Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1987, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987. íþróttir „Set stefnuna á nýtt heimsmet" Haukur Gunnarsson, íþróttamaður ársins hjá fötiuðum „Ég hef hug á aö bæta þennan tíma minn enn betur og það stefnir í þaö því á æfingum er ég farinn að bæta árangur minn,“ sagði Haukur Gunn- arsson sem á þriðjudag var kjörinn • Haukur Gunnarsson. íþróttamaður ársins meðal fatlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Haukur hlýtur þessa tilnefningu. Hann hljóp 100 m spretthlaup á Akureyri í sum- ar á 12,8 sekúndum og þar er heimsmet í hans flokki, spatiskra. Haukur, sem er 21 árs, er mjög fjöl- hæfur íþróttamaður en bestur þó í fijálsum íþróttum. Á ólympíuleikum fatlaðra 1984 hlaut hann tvenn bronsverðlaun - árið eftir tvénn silf- urverðlaun á Evrópumóti fatlaðra og á heimsleikum fatlaðra í fyrra hlaut hann ein bronsverðlaun. Hann er orðinn vel þekktur á mótum fatlaðra erlendis og á Evrópumóti félagshða, sem fór fram á Englandi í fyrra, var hann í mótslok kjörinn mestí afreks- maður mótsins í karlaflokki. Ólympíuleikar fatlaðra verða haldnir í Seoul 15.-24. október 1988 og Haukur hefur sett stefnuna á að keppa þar og ná góðum árangri. Þá má geta þess að Haukur hefur orðið íslandsmeistari í boccia, bæði í ein- staklings- og sveitakeppni. -hsím Holland í úrslitin efUrsigurá Kýpur - Ljóst orðið hvaða iið leika í úrslitunum í Þýskalandi Það verða landslið Danmerkur, Englands, Hollands, írlands, Ítalíu, Spánar og Sovétríkjanna ásamt gest- gjöfum Vestur-Þýskalands sem leika til úrshta í Evrópukeppni landshða í knattspymu í Vestur-Þýskalandi næsta sumar. Hollendingar tryggðu sér sæti í úrslitunum í gær þegar þeir sigmðu Kýpur, 4-0, í 5. riðli. John Bosman skoraði þrjú af mörk- um Hollands. Aht skahamörk, tvö þeirra í fyrri hálfleik, en Ronald Koeman eitt. Það var úr vítaspyrnu á 63. mín. Leikurinn fór fram á leikvehi Ajax í Amsterdam að viðstöddum 70 áhorfendum og 20 boltastrákum en í fyrri leik landanna í Rotterdam var reyksprengju kastað inn á völlinn og markvörður Kýpur slasaðist. Hoh- and vann þá 8-0 en aganefnd UEFA dæmdi leikinn síðan tapaðan Hoh- andi. Hohendingar áfrýjuðu og þá var ákveðið að löndin lékju á ný. Einn leikur er eftir í riðlinum, Grikk- land-Holland en úrsht þar skipta ekki máh. Grikkir ætluðu að mót- mæla síðari dómi UEFA með því að láta strákahð sitt leika gegn Hollend- ingum án áhorfenda í Norður- Grikklandi. Þeir hafa hins vegar hætt við það. Verða með sína bestu leikmenn og leikið verður á Rhodos. Holland hefur nú 12 stig í riðlinum, Grikkland 9, Ungveijaland og Pól- land 8 og Kýpur eitt stig. -hsím Robert Maxwell, til vinstri, og Elton John geta nú gengið frá samningi sfnum um kaupin á Watford. - svo Robert Maxwell geti keypt Watford at EHon John I Eftir langan fund þeirra Roberts | Maxwell, útgefandans kunna, og . Phihps Carter, formanns ensku | defldafélaganna, um síðustu helgi Ináðist það samkomulag aö Max- weh selji hlutabréf sín í Oxford I United en á móti hefur stjóm 1 deildafélaganna dregið til baka 8 bannáaðMaxwellkaupihlutabréf Eltons John í Watford. Elton á 95% | í Watford og hafði hann samið um • sölu á þeim til BPCC, útgáfu- og I prentfélags Maxweh, fyrir tvær Imifljónir sterlingspunda. Einnig hefur stjómin samþykkt að fram- I kvæmdastjóri BPCC, John Hohor- 1 an, verði stjórnarformaöur | Watford. Þá hefm* Maxwell einnig . ákveöið að selja hiutabréf þau sem I hann á i Reading. Robert Maxweh keypti Oxford United 1982 á 35 þúsund sterlings- pund. Félagið var þá í 3. deild og barðist í bökkum. Hann dreif félag- ið upp og það komst fljótt í 1. deild. Maxweh hafði hug á að byggja stór- an leikvang - gera Oxford að stórhði - en fékk ekki svæði sem tfl þurfti í Oxfordshire. Reading er skammt fyrir sunnan Oxford, vest- ur af Lundúnum, og um tíma var Maxwell að hugsa um að sameina félögin. Hætti þó við það en náði hins vegar eignarhaldi á Derby County. Þar er hann stjómarfor- maður en sonur hans, Kevin, stjómarformaður Oxford. Hann hefur gefið í skyn aö Oxford United verði ekki selt fýrir neina smápen- inga. Maurice Evans, sem tók við sem framkvæmdastjóri Oxford, þegar Jim Smith fór til QPR. hefur I ■ þótt standa sig veL í síðustu viku I var honum boðinn nýr samningur | til þriggja ára. . Fyrirtæki Maxwells, einkum | Mirror-samsteypan, sem gefur út ■ Mirror-blöðin, em þegar með fjölda I fólksíWatford ivinnuogstarfsemi ■ þeirra í borginni vex stöðugt. Wat- * ford,-útborgLundúnaínorðuijaðri I heimsborgarinnar, hefur eflst aö J undanfornu vegna umsvifa Ro- g bertsMaxwehþar.Möguleikareru . á að stækka leikvang félagsins, Vic- | arage Road Stadium, verulega og g þaðerallsekkiútflokaðaðWatford I verði, undir stjórn tékkneska inn- I flytjandans, eitt af stórveldum 1 enskrar knattspyrnu í framtíöinni. | Hann hefur til þess flánnagnið, kjarkinn og ofurást á fótboltanum. | -hsim • tu wrn, neiur Sigurganga San Antonio Spuvs í NBA-deildinni heldur áfram: * SA Spurs hefur aðeins tapað einum heimaleik Firmakeppni Valsmanna - Pétur stóð sig vel þegar SA Spurs sigraði Utah Jazzf 105-100 - í innanhússknattspymu um næstu helgi Keppnin fer fram í hinu nýja og glæsilega íþróttahúsi Vals að Hhðar- enda og em vegleg verðlaun í boði. Hægt er að skrá sig til þátttöku í síma 11134 og 12187 - fram tfl klukk- an 14 á fóstudag. Firma- og hópakeppni Vals verður haldin nú um helgina, 11.-13. des- ember. Leikið verður í 4ra liða riðlum og komast tvö þeirra í úrsht. Hvert hð skipa fimm leikmenn hverju sinni. ÍDómarar „Þetta var mikih hörkuleikur og sigurinn gat í raun lent hjá hvom hðinu sem var. Ég er ánægður með mína frammistöðu í leiknum og von- andi verður framhald á þessari sigurgöngu hjá okkur,“ sagði Pétur Guðmundsson, atvinnumaður hjá San Antonio Spurs í bandaríska körfuknattleiknum. í gær lék Spurs gegn Utah Jazz á heimavehi sínum og sigraði Spurs, 105-100, í æsispenn- andi leik. Pétur lék með í 10 mínútur og skoraði 5 stig og hirti 8 fráköst. Sigur Spurs gegn Jazz var sjöundi heimasigur hðsins í átta leikjum. Liðinu hefur aftur á móti gengið flla á útivöllum. Þar snýst árangurinn raunar alveg við, sjö töp og aðeins einn sigur. Spurs hefur nú leikið 16 leiki í deildinni og unnið helming þeirra. • Spurs náði strax góðri forystu í fyrsta hluta leiksins gegn Utah Jazz, mest 14 stiga forskoti, en leikmenn hðsins glutmðu því öllu niður í öðr- um hlutanum og staðan var jöfn í leikhléi, 56-56. Síðari hálfleikurinn var mjög jafn en þegar þrjár sekúnd- ur vora tíl leiksloka skoraði Spurs þriggja stiga körfu og lokatölur urðu 105-100 eins og áður sagði. Þriðji sig- ur Spurs í röð og næsti leikur hðsins er gegn Phoenix Suns á heimavehi. • Ursht í öðmm leikjum urðu sem hér segir: Detroit Pistons - Portland Traflblazers 127-117, Indiana Pacers Real vill fa Rodriques - sem er verðandi markakóngur í Argentinu , ______________ badminton þinguðu nýverið . I og rœddu dómaramól fyrlr komandl keppnlstimabll á námskefðl fyrir | ■ tilstuðlan nefndar sem skipuö var Ul að annast skipulagningu dðmara- ■ I mála i vetur. í nefndinni sátu Rafn Viggósson dómarl, Guðmundur I I Bjamason dómarl og Frlðrlk Halldórsson frá BSÍ. Myndin var tekin á I Mtótel Lofllelðum á meðan á námskeiðinu stóð. DV-mynd G. BenderJ Spánska knattspyrnutrölhð Real Madrid leitar nú rétt eina ferðina fanga í S-Ameríku. Þar er enda haf- sjór snjallra knattspyrnumanna og hafa margir þeirra leikiö héma meg- in Atlantsála. Maðurinn, sem Real sækist nú eft- ir, heitir Jose Luis Rodriquez, verðandi markakóngur í fyrstu defldinni argentínsku. Rodriquez þessi, sem leikur með Deportívo Espanol, hefur nú þegar skorað þrettán mörk í sextán leflgum. Að sögn forráðamanna Deportivo hefur Madridhðið boðið um 60 mihj- - Mhwaukee Bucks 103-101, New York Knicks - Washington Buhets 116-92, New Jersey Nets - Los Ange- les Lakers 81-98, Houston Rockets - Sacramento Kings 106-97, Chicago Bulls - 76ers 96-109, Seattle Super- sonics - Cleveland Cavaliers 107-96 og Los Angeles Chppers - Atlanta Hawks 79-90 • Portland tapaði fyrsta leik sín- um í gær eftir átta sigurleiki í röð. Þá vékur athygli lágt stígaskor Los Angeles Chppers á heimavelh en ipjög óalgengt er að hð skori ekki nema 79 stig og það á heimavehi. Loks má geta þess að tap Chicago Bulls gegn 76ers var þriðja tap liðsins í röð. -SK ónir íslenskra króna í kappann. „Við munum kanna tflboðið en sjáum þó ekki ástæðu tfl að selja leik- manninn fyrr en í fyrsta lagi á miðju . næsta ári. Við vfljum ekki veikja hð okkar sem berst hatrammlega fyrir meistaratitlinum,“ sagði stjóri Dep- ortivo, Francisco Rios Seoane. Þess má geta að Rodriquez hefur enn ekki klæðst landshðspeysu Arg- entínu en hanú verður líklega á meðal þeirra sem mæta V-þjóðverj- um í Buenos Aires seinna í þessum mánuði. -JÖG • Erwin „Magic“ Johnson og félag- ar I Los Angelss Lakers unnu öruggan sigur gegn New Jersey Nets.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.