Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Page 3
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988.
3
Fréttir
Hófí fer til Þýskalands um miðjan mánuðinn til að kynna Mielevörur. Hún
ætlar þó ekki að hætta að starfa sem fóstra en kemur aftur fjórum dögum
síðar.
Þýskalands
Hófí til
Hólmfríður Karlsdóttir heldur til
Þýskalands laugardaginn 16. janúar
til að kynna heimilistæki og eld-
húsinnréttingar_á alþjóðlegri hús-
gagnasýningu í Köln. Hólmfríöur
sagði í samtali við DV að hún yrði
aðeins viöstödd fyrsta sýningardag-
inn sem eingöngu er ætlaður blaða-
mönnum og mun hún kynna þeim
vörumar sem eru frá Miele fyrirtæk-
inu. Þá mun hún hitta Rudolf Miele,
forstjóra fyrirtækisins, og skoða
verksmiöjur þess. Á miðvikudag
heldur Hólmfríður heim en þá mun
hún halda áfram að kynna Miele
vömrnar á íslandi þar sem hún er
um þessar mundir að undirrita aug-
lýsingasamning þess efnis. Hólm-
fríður sagðist þó ekki vera að hætta
fóstrustörfum - hún tímdi því bara
alls ekki.
-JBj
SIGUNGASKÓUNN
Námskeið
TIL 30 TONNA
RÉTTINDA
Innritun í síma
68-98-85 og 3-10-92.
Tími:
11. jan.-22,feb.
Tvö kvöld í viku kl. 7-11.
Kennslugjald: kr. 9.000,-
KENNSLU
ANNAST:
Benedikt Alfonsson, siglingafræöingur:
Siglingafræði, siglingareglur, sjómennska.
Cuölaugur Leósson,
skyndifuálparkennari:
Slysa- og skyndihjálp
(skyndihjálparskírteini).
Páll Bergþórsson,
veöurfræðingur:
Veöur og veðurspár.
Creiöslukortaþjónusta.
Frekari upplýsingar í síma 68-98-85 og 3-10-92.
SIGUNGASKÓUNN
- meðlimur i Alþjóðasambandi siglingaskóla, ISSA.
Tollabreytingar koma víða við:
Lækkun tolla á
geimförum, sverð-
um og skriðdrekum
Ekki er ofmælt að umtalsveröar
breytingar hafi verið gerðar á toll-
skrá í kjölfar breytinga á tollalög-
um sem gildi tóku um áramót.
Tolltp hefur verið lækkaöur áýms-
um vamingj, en þegar tollskráin
er skoðuð kemur í þós að lækkunin
nær til ýmissa vara sera ekki eru
fluttar inn að jafnaði. Eftirfarandi
dæmi eru um það:
Skriödrekar og aörir brynvarðir
stríðsvagnar, sem einnig eru búnir
vopnum, lækka í tolli úr 45% i 30%.
Tollur á ýmis handvopn lækkar úr
60% í 30% og tollur á sprengjum,
handsprengjum, tundurskeytum,
flugskeytum og öðrum áþekkum
hergögnum og hlutum til þeirra fer
úr allt að 35% í 30% toll.
Af öðrum sambærilegum vöru-
tegundum, sem þó eru minna
notaðar nú á tímum, má nefna aö
tollur á sveröum, höggsveröum og
byssustingjura lækkar úr 60% í
30%. Ef litið er til hátæknivara
kemur í Ijós að tollur lækkar á
geimförum og gervihnöttum og
skotvopnum fyrir geimför úr 35%
í 0.
Að lokum má nefna, til þess að
fólk geti farið að hlakka til næstu
jóla, að tollur á vörum til jólahalds
lækkar úr 80% í 0.
-ój
Brautarh
Hefjum gleði hátt á loft
Gleði og glaumur
nsks sk
Ol
l
ALDREI
ÁÐUR
MT
I
HEIMSBORGINNI
REYKJAVÍK
hefur íslendingum gefist kostur
V
öllu undir sama hatti
Stórglæsilegur sérréttasalur
sem býður upp á það
besta í mat og drykk.
Þó víðar væri leitað!
Öll föstudags- og laugardagskvöld
dunar dansinn í glæsilegum
danssal við undirleik okkar
bestu hljóðfæraleikara.
Steikur og Ijúfir smáréttir
bornir fram til kl. 2.30.
ÞRETTÁNDAGLEÐI
föstudags- og laugardagskvöld
Borða^pántanif í A LA CARTÉ
daglega^í síma 29098 og J3335.
Snvrtilegur klæðnaður^