Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988. 27 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Trésmíðavélar. Kantlímingarvél, Holz Her, án endur- skurðar. Kantlímingarvél, Holz Her, með end- urskurði. Kantlímingarvél, IDM, með endur- skurði. Kantlímingarvél, IDM, m/endursk. og slípingu. Kantlímingarþvinga, Italpress, m/hitaelem. Kantlímbúkki, Polzer, m/hitaelem. Úrval af trésmíðavélum, nýjum og notuðum. Iðnvélar & Tæki, Smiðjuvegi 28, s. 76100/76444. Allt mögulegt til sölu: hillusamstæða úr tekki, hlaðrúm frá Furuhúsinu, ljósagigtarlampi, saumavél, Toyota, barnakerra, 5 arma gömul ljósakróna, svört leðurdragt, nr. 40. Sími 46180. Búslóð til sölu. Sófasett, borðstofusett, málvérk, stereogræjur í bíl (nýjar), mikið magn af videospólum, hóíi klukka ofl. o.fl. Selst allt á góðu verði. Uppl. í síma 20279. Grænmetiskvörn og rafmagnshnífur til sölu, einnig 3 kjólar og 3 kápur, blúss- ur, pils og buxur, jakki, peysur, náttsloppur og jogginggalli, selst mjög ódýrt. Úppl. í síma 28052. Hornsófi með áföstu hornborði, ljóst áklæði, dökkur viður og dökkt sófa- borð, verð 30.000. Einnig Dux hjóna- rúm með náttborðum, svo til ónotað, selst á hálfvirði. Sími 84336. Saumavél, Husqvarna 2000, prjónavél, Passap Duomatic, sambyggður Dual plötuspilari, magnari og hátalarar og Nilfisk ryksuga til sölu. Uppl. í síma 33955 eftir kl. 17. Vetrardekk til sölu, F 78x15, 4 stk., 155x13, 2 stk., 2 Ifu handlaugar, skenkur með glerhurð, skolvaskur, selst ódýrt. Uppl. í síma 671981 eftir kl. 18. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Radarvari. Til sölu nýr radarvari fyrir bifreiðar, góð tegund, gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7268. JVC myndbrandstæki - hljómtæki. Selj- um hin viðurkenndu JVC hljómtæki og myndbandstæki. Leyser hf., Nóa- túni 21, sími 623890. Notuð, vel með farin eldhúsinnrétting úr palesander, með ljósu plasti, einnig getur fylgt AEG eldavél og vifta. Uppl. í síma 92-27149. Sinclair QL skák-, flug- og leikjaforrit, blár svefnbekkur og ónotaður Stiga barnastýrissleði með járnhandbremsu til sölu. Uppl. í síma 35100. Framleiðum hvitlökkuð stofuskilrúm. (hægt að velja um lit). Stöðluð vara, sendum um land allt. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. Tveir J.K. Soltrone professionai ljósa- bekkir til sölu, 2ja ára gamlir, seljast á góðu verði (samkomulag). Hafið samband við DV í s. 27022. H-7266. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, með hellum, ofni, viftu og vaski, selst ódýrt. Uppl. í síma 41723 eftir kl. 19. Pússvél í góðu lagi til sölu, borðlengd 2,5 m, selst ódýrt. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Til sölu gervihnattalofnetsdiskur með tilheyrandi búnaði. Uppl. í síma 11771 e. kl. 19. Yamaha bassi til sölu, lOOw gítar- magnari, bogi með tösku, klassískur gítar og beltismagnari (sólóist). Hafið samband við DV í síma 27022. H-7267. 10-12 litra hrærivél og Holly Matic hamborgaravél tii sölu. Uppl. í síma 94-3972. Matarbakkar til sölu. Uppl. í síma 92- 16114. Mitsubishi bilsími til sölu. Uppl. í síma 672295 eftir kl. 18. Sykursöltuð síld og kryddsíld í 10 kg íötum. Sendum ef óskað er. Sími 54747. Ýmis notaður húsbúnaður til sölu. Uppl. í síma 651864 eftir kl. 20. M Oskast keypt Doliarar. Óska eftir að kaupa dollara í stórum og smáum upphæðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7237. Tjaldvagn eða video upptökuvél óskast í skiptum fyrir góðan japanskan bíl sem er skoðaður ’88. Uppl. í síma 53634 eftir kl. 18. , Vantar leikföng: bíla, dúkkur, dúkku- dót, allt sem 3ja-5 ára geta leikið sér að, má vera gamalt eða nýtt. Aðeins ódýrt. Sími 39146. Óska eftir skrifborði méð kálfi (vélrit- unarborði) hægra megin. Uppl. í síma 44415. Stimpilklukka óskast sem fyrst. Uppl. í síma 25171. Vantar felgur undir Mitsubishi Lancer ’85, 13". Sími 45773 e.kl. 18. ■ Verslun Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háar konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. Rúllukragabolir, litir svart, hvítt og rautt. Elísubúðin, Skipholti 5. ■ Fatnaður Til sölu sportlegur herramittisjakki úr brúnu leðri, stærð medium, keyptur erlendis of stór á eiganda. Selst á 14. 000. Uppl. í síma 74449. Kápur, jakkar, draktir, lítil og stór núm- er, pelsjakki nr. 40, blárefaskinn og minkakragar, einnig litlar kápur (mjög ódýrar). Kápusaumastofan Díana, Mið túni 78, sími 18481. Mjög fallegur síður kjóll, nr. 38, til sölu, verð 3.500 kr. Uppl. í síma 13758 eftir kl. 17. ■ Fyrir ungböm Óska eftir nýlegum, vel með förnum Silver Cross barnavagni með stál- botni, helst gráum eða hvítum og bláum. Á sama stað Philips ljósalampi á standi á kr. 6 þús. S. 651543. Til sölu svalavagn, kerra, leikgrind, taustóll, bamaföt, sem ný. Uppl. í síma 10112. ■ Hljóðfæri Rokkbúðin - búðin þín. Ný og notuð hljóðfæri, vantar hljóðfæri á sölu, grimm sala - láttu sjá þig. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Óska eftir að kaupa lítið notaðan raf- magnsgítar á vægu verði. Uppl. í síma 99-1264 eftir kl. 16. Heimir. Pascam 4 rása ministudeo til sölu. Uppl. í síma 651331 eftir kl. 17. Yamaha bassi og magnari til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71522. Sigurður. M Hljómtæki____________________ Bíltæki o.fl. Tvö sambyggð útvarps- og kassettutæki, tveir kraftmiklir magn- arar, tvö sett af kraftmiklum hátölur- um, equalizer og Technics plötuspilari til sölu, einnig 4 vetrardekk. Sími 611230 milli kl. 20 og 22. ■ Húsgögn Mjög ódýrt eða gefins: hjónarúm með 2 náttborðum, skatthol, eins manns svefnsófi og tekk sófaborð, hansahill- ur með hornskáp, Bosch ísskápur, á sama stað svört leðurkápa á litla konu. S 689635 e.kl. 13. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129, kvöld og helgar. Furukojur til sölu, með dýnum. Ytra mál 87x202 ca 2 ára. Tilvalið í sumar- bústaðinn. Uppl. í síma 35774 eftir kl. 18. Sófasett, 3 sæta sófi og einn stóll, verð 10 þús., og kínverskur skilveggur, inn- lagður með fílabeini og skelplötu, verð 25 þús. Sími 10297. 6 manna hornsófi, stóll, borð, hillusam- stæða, hvítt rúm og náttborð til sölu. Uppl. í síma 652307 og 37299. Palesander hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu, dýnur fylgja ekki. Uppl. í síma 671378. Sófasett, 2 stólar og 3ja sæta sófi til sölu ásamt sófaborði. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 75922 eftir kl. 17. Sófasett. 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll og sófaborð til sölu, vel með far- ið. Uppl. í síma 92-16114. Tvö norsk tekkrúm til sölu. Uppl. í síma 34903. Ódýrt! Stór svefnsófi til sölu. Uppl. i síma 15397 eftir kl. 18. ■ Antik Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Málverk Málverk eftir Eyjólf Eyfells af Þingvöll- um, málað á striga árið 1970, til sölu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7258. ■ Bólstrun Klæðningar og vigerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum. Allt unnið af fagmanni. Úrval af efnum. Fljót og góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Amiga 2000 til sölu, með vinnsluminni 1 mb. og innbyggðu PC/XT korti, 5 !4 drif 360 kb. og 1 innbyggt 3 Vi" disk- drif 880 kb., tölvan er aðeins 3ja mán. Uppl. í síma 612054. IBM PC með 512 Kb minni og 20 Mb hörðum diski ásamt IBM nálaprent- ara til sölu á 60 þús. kr. Einnig NEC Spinwriter 3510 leturkrónuprentari, kjörinn fyrir mikla notkun. S. 29447. Amstrad 1512 til sölu, tvöfalt diskettu- drif, góður hugbúnaður, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 94-3972 á kvöldin. Corona PPC 400, IBM-PC samhæfð tölva með 10 mb. föstum diski, tilvalin fyrir lítið fyrirtæki eða byrjanda. Hag- stætt verð. Sími 688090 á vinnutíma. Nýleg Amstrad PC 1502 til sölu, tvö diskadrif, litaskjár og mús, einnig sím- amodem fyrir PC tölvur. Uppl. í síma 671024 eftir kl. 19. Tæplega 1 árs Macintosh pius og Imagewriter II prentari til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7262. Vil skipta á Amiga 500 tölvunni minni og Amstrad PC 1512-DD, lita eða sv/ hv. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7274. BBC tölva með prentara, tvöföldu diskadrifi og skjá til sölu. Uppl. í síma 72011 eftir kl. 16. Commodore 64 tölva til sölu með kass- ettutæki, monitor, diskettudrifi og stýripinna. Uppl. í síma 71118. Stefán. Mikið úrval af hugbúnaði og leikjum fyrir Apple Ile til sölu, selst ódýrt. Úppl. í síma 99-3129 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ITT stereo sjónvarp. Til sölu 22" ITT stereo sjónvarp með öllu. Uppl. í síma 622019 eftir kl. 19. ■ Ljósmyndun Canon EOS 650 og Mionolta XG-1. Min- olta XGl ásamt 45 mm F2 og 80-210 zoom með macro F3,5-4, Vivitar 2x, Canon EOS 650, 35-70 marcrozoom, flass 300 EZ og databack til sölu. Sími 680158 eftir kl. 19. ■ Dýrahald Opið hús verður i félagsheimili Fáks fimmtud 4. febr. frá kl. 20.30. Umræðu- efni kvöldsins verður landsmót og staðarval. Gestur kvöldsins verður Björn Jónsson, varaformaður Léttis. Allir velkomnir. Hestamannafélagið Fákur. Hef í umboðssölu 5 tamin hross, afar þæg, 3 fola á tamningaraldri og 10 trippi. Uppl. í síma 99-6932 frá kl. 19- 24 þessa viku. Tveir reiðhestar til sölu, alþægir, annar úr ræktunarhóp, 5 vetra, hinn 6 vetra, engin skipti koma til greina. Uppl. í síma 42449. Suzuki minkurinn árg. '87 til sölu. Uppl. í síma 99-7321. Tveir pakistanskir hnakkar til sölu með öllu, vel með farnir. Uppl. í síma 20675. ■ Vetrarvörur Til sölu Arctic Cat Manta, 85 hestöfl, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 667265 e. kl. 19. Arctic Cat El tigre '81 vélsleði til sölu, góður og kraftmikill sleði, Uppl. í síma 53356 e.kl. 19. ■ Hjól___________________________ Hænco auglýsir: hjálmar, leðurfatnað- ur, regngallar, hanskar, nýrnabelti, vatnsþétt stígvél, hlýir, vatnsþéttir gallar o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Suzuki fjórhjól, 4x4, sem nýtt, keyrt 250 km, verð 230.000, staðgreitt 200.000, útborgun samkomulag. Uppl. í hs. 43974 og vs. 83466. Kawasaki AE 50 '85 til sölu, bilaður mótor, selst líka í varahluti. Uppl. í síma 95-59,43. Honda MT árg. '81 til sölu, hjól í góðu standi. Uppl. í síma 45621. Yamaha YZ 80 '80, minikrossari, til sölu, topphjól, vel með farið, vatns- kælt og 6 gíra. Uppl. í síma 685994. ■ Vagnar Óskum eftir hjólhýsi, 14 feta eða stærra, sem má greiðast með jöfnum mánað- argreiðslum, má vera gamalt og þarfnast lagfæringa. Uppl. í s. 53053. ■ Til bygginga Til sölu stálbitar, 20x50 cm x 18 m lang- ir. Uppl. í síma 92-27149. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Verslið við fagmann. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Tökum byssur í umboðssölu. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar- þjónusta á staðnum. Nýkomnar Remington pumpur á kr. 28.700. Dan Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk pakka. Sendum um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Veröbréf Getum keypt mikinn íjölda skuldabréfa og viðskiptavíxla. Uppl. ásamt ljósrit- um af viðkomandi pappírum sendist DV, merkt „Hröð skipti 7234“. M Fyrir veiðimenn Suðurnesjamenn. Fluguhnýtinganám- skeið á Suðurgötu 4 þann 6. til 7. febr. Kennari Sigurður Pálsson. Uppl. í síma 92-11875 (Siggi Ingimundar). M Fasteignir______________ Tilboð óskast í húseignina Miðtún 1, Hólmavík. Tilboðsfrestur er til 15. mars. '88. Áskilin réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 95-3247. ■ Fyrirtæki Fyrirtækjasalan Varsla hf. • Fiskbúð í vesturbæ. •Leikfangaverslun í miðbænum, inn- flutn. heildsölumögul. • Fataverslun í Breiðholti. • Barnafataverslun í Breiðholti. •Bókverslun i vesturbæ. • Matvöruverslun í vesturbæ. • Matvöruverslun í Breiðholti, mikil velta, rýmilegir samningar mögl. • Skyndimatarstaður/matvælafram- leiðsla/veislumiðstöð. • Sósugerð/veislueldhús. • Rafiðnaður. • Plastiðnaður. • Fataverslanir v. Laugaveg, góð kjör. • Matvælaiðnaður/sósugerð. • Kaffistofa/söluturn. • Málmiðnaður á Suðurlandi, við- skiptasambönd um allt land. • Ferðamþjónusta á Norðurlandi. • Söluturnar, ýmsir greiðslumögu- leikar. • " 1 Hafnarfirði. • " 1 Kópavogi. • " 1 austurbæ. • " 1 vesturbæ. • " v.Hlemmtorg, nætursala. • " v.Suðurlbraut, dagsala. • " við Hverfisgötu. • " v. Laugaveg, dagsala. • Steypusögun, kjarnaborun. • Loftpressufyrirtæki, traktorspressa o.fl. góð tæki. •Tískuvöruverslun, sérlega falleg 1 verslanamiðstöð v. Laugav. Vantar ýmsir gerðir fyrirtækja til sölumeðferðar. Höfum á skrá kaup- endur sem t.d. leita að heildverslurf-, matsölustað, skyndibitastað og sér- verslun. •Trúnaður og gagnkvæmt traust. • Fyrirtækjasalan Varsla hf., Skip- holti 5, s. 622212. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pípulagiúr-hreinsanir Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rorum, baökerum og niöur- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Adalsteinsson. sími 43879. 985-27760. Skólph reinsun , JV Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 — Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum. WC, baókerum og niöurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.