Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Síða 48
60
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988.
Breið
siðan
Upprennandi
tennisleikari
Hann heitir Robin Borg og er sonur
tennisleikarans og fataframleiöand-
ans Bjöms Borg. Robin er á ööru ári
og dvelst mikiö hjá ömmu sinni og
langömmu þegar foreldrarnir eru aö
vinna. Reyndar er sagt aö drengur-
inn líkist fóöur sínum aö miklu leyti,
sérstaklega hvaö varöar tennis-
áhuga. Hann hefur þegar eignast
nokkur sett af tennisspööum og kúl-
um og spilar mikiö. Einnig hefur
drengurinn ákaflega gaman af því
aö hlusta á langömmu segja sögur.
Borg-íjölskyldan hélt jólin með ætt-
ingjum sínum, bæöi heima hjá
Björlingíjölskyldunni og Borghjón-
unum, en þau voru heima í Svíþjóð
um jólin. Langmestan hluta ársins
búa foreldrar Björns Borg á frönsku
Rívierunni. Samband Jenniku og
Björns hefur veriö mjög gott undan-
farið en þau tóku saman eftir aö-
skilnaö um tíma rétt áður en þau
komu til íslands í nóvember.
Feðgarnir Björn Borg og sonurinn
Robin. Hann er á öðru ári en klædd-
ur samkvæmt nýjustu tisku og er
þegar farinn að leika tennis.
SMÁAUGLÝSINGAR DV
MARKADSTORG
TÆKIFÆRANNA
Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö
nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands
sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug-
vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV
lesiö.
Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu,
en um hvaö er samiö er auövitað einkamál hvers og
eins.
Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný-
komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa
keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur.
Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt.
Þar er allt sneisafullt af tækifærum.
Þaö ef bara aö grípa þau.
Þú hrlnglr...
Viö bfrtum... Það ber árangurf
Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11.
Opfð:
Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00 — 14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Frjálst.óháö dagblaö
ER SMÁAUGLÝSINGABLAEHD
KREDITKORTAÞJÓNUSTA
Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið.
Sally Field og eiginmaðurinn, Alan Greisman.
Sally Field
nýbökuð móðir
Sally Field, óskarsverðlaunaleik-
konan fræga, hefur haft öörum
hnöppum aö hneppa undanfarna
daga en leika í kvikmyndum.
Fimmta desember sl. fæddi hún son,
Samúel, sem hún hefur þurft aö
sinna. Þetta er þriöji sonur Sallyar
en hinir tveir eru 15 og 18 ára gaml-
ir. Sally er 41 árs og var því kvíðin
aö fæöa barn komin á þennan aldur.
Allt gekk samkvæmt óskum og mun
Sally ákaflega hamingjusöm að vera
komin meö smábarn aftur. Eigin-
maður hennar er Alan Greisman
framleiðandi og var þetta fyrsta barn
hans.
Sally Field er vel þekkt leikkona
en hún hefur ekki síöur vakið á sér
athygli fyrir aö vera sambýliskona
Burt Reynolds. Hún var einstæð
móðir tveggja sona þegar þau kynnt-
ust. Faðir drengjanna er maður sem
Sally var meö í nokkur ár um tví-
tugsaldurinn en hann hefur ekki
skipt sér af sonum sínum eftir aö
samband þeirra Sallyar slitnaði.
Alan Greisman og Sally kynntust
fyrir þremur árum er hann bauð
henni hlutverk í kvikmynd. „Hann
bauð mér út að borða en ég átti erf-
itt með aö koma honum í skilning
um að ég hefði meiri áhuga fyrir
honum sjálfum en verkefninu sem
hann var aö bjóða mér,“ segir Sally.
Innan árs voru þau gift og nú hafa
þau sem sagt fjölgað mannkyninu.
Bruce Willis og eiginkonan, Demi Morris. Bæði eru þau starfandi leikarar.
Bruce Willis gifti
sig um miðnætti
Bruce Willis, stjarnan úr Hasar-
leik, gekk mjög snögglega í hjóna-
band fyrir stuttu og voru margar
stúlkur sem felldu tár viö þaö tæki-
færi. Willis þykir nefnilega álitlegt
mannsefni. Sú heppna var leikkonan
Demi Morris og brúðkaupiö fór fram
á miðnætti. Bruce Willis er þekktur
fyrir annaö en að vera venjulegur
maður svo varla ætti aö koma nokkr-
um á óvart þótt hann hafi valið sér
þann tíma tÚ aö ganga í hjónaband.
Hann er sagður yfir sig ástfanginn
af stúlkunni en bæði voru þau aö
giftast í fyrsta skipti. Slíkt þykir í
frásögur færandi þegar frægt fólk á
í hlut. Demi Morris er fædd 11. nóv-
ember 1962 en Bruce Willis 19. mars
1955. Reyndar fylgdi sögunni aö hann
hefði gefiö henni í afmælisgjöf 5000
dala demantseyrnalokk og afhent
henni lykla aö Mercedes Benz.
Reyndar ætti hann ekkert aö muna
um slíkt því launin í Hasarleik eru
víst ekkert slor.