörk úr vítaspymum. Graham Sharp hjá Everton og Danny Wahace hjá Sout- hampton hafa gert tíu mörk, Nigel Clough níu mörk en Kerry Dixon, Chelsea, Brian McClair, Manchester United, Tony Cottee, West Ham, og Gordon Durie, Chelsea, hafa gert átta mörk. Enn sem fyrr dregur Manchester United að sér flesta áhorfendur. Að vísu komu flestir áhorfendur að sjá leik Arsenal og Liverpool, eða 54.703, en það var fyrsti leikur sumarsins á Highbury, en Manchester United er með fjórar næstu tölur. 47.601 gegn Tottenham, 47.106 gegn Liverpool, 46.478 gegn Chelsea og 45.137 gegn Newcastle. Færri en 45.000 manns hafa veriö á öðram leikjum og allt niður í 5000 manns á heimaleikjum Wimbledon. Lundúnalið í 1. deild eru átta tals- ins: Arsenal, Charlton, Chelsea, QPR, Tottenham, Watford, West Ham og Wimbledon. Innbyrðisleikir hðanna eru 56 og er 23 leikjum lokiö. QPR hefur gengið best í þessum inn- byrðisviðureignum og hefur 17 stig úr 7 leikjum. Arsenal er með 15 stig úr 6 leikjum en neðst er Charlton með 1 stig úr 5 leikjum. Hvað gerir Chelsea á Brúnni? 1 Chelsea - West Ham 1 Árangur Chelsea á Brmrni er mjög góður, Uðið hefur urm- ið sex leiki en gert tvö jafntefli en enginn leikur hefur tapast. West Ham hefur staðið sig sæmilega á útivelU. Lið- ið hefur unnið tvo leiki gert þrjú jafntefli en tapað þremur leikjum. Árangur vel yfir meðahagi. Þrátt fyrir það er Chelsea sigurstranglegra og spáin er heimasigur. 2 Everton - Derby 1 Everton hefur ekki skorað mark f síðustu tveimur leikjum sínum og því eru mörg mörk í markapokanum þeirra. Derby hefur spjarað sig ágætlega. Vömin og markvörður- inn Peter Shilton eru traust. Liðið hefur skorað sextán mörk og fengið á sig sextán í 17 leikjum. Það segir margt um Uðið. Þessi leikux verður sýndur beint í íslenska sjón- varpinu á laugardaginn og spáin er heimasigur. 3 Manchester United - Oxford 1 Mikil meiðsU hafa hrjáð UnitedUðið undanfarið en þrátt fyxir það vannst sigur á QPR um síðustu helgi. Oxford hefur átt í vandræðum og tapaði til dæmis á heimavehi fyrir Newcastle á laugardaginn. Liðið hefur ekki unnið nema eirrn leik á útiveUi en Manchester United hefur ekki tapað leik heima og því er spáin heimasigur. 4 Newcastle - Portsmouth 1 Newcastle hefur unnið tvo síðustu leiki sína og tveir síð- ustu þar á undan voru jafnteflisleikir. Liðið er því í góðu formi um þessar mundir. Portsmouth hefur ekki fengið nema fimm stig af mögulegum 24 á útiveUi og verður að taka tíUit til þess þegar Newcasfle með hinn snjaUa brsilíska knattspyrnumann Mirandinha í fremstu víglinu, er spáð sigri. 5 Sheffield Wednesday - Wixnbledon X Lið með svipaðan leikstíl. Khettínum sparkað í átt að marki andstæðinganna án hugsunar á bakvið. Wimbledon hefur ekki tapað í síðustu sjö deildarleikjum sínum og það með- al annars gegn Liverpool, Nottíngham Forest og Manchest- er United. Sheffield er komið í gang eftir slæmt gengi fyxr í haust, en hvort það nægir í þessum leik skal ósagt en spáin er heimasigur. 6 Southampton - Liverpool 2 Liverpool hefur ekki enn tapað leik, unnið þrettán en gert fjögur jafntefli. Southampton hefur unnið sex og gert fimm jaftitefli. Liðið hefur þegar tapað þremur leikjum á heimaveUi. Til að forðast tap í þessum leik þurfa leikmenn Southampton að spila umfram getu. Leikmenn Liverpool spila agaða knattspymu og eru ávaUt hættulegir. Því er spáin útisigur. 7 Watford - Luton X Watford hefur gengið ágæflega undanfarið. Ekki hefur liðið tapað nema einum leik af síðustu sex en í fyrstu tólf leikjunum unnust einungis tveir sigrar og jafnteflin voru tvö. Luton er mjög ósannfærandi. Liðið tapar eða vinnur til skiptis, án þess að hægt sé að sjá út samhengi í úrslitun- um. En mannskapuiinn er ágætur og því er spáin jafntefli. 8 Birmingham - Aston Villa 2 Aston Villa er með stórgóðan árangur á útivöllum. Hefur unnið átta leiki en tapað einum af eflefu. Birmingham er um miðja 2. deild og hefur ekki tapað nema einum leik á heimavelli. Þessi Derbyleikur liðanna frá Birmingham verður harður en spáin er jafntefli. 9 Huddersfield - Plymouth 1 Huddersfield tapaði nýlega fyxir Manchester City, 10-1, en hefur gengið furðuvel síðan þá. Liðið er ekki í neðsta sæti um þessar mundir. Malcolm McDonald hefur þrátt fyrir þennan stóra skefl liðsins gert góða hluti og er líkleg- ur til að stýra liðinu úr faflbaráttusætunum. Til þess þarf meðal annars að vinna Plymouth sem er rétt fyrir neðan miðja deildina. Þar sem Plymouth héfur ekki fengið nema niu af mögulegum 22 stigum á útivelli er spáin heimasigur. 10 Oldham - Leicester 1 Þessum liðum hefur gengið ifla að fóta sig I 2. deildinni og eru neðarlega. Leicester hefur til dæmis ekki tmnið nema einn leik af níu á útivefli en Oldham hefur þó unnið þrjá lefld heima á gervigrasinu. í fyrra gekk Oldham vel og var í toppbaráttunni mestaflan tíman. Spáin er heimasig- ur. 11 Shrewsbury - Hull 2 Shrewsbury er frekar slakt um þessar mundir og er í þriðja neðsta sæti. Hufl hefur spjarað sig vel í vetur og var í efeta sæti um sinn fyrir skömmu en hefur dottið niður í sjöunda sæti. Margt býr í liðinu og þvi er spáin útisigur. 12 WBA - Blackbum 1 WBA er enn meðal neðstu liða þrátt fyrir endurkomu Ron Atkinsson til liðsins sem framkvæmdastjóri. Árangur liðs- ins á heimavefli hefur haldið liðinu á floti. Blackbum er án taps í eflefu deildarleikjum þannig að við ramman reip er að draga. Trú mín er sú að WBA hafi betur í þessari viðureign og spáin er heimasigur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.