Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Page 4
4 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988. Fréttir dv AðstoðarfTamkvæmdastjóri Samvinnutrygginga: Gengur í lið keppinauta eftir 30 ára starfsferil Bruno Hjaldested, sem verið hefur aðstoðarframkvæmdastjóri Sam- vinnutrygginga, hefur hætt störfum þar og mun innan tíöar hefja störf hjá Sjóvátryggingafélagi íslands. Vistaskipti Brunos hafa vakið at- hygh tryggingamanna. Hann er tahnn einn hæfasti maður á lándinu í vátryggingum. Bruno vildi ekkert segja um hvers vegna hann hættir störfum hjá Samvinnutryggingum eftir 30 ára starf. Sagði það vera af persónulegum ástæðum. Hahgrímur Sigurðsson fram- kvæmdastjóri sagði, þegar hann var spurður hvort ekki væri eftirsjá að jafnreyndum starfsmanni og Bruno að;..það verður hver að meta fyrir sig. Það er svo hjá flestum fyrirtækj- um að menn koma og fara.“ Samkvæmt upplýsingum DV hefur verið þungt á mUh þeirra Brunos og HaUgríms. Þegar Bruno sagði starfi sínu lausu sendi hann uppsagnarbréf tíl stjórnarmanna Samvinnutrygg- inga en ekki tU síns yfirmanns, Hallgríms Sigurössonar. Á síðustu árum hafa Samvinnutryggingar misst frá sér nokkra af sínum stærri og traustari viðskiptavinum. Bruno sagði starfi sínu lausu 1. desember með sex mánaða fyrirvara. Hann átti samkvæmt því að láta af störfum 1. júní 1988. 15. desember fékk hann greidd laun til 1. júní á þessu ári. HaUgrímur Sigurðsson sagðist ekki sjá neitt undarlegt við þaö, Bruno vUdi hætta og þetta varð að samkomulagi. -sme Vann allar skákimar Ægir Kristinssan, DV, Fáskrúðsfirði; Jólahraðskákmót Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar var í verkalýðshúsinu 28. og 29. des. sl. Teflt var í yngri og eldri flokki. í yngri flokki voru tefldar sjö umferðir og þar sigraði Heiðar Atlason sem vann allar sínar skákir, fékk sjö vinninga, í öðru sæti var Davíð Haf- þórsson með fimm vinninga og í þriðja sæti Þórður Hansson, einnig meö fimm vinninga. í eldri flokki sigraði Magnús Valgeirsson með 16 'A v. af 17 mögulegum, í öðru sæti Elís Þór Rafnsson með 16 vinninga og HUmar Gunnþórsson í þriðja sæti með 13 /i. Sigurvegarar í hvorum flokki fengu glæsUega bikara og gull- peninga í verðlaun sem Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar gaf til keppninnar. Sigurvegarar á jólaskákmótinu. Frá vinstri Heiðar Atlason og Magnús Val geirsson. DV-mynd Ægii Júlíus Vrfill Ingvarsson: Ýmis orð betatr ósögð „UmfjöUun ura Subaru flóðabíl- á landi. starf við. í framhaldi af þessu tel ana er komin úr böndum og ýmis „Dæmi um þetta eru orð sem ég ég best að sjá hverju fram vindur orö sem betur hefðu verið látin lét falla í viðtaU við DV f gær í garð í málefnum sem varða Subaru bíla ósögð, hafa verið látin faUa,“ sagði Karls Steinars Guönasonar alþing- í trausti þess aö hagsmunir neyt- Júlíus VífiU Ingvarsson hjá bif- ismanns og Jóns Sigurðssonar enda verði ekki fyrir borð borair í reiðaumboði Ingvars Helgasonar í dómsmálaráðherra sem er yfir- þessu máh,“ sagði Júlíus VifUl samtali við DV, en það fyrirtæki maður Bifreiöaeftírhts ríkisins Ingvarsson. hefur umboð fyrir Subaru bíla hér sem viðhöfumjafnanáttgottsara- -ój Stöð 2 ekki til sölu „Við höfum ekki hugsað okkur að selja og ég veit ekki hvaðan orðróm- ur um það er kominn,“ sagði Valdi- mar Steinþórsson, annar eigandi íslenska myndversins hf. sem sér um aUa tæknivinnu á Stöö 2, þegar hann var spurður út í hugsanlega sölu á Myndverinu. Undir þetta tók Ragnar Guðmundsson, hinn eigandi Mynd- versins. Hefur SÍS verið nefnt 111 sögunnar sem hugsanlegur kaup- andi. Þeir Ragnar og Valdimar hafna því algerlega. Valdimar sagði að staöa Myndvers- ins væri sterk þrátt fyrir mikla uppbyggingu og að Stöð 2 hefði fylli- lega staðið við sínar skuldbindingar gagnvart Myndverinu. Tæki fyrir- tækisins væru aðeins að litlu leyti á kaupleigusamningum og því væri fjármagnskostnaður tiltölulega lítih hjá fyrirtækinu. Fyrirtæki Valdimars og Ragnars, Texti hfi, hefur nýlega hætt mynd- bandadreifingu og hafa Steinar hf. yfirtekið Wamer-umboðið sem Texti var með. „Sambandið á ekki krónu“ „Sambandið á ekki krónu í Stöð 2, ekki snifsi af hlutabréfum,“ sagði Jón Óttar "Ragnarsson sjónvarps- stjóri. Hann sagði að Stöö tvö heföi fengið ýmis kauptilboð, bæði frá inn- lendum og erlendum aðilum en þeim hefði verið hafnað jafnóðum. Jón bætti því við að uppbyggingin hefði verið hröð hjá Stöð 2 og því heföu fylgt:...rosalegar tekjur og rosalegur kostnaöur." Hann sagði að nú ynnu 130 manns hjá Stöð 2 og áskrifendafjöldi væri orðin 32.000. Ekki fjölmiðlamatur Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins, sagði ekkert kannast viö að Sambandið hefði í hyggju að kaupa sig inn í Myndver og bætti við: „Ég vill ekki ræða það hvort ein- hverjir menn komi og bjóði Sam- bandinu eitt og annað - það er ekki fjölmiðlamatur." Þegar Guðjón var spurður um innihald fréttar sem birtist í Tímanum nýlega sagðist hann ekki hafa lesið Tímann og því ekkert geta um það sagt. En eru fjöl- miðladraumar Sambandsins fyrir bí? „Þaö er ekki í deiglunni að fara út í neina fjölmiðlastarfsemi,“ sagði Guðjón. -SMJ Mannsins er enn saknað Inga Jóhanns Hafsteinssonar er Lögreglan leitar sérstaklega ein- kvölds 2. nóvember. enn saknaö. Ingi Jóhann sást síðast hvers sem getur gefið upplýsingar Ingi Jóhann er 35 ára gamall, 185 á Skagaströnd að morgni 3. nóvemb- um með hvaða hætti Ingi Jóhann fór sentímetrar á hæð, breiðleitur með er. Hans hefur verið leita'ð í Húna- á milli Skagastrandar og Blönduóss ljóst, liðað hár. vatnssýslu en án árangurs. aö morgni 3. nóvember eða síðla -sme „Kuldinn óþægilegur en ekki banvænn“ - segir rektor Menntaskólans í Reykjavík „Kuldinn í skólanum fór niður í 13 gráður sem er óþægilegt en eng- an veginn banvænt og hættum við því ekki kennslu," sagði Guðni Guðmundsson, rektor Menntaskól- ans í Reykjavík, í samtali við DV. Málsatvik eru þau að vatn fraus í leiðslum á neðstu hæð skólans og var því ekki hægt að hita hluta skólans upp. Ástandið var verst í nokkra daga meðan sem mest frost ríkti í höfuðborginni. Nú er hita- stigið skárra samfara hlýnandi veðri en þó er enn nokkuö kalt í einstaka stofum. Unnið er að við- gerð. Guðni sagði nemendur ekki hafa kvartað við sig vegna kuldans og reyni þeir að færa sig milh stofa svo köldustu stofurnar eru notaðar eins lítið og unnt er. -JBj „Ekki forsvaranlegt að halda uppi kennslu í kuldanum“ - segir aðstoðarlandlæknir um ætti ekki að vera óþægilegt þó ekki væri talað um ákveðnar gráð- ur en allir vissu að mjög óþægilegt væri að sitja í skólastofu í 13 gráða hita þó ekki væri það beinlínis hættulegt heilsu manna. Við þetta hitastig þyrfti fólk að vera á hreyf- ingu eða mjög vel klætt. -JBj „Mér finnst ekki forsvaranlegt að halda uppi kennslu í skólanum við svona lágt hitastig," sagði Guð- jón Magnússon aðstoðarlandlækn- ir er hann var inntur álits á kuldanum í Menntaskólanum í Reykjavík. Guðjón sagöi regíur finnast um að hitastig á vinnustöð- Helgi Seljan, Karvel Pálmason og undirleikari þeirra, Sigurður Jónsson, skemmta eldri borgurum í félaginu Hananú í Kópavogi í kvöld. Nýársfagnaður hjá Hananú í Félagið Hananú í Kópavogi, sem er félag Kópavogsbúa 50 ára og eldri, heldur sinn árlega nýársfagnað í Félagsheimili Kópavogs að Fannborg 2 í kvöld. Aðalskemmtikraftar kvöldsins verða þeir Karvel Pálmason alþingis- maður og Helgi Seljan, fyrrum alþingismaður, ásamt undirleikara Kópavogi þeirra, Sigurði Jónssyni. Þeir félagar slógu eftirminnilega í gegn á nýárs- fagnaði félagsins í fyrra og kom ekki annað til greina en að fá þá aftur í ár. Þá mun Sif Ragnhildardóttir skemmta gestum, auk þess sem ýmis heimatilbúin skemmtiatriði verða á boðstólum. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.