Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1988, Page 52
F R É Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir Ritstjórn .Auglýsingar - besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. krifl - Dreif’ng: Simi 27022. LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988. Endurskoðuð þjóðhagsspá í lokavinnslu A annað hundrað umsóknir Búist er við því að endurskoðuð þjóðhagsspá verði kynnt í þriðju viku janúar en vinna við hana er nú á lokastigi, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Þórði Friðjónssyni, forstöðumanni Þjóðhagsstofnunar í gær. Þórður sagði að nú væri að ljúka skoðun á niðurstöðum ársins 1987 en bjóst við að ríkisstjóminni yrði sent vinnuplagg með helstu niðurstöðum í næstu viku. Síðan myndi endur- skoðuð þjóðhagsspá liggja fyrir í framhaldi af því. Eins og DV hefur skýrt frá mun í endurskoðaðri þjóðhagsspá gert ráð fyrir að þjóðartekjur í ár verði minni en í fyrra. -ój Subarumálið: Niðurstöður eftir helgi Niðurstöður úr rannsóknum Bif- reiðaeftirlitsins á svonefndum flóða- bílum af Subarugerð liggja enn ekki fyrir og sagði Haukur Ingibergsson, Iramkvæmdastjóri Bifreiðaeftirlits ríkisins, í gær að niðurstöður myndu liggja fyrir eftir helgi. Haukur sagði að hlutar úr bílunum hefðu verið sendir til sérstakrar rannsóknar, meðal annars hjá Iðn- tæknistofnun og ekki væri að vænta endanlegra niðurstaða um ástand bifreiðanna fyrr en í næstu viku. Þá mun ákveðiö hvort þær fást skráðar hér á landi. -ój Vigdís til Vestur- Þýskalands ^gÞForseti íslands, Vigdís Finnboga- dóttir, hefur þegið boð forseta Sambandslýðveldsins Þýskalands, dr. Richard von Weizsácker, um að koma í opinbera heimsókn til Sam- bandslýðveldisins dagana 4.-8. júli 1988. -JBj Lfftr^ggingar ih ALÞJÓÐA LÍ FTRYGGINGARFÉLAGIÐ HF. I.ÁGML'U 5 - RLYKJAVÍK Stnii f>8|(44 LOKI Svolítið sérkennilegt, þetta nýja samvinnufélag, KRON, Hf. um nýsmíði og breytingar - lágu fyrir hjá Fiskveiðasjóði um áramótin Um áramótin höfðu Fiskveiöa- að fara yfir allar þessar umsóknir gömul skip. Hefúr í mörgum tilfell- Fyrir utan þær 30 til 40 lánsum- sjóði borist um 100 lánsumsóknir en að því er unnið. um ekkert verið eftir af gamla sóknir til nýsmíði sem liggja fyrir til breytinga og endurbóta og á Áþessuséstaðbjartsýniríkirhjá skipinu nema skrokkurinn. hjá Fiskveiöasjóði eru tugir skipa milli 30 og 40 umsóknir um ný- útgeröarmönnum. Vegna þess hve Þeir aðilar, sem sækja um lán til i smiðum víða erlendis eins og áöur smíði fiskiskipa. Að sögn Birgis erfitt er að fa leyfi til að kaupa ný nýsmiöi fiskiskipa, verða að selja hefúr verið skýrt frá í DV. Er þar Guðmundssonar hjá Fiskveiða- skip hafa útgerðarmenn í auknum úr Iandi eöa úrelda sambærilegt bæði rnn að ræða togara og minni sjóði hefur enn ekki unnist tími til mæh farið út í að láta endurbæta skip í staðinn. fiskiskip. -S.dór Þær ætla að gera stóra hluti á sildarballinu, stúlkurnar í bragganum á Fagrafirði. Þetta er sena úr söngleiknum Sildin er komin sem frumsýnd veröur i LR-skemmunni á morgun. Þarna dansa þær Hanna Maria Karlsdóttir, Bryndís Petra Bragadóttir, Guörún Marinósdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Alda Arnardóttir og Páiína Jónsdóttir. Nánar er sagt frá söngleiknum á bls. 11. DV-mynd GVA KRON og Kaup- félag Hafh- firðinga í eftt KRON og Kaupfélag Hafnfirðinga hafa sameinað rekstur og starfsemi sína. Verða félögin rekin sem ein heild þar til endanleg ákvörðun um sameiningu þeirra Uggur fyrir. í frétt frá félögunum segir að stjórnir félaganna hafi að undan- fomu fjallað um starfsemi þeirra og hvemig samvinnuverslun á höfuð- borgarsvæðinu verði best skipulögð í framtíðinni. Kaupfélag Hafnfirðinga verður eft- ir sameininguna deild í KRON með fullum réttindum og skyldum. Stjómir félaganna munu leggja til- lögu þessa efnis fyrir aðalfundi félaganna sem halda skal eigi síðar en 15. apríl. -sme Bílvelta á sumardekkjum BíU fór nokkrar veltur á Nýbýla- vegi í gærmorgun. Bíllinn valt inn í garð við VaUhólma og þegar hann loks stöðvaðist var hann gjörónýtur. Engin slys urðu á fólki. BíUinn var á sumardekkjum. MikU hálka var í Kópavogi í gærmorgun og er vanbúhaöur bílsins taUn líkleg- ast skýringin á hvemig fór. BUlinn er nýr Toyota. -sme Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýrra veður eftir helgi Á sunnudag verður norðlæg átt og frost um aUt land. Dálítil él verða við norðurströndina og á annnesjum vestanlands, annars úrkomulaust. Á mánudag verður austan- og suðaustanátt og heldur hlýnandi veður, slydda og snjókoma um sunnanvert landiö en él á annnesjum fyrir norðan. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.