Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Qupperneq 9
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. 9 Utlönd Berst gegn myndum af brjóstaberum Brjóstaber stúlka blasir viö millj- ónum Breta á hverjum degi þegar þeir opna síödegisblööin. Fyrirsæt- urnar eru orðnar þekktar sem „blað- síðu þrjú stúlkurnar" vegna þeirrar venju blaösins Daily Sun að hafa þær á þeirri síðu sem fyrst blasir við mönnum þegar blaðinu er flett. Vel vklin lýsingarorð, eins og til dæmis barmfagra Behnda, hafa fylgt með myndunúm sem þingkona ein hefur barist hatrammlega gegn í langan tíma. Segir hún það hljóti að vera eitthvað að þjóðfélagi sem birtir shkar myndir í jafnmiklum mæh og raunin er á í Bretlandi. Fyrir einu og hálfu ári bar þingkona Verka- mannaflokksins, Clare Short, fram tihögu að frumvarpi um bann við birtingu slíkra mynda. Leiðandi íhaldsménn hlógu að tillögunni og afgreiddu hana sem kerþngarrugl og kvenréttindablaður. Nú hyggst Short bera tiUöguna fram á ný snemma á þessu ári. Það sem hefur ýtt undir hana er ágrein- ingur vegna loforðs eins kvöldblað- anna, The Star, um að birta aö minnsta kosti sextán bijóstamyndir í hverju tölublaði. Nokkrir stærstu stórmarkaðanna ákváðu þá að hætta að auglýsa í blaðinu og sumir alvar- lega þenkjandi blaðamenn gengu út af blaðinu. Myndirnar voru líka orðnar grófari en áður. Þingkonan segist hafa fengið bréf frá konum sem hefur verið nauðgað. Samkvæmt frásögn kvennanna tjáðu nauðgararnir fómarlömbum sínum meðan á ódæðisverkinu stóð að þær minntu þá á blaðsíðu þijú eða að þær ættu að vera á blaðsíðu þijú. Einnig kvaðst hún hafa fengið bréf frá mörg- um konum þar sem þær lýstu yfir stuðningi við tihögu hennar. Nýlega varð kona ritstjóri blaðsins The Weekly News of the World sem einnig birtir myndir af berbijósta konum. Hún segir menn hafa nauðg- að konum löngu áöur en myndirnar á blaðsíðu þijú fóru að birtast og Þegar þingkona nokkur í Bretlandi bar fram tillögu að frumvarpi um bann við birtingu mynda sem þess- arar í síðdegisblöðum landsins var tillagan afgreidd sem kvenréttinda- blaður. Símamynd Reuter segir hún sitt blaö sjá til þess að birta aðeins klassamyndir. Samkvæmt skoðanakönnun í ágúst vildi meirihluti lesenda The Star aö birtingu mynda af bijóstaberu kven- fólki yrði hætt og voru það meðal annars þessi úrslit sem urðu til þess að Short hyggst bera fram tillögu sína á ný. Myndirnar eru niðurlægjandi fyrir konur og þær viðhalda þeirri áráttu karla að líta aðeins á konur sem kyn- tákn, segir þingkonan. ÖLAFS GAUKS INNRITUN HAFIN. Opið í skólanum, Stórholti 16, klukkan 2-5 daglega, sími 27015. Upplýsingar k öðrum tíma í síma 685752. Skóbúðin Póstsendum Snorrabraut 38 Lipurtá - sími 14190 Borgartúni 23 - sími 29350 ★ GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ALLA JEPPAEIGENDUR: ★ VERÐHKUN! VIÐ VERSLUM EINGÖNGU MEÐ 1. FLOKKS VÖRUR: BF Goodrich hjólbarðar ARB loft driflœsingar Unique felgur Bestop Dualmatic blœjur KC ljoskastarar Warn rafmagnsspil og driflokur Brahma yfirbyggingar á pallbíla Monster Mudder hjólbarðar Deflecta brettakantar og vindskeiðar Mickey Thompson hjólbarðar Downey aukahlutir fyrir Toyota 4 Runner, Hi-Lux og Landcruiser Um áramótin varð stóríelld lœkkun á aðflutningsgjöldum á vara- og aukahlutum fyrir bíla svp og á hjólbörðum. Við göngum beint til verks og bjóðum allar okkar vörur á nýja verðinu. OKKAR LANDSFRÆGU GREIÐSLUSKILMÁLAR ERU í FULLU GILDI DÆMI: 25% ÚTBORGUN EFTIRSTÖÐVAR Á 4-8 MÁN FYRSTA AFBORGUN í MARS HAFÐU SAMBAND, ÞAÐ BORGAR SIG MARl Vatnagöröuml4 Sími 83188

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.