Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Side 47
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988.
59
©
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Óvæntur vingjamleiki og hjálpsemi snýr í þér heilakvörn-
unum um hvað það sé sem þú átt að gera til endurgjalds.
En þú skalt bara reikna með að fólk njóti þess stundum
aö gera eitthvað fyrir aðra.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Eitthvað sem þú last eða heyrðir hefur svo mikil áhrif a
þig að þú átt erfitt með að einbeita þér aö málefnum dags-
ins. Náinn vinskapur gæti gert þér gott og verið lausnin.
Hafðu smáatriðin á hreinu í viðskiptmn.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.):
Margar samverkandi ástæður gætu legið aö baki þess að
þú vaknar upp hress og kátur. Gott skap þitt kemur í veg
fyrir nöldur og svekkelsi út í smáatriði. Reyndu að halda
einbeitingunni.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér er það eðlislægt að vinna eins og friðarsinni. Gott skap
þitt kemur öðrum til þess að leita til þín. Happatölur þínar
eru 12,17 og 30.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með viðbrögð einhvers
þótt þau reynist þakkarverð seinna. Nothæfar upplýsingar
af hverju sem er eru þér gagnlegastar í dag. Happatölur
þínar eru 5, 18 og 32.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Þú ættir að ná sérstaklega vel til þeirra sem vinna með
þér eða standa þér næst. Komdu sjónarmiðum þínum á
framfæri og þeim verður sérlega vel tekið. Það gefur þér
mikið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Seinlæti annarra getur valdið þér vandræðum og úrræöa-
leysi. Hugsaðu vel hvað best sé að gera. Þér gengur liklega
best að skipuleggja ef þú færð að vera einráður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gæti reynst erfitt að aðgreina ýmis mál. Ef þú gleymir
einhverju gæti það valdið óðagoti í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gætir flækst í eitthvaö sem er mjög gagnrýnisvert.
Áhættan er vel þess virði að taka hana. Kvöldið verður
rólegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú skalt búast við frekar erfiðum degi ef þú vilt ekki þiggja
hjálp sem þér býðst. Þú mátt reikna með óþolinmæði gagn-
vart þeim sem eru seinlátir. Þú ert undir miklu álagi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þetta gæti orðið besti dagur vikunnar. Áræði þitt vex og
þér gengur í alla staöi mjög vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir að standa á þínu, jafnvel í óformlegum viðræðum,
og halda fast við skoöanir þínar. Hafðu á hreinu að það
samkomulag sem næst skiljist til hlítar.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það þarf að ráða fram úr frekar mikilvægu verkefni þrátt
fyrir erfitt andrúmsloft. Fólk er sjálfselskt og ekki liklegt
að það komi með óeigingjamar hugmyndir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú mátt eiga von á aö hafa mikið að gera og ætti dagurinn
að ganga stórslysalaust fyrir sig. Gættu þín undir kvöldið.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú skalt reikna með að allt of margir ætli að gera sama
hlutinn, eitthvað sem þú sérð um. Þú verður að reikna
með ruglingi og illu skapi. Þú ættir að geta slappaö af í
kvöld.
Nautið (20. apríl-20. maíj:
Þú hagnast ekki eins mikið og þú væntir á einhverju sam-
starfi. Fólk hefur tilhneigingu til þess að komast hjá aö
gera hlutina. Upp á eigin spýtur gætirðu aflað þér upplýs-
inga sem að gagni mættu koma.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú skalt reikna með að fólk taki af þér ánægju sem þér
finnst að þér beri. Þú ættir að íhuga vel mál sem ganga
gegn þinni betri vitund. Happatölur þínar eru 3,21 og 30.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Forðastu skjótar ákvarðanir og gagnrýni. Það er ekki víst
að tækifærin, sem þér bjóðast, séu spennandi til aö byija
með en þeim mun meira þegar þú setur þig inn í málin.
Láttu ekki þvinga þig til að taka ákvarðanir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Þú ættir að reyna að sjá gróðatækifærin og nýta þau. Þú
mátt reikna með verulega góöum degi, þér gengur allt í
haginn. Happatölur þínar eru 1,18 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert ekki í góðu ástandi til að mæta vandamálum og
ættir þar af leiðandi bara aö geyma þau til betri tíma.
Ákveðið mál gæti fengið góða lausn.
Yogin (23. sept.-23. okt.):
Ákveðið samband eða vinskapur í viðskiptum eða persónu-
legur hefur ekkert að segja til að byrja með en þegar til
lengdar lætur getur það verið mjög til bóta. Þér vegnar vel
í félagslífinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þamast aðstoðar, sennilega um miðjan dag. Það er
góður möguleiki ef aðstoðin er góð að dagurinn komi vel út.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er nauðsynlegt fyrir þig að hafa samband við einhvern
sem getur aðstoðað þig í dag. Þú mátt reikna með að hlut-
imir gerist hraðar en þú ræöur við. Þú ættir að nýta
tækifæri sem þér býðst.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það gæti borgað sig að hika aðeins og sjá hvaö setur áður
en þú tekur ákvörðun. Það hefur verið mikiö aö gera hjá
þér og ættir þú að njóta þess að slaka á í kvöld.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið simi 13333 og í sím-
um sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafiörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna i Reykjavík 8. til 14. jan. 1988 er í
Há^leitisapóteki og Yesturbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu em gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl.
9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefhar í simsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó-
tekum á opnunartima búða. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið
í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl.
19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21.
Á öðmm tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11100, Hafnarijörður,
sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vestmanna-
eyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl.
911 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavogur er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08,
á laugar- og helgidögum allan sólarhringinn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu era
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slö-
suðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka dagá kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar lýá heilsugæslustöðinni
í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt fra kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi-
dagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími)
vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviiiðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla frá kl. 15-16 og
19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá
kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16
og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og
kl. 13-17 iaugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard.
k). 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Stjömuspá
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra-
húsið Akureyri: Álla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16
Qg 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5. s. 79122,
79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimunt 27, s. 36814.
Ofangreind söfn era opin sem hér segir:
mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19,
laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur. s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16. s. 27640.
Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
BókabUár. s. 36270. Viðkomustaðir viðs veg-
ar um borgina.
Sögustundir fyi’ir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi
safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum.
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 13.39-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í
síma 84412.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl.
13-18.
Stjömuspá
Bilanir
Rafmagn: Reykjatik. Kópavogur og Sel-
tjamarnes. simi 686230.
Akurevri. simi 22445. Keilatik simi 2039.
Hafnaríjörður. sími 51336. Vestmannaetjar.
simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur.
sími 27311. Seltjarnarnes simi 615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavik og Seltjarn-
ames. simi 621180. Kópavogur. sími 41580.
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akur-
evri. simi 23206. Keflarík. simi 1515. eftir
lokun 1552. Vestmannaetjar. símar 1088 og
1533. Hafnarfiörður. simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi. Sel-
tjamarnesi. Akure\TÍ. Keflarik og Vest-
mannaeyjum tilk\Tinist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tú
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningunt um búanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum túfeú-
um. sem borgabúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofhana.
Tilkyririingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að striöa. þá er sirni samtakanna 16373.
kl. 17-20 daglega.
I
Ég vissi aö þér hlyti að líða betur, ég hef skálað fyrir bættri
heilsu þinni í alla nótt.
Alveg er orfiiA sama hvert maður fer. Alls staðar eru
stöðumælarnir.
LáUiogLína
Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
frá kl. 13.30 16.
Vesalings Emma