Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Framnesi, Reyðarfjarðarhreppi, þingl. eign Ingvars Róberts Valdimarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 9. febrúar kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Árni Halldórsson hrl., Jón Egils- son lögfr., Sigurður G. Guðjónsson hdl., Andri Árnason hdl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Árni Pálsson hdl. og Landsbanki islands. Sýslumaður Suður-Múlasýslu HELLISSANDUR Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626 UMBOÐIÐ KJALARNESI Nýr umboðsmaður frá og með 1.2/88 Björn Markús Þórisson Esjugrund 23 sími: 666068 GRENIVIK Nýr umboðsmaður frá og með 1.2/88. Anna Ingólfsdóttir Melgötu 5 s: 96-33203 HELLA Nýr umboðsmaður frá og með 1.2/88. Ragnheiður Skúladóttir Heiðvangi 16 s: 99-5916 Auglýsing Athygli söluskattsgreiðenda er vakin á því að 20% álag fellur á söluskatt vegna desembermánaðar sé hann ekki greidur í síðasta lagi hinn 3. febrúar nk. 1. febrúar 1988. Fjármálaráðuneytið Sandkom Davíð borgarstjóri lætur hvorki gamla né unga nöldurseggi stöðva sig þegar hann er búinn aö taka ákvöröun. Þessi mynd af honum er þó ekki tekin þegar hann tók fyrstu skóflustunguna aö ráöhúsinu nýja, því gárungarnir segja aö notast veröi viö fötu þegar fyrsta skóflu- stungan veröur tekin i Tjörninni. Lítið breytist „... leiðinlegirmennsem allt hafa á hornum sér - en eru þó kollóttir... til dæmis þeir sem eru að nöldra yflr væntanlegri ráðhúsbygg- ingu, tauta um þrengsli sem verða muni í umferðinni í miðbænum af völdum þess, og eins að hvergi verði stæði fyrirbíla...“ Hljómar þetta stef nokkuð kunnuglega? Það er ekki ólíklegt þótt hér sé vitnað í grein í nærri aldar- íjórðungsgömlu blaði. Grein- arstúfurinn birtist í Vísi 20. janúar 1964 og er hluti af pisth sem nefndist „annáll dagsins" og má segja að sé forveri Sandkoms. Á þessum árum var ráðhúsbygging í eða við Tjömina til umræðu, rétt eins og nú, og mætti tölu- verðri andstöðu. Greinar- höfundur heldur áfram: „... þessirmennskiljaekki- eða látast ekki skilj a - að þarna er verið að byggja fyrir framtíðina; þá verða bílar úr sögunni og alls konar svif- drekar og litlar þyrlur komið í staðinn, sem að sjálfsögðu lenda á þaki byggingarinnar, sem líka er við það miðað...“ Nýja ráðhúsbyggingin er þarna fremst á likaninu vinstra megin. Ekki er að sjá af myndinni aö gert sé ráð fyrlr þyrlupöllum á ráðhúsinu og þvi er hætt við að borgarfulltrúar neyð- ist til að nota strætó þegar þeir mætatilvinnu. Starfsemi þingsins í neðanjarðar- hvelfingu? Og annállinn heldur áfram: ...aðrir vom að bera því við að of þröngt verði um alþingi og alþingismennina í þessu nábýli, sem vitanlega er líka tóm vitley sa - þegar ráðhúsið er komið upp verður landi vom stjómað af einni raf- eindaheilasamstæðu sem að öllum líkindum verður kom- ið fyrir í neðanjarðarhvelf- ingu undir Öskjuhliðinni ... það er eins og lífsins ómögulegt sé að koma þvi inn í kollinn á þessum nöldur- skjóðum að við lifum á tímum tækniþróunar og framfara, sem þegar hefur roflð hljóðmúrinn og fer í gegnum ljósmúrinn áður en langt um líður...“ Þar höfum við það! Andstæðingar ráðhússins þá em eins og andstæðingar ráðhússins í dag bara íhaldssamir nöldurseggir sem koma ekki auga á tækni- framfarirnar allt í kringum okkur. En hvernig er það? Gerði Davíð ráð fyrir þyrlu- stæði á ráðhúsinu sínu svo hann kæmist hindrunarlítið til vinnu? Og óskaplega geta íslendingar verið eitthvað seinir að tileinka sér tæknina fyrst þeir em ennþá að puð- ast með þessa gömlu skarfa niðri á Alþingi í stað þess að grafa fyrir rafeindaheilasam- stæðu undir keilusalnum í Öskjuhlíðinni! Valgeröur Matthiasdóttir er vinsæl á Hellu, alla vega hjá sumum. Fallegasta sjónvarps- efníð Oft em menn að metast um hvor sjónvarpsstöðin sýni betra efni. Erfltt er að meta það því mörg sjónarmið koma til greina. Dr. Karl Kortsson, konsúll og fyrrver- andi héraðsdýralæknir á Hellu, var þó ekki í neinum vandræðum þegar hann var spurður að því af félögum símun um daginn hvað hon- um fyndist fallegasta sjón- varpsefnið sem hann hefði séð um dagana: „Leggirnir á Valgerði Matthiasdóttur í 19 : 19 á Stöð 2,“ svaraði Karl umhæl. Lítið máútaf bregða Þegar þetta er skrifað er ekki vitað um úrslitin í sjöttu einvígisskák þeirra Jóhanns Hjartarsonar og Victors Kortsnoi. Hitt var hins vegar löngu Ijóst að Jóhann hafði staðið sig frábærlega, miklu betur en bjartsýnustu menn höfðu þorað að vona. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með viðbrögðum landsmanna meðan á ein- víginu hefur staðið. Fyrir einvigið höfðu menn litla von en óskuðu skákmanninum unga alls hins besta gegn gamla refnum, Kortsnoi, sem verið hefur í fremstu röð skákmanna í heiminum í þijátíu ár og telst nú flmmti sterkasti skákmaður heims- ins. Þjóðin gladdist þegar Jóhann vann fyrstu skákina og fylltist miklum vonar- neista og talaði um að strák- urinn myndi nú standa í gamla manninum. Þegar Jó- hann vann svo fjórðu skák- ina trylltist þjóðin. Skyndi- lega voru allir komnir með skákáhuga og menn töldu næstu hindrun Jóhanns á leið til heimsmeistaratitils, Anatoly Karpov, ekki mikla ógnun. Kasparov yrði kannski dáUtið strembinn en ekkert óyflrstíganlegur. Svo gerðist sá ógnvænlegi at- burður að Jóhanni varð það á að leika af sér og tapa fimmtu skákinni. Þá brá svo við að íslenska þjóðin lagðist í þunglyndi og kvað það af og frá að Jóhanni tækist að hanga á jafntefli, það yrði þá barasta einhverheppni. Góð- ur maður orðaði þaö svo að sigur Jóhanns á flmmtudag- inn hefði virkað eins og þjóðhátíð á íslendinga en ósigurinn á laugardag eins og annað Vestmannaeyjagos. Umsjón: Axel Ammendrup Dýr veftingaverðlaun Eigendur Hótel Bláfells á Breið- dalsvík eru nýkomnir heim frá Brasilíu þar sem þeir veittu viðtöku verðlaunum spánska tímaritisins E1 Bar fyrir góöan mat og þjónustu. Verðlaunin voru í formi styttu og voru veitt um 40 veitingahúsum að undangenginni könnun tímaritsins á gæðum veitingahúsa um allan heim. Val verðlaunahafa fór þannig fram aö ferðamenn tilnefndu veitingahús í hinum ýmsu þjóðlöndum og gáfu þeim einkunn. Fulltrúar blaðsins sannreyna síðan gæðin persónulega og útnefna vinningshafana. Að lok- inni útnefningunni fá veitingahúsin tilkynningu þess efnis og er þeim boöin þátttaka í verðlaunaathöfn- inni. Einn galh er þó á Gjöf Njarðar; til þess að fá verðlaunin í hendurnar þarf að greiða þátttökugjald sem er hvorki meira né minna en 2.100$, eða sem samsvarar rúmlega 77.000 ís- lenskum krónum. Verðlaunin eru greinilega ekki gefin, heldur virðast þau vera til sölu. „Mér fmnst þetta heldur dýr stytta," sagði Guðbjörn Ólafsson, annar eigenda Veitingahússins Arn- arhóls, en það, auk Hótel Bláfehs, var útnefnt til þessara verðlauna frá ís- landi. Að sögn Guðbjarnar svaraði það ekki kostnaði fyrir veitingahúsið að senda fulltrúa til Brasilíu til að veita verðlaununum viðtöku. -StB Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 18, þingl. eigandi Páll Björg- vinsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðar- banki Islands hf. og Tollstjórinn í Reykjavík. Alftamýri 56, 3. hæð t.v., þingl. eig- andi Asta Bjömsson, fimmtud. 4. febníar ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands hf. Barmahh'ð 8, miðhæð, þingl. eig. Guð- mundur K. Stefánsson og Helga Ámad., fimmtudaginn 4. febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bergstaðastræti 50A, 2. hæð og ris, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdótt- ir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Útvegsbanki íslands hf. Bragagata 30, 1. hæð, þingl. eigandi Matthías Sverrisson, fimmtud. 4. fe- brúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Emarsnes 20, þingl. eigandi Tama V. Bjömsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Byggða- stofnun og Kópavogskaupstaður. Engihlíð 14, þingl. eigandi Sigurður Sveinsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Landsbanki íslands. Fellsmúb 15, 2. hæð t.h., þmgl. eig- andi Jón E. Guðmundsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Borgarsjóður Reykjavíkur. Ferjubakki 6, íbúð merkt 03-01, þingl. eigandi Svala Norðberg, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Feijubakki 8,3.hæð t.h., þingl. eigandi Þorbjörg Steins Gestsdóttir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldhebntan í Reykjavík, Ævar Guðmundsson hdl. og Guð- mundur Ágústsson hdl. Fífusel 14, l.hæð t.h., þingl. eig. Þórar- inn Andresson og Rósamunda Jónsd., fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.30. Upp- þoðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fjarðarás 25, þingl. eigandi Rúnar Gebmundsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Grenimelur 24, kjallari, þingl. eigandi Sigfríð Þórisdóttir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Gústaísson hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Hamraberg 5, þrngl. eigandi Kristín Ema Ólafsdóttir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 13.45. Úppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Háagerði 23,1. hæð, þingl. eig. Kjart- an Jónsson.og Fanney Helgadóttb:, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 34, þingl. eigandi Unnur Pálsdóttir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald- hebntan í Reykjavík og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Hringbraut 119, íbúð 04-10, tabnn eig- andi Ásdís Magnúsdóttir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafiir Gústafsson hrl., Sigurður H. Guðjónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tómas Þorvaldsson hdl. og Landsbanki íslands. Jörfabakki 18, 2. hæð t.h., þingl. eig- andi Jón I. Haraldsson, fimmtud. 4. febrúar kl.14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldhebntan í Reykjavík og Bjöm Ólafur Habgrímsson hdl. Kambasel 54, íb. 02-03, þingl. eigandi Auður B. Thorarensen, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Kárastígur 11, efri hæð, þingl. eig. Einar Ragnarsson og Velgerður Karlsdóttir., fimmtud. 4. febrúar 88 kl. 14.15. Úppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Krummahólar 4, 4. hæð c, þingl. eig. Kristín Ákadóttir og Sigvaldi Jó- hannsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Íslands. Kötlufell 7, íb. 1-0, þrngl. eigandi Guð- laug Á. Sigurðardóttb, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. KötlufeU 11, íb. 03-01, þingl. eigandi Ólöf Brynja Garðarsdóttir, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Langholtsvegur 10, þrngl. eig. Guð- laugur S. Magnússon og Sigr. Bjömsd., fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Melsel 9, þingl. eigandi Þórður Þórð- arsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 14.45. Úppboðsbeiðendur era Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Miðtún 68, kjallari, þingl. eigandi Lúðvík Júlíus Jónsson, fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Möðmfell 9,3. hæð t.h., þingl. eigandi Helga S. Alfreðsdóttb, fimmtud. 4. fe- brúar ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTFU) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð, þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Bleikargróf 15, þingl. eigandi Halla Elímarsdóttb, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 17.45. Úppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tryggingastofiiun ríkis- bis, Guðjón Áimann Jónsson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Guðmimdur Þórðarson hdl. Síðumúli 21, 2. hæð, þmgl. eigandi Endurskoðunar- og bókhaldsþjónust- an h£, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 4. febrúar ’88 kl. 16.45. Upp- boðsbeiðendur em Ásgeb Þór Áma- son hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður A. Þóroddsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTOÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.