Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1988, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1988.
35
«
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staða kom upp í B-flokki á
skákmóti í Wijk an Zee á dögunum.
Cifuentes hafði hvítt og átti leik gegn
Ligterink:
abcdefgh
15. RÍP6+! gxffi 16. Hxf4 fxe5 Nú fellur
svarta drottningin en ef hún hefði
vikið sér undan hefði hvítur náð
vinningssókn. 17. Bf5 exf4 18. Bxh3
fxg3 19. Dg4+ Kh7 20. Df5+ Kg8 21.
Dffi og svartur gaf.
Sovéski stórmeistarinn Tseshkov-
skí varð efstur í B-flokki með 9 Vi v.,
Fedorowicz, Bandaríkjunum, kom
næstur með 8 ‘A v., síðan Nijboer með
8 v., Douven með 7 'A v. og Flear með
7 v.
Bridge
Hallur Símonarson
„Ég hefði spilað spaöa út í sex hjört-
um,“ sagði Jón Baldursson í sveit Flug-
leiða í hálfleik í úrslitaleiknum við
Pólaris á Reykjavíkurmótinu á sunnudag
og átti við eftirfarandi spil. Kannski var
Sævar Þorbjörnsson því heppinn þegar
hann sagöi pass á austurspilin eftir að
Karl Sigurhjartarson hafði opnað á fjór-
um hjörtum í vestur. SpUið sýnt á
sýningartöflunni og áhorfendur urðu
flestir steinhissa þegar Sævar sagði pass.
En með spaða út vinnast 6 hjörtu ekki.
♦ 10975
¥962
♦ G7
+ K743
♦ Á42
¥ ÁD
♦ ÁD10432
+ 102
♦ KD863
¥8
♦ K965
+ DG5
í lokaða herberginu nmnu þeir Aðal-
steinn Jörgensen og Ragnar Magnússon,
Flugleiðum, í sex hjörtu. Norður spilaði
út laufi og Aðalsteinn, sem spilaði mjög
traustan bridge í úrslitaleiknum, var
fljótur að vinna spilið. Drap á ás, spilaði
tígli á ás og trompaði tígul með þristin-
um. Tromp á drottningu og tígull
trompaður með tíunni. Tromp á ás og
tígull aftur trompaður hátt. Þá hjarta-
kóngttr. Blindum spilað inn á spaðaás og
tveimur laufum kastað á frítígla blinds.
Slagur géfm í lokin á lauf- 1430 til Flug-
leiða.
Á sýningartöflunni spilaði Jón Baldurs-
son út tígulgosa í 4 hjörtum vesturs og
Karl fékk 12 slagi. Þar reyndi þvi ekki á
spaðaútspilið sem minnst var á í byrjun.
Sveit Flugleiða vann 13 impa á spilinu
og leikinn, 64 spil, 174-86.
Krossgáta
W Lt
¥ KG107543
♦ 8
Áooc
Lárétt: 1 fals, 5 hross, 8 fimt, 9 óró,
10 slá, 11 fnykurinn, 13 saur, 15 band,
17 varðandi, 18 karm, 20 mæla, 21
eins.
Lóðrétt: 1 fóngulegur, 2 grind, 3
tryllti, 4 depla, 5 hvetja, 7 rennslis, 7
hiinna, 12 tignara, 14 umboðssvæði,
16 lofttegund, 19 skóli.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skjár, 6 ám, 8 æra, 9 lóna,
10 máti, 11 tál, 13 dratti, 16 vinir, 18
nú, 19 æöin, 21 ógn, 23 gal, 24 nafn.
Lóðrétt: 1 sæmd, 2 krá, 3 jatan, 4 áht-
inn, 5 rótt, 6 án, 7 mal, 12 áin, 14 riða,
15 húnn,'16 væg, 17 róa, 20 il, 22 gf.
Frú Júlla Jóns dó og eftirlét mér allt fuglafræið sem hún
átti eftir.
LaJIi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 4120Q,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 29. jan. til 4. febr. 1988
er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kVöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
ög lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á Iaugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókriartími
Landakotsspitali: Alla daga- frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fxjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- Í6 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og ■
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífílsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
2. feb.
Svifflugskennsla
er nú hafin og hefir hana með höndum Agnar
Kofoed Hansen flugmaður.
Spákmæli
Þeim mun betri sem einhver er þeim mun
minna finnst honum um það sjálfum.
F. Crane
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
-Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkómulagi
í síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
■Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími-1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, simi 53445. -
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Treystu ekki um of á aðra, gagnrýni þin og dómgreind
lofa góðu. Þetta er dagur sem gengur vel hjá þeim sem
hjálpa sér sjálfir. Nýttu þér tækifæri sem þér bjóöast.
Happatölur þínar em 10, 18 og 31.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Ólíkleg tillaga á auðveldara uppdráttar en venjulega. Þú
ættir að láta ímyndunaraflið leika lausum hala. Fjármál
em ekkert til að hafa áhyggjur út af.
Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.):
Þú ættir endilega að bera upp mikilvæg mál sem þola ekki
langa bið. Fólk er í réttu skapi til þess aö tala og jafnvel
rífast, allt veltur á þínum ákvörðunum. Samþykktu ekki
bara til aö halda friðinn.
Nautið (20. apríl-20. mai);
Þú þarft ekki að búast viö að dagurinn verði sléttur og
felldur heldur óttalega óvenjulegur. Það koma upp alls
konar mál sem þú verður að taka á hvort sem þau em
skemmtileg eða leiðinleg.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að skipuleggja daginn mjög vel þannig að þú haf-
ir eins mikinn tíma aflögu og mögulegt er. Leitaðu ráða
þjá öðmm. Þú mátt búast við óvæntri stöðu í ákveðnu máli.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Ef þú kemur auga á góð tækifæri gríptu þau þá strax.
Ástamálin geta þróast á mjög jákvæðan og allt annan hátt
en þú reiknaðir með. Varastu öfund frá einhveijum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Dagurinn verður góður til að rekja ýmsa lausa enda sem
þú hefur á þinni könnu. Þú mátt búast við mjög góðum
og nýtilegum upplýsingum. Fjármálin fara úr böndunum
ef þú byrjar að eyða. Happatölur þinar em 2, 23 og 35.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn líður hratt. Þú átt í einhveijum erfiðleikum með
ástarsamband þitt. Hvað sem öðm líður ættirðu að fá það
samband til að virka. Þú ættir að fara sáttaleiðina.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að skipuleggja frekar en að framkvæma í dag.
Þú ættir ekki að ákveða neitt án þess að þeir sem hlut eiga
að máli fái tíma til að virða hugmyndimar fyrir sér. Það
kemur einhver utanaðkomandi og sviptir hulu frá og þú
sérð ýmislegt í nýju ljósi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir ekki að hafa stórar áhyggjur þótt þér seinki svolít-
ið fyrri part dagsins. Þú ættir að hugleiða mál sem fólk
gagnrýnir þig fyrir ranglega.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt búast við hagstæðum degi ef heppnin er meö þér.
Þú ættir ekki að lenda í deilum eða taka áhættu heldur
halda þig við þaö hefðbundna í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ef þú þarft að fá athygli fólks ættirðu aö gera það fyrir
hádegi. Skapið verður æ léttara þegar liða tekur á daginn
og kvöldiö verður algjört kæruleysi.
M ■l inn i i