Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Síða 39
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988. 51 ■ Til sölu Ýmislegt!!! Rafmagnsgítar, Yamaha SG 2000, nokkura ára gamall, enn al- veg ónotaður, æfíngamagnari, Peavey decade lOw, nýr (hægt að nota við bílgeymi), rafmagnsgítar, Hohner, gamall og mikið notaður, enn í þokka- legu ásigkomulagi, lampamagnari 15w Teisco 88 með reverb og tremolo, gamall en góður, riffill, 22 lr Vorere, á góðu verði, skólasmásjá, Toci zoom 50X-900X, ný í tösku, með glerjum og áhöldum, selst ódýrt, Commodore 64 með snældudrifi og nokkrum leikjum, er svo til ónotuð, einnig fylgja 2 stk. Spectra video stýripinnar, litamonitor 15", model 1702 Commodore, sem einn- ig má nota við videotæki, einnig 12" grænn,Trs-80 skjár. S 99-6092 á kvöld- in._________________________________ Ymislegt til sölu. Skápasamstæða með ljósum; plusssófasett, 3 + 2 + 1; pluss- klætt hjónarúm með náttborðum, ljósum, útvarpi, klukku og nýrri vatnsdýnu; Sharp VC 381 videotæki; Akai Ap Q80C plötuspilari, Philips F 2216 Tuner, Sharp RT1144 segulband, JVC JA-S44 DC magnari í skáp; Bose 501 hátalarar; 500 lítra fiskabúr með skrautfiskum, gróðri, dælum og lampa; standlampi úr eik; útskorið hornborð; Suzuki TS 400 mótorhjól ’78 og Scout 800 ’67, 4 cyl., upphækkaður á Lapplanderdekkjum, númerslaus, gott lakk. Uppl. í síma 12916. Búslóö til sölu vegna flutnings. Nýlegt vandað ítalskt leðursófasett í sér- flokki, nýtt Dux rúm, 120 cm, Bing og Gröndahl kaffistell, Kenwood hljónjflutningstæki - plötur, stólar og borð, búsáhöld, lampar, leirmunir og margt fleira. Verður selt í dag og á morgun á mjög góðum kjörum. Til sýnis og sölu á Kvisthaga 19, rishæð. Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostléga nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556._________________• Nýársgjöf til unnenda Marja Entrich. Útsala á öllum vörum í Grænu lín- unni vikuna 11.1-16.1. Notið tækifæri ársins og birgið ykkur upp af lífrænum húðvörum. Skartgripir, nærföt, trefl- ar, vettlingar o.m.fl., sjáumst. Græna línan. Týsgötu 3. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni -6, símar 50397 og 651740. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16. Framleiói eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gufunestalstöö. 6 tonna VARN spil á stuðara og Gufunestalstöð (SSB yatsu). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-6899._______________ Hillur I fataverslun. Til sölu mjög fall- egar grindarhillur frá Þrígrip, ásamt slám fyrir herðatré, sem halla fram á við, mjög gott verð. Sími 97-81233. Hurö fyrir sturtuklefa til sölu, blár karmur, vaskur á fæti fæst gefins, einnig óskast til kaups hillusamstæða úr dökkum viði. Uppl. í síma 18941. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á'kortið þitt! Síminn er 27022. Til sölu vegna flutnings: þurrkari, svefnsófi, svefnbekkur, hansahillur og hansaskápur, 2 stólar og taflborð. Uppl. í síma 42738. ísvél, Taylor, 3ja ára, ný pressa, video, 2ja ára, Orion, einnig 3 scháfer hvolp- ar, allt á góðu verði. Uppl. í síma 95-1927 og 95-1969. 4 nýsóluð vetrardekk á felgum undir Mazda 929 eða 626 árg. ’86 eða ’87 til sölu á kr. 16 þús. Uppl. í síma 51993. Mitsubishi bilasími til sölu, lítið notað- ur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6853. Athugið. Barnaskrifborð og stóll, plötuspilari, magnari og hátalarar til sölu. Úppl. í síma 50122. Kovac rafmagnsritvél til sölu á ca kr. 12 þús., nýleg og lítið notuð. Uppl. í síma 36397. Til sölu handunnið veggteppi. Uppl. í síma 621446. Tveir General Electric þurrkarar, 2ja sæta sófi og Electrolux ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 31493. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Oskast keypt Kaupum notaöar þvottavélar og þurrk- ara, mega þarfnast viðgerðar. Seljum yfirfarnar þvottavélar og þurrkara með hálfs árs ábyrgð, tökum að okkur viðgerðir. Uppl. í síma 73310. Mand- ala, Smiðjuvegi 8d. 30-40 tonn af hreinsaðri rækju, mjög gott verð í boði og framtíðarmarkað- ur. Uppl. í síma 97-41315 kvöld og helgar. Óska eftir aö kaupa ibúð, 4-6 herb., með Húsnæðisstofnunarláni áhvíl- andi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6869. Óska eftir vel meó förnum lágum skenk úr tekki eða tekklituðum (helst löng- um), einnig sófasetti eða homsófa með góðu áklæði, með borði. S. 13154. Baader hausari. Óska eftir Baader hausara númer 421,413 eða 338. Topp- fiskur, sími 621344. Eldavél óskast til kaups, 50-55 cm að breidd og í góðu lagi. Vinsamlegast hringið í síma 16166. Hókus Pókus barnastóll óskast. Uppl. í síma 54997 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa notaðan rakarastól og Hilti borvél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6815. Nuddbekkur. Óska eftir að kaupa nuddbekk sem leggja má saman í flutningi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6821. M Verslun______________________ Heilsustoó Shaklee á íslandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum. gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Góð þjónusta, gott verð. Allur almenn- ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir í vinnusloppum, vinnusamfestingum og vinnubuxum. Verslunin Strákar, Grensásvegi 50, s. 82477. Lager af leðurfatnaði á innkaupsverði, glæsilegur samkvæmisfatnaður úr leðri og fatnaður úr prjónaefni, skreytt með skinnum o.fl. Stórglæsi- legur fatnaður S. 78335 e.kl. 19. Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Spið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfi, nýtt símanúmer 666388. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. Lager tii sölu, prjónavörur, fatnaður o.fl. Góð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6822. ■ Fatnaður Hei, þú! Vilt þú vera vel klædd/ur, komdu þá til okkar og við sérsaumum á þig. Dömu- og herraklæðskurður. Vala, Hanna, Sigrún, Spor í rétta átt. Hafnarstræti 21, 2. hæð, sími 15511. Pels. Minkapels til sölu ásamt húfu úr minkaskinni, hagstætt verð. Uppl. í síma 34255. ■ Heimilistæki Thomson þvottavél með þurrkara til sölu, 2ja ára, einnig Wilson golfsett, kvenhjól og Nordmende videotæki. Uppl. í síma 687258. 10 ára Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 76044 eftir kl. 14. Nýleg Rafha eldavél, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 51981. M Hljóðfæri____________________ Starfandi danshljómsveit bráðvantar æfingahúsnæði í Reykjavík, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 78240. Tvö trommusett til sölu, Yamaha 5000, Simmons SDS 8 o.fl. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-22055. Yamaha RBX bassi, 5 strengja, og Aria pro bassi til sölu, selst ódýrt gegn staðgr. Uppl. í síma 93-81209. Trommusett. Notað trommusett ósk- ast. Uppl. í síma 11773. M Hljómtæki Tökum i umboössölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. M Teppaþjónusta Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öil teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Karcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Antikborðstofuhúsgögn, nýlegt hjóna- rúm, eldhúsborð og stólar, borðstofu- húsgögn með skenk, svefnbekkur og gamall stofuskápur. Sími 41011. Mjög vandað danskt sófasett til sölu, sófi og 2 djúpir stólar, stoppaðir arm- ar, setu- og bakpúðar, nýlegt Ijóst áklæði. Sími 686725. Barnakojur til sölu. Bláar, amerískar barnakojur til sölu. Uppl. í síma 92-14644. Ágætis hjónarúm úr dökku vengi til sölu á kr. 7 þús. Uppl. í síma 82685. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Amstrad PC 1512 DD (512K), lítið not- uð, með litaskjá, prentara (Epson), tölvuborði (allt getur selst sér), auk ritvinnslu og nokkurra leikja. Uppl. í. síma 93-12877 eftir kl. 19. Atari ST 520 FM með sjónvarpstengi ásamt íjölda leikja og forrita til sölu, vantar Atari 1040 ST, bókhaldsforrit og harðan disk. Uppl. í síma 40980. Commodore Amiga 500 til sölu ásamt skjá og fjölda forrita, einnig Commo- dore MPS1000 prentari sem má seljast sér. Uppl. i síma 35921. Commodore 64 K tölva til sölu, með segulbandi, stýripinna, yfir 300 leikj- um og 20 original leikjum. Uppl. í síma 64x141. Af sérstökum ástæðum er til sölu ónot- uð Victor PC II tölva. Uppl. í síma 688326 eftir kl. 20. Commodore 64 k til sölu, með diskettu- drifi og stýripinna + leikir. Uppl. í síma 73479. Amstrad CPC 464 til sölu. Uppl. í síma 93-11480 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Notuð, innflutt litsjónvörp til sölu, ný sending, ný verð. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. 22" Grundig sjónvarp til sölu, 5-6 ára. Uppl. í síma 31609 eða 73604. ■ Ljósmyndun Olympus linsur. Óska eftir 24-28-85 eða 100 mm Olympus linsum. Uppl. í síma 12296. ■ Dýrahald Til sölu 7 vetra jarpur hestur, viljugur klárhestur með tölti, einnig grár’ 5 vetra hestur, mjög efnilegur alhliða hestur, báðir hestarnir eru alþægir og meðfærilegir. Uppl. í síma 667297. Hestaflutningar. Tökum að okkur hestaflutninga og útvegum mjög gott hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í síma 16956. Einar og Robert. Hestamenn ath. Get bætt við mig morgungjöfum, tamningu og þjálfun á Víðidals- og Fákssvæðinu. Uppl. í sima 672372 cftir kl. 19. Lokasmölun á Kjalarnesi verður sunnudaginn 10. janúar, bílar verða í Arnarholti kl. 13.30 og Saltvík kl. 15. Hestamannafélagið Fákur. Tveir 7 vikna, svartir og hvítir kettling- ar, vel vandir, óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 622323 og 46974. 9 vetra hryssa, fylfull, og 2ja vetra fal- legur vel ættaður foli, til sölu. Uppl. í síma 99-3271. Hvitur poodlehvolpur til sölu, á sama stað er til sölu vefstóll. Uppl. í síma 17385 e. kl. 17. Tek aö mér hesta í tamningu og þjálf- un á Andvara- og Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 13416 eftir kl. 17. Vel ræktaðir hvolpar til sölu, golden retriever. Uppl. í síma 96-31341. ■ Vetrarvörur Eftirtaldir notaöir vélsleöar fyrirliggjandi: Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ. " " " " Formula plus ’85, 90 hö., 350 3. " " " " Formula MX ’87, 60 hö., 320 þ. " " " " Citation ’80, 40 hö., 120 þ. " " " " Tundra ’85, 23 hö., 160 þ. Yamaha SRV ’84, 60 hö., 260 þ. ............XLV ’86, 53 hö., 310 þ. Arctic Panter ’79, 55 hö., 90 þ. Polaris SS ’85, 42 hö., 230 þ. Yamaha EC 540 ’85, 56 hö., 260 þús. Gísli Jónsson og Co hfi, Sundaborg 11, sími 686644. Vélsleði. Cougar 1986 til sölu, lítið ekinn, lítur út sem nýr, farangurs- og bensínbrúsagrind, ísnaglar í belti, „ripperar" á skíðum, raflögn og geym- ir fyrir talstöð, sími, lóran. Uppl. í síma 76370. Vélsleðar. Articat Cheetah FC 500 og Articat Cheetah LC 530, árg. ’87, Ac- tiv Long ’86, með gínun, allir á löngum beltum. S. 688443 og 29002. Óska eftir aö kaupa vélsleða, 120 þús staðgr., aðeins góður vélsleði kemur til greina. Uppl. í síma 99-7206 og 99- 7117. Óska eftir Kawasaki Invader 440 árg. ’81 vélsleða, má vera ógangfær. Uppl. í sima 685656 (Gunnar Hafsteins.) og 622119 eftir kl. 20. Tilboð óskast í vélsleóa, Kawasaki In- truder 440 ’81, mjög lítið keyrðan. Uppl. í síma 666930. Yamaha ET 340 ’82 til sölu. Uppl. í síma 666995. ■ Hjól Suzuki LT-F 4WD fjórhjól, árg. ’87, til sölu, í mjög góðu standi, vel með far- ið, ekið 3.500 km, hentar vel í snjó. Uppl. í símum 92-14836 og 99-3963. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 250 árg. ’87, lítið ekið og vel með farið, einnig Honda CB 350 ’77, ódýrt. Uppl. í síma 93-61192. Suzuki fjórhjól til sölu, 4X4 ’87. Hátt og lágt drif, ekið 800 km, verð 240 þús.. staðgreitt 180 þús. Kostar nýtt 340 þús. Uppl. í síma 611776. Takið eftir! Til sölu Yamaha 650 Max- ima, lítur út sem nýtt. ekið 32 þús. km. á nýlegum dekkjum, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 19134. Honda 50 MB ’81 til sölu, gott hjól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6894. Fjórhjól. Kawasaki 300 árg. ’87, lítið notað. Skipti á vélsleða koma til greina. Uppl. í síma 77828. Honda CB 900 ’80 til sölu. með flækj- um, sæmilega útlítandi. Uppl. í síma 615221. Til sölu Kawasaki KLR 250 '85. í topp- standi. Uppl. í síma 42684. M Vagnar______________________ Tjaidvagnar, ósamansettir, nýjar teikn- ingar, notið veturinn, sendum bækl- inga og verðlista. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317. Smíða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. ■ Til bygginga Til sölu vinnuskúr með rafmagnstöflu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6895. Mótatimbur til sölu. Einnota, 1x6" hefl- að, 2x4" uppistöður í lengdum. Uppl. í símum 20206 og 32774. M Byssur________________________ Markriffill óskast. Óskum eftir að kaupa 22 cal. markriffil, allar tegund- ir koma til greina. Uppl. hjá Emil í síma 39328 kl. 18-20 og hjá Þorsteini í síma 34793 kl. 20-23. Skotfélag Reykjavikur. Mánaðarkeppni verður haldin í Baldurshaga þriðju- daginn 12.1. n.k. Keppt verður í liggjandi stöðu, Halfmatch. Nefndin. Ruger 22 cal., hálfsjálfvirkur, 10 skota og 3" undir og yfir, haglabyssa til sölu. Uppl. í síma 93-61495 eftir kl. 20. ■ Flug Til leigu skemmtileg 2-4 sæta flugvél, hentug fyrir 3-4 menn sem vilja ódýra flugtíma. Leigutími samkomulag. Uppl. í símum 686810,71996 og 666344. Cessna-172 72, get útvegað með stutt- um fyrirvara. Uppl. í síma 35758. ■ Fyiir veiöimenn Fluguhnýtingar. Námskeiðin byrjuð aftur, kennari Sigurður Pálsson, kvöldnámskeið, helgarnámskeið, hvað hentar þér? Uppl. í síma 82158 kl. 18-19 alla daga á næstunni. ■ Fyrirtæki Til sölu er lítil tveggja herb. íbúð á Melunum nálægt háskólanum, verð er 1,3 milljónir, lítið áhvílandi, sveigj- anleg kjör. Uppl. í s. 641511 og 689651. Til sölu söluturn í eigin húsnæði. Uppl. í síma 641675 á kvöldin. ■ Bátar 4,23 t. Nordan plastbátur '83 til sölu, Volvo Penta 36 ha. vél, með neta- og línuspili; 9 bjóð fylgja, tækin í bátum eru Kelvin House litadýptarmælir, Kóden lóran, Sóló eldavél, 2 DNG tölvuvindur og ein rafmagnsrúlla. Hringið í DV síma 27022. H-6827. Viltu kaupa góðan bát? Þá er hann hér. Hann er 3 !ú tonn og í mjög góðu lagi. f honum er 33 ha. Vetus vél ’85, Furuno dýptarmælir, Appelco lóran, VH/3 og CB talstöðvar, línuspil og 3 Elliðarúllur. Sími 96-71960 e.kl. 18. Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski- bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið dekkpláss, ca 8 m2. Erum byrjaðir að taka við pöntunum. Evjaplast sfi, sími 98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347. Bátaeigendur. Vil selja 3ja tonna trillubát í úreldingu, báturinn er skráður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6890. Trillumenn. Höfum til sölu nýja Ysuzu dísilvél, 70 ha, með gír, 3.65 á móti 1. Einar Farestveit 6 Co hfi. Borgartúni 28, sími 622900 (Samúel). Óska eftir grásleppubáti á leigu á kom- andi vertíð. frá 3-8 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6830. Shetland 535 til sölu, með 55 ha Chrysler, staðgr.verð 170 þús. Uppl. í síma 35921. Til sölu hraöfiskibátur, 4,3 tonn, lítið notaður, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 96-41636. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7. sími 622426. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki. hörkugott úrval mynda, nýjar myndir sumdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Til sölu 350 VHS og 150 Beta videospól- ur, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í símum 92-46550 og 92-46653 eftir kl. 19. Panasonic videotæki til sölu, 4ra ára gamalt nýyfirfarið. Uppl. í síma 46599 og 29904.'' ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Honda Cunted ’81, Pontiac Phönix ’78, Daihatsu Charmant '83,CH Cita- tion ’80, AMC Concord ’78, Mazda 323 '81, Isuzu Gemini '81, BMW 728 '79-316 '80, Wagoneer '76, MMC Colt ’8l, Su- baru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toyota Co- rolla ’80, Saab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’78, Ópel Kadett ’85, q.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover '76, C. Malibu ’79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 '83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. 6 cyl., 250 cc vél, 8 cyl., 350 cc vél og flestir varahlutir í Malibu Classic ’74 og '15 til sölu. Uppl. í síma 93-13366.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.