Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988. Frétdr dv Skákeinvígin í Kanada: ■ > ■ > ■ ■ ■ ■ ■■ | Johann sa aldrei til solar - og Kortsnoj vann skákina í 26 leikjum og hefur jafnað "i."j i' nir !*•_"' 'i tefldi undir getu í kvöld, hver svo Friðrik Ólafsson, stórmeistari og Það var afar dauft yfir íslend- þessari 6. skákogþví haii endirinn ' sem ástasðan er, hann sá aldrei til aðstoðarmaöur Jóhanns, strax eft- ingahópnum sem og Kanadamönn- orðið þessi. Þegar Kortsnoj hafði leikið sín- sólar í þessari skák,“ sagði stór- ir 17 leiki í gær. um sem fylgjast dagiega með Eftir frábæra byrjun lijá Jóhanni um 26. leik rétti Jóhann honum meistarinn Vlastimir Hort, aðstoö- „ÉgferekkiofanafþvíaöJóhann mótinu því þeir halda allir með í einvíginu hefur hann misst þráð- höndina til merkis um að hann armaður Timmans, i samtali við tefldiídaglangtundirgetuogengu „unga íslendingnum frá iitla inn, i bili að minnsta kosti og gamla gæ£ skákin. Síðan undirritaöi DV. Hann nefndi R- e6 ieik Jóhanns er líkara en að álagið á honum sé íandinu," eins og þeir kalla það. refnum Viktor Kortsnoj hefur tek- hann skorblaðið, stóö upp þungur sem afleik og eftir þaö hefði hann of mikið,“ sagði Þráinn Guðmunds- Menn voru yfirleitt á því að Jóhann ist að jafna stöðuna, 3-3, og við taka á svip og gekk hratt út af sviöinu. aldrei nálgast það að rétta tafliö. son, formaður Skáksambandsins, í myndi tefla varlega í þessari skák aukaeinvigi. Jóhanni var greiniiega brugðið. „Því miöur, Jóhann hefur lakari sambandi við DV í gær þegar skák- en margir skáksérfræðingar hér „Það er alveg á hreinu að Jóhann stöðu, þvi er ekki að neita,“ sagði inni lauk. töldu hann hafa faríð alltof geyst í Kortsnoj vann sjöttu einvígisskákina og því eru þeir jafnir hann og Jóhann Hjartarson. Einvíginu verður því hald- ið áfram og tefla þeir enn á ný á morgun. Símamynd Reuter „Þakka þérfyrirað veita mér sjálfstraustið aftur“ - sagði Viktor Kortsnoj við ókunnan mann eftir sigurinn í 5. skákinni Timman og Portisch komust áfram Sigurdór Sigurdórsson, DV, Kanada: Loks tókst Timman að ná fram sigri í einvígi sínu við Salov í gær- kveldi og þar með er Timman kominn áfram í 8 manna úrslitin með 3,5:2,5 sigri. Með því að ná jafntefli við Vagan- ian tókst Portisch að tryggja sig áfram og vann einvígið, 3,5:2,5. Aftur á móti verða þeir Spraggett og Sokolov að halda áfram eins og Jóhann og Kortsnoj, því að þeir gerðu jafntefli í gærkveldi og hafa því hvor um sig 3 vinninga. Klofnar Al- þjóða skák- sambandið? Sigurdór Sigurdórsson, DV, Kanada: „Enski stórmeistarinn Reymond Keene segir í viðtali við kanadíska síðdegisblaðið The Evening Times- Globe í gær að Alþjóða skáksam- bandið FIDE hlyti aö klofna vegna ágreinings þess við hið nýstofnaða stórmeistarasamband sem er undir forystu heimsmeistarans Kasparovs. Þessi ummæli Keene voru borin undir forseta FIDE, Florence Campo- manes, og hann fullyrti að FIDE mundi lifa. „Ég fer ef til vill frá en FIDE mun lifa, hvað sem líður stór- meistarasamtökunum,“ segir Campomanes. Ég bar þessa blaðadeilu undir hol- lenska stórmeistarann Ree og hann tók undir með Campomanes. „FIDE mun ekki klofna,“ sagði Ree „en stórmeistarasamtökin munu líka eflaust lifa. Þessi samtök geta vel lif- aö í sátt og samlyndi.“ Samt sem áður er greinilegt að þarna er uppi mikil deila sem ekki verður létt aö leysa ef marka má þessi ummæli þeirra Keene og Campomanesar. Sigurdór Sigurdórsson, DV, Kanada: Þegar Viktor Kortsnoj yfirgaf skákstaðinn að lokinni 5. skákinni þar sem hann vann sinn fyrsta sigur mætti hann ókunnum manni á gangi skákhallarinnar. Kortsnoj gekk til hans, tók í hönd' hans og sagði á ensku. „Þakka þér fyrir aö koma og veita mér sjálfstraustið aftur.“ Þráinn Guðmundsson, forseti Skáksam- bandsins, var þarna nærri og heyrði þessi orð. Þessi maður hefur ekki sést aftur og menn vita ekki hver hann er. Ég spuröi nokkra stórmeistara hvort þeir hefðu vitað af þessum manni. Enginn þeirra sagðist hafa séð hann en flestir höfðu heyrt af honum án þess að vita hver hann er. „Það er ekki ólíklegt að þarna sé um sálfræðing að ræða, hann leitar oft til þeirra,“ sagði stórmeistarinn Yusupov þegar við ræddum þetta mál. Hann sagði að þetta væri ekkert í fyrsta sinn sem Kortsnoj leitaði eft- ir einhveijum sálfræðistuöningi á erfiðum stundum i einvígjum eða mótum. Það er alveg á hreinu að Kortsnoj var mun bjartari yfirlitum þegar hann mætti í 5. skákina en hann hafði veriö áður. Hvort það var þessi huldumaður eða eitthvað annað sem reisti sjálfstraustið við hjá Kortsnoj er það staðreynd að maðurinn er mun ákveðnari og tefldi mun betur í síðustu tveimur skákunum en í fjór- um fyrstu. Þeir sem muna einvígi Kortsnojs og Karpovs um heimsmeistaratitil- inn 1978 muna ef til vill eftir ein- hveijum töframanni sem Kortsnoj sótti sér til sálfræðilegs stuðnings, þegar staðan var 5:2 Karpov í vil og kallaður var „gúru“. Út af þessum manni varð mikið mál og honum var gert að víkja af 1. bekk og setjast aft- ast í sahnn. Hvort sem það var honum að þakka eða ekki þá tókst Kortsnoj að jafna 5:5 en tapaði síðan 6. skákinni og Karpov varð heimsmeistari. Framhaldið: Tvær aukaskákir og síðan hrað- skákirefmeðþarf Sigurdór Sigurdórsson, DV, Kanada: Það sem nú tekur við hjá þeim Jó- hanni og Kortsnoj, eftir að sá gamh jafnaði í einvíginu í gær, er það að á miðvikudag tefla þeir skák með venjulegum hætti. Endi hún með jafntefli tefla þeir aðra á fóstudag. Ef hún endar með jafntefh tefla þeir klukkutímaskák á sunnudag, dugi það ekki til tekur strax við hálftíma skák og eftir það 15 mínútna hrað- skákir þar til annar hefur sigur. Það fer auðvitað ekkert á milli mála að Jóhann verður undir feikn- arlegri pressu í 7. skákinni, sem tefld verður á miðvikudag, en það er þó bót í máli að Jóhann er þekktur fyrir allt annað en uppgjöf. Hefur álagið að heiman verið of mikið Sigurdór Sigurdórsson, DV, Kanada: Það fer ekkert á milh mála að þær væntingar sem bundnar voru við Jóhann Hjartarson, þegar hann hafði yfir, 3-1, hafa haft áhrif á hann. Að vera með heha þjóð á bakinu er meira en flestir þola. Jóhanni hafa borist heillaóska- skeyti og heima hafa komið loforð um peningastyrki honum th handa. Hann hefur því fengið að vita um þær miklu væntingar sem íslenska þjóðin hefur verið með síðustu dagana vegna velgengni hans í byijun ein- vígisins. Menn hafa mjög velt því fyrir sér hvort þetta hafi ekki verið of mikið fyrir þennan unga skáksnilling að rísa undir. Eða eins og einn hol- lensku fréttamannanna orðaði það þegar hann heyrði um ástandið heima á íslandi: „Undir þessum væntingum rís enginn maður.“ Þjóðhetjan á íslandi er Jóhann Hjartarson skákferh Friöriks Ólafssonar, for- skákheiminum á síöasta ári. Þeir risastórum stökkum síðan hann „Töpuð skák er ekki th að láta agardor agmdðrsson, uv, Kanaaa. setatt6 hans hjá FIDE og segir hann Valery Salov, sem séu jafnaldrar, varð stórmeistari 1984. Hann segir hafa áhrif á sig að ööru leyti en því í skemmtilegii grein í kanadíska í dag vera hinn virta og dáöa stór- hafi þarna orðið efstir og jafnir á frammistööu Jóhanns með ólymp- aö læra af reynslunni og gera betur siðdegisblaðinu The Evening Ti- meistara á íslandi sem sé orðinn mótinu í Ungvetjalandi. Frarami- íuliðinu íslenska í Dubai hafa verið næst.“ mes-Globe i gær segir bandariski skrifstofústjóri sjálfs Alþingis. Það staöa Salovs hafi ekki komið mjög frábæra, 8:4 Jóhanni í vil og þar á Loks segir Mhan aö enda þótt skákfréttamaðurinn Luis Hoyos hafi verið Friðrik sem lyfti skák- á óvart en Jóhann hafi stoliö sen- meðal jafntefli við sjáifan Anatoly Jóhann leiði einvígið við Kortsnoj Millan aö í dag sé Jóhann Hjartar- inni til þeirrar virðingar og unni. Hann segir að þeir Salov hafi Karpov. megi rnenn ekki gleyma því aö son þjóðhetja á íslandi. í raun sé vinsælda sem hún njóti á íslandi þrisvar sinnum staðiö uppi á mót- Luis Hoyos-Milan líkir skáksth Kortsnoj sé einhver reyndasti ein- samahvemigeinvígiðviðKortsnoj um þessar mundir um með sama vinningshlutfall, Jóhanns Iljartarsonar viö skákstíl vígisskákmaður heims í dag. Hann fari úr þessu, Jóhann hafi sannað Þá segir Mhlan að árangur Jó- fyrst á heimsmeistaramóti ungl- Akiba Rubenstein sem hafi verið sé maöur sem gefist aldrei upp og sig sem einn af sterkustu skák- hanns Hjartarsonar í millisvæða- inga 1981, á Reykjavikurraótinu einn öflugasti skákmaður veraldar því sé hann Jóhanni sýnd veiöi en meisturum heims um þessar raótinu í Ungveijalandi, þar sem 1986 og síðan í Ungveijalandi. rétt fyrir stríð. Þá segir Mhan aö ekki gefin. mundirogþessvegnaséhannþjóð- hann tryggði sér sæti í einvígjun- Mhlan segir styrk Jóhanns sem Jóhann sé mjög sterkur persónu- hetja. um hér í Saint John, hafi verið sá skákmanns hai'a vaxið mjög hratt leiki sem tap í skák hafi lítil áhrif Fyrst rekur Millan glæsilegan árangur sem mest kom á óvart í síðan 1984 og að hann hafi komið 1 á og vitnar til orða Jóhanns:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.