Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988. 13 py______________________________________________________________________________________________________________________Neytendur Verðlagsstofnun: Verðkönnun á viðgerðum heimilis-, myndbands- og sjónvarpstækja Fyrir skömmu gerði Verölags- Skúla Þórssonar, Álfaskeiði 31, hjá Radíóbæ í Ármúla 38 en 1.200 tekur eina klst., var hjá Pólnum, myndbandaviðgerðir eru i flestum stofnun verðkönnun á þjónustu Hafnarfirði, 689 kr., og hjá Pfaff, kr. hjá Heimilistækjum, eða sem Aðalstræti 9 á Isafirði, 851 kr., en tilvikum rafeindavirkjar en raf- verkstæöasemannnastviögerðirá Borgartúni 20, Reykjavík, 750 kr. svarar 50% hærra verði. hæsta verðið var hjá Rafeyri, Búð- virkjar annast oftast viögerðir á heimilistækjum, myndbands- og Hæsta verð slíkrar viögerðar var areyri 9 á Reyðarfirði, 1.438 kr. heimilistækjum. sjónvarpstækjum. Geröur var sam- 1.200 kr. hjá rafmagnsverkstæði Verð utan höfuðborgar- anburður á, kostnaði við verk sem Sambandsins í Ármúla 3 og hjá svæðisins Upp undlr 90% verðmunur á Athugiö verðið fyrirfram tekureinaklst.ívinnuáverkstæöi Heimilistækjum í Sætúni 8 á 1.013 Lægsta verð á viögerð heimilis- miili jan. ’86ognóv. ’87 Athygli skal vakin á því aö verð annars vegar og í heimahúsi hins kr. Hæsta verð var 74% hærra en tækis, sem tekur eina klst. á Samkvæmt könnun Verðlags- á viögerðarþjónustu er ekki ein- vegar. Köimunin náði til verk- lægstaverð. verkstæöi, var 758 kr. hjá Ljósvak- stofnunar hefur meðaltaxti heimil- hlýtur mælikvarði því viögerðin stæða á höfuöborgarsvæöinu og á Viðgerö á heimilistæki, sem tek- anum á Skólastíg 4 í Bolungarvik istælýaviðgerða á verkstæði getur verið misjafnlega vel úr garði nokkrum stöðum á Vestljörðum, ur eina klst. í heimahúsi, kostaði en hæsta verðiö var hjá Rafvéla- hækkað um 79% síðan í janúar ’86. gerð. Síðast en ekki síst er vert að Norðurlandi og Austurlandi. 796 kr. hjá Rafha, Lækjargötu 26 í verkstæöi Unnars aö Lyngási 12 á Taxti myndbands- eöa sjónvarps- benda á aö nauösynlegt er fyrir Hafnarfirði, en 2.025 kr. hjá Heimil- Egilsstöðum, 1.323 kr. Það var tækja hefur hækkaö um 59%. Laun alla hlutaðeigandi að kynna sér Verð á höfuðborgarsvæðinu istækjum, eða um 154% hærra hæsta verðið í könnuninni fyrir hafa hins vegar aö jafnaöi hækkað verð á þjónustuáður en viögerð fer Viðgerö á heimilistæki, sem tek- verð. Viðgerö á myndbandstæki þessa vinnu. um 75% á þessu tímabili. Laun raf- fram. ur eina klst. á verkstæði, var eða sjónvarpstæki, sem tekur eina Lægsta verð á viögerð mynd- virkja hafa þó hækkað um 88%. -ÓTT. ódýrust hjá Raftækjavinnustofu klst. á verkstæöi, kostaöi 800 kr. bands- eða sjónvarpstækis, sem Starfsmenn viö sjónvarps- og Fylltar kartöflur með mexíkanskri tómatsosu Nú er auðvelt að fá ódýrar kart- öflur. Því er nauðsynlegt að nota þær sem mest í matreiðslu. En það er leiðigjamt að fá þær alltaf soðn- ar. Hér koma nokkrar uppskriftir fyrir fylltar kartöflur. Það þarf að byrja á því að baka eða sjóða nokkrar stórar kartöflur. Þær mega ekki vera ofsoðnar en þó nægilega til að hægt sé að skera þær í sundur og hola að innan. Það sem kemur innan úr er hægt að sjóða betur og nota seinna í kart- öflumús. Ostafylling: 1 stór laukur skorinn í þunna báta 1 tsk. fínsaxaður hvítlaukur 1 tsk. oregano 1- 2 msk. kotasæla í hvern kartöfluhelming Blandið saman í lítilli skál laukn- um, hvítlauknum og oregano. Látið dálítið af þessari blöndu í hvern kartöfluhelming og setjið síðan kotasæluna yfir. Kjöt- og rúsínufylling: 250 g hakk 1 stór laukur, fínsaxaður ögn af salti pipar og cayennepipar eftir smekk 1 bolli litlir kartöfluteningar 2- 3 msk. rúsínur 2-3 msk. saxaðar sveskjur (má sleppa) Steikið hakkið á fitulausri pönnu. Bætið lauknum út í og steikið þang- að til hann er orðinn glær. Kryddið eftir smekk. Bætið síðan kartöflun- um, rúsínunum og sveskjunum út í og steikiö í um það bil 5 mínútur. Hrærið stöðugt í á meðan svo það festist ekki við pönnuna. Fylliö Svanfríður Hagvaag skrifar *1 ið fram með afganginum af sós- unni. kartöfluhelmingana með fylling- unni. Mexíkönsk tómatsósa: 2 msk. matarolía 1 tsk. nýsaxaður hvítlaukur 1 stór laukur, saxaður 2 meðalstórir tómatar, afhýddir og saxaðir 1 tsk. oregano cayennepipar eftir smekk 1 'A bolli gott kjötsoð Hitið matarolíuna og steikið þar í laukinn og hvítlaukinn. Bætið út í tómötunum og kryddinu. Steikið í 2-3 mínútur þangað til laukurinn er orðinn glær. Hellið soöinu yfir og látið suðuna koma upp. Látið malla þangað til bragðið hefur jafn- að sig. Stráið um það bil teskeið af hveitiklíði yfir hvern kartöflu- helming og síðan rifnum osti eftir smekk. Brúnið í heitum ofni þang- að til osturinn er bráðnaður og er byrjaður aö brúnast. Helliö ögn af tómatsósu yfir kartöflurnar og ber- HeiUaráð Grænir tómatar Þegar keyptir eru grænir tómatar er ekki rétta leiðin að setja þá í gluggakistuna og láta þá þroskast. Rétta leiðin er að láta þá í bréf- poka og setja í skúffu eða skáp þar sem ljós nær ekki til. Límfráverðmiðum Ef límklessa verður eftir þegar þú tekur verðmiðann af hlutnum sem þú kaupir getur veriö gott aö ná henni af með hárþurrkunni. Gerbakstur Ef þú ert að baka brauð og ert óþolinmóður þá geturðu flýtt fyrir „hefingunni" með því að láta deigið inn í uppþvottavélina rétt eftir að hún hefur þvegið. Hitinn flýtir fyr- ir. Reykskynjarar Til að reykskynjarinn virki ör- ugglega er gott að ryksuga hann einu sinni á ári. Blekklessur Hægt er að ná klessum úr kúlu- pennum úr fötum með því aö úöa blettinn með hárlakki. Síðan á aö nudda blettinn með mjúkri tusku. Krumpuðföt úr þurrkara Ef þú hefur skilið þurrkarann eftir í gangi og fötin eru krumpuð getur veriö gott að bleyta frotté- handklæði og stinga því inn í þurrkarann með hinu. Setjið í gang og látið ganga í 3-4 mínútur. Þá ættu mestu krumpurnar að vera horfnar. HEIT TIL HJÁLPAR GÍRÓNÚMERIÐ 62• 10 • 05 KBÝSUVfKUBSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVlK S 62 10 05 OG 62 35 50 Husqyama á gamla verðinu Eigum fyrirliggjandi takmarkað magn af Husqvarna saumavélum á „gamlaverðinu". Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup. Næsta sending hækkar um 17% vegna tollabreytingarinnar. O HUSQVARNA BORGAR SIG Gunnar Ásgeirsson hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.